Vísir - 22.03.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 22.03.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 22. marz 1947 V I S I R 7 6® 2)aphne du Ytda-urier: Hershölðinginn hennar það, höfðu þeir tekið hurðirnar úr mjólkurskálanum og brauðgerðarhúsinu og notuðu sem eldivið. „Það munu liafa verið yfir þi-játiu foringjar, sem neyttu miðdegisvérðar í málverkasalnum,“ sagði Alice kvrrlát- lega. „Eftir á horfðum við á þá úr gluggunum, er þeir voru að ganga fram og aftur um grasbrekkurnar fyrir franum húsið. Tveir þeirra eru Cornwallmenn, cg man eflir þeim, sá þá fyrir styrjöldina, en hinir eru allir utanhéraðsmenn.“ „Það er sagt, að jarlnn af Essex sé í Fowey,“ sagði Joan, „og liafi tekið sér bækistöð í Place.“ „Treffry-arnir niunu sleppa vel,“ sagði Mary beisklega, „þeir eiga svo marga ættingja, sem berjast með uppreist- armönnum. Bridgel verður ekki að.reyna það, að öll forða- búr hennar verði tæmd.“ „Komdu nú að hátta, mamma,“ sagði Alice hlýlega. „Honor hefir rétt fyrir sér. Það er tilgangslaust að sýla. Til þessa höfum við sloppið vel. Séu þeir heilir á lnifi með hersveitum konungs, pabbi og Peter, finnst mér ekki neinu skipta um annað.“ Þær fóru og tóku á sig náðir og Joan fór til barna sinna í næsla herbergi, og Matty hjálpaði mér að liátta. Engin þeirra liafði liugboð um hversu eg þjáðist. „Eg gerði að minnsta kosti eina uppgötvun í kvöld,“ sagði hún um leið og hún burstaði hár mitt. „Og hvað var það, Matty?“ „Frú Denys liefir sama áhuga og æ fýrrum fyrir karl- mönnura.“ * » í {m ' Eg sagði ekki neitt og beið átekta. „Þið, og lika frú Sawle og aðrir, fenguð aðeins skorpu- sleik íil matar,“ sagði hún, „en það var fai’ið með nauta- Ivjötssteik og rauðvín upp í ibúð frú Denys — handa tveim- ur. Telpurnar fengu lierbergi fyrir sig og kjúkling til að gæða sér á.“ Eg mundi vel, að Matty var þvi vön að leggja við hlust- irnar og taka vel eftir, og gerði eg mér ljóst, að þetta gæti komið sér vel fyrir okkur á komandi dögum. „Og hver var svo heppinn, að fá að njóta félagsskapar • frú D.enys?“ „Enginn annar en höfuðpaurinn sjálfur, Rohartes lá- varður,“ sagði Matty súr á svipinn. Nú var grunsemd mín orðin að vissu. Það var ekki til- viljun ein, að Gartred líafði lagt leið sina lil Menabilly eftir fjórðung aldar. Hún var liingað komin í ákveðnum tilgangi. „Rohartes lávarður er ekki ómyndarlegur maður,“ sagði eg, „eg veit ekki nema eg hjóði honum til min eitthvert kvöldið upp á kalda skorpustcik.“ Matty fussaði og lyfti mér upp.i rúnxið. „Mér þætti gam- an að sjá framan i Sir Riehard, ef þú gerðir það.“ • „Honum mundi ekki mislíka það,“ svaraði eg, „ef eg græddi eitthvað á því.“ Eg talaði af léttúð, til þess að reyna að leyna þvi hversu þungt mér var í hug, og þegar Matly hafði slökkt á kert- unurn lá eg kyrr og hlustaði, hver taug spennt til liins ítrasta. Eldarnir í görðunum kulnuðu út, því að það bjarmaði ekki lengur inn um gluggann, og engin hlátra- sköll lieyrðust né fótatak og hófaspark og ekkert herlúð- ursgjall barst lengur að eyrum. Ivg heyrði að klukkan i lurninum sló tiu, svo ellefu og loks var komið miðnætti. Allir heimamenn munu hafa verið liáttaðir, og hafi þeir orðið andvaka, sem ekki var ólíklegt, gættu þeir þess, að hæra ekki á sér. Jafnvel fjandmenn okkar gerðu engan liávaða. Þegar liðinn var fjórðungur stundar fram yfir miðnætli heyrðist hundgá í fjarska, og það var eins og hún boðaði eitthvað, því að eg fann allt í einu kaldan loft- straum lcika um kinn mína. Eg settist upp í rúminu og beið. Eg fann dragsúginn leika um höfuð mér áfram og veggtjöldin rifnu á skástoðarveggnum blöktu. „John,“ livislaði eg, „John“, og eg heyrði klórað í veggJ inn, veikt, eins og músargrey væri þar, og svo var hreyft liægt og liikandi við veggtjöldunum, og eg sá fremur lilla hönd draga veggtjöldin til ldiðar lílið eitt, og enhver steig fram, og datt á gólfið, og skreið á fjórum fótum að rúmi minu. „Það er eg, Honor,“ livíslaði eg, og eg fann snert- ingu iskaldrar, þvalrar liandar, og svo var gripið í mjg tveim höndum dauðahaldi. Og þessi mannvera skreið upp i rúmið og lagðisl við hlið mér, titrandi frá hvirfli til ilja. Það var Dick, gegnkaldur, klæði hans næstum blaut af raka. Og nú fór hann að gráta, lágt, með ekka, og það var sem gráturinn ætlaði aldrei að stöðvast. Hann var örmagna og dauðskelkaður. Eg þiýsti honum að mér, reyndi að ylja -honum, og þegar hann tók að kyrrast, hvíslaði eg: „Hvar er John?“ „í li.tla herberginu fyrir neðan stigann,“ sagði liann. „Við sálum þar og biðum, kluklcustund á klukkustund ofan, og þú’ komst ekki. Eg vildi snúa aftur en lierra Rashleigli vildi það ekki.“ Ilann fór að gráta af nýju og eg breiddi yfir liann. „Það lcið yfir hann þarna í stiganum,“ sagði liann. „Hann liggur þar nú með höfuð sitt fram á hendur sínar. Eg náði í endann á langri taug, sem hékk þarna yfir stig- anum, og tók í hana, og þá opnaðist veggurinn, það er steinn á lijörum í honum, og eg skreið um op inn í þetta herhergi. Mér leið svo illa, að cg skeytti ekki um áhætt- una. Það.er koldimmt þarna niðri, Ilonor, og loftlaust eins og í gröf.“ Ilann titraði enn frá hvirfli Jil ilja og hallaði höfði sinu að öxl minni. Eg lá grafkyrr og hugsaði um livað gera skyldi. Eg hugleiddi hvort eg ætti að kalla á Joan og þar með gera öðrum kunnugt um leyndarmálið, eða bíða þar til Dick væri húinn að jafna sig og senda hann þá með log- andi kerti i hönd Jolin til hjálpar. Og er eg lá þarna með mikinn hjartslált og lagði við hlustirnar, hevrði eg að læðst var á tánum úti í göngunum. Eg heyrði að hurðar- loku var lyft hægt, og því næst var hún látin falla niður, það var eins og einliver hefði skroppið út í göngin til að sjá hvort öllu væri óhætt, og eftir nokkur augnablik lieyrði eg aftur læðsl um göngin, og í þetta skipti lieyrði eg einn- ig að skrjáfaði í silkikjól. Einhver hafði læst inn i eilt her- bergið við göngin í alkyrrð næturinnar, og það var ekki um að villast, að þessi næturgestur var lcona. - Smælki - Vöxtur barna er ekki jafn- mikill á öllum tímum ársins. Aö meöaltali hækka börn avar sinnum meira á vorin heldur en á haustin. Hins vegar hækka börn lítiö á haustin, en fitna þeim mun meira. Nýr sápuvökvi til handþvotta fyrir-fólk sem vinnur meö TNT sprengiefniö, hefir þann ein- stæöa eiginleika aö litlrreytast úr rauðu í hvítt þegar sprengi- efniÖ er uppleyst af höndun- um, og gefur þannig til kynna, a Öskola megi hendurnar. i Tötralegur vegfarandi, meö bindi fyrir ööru auganu, ávarp- ar konu: „Kæra frú, eg heíi ekki alltaf litið eins út og núna.“ ,,Eg veit þaö,“ svaraöi kon- an. „Siöast, er þú varst hér, barstu merki, sem á stóö: ,heyrnarlaus og mállaus‘.“ Mesta hrísgrjónarækt heims- ins er í Siam, Burma og franska Indo-Kína. i Skýrslur sýna, aö meiri líkur eru til þess, að eiginkonur lifi menn sína heldur en hiö gagn- stæða. í E'ncyclopedia Britan- nica er skráö, aö þrisvar• sinn- um fleiri konur en karlar veröi ioo.ára. . t Flest þeirra trjáa, sem.hægt er aö vinna úr nægilegt vökva- magn til gúmmíframleiöslu, vaxa á rnjóu svæöi, sem liggur eins og rák umhverfis miöbik- j jarðar. Svæöi þetta nær rúma 100 km. noröur og suður fyrir miöjarðarlínu. I Alræmt friöartíma hryöju- verk var framið, er skipiö S. S. William Brown sökk u.ndan Cape- Race-ströndinni á Nýja- Sjálandi áriö 1S41. Einn stýri- manna skipsins haföi skipaö 32 körlum og konum í einn björgunarbátanna, og þegar hann hafði róið bátnum dálít- /7 Við fyrstu skimu dagsins vakti eg Dick, sem svaf vær- an, og hallaði þreyttu höfði að barmi minum, eins og smá-þegunum útbyrðis. inn spöl frá sökkvandi skipinu, fannst honurn báturinn vera of- hlaöinn og kastaði 16 af íar- TARZAN - 27 Sjóræningjaforinginn var orðinn það drukkinn, að honum varö um megn að fylgja Neddu með augunum, þvi hún dánsaði svo hratt, og auk þess í hringi umhverfis liann. Hann var því brátt grútsyfjaður, og cr Nedda hafði dansað skamm stund enn, fór hann að dotta. Að lokum lmeig liöfuð hans lengra niður — liann var auðsjáanlega sofnaður. Þar sem sjóræningjaforinginn virtist nú vcra að festa svefninn, færði Nedda sig gætilega nær honum. Urn leið og hún athugaði vandlega, hvort íiokkiir væri nálægt .... .... greip hún lyklaua ..uuum. Síðan liljóp hún til dyranna. En i flýt- inum vildi svo ólieppilega til, að hún missti lyklana — og þeir skullu á gólf- ic5 með miklu glamri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.