Vísir - 22.03.1947, Síða 6

Vísir - 22.03.1947, Síða 6
6 V 1 S I R Laugardaginn 22. marz 1947 Frií María Guðmundsdóttir, á Bergsstöðum. - MINNINGARDRÐ - Eins og skugga úr heið- skýru lofti kom dánarfregn frú Mariu á Bergsstöðum, er flugslysið við Búðardal varð, hinn 13. þ.m. Hún var á leið heim til Reykjavíkur frá Djúpavík vestra, kom úr heimsókn frá Guðmundi sýni sínum, verksmiðjustjóra á Djúpavík. Talið er að frú María hafi fengið hjartaslag, j>ví að hún náðist út úr flug- vélinni undireins, svo að um drukknun var ckki að ræða. Faðir Maríu sál. var Guð- mumlur Ingimundarsön, bóndi og yaktari í Reykjavík, eiiistakur forsjár- og dugn- aðarmaður. Guðmundur heit- inn kom á fót miklu kúahúi og ræktim mikilli'f nánd við Reykjavík og hætti þannig Úr hrýnni mjólkurþörf bæjarbúa. Frú María var frá hlautu barnsbeini vanin við búskap, dugnað og fyrirhyggju. Hún hlaut ágætt uppeldi, enda varð hún frábær myndar- kona. Hún var fríð sýnum og göfugmannleg i yfir- bragði. Stjórnsemi Iiennar, hagsýni og þá ekki sízt hjálp- semi var viðbfugðið. Gömlu íólki, sem átti við jiröng kjör að búa og félitlum unglingum var - hún traust hjálpai’hella. Oft hafði hún sjúklinga á lieinúli símx, sem ekki áttu annarsstaðar at- hvarf, og tók hún aldrei jipknun fyiir slíka aðhlynn- ingu. A unga aldri langaði Maríu til að neríia hjúkrun, en úr jxvi varð ekki, j)ví hún giftist 22 ára að aldri. María sál. var fædd á Bergsstöðum í Reykjavík, Ixinn 14. febrúar 1330 og ólst-hún þar xipp. 1902 gift- isl hún hinum merka ög dugmikla iðnaðannanni, Gxxðjóni Gamalíelssyni, múr- afameistara, og lifðu jiau sáman í fai’sælu lijónahandi í 27 ár. Mai’íu og Guðjóni víirð ju’iggja barna auðið og lifa jxau öll. Guðmundui’, húsamcistari og verksmiðjix-, stjóri í Djúpavík, Oddur Guðjónsson dr. polit, for- maður Viðskiptai’áðs og Sig- j)rúður, gift Ólafi H. Jóns- syn i f ramkvæmdars t j óra Alliance í Reykjavík. Og hafa þau öll tekið að ei’fðum gáf- ur, glæsileik og mannkosti foi’eldra sinna. Með Mai’íu sál. er til mold- ar gengin ein þeirra merkis- kvenna, er settu svip sinn á höfuðborghia í full 50 ár og voru sæmd hennar og prýði. Jarðai’för frú Mai’íu fer fi’am á morgun og fylgja hemii vafalaust margir til gi’afar. Kunnugur. filllgiBÍr Ilall- veigarstaða 01.2 jssift. kr. „Nijlega hefir verið gerl heildrayfirlit gfir fjársöfnun til kvennaheimilisins Hall- veigárstaða árið 194-6. Nam sú söfnun samt. kr. 358870,00. Er þar með talið framlag úr ríkisjóði, kr. 50000,00, og framlag úr bæjarsj. Reykja- víkur, kr. 75000,00. Eignir stofnunarinnar um síðustu áramót voru-: a. I peningum og vei’ðbréf- iim kr. 584860,00. b. Lóðar- verð (vii’ðingarverð) 28042,- 00, eða samtals kr. 612902,00. Á síðaslliðnu ári var leit- að lil allra sýslunefnda og bæjai’stjóra á landinu lun framlag til eins Iiei’bergis, er var ákveðið kr. 10000,00, og skyldu þá námstúlkur úr því liéraði jafnan liafa forgangs- x’étt að því heibergi. Ilafnar- fjax’ðai’bær vai’ð fyrstur til að leggja fram fé j)etta, en auk j)ess liafa Gullbringu- sýsla ogKjósarsýsla hvor urn sig lagt fram fjái’hæð jxcssa, Vestui’-Skaftafellssýsla á- kvcðið sama framlag og j)eg- ar greilt kr. 5000,00, Þingeyj- arsýslur báðar í sameiningu greitt ki’. 4000,00 og lieitið sex jmsund króna greiðslu á j)essu ári og Austui’-Skafta- fellssýsla greilt kr. 2500,00 og heitið sömu greiðslu á jxessu ári (Ví> herbergi). Þá hafa og ýmsii’ einstaklingar og síofnanir lagt fram tíu jxúsund krónur til berbergis. F. 1). Framkvæmdailefndar Hallveigarstaða Svafa Þórleifsdóttir. Sjómannablaðið Víkingur 3. tbl. IX. árgangs er koniið út. Iifni þess er ni. ty: I.amlhelgis- gæzian, Skipsijórafélagið Kári 25 ára, togarinn Ingólfur Arixarson, 11 e I i k o:) le i • - í' 1 u g vé I a i;, bilflugan, fiskiveiðar við . austiii’strönd Sovétrikjanna, uni síldarleit, Skipabyggingar — sjóslys, heini- ilisvélar, og inargt fleira af mjög fröðlegu o fjölbi’eytlu efni og mynduni. Frágangr ritsins er afar góður að vanda. SKÍÐA-* FÉLAG REYKJA- VÍKUR fer skíðaför næstkomandi sunnudagsmorgun. Fariö frá Austurvelli kl. 9. Ekið að Kolviðarhóli á Skíða-lands- mótið og upp í Hveradali. — Farmiðar hjá Muller í dag fyrir félagsmenn til kl. 3, en utanfélagsmenn kl. 3—4. FJÖLRITUN; Fljót og g6ð vinna Ingólfsstr.9B sírai 3138 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtel annast Ólafxu Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. . (707 HLIÐSKJÁLF. Skíðaferð að Kol- viðarhól á sunnu- dagsmorgun kl. 9. Lagt af stað frá Nora Magasin. — Farmiðar í Bókaverzlun ísafoldar. — Skíðanefndin. KR.-SKÍÐADEILD. .Skíðaferðir og ferðir á skíðamótið að Kol- viðarhóli um helgina. í dag kl. 2 að Kolviðarhóli. KI. 6 í Hvei’adall. — Á sunnudagsmorgun: kl. 9 að Kolviðarhóli. Öllum, bæði félagsmönnum og utanfé- lagsmönnum heiniil þátttaka. Farmiðar seldir í Sport. - Farið frá B.S.Í. FRAM, 3. flokkur. — Æfing í kvöid kl. 5,30 í Í.B.R.-luisinu. Þjálfarinn. SKÍÐAMENN. — Leiðin að Kolviðai’- lxóli hefir verið ger? fær, og komast j)v allir bílar uppeftir. JT. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h.: Sunnudagaskól- inn. — Kl. 10.45: Y. D. Kl. 1.30: V. D. Kl. 5: U. D. Kl. 8,30: Samkoma. — Síra Friðrik Friðriksson talar. BETANIA. Á morgun: Kl. 2: Sunnúdagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 8,30: Almenn sam- koma. Síra Jóhann Hannes- son kristniboði talar. Allir velkomnir. — L 0- 0. T* —* ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR. Aðalfundur á morguri (sunnudag 23. marz) kl. 1,30 e. h. i Templarahöllinni Frí- kirkjuvegi 11. Stigbeiðendur eru beðnir að koma á fundstað kl. 1. e. h. Þingtemplar. PÍANÓKENNSLA. Gct bætt við einum nemanda. — Ásbjörn Stefánsson, Bald- ursgötu 9. (565 Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöð, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman. Saumastof. an Auöarstræti 17, afgreiðsla 4—d-_________________(3£ SAUMAVELAVIÐGERÐXR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla iögC á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vestur- götu 45. Simi 3049. (353 TEK að mér allskonar skriftii’, samningagerðir o.fl. Gestur Guðmundsson, Berg- staðaslræti 10 A. (555 STÚLKA óskast í tíma- vinnu einu sinni til tvisvar í viku, sem einnig gæti tekið að sér heimili í 2 mánuði í sumar.— Uppl. í síma 1877. STÚLKA ósl cast í vist, Vaktaskipti. Sérherbergi. — Uppl. í Drápuhlíð 1, kjallara. ÚTLENDAR bréfaskrift- ir. — Vanti yður erlendar bréfaskriftir,''þá hringið í síma 3664. (571 EINHLEYPAN mann vantar stóra.stofu eða 2 her- bergi samliggjandi, hclzt ná- iægt miðbænum. — Tilboð seridist afgr. Vísis, merkt: ,,Reglusamur“. . (560 KONA óskar e.ftir litlu herbergi í 2 mánuði. Vill hjálpa til við j)jónustubrögö 2syar í viku. Há leiga. Sími -V49- (561 STÓRT ög gott heibergi við miðbæinn lil leigu nú þegar eða 1. april. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir mánudagskvöid, — merkt: „1. apríl“. (570 BELTISKRÆKJUR óskast til kaups. — Uppl. 1 síma 2487. (562 TIL SÖLU taurulla og ryksuga á 300 kr. hvort- tveggja. Uppl. i sima 1877. FÓLKSBIFREIÐ til söiu. Uppl. í Kexverksmiðjunni Lsju.(557 SÓFASETT, með háum bökum (hörpudiskslag) ein- stakir stólar, djúpir. Arin- stólar með eikar- og birki- arma. Falleg áklæði. Til sölu á Óðinsgötu 13, bakhús. (556 KAUPI og sel notaðar veiöistengur og lijól. Verzl. Straumar. Frakkastíg 10. HARMONIKUR. Kaup- um, seljum og skiptum. —• Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 6922. (000 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn', karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (6íi DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötú 11. (166 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (544 LEGUBEKKIR með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.— Sími 5395. SAMLAGSSMJÖR ný- komið að vestan og norðan (allt miðalaust) í stævri og smærri kaupum. Hnoöaður mör frá Breiðafirði. — V011. Sími 4448. (442 HEIMILISÞVOTTA- VÉLAR gamlar, eða ónot- hæfar, eru keyptar. Gerum tilboð. Sími 5013. (524 AMERÍSK leikarablöð keypt mjög góðu verði. — Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. (572 NÝR Dívan til sölu, mjög ódýr, milli 5—9. Óðinsgötu 21, uppi. (564 ÞU, scm fanrist; veskíð með tveimur byssuleyfum o. íl. um kl. y/, i gær á horn- irm á Oldugötu og Ægis- götu, vinsamlegast skilaðu því sem fyrst á Lögreglu- varðstofuna. (567 TAPAZT liefir peninga- veski á leiöinni frá Lauga-i veg 19 til Þórsgötu 24. — I veskinu voru peningar, or- lofsbók o. fl. Finnandi vin- samlega skili veskinu á skrii- stofu Sameinaöa Tryggya- götu. • (568

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.