Vísir - 22.03.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Laugardaginn 22. marz 1947 l^órlerqttr j^órÉi arson : Endurminningar og sannfræði. „Sannleikanum hagrætt“. Herra Sigurður Þorsteins- son frá Flóagafli birti ein- lcennilega grein í Visi 19. fe- brúar síðastliðinn. Skrifi þessu valdi liann hina hóg- væru fj'rirsögn: Lygasaga — ýkjur — sannleikanum hag- rætt. 1 fyrsta þætli þessarar ril- smíðar, þættinum um „lyga- söguna“, leggur herra Sig- urður grunsamlegt kapp á að -lirekja nokkra smámuni i frásögn Árna prófasts Þór- arinssonar af sjólirakningi Þorkcls i Óseyrarnesi 29. marz 1883. En þá sögu liafði Árni prófastur sagt i stuttu máli í II. bindi ævisögu sinn- ar, í sálarháska, hls. 320 til 322. líerra Sigurður stigur fram aldeilis ófeiminn og hefur upp rödd sina, lýsandi yfir þvi, að þessi frásögn í ævi- sögu séra Árna sé „stórlyga- saga —- frá rótum“, en rétt sé sagan sögð eins og hann segi hana sjálfur í hók sinni Þor- lákshöfn æ sjc og landi. * Nokkrum linum síðar verður dálítil persónuklofn- ing í fordæmingu Sigurðar og þá talað af þessari skyn- seminni: „Sú frásögn er frá upphafi til enda rakalaus lygasaga, nema að því er snertir það, að hrakningur- inn álti sér stað, og nafn- greindir eru þrir menn, sem áður hafa*verið nefndir í sam- handi við frásögn af þeixn aiburði.“ Sjáum til! „Stórlyga-sagan — frá rótunx“ í upphafi greinai’innar er þá nokkrunx línum neðar orðin í’étt í að- alatriði, þvi að aðalatriði þessa atbui’ðar er auðvitað hrakningurinn. En livernig sú saga, sem í’étt er sögð í að- alatriði, getur jafnframt ver- ið „frá uppliafi til cnda raka- laus lygasaga“ — þá stafa- gátu læt eg lierra Sigurð ein- an um að ráða. Hvað ber á milli? En heruin nú frásögn Árna prófasts sarnan við sögu Sigurðar í hók iians Þorlákshöfn á sjó og landi, hls. 19 til 35. Þá verða þella einu atriðin, sem á milli ber: Séra Árni segir, að Símon fi’á Oddhól hafi tekið stýrið af Þorkeli formanni, þegar veðrið var komið í algleym- ing, og selið við það upj) frá því, þar til þá bar að frönsku skútunni. Sigurður fullyrðii’, að Þor- kell, síðar mágur hans, hafi beðið Símon, „sem var harð- Jskeyttur vaskleikamaður“, að koma íil sín aftur í skut til skrafs og x-áðagerða, síð- an hafi verið riítft út fiskin- um og' þeir setið við stýrið til skiptis eftir það. Séra Árni segir, að svo liafi verið af skipverjum dregið, þegar þeir ko.mu að frönsku jagtinni, að allir hafi verið lagstir fvrir nema Simon einn. Sigurður fullyrðir, að öll áhöfnin hafi verið uj)j)i sitj- andi. Séra Árni segir, að skipið liafi vei’jð að lirekjast í sjó alla nóttina. Sigui’ður fullyrðir, að mannhjörg uj)j) á frönsku dugguna hafi verið lokið um það hil, er farið var að bregða hirtu að kvöldi. Séi’a Árni segir, að Símon hafi farið síðastur uj)j) á franska skijxið. Sigurður fullyi’ðir, að liann hafi fai'ið næst á undan þeim • síðasta. Þá segir séra Ái'ni, að Símon liafi sveiflað sér upp á fi’önsku jagtina án stuðn- ings af kaðli. En Sigurður fullyi’ðir, að hann hafi farið „upp i kaðal- sti’offu eins og aðrir“. Ilér með er allt upp lalið, sem þá greinir á í frásögn- um sínum, Árna j)rófast og Sigurð Þorsteinsson. Allt eru þetta smámunir og þess vegna nokkuð gífurlega og fremur óprúðmannlega til orða tekið að hrennimcrkja frásögn séi’a Árna sem „stór- lyga-sögu — fi’á rótum“ og „frá upphafi til enda íaka- lausa lygasögu“. Það, sem Sigurður gat. Sigurður hefði éinnig get- að í-ifjað það upp fyrir les- endum greinarinnar, ef liann hefði gengið eins heiðarlega til veiks og liann vill koma möiinum til að trúa, eða séra Árni cr hér að segja sögu, scm maður sagði lionum heint eða um milliliði eftir einliverjum, er lenti í sjó- hrakHÍngnuin. Villur í frá- sögninni þyrftu því .eklci að vera Árna sök. Með því að minna á þetta, myndi hann hafa getað afstýrt þeim á- fellisdómi, hefði liann verið maðurinn til, að lesendumir skelltu skuld „slórlyga-sög- unnai’“ á séra Árna prófast eiiían. Og' ckki hefði ])að gert manndóm Sigurðar minni, þó að hami reyndi að milda sekt „heiðursöldungsins síra Árna Þórarinssonar“ með því að drej)a á það cinu orði, að íiðin voru 58 ár frá þeim tima, cr honum var sögð sögð sagan, óg þar til hann lét færa hana í letur. Það þyrfti ekki að vitna um tjl- takanlega óráðvant hugarfar, þó að citthvað skolaðist til i frásögn á allri þeirri lcið, jafnvel þótt séra Árna sé gef- ið mikið minni. Frásögn Guðna Jónssonar. Árni. prófastur Þórarins- son og Sigurður Þorsteins- son eru ekki einir til frá- sagnar um þennan sjólirakn- ing Þorkels frá ÓseyrárnesiJ Magister Guðni Jónsson hcf- ur einnig sagt þá sögu í II. hefti Rauðskinnu, á hls. 149 til 165. Heimildir lians cru lögregluréttarhók Vest- mannáeyja, dómahækur Ár- nessýslu og skrifuð frásögn af sjóhrakningnum eftir sjálfan Símon frá Oddliól, þar að auki numnleg viðtöl við nojckra gamla menn, sein liiundu þennan athúrð. Það er eftirtektarvcrt, að frásögn magisters Guðna er að efni til mun líkari sögu sérna Árna en frásögn Sig- urðar Þorsleinssonar. Þeim séra Árna og Guðna ber til dæmis saman um það, að Simon hafi aldrei vikið frá stýrinu, eftir að liann tók við þvi og engan bilhug látið á sér finna. Saga þeirra um ásigkomu- lag skipverja í hrakningnum er og svipuð. Magister Guðni segir hana svo: „Létu nú flestir skipverjar hugfallast. .... Kom svo að lokum, að aðeins þrír éða fjórir menn stóðu uppi á skipinu.“ Um það eru þeir ennfrerii- ur á’ einu máli, að Símon hafi síðastur yfirgefið skipið. Hins vegar eru frásagnir Sigurðar og Guðna sam- liljóða í því, að Þorkell hafi heðið Símon að taka við stýrinu og að Símon liafi far- ið á kaðli ijpp á frönsku skút- una. Loks hermir Guðni, að hjörgun uj)p á franska skip- ið hafi lokið að afliðandi náttmálum. Það vcrður sam- kvæmt málvenju ekki fyrr en eftir klukkan niu og þvi nokkru seinna en Sigurður segir. í frásögn séra Árna fer björgunin frain að morgni, en það. gæti verið upp úr klukkan liálf-fjögur, því að í marzlok er þá tekið að hirla af degi. Hvort er trúlegra? Hér verða ekki metin tii samanburðar ágreiningsat- riði þeirra Sigurðar og Guðná, enda íiarla litilvægt, scm á niilli ber. En um lieimildargögn heg'gja að sögunni af sjó- 'hrakningnum vildi eg fara nokkrum orðum. Heimildin, sem Sigurður fylgii’s' er aðallega minni hans sjálfs. Hann var einn af há- sctum Þorkels, en aðeins 15 ára unglingur, þegar atburð- ur þessi gerðist, og frásögn sína virÖisi Mnn ekki færa í letiir fyrr en um 48 árum síðar, að því er ráðið verður af orðum lians í Þorlákshöfn á sjó og landi. Eg þekki ekki minnishæfi- leika Sigurðar Þorsteinsson- ar. Kannski eru þeir meiri en rnínir. En eg var 15 ára eins og liann, þegar eg reri í fyrsta sinn. Sii sjóferð var heimsviðhurður# í minum huga. En þrátt fyrir það man eg mjög fátt úi’ þessum róðri með óyggjandi vissu. . Magister Guðni liefur sína sögu eftir skýrslu, sem skip- stjórinn á frönsku duggunni sendi sýslumanninum i Vest- mannaeyjum, framhurði nokkurra skijiverja á islenzka skipinu fyrir lög- reglurétti i Eyjum, dóma- hókum Árnessýslu og ritaðri frásögn Símonar frá Odd- hól. Símon var orðinn full- líðainaður, er liann lenti í sjólirakningnum og slcrásetti sögu hans að minnsta kosti áratug fyrr en Sigurður rit- aði frásögn sína, að þvi er virðisí. Það verður því ekki kom- ist hjá að leggja meira upp úr heimildum Guðna en undirstöðu Sigurðar, nema maður gefi fjandanum skyn- semina og taki endurminn- ingar 15 ára unglings fram yfir vitnishurði lieimilda, sem normalt eru talin að vera sæmileg sönnunargögn. Auðsætt er og það, að Tómas sá, er séra Árria sagði söguna af skijireikanum tæj)- um 33 mánuðum eftir að hann gerðist, liefur sagt þá sögu likar því, sem Guðni segir en Sigurður liefur íit- uð, og er það nokkur stuðn- ingur heimildum Guðna. Og' ekki get eg dulið að- dáun mina á því, live séra Árni fer nálægt trúleguslu heimildum í frásögn sinni og liafa þó lievrt söguna sagða aðeins í ])elta eina skij)ti á leið austur yfir Hellislieiði og það fyrir liartnær sex tugum ára. Þá er að lyktum þess að gæta, að ekki er vitað, að þeir séra Árni og magister Guðni liafi vcrið lialdnir af nokkurri áráttu til að segja þessa sjó- hrakningarsögu á annan veg en athurðir gerðust. Sennilega rétt. í einu atriði, sem hér lief- ur verið dregið að til saman- burðar, tjáir fróður og sann- orður Eyrbekkingur mér, að Sigurður liafi réttar fyrir sér en magisteí’ Guðni og Árni prófastur. Það sé í því, hver hafi orðið síðastur upp á frönsku iaglina. Það hafi ekki verið Símon, lieldur Sig- urður Þorsteinsson. En sú saga, að Símon hafi farið síðastur, segir Eyrbekking- ui’in.n að muni vera þanriig ti! koinin: Skipvérjum fannst nokkur minnkun í að láta það af sér snvrjast, að þá hefði hent bað atliugaleysi að bjarga Sigurði, óhörðnuðum 15 ára ungling, síðast allra úr lífs- háskanum. Og þessi skyssa mun liafa þótt því ófrægi- legri afspurnar, að á mjóu hékk, að hún yrði ekki Sig- urði að hana, eiris og sjá má af frásögn lians í Þorláks- höfn á sjó og landi, bls. 25 til 26. Fyrir því liafi sagan verið sögð þann veg, þegar í land kom, að sá, er næstsið- astur fór uj)p í franska skij)- ið, en það væri Símon, hafi farið á eftir öllum hinum. Þessi „stórlyga-saga“ er þvi hvorlci „skáldaleyfi“ séra Árna né magisters Guðna, ef rétt er frá sagt. Andinn talai’. Herrft Sigurður Þorsteins- son liefur ekki verið ánægð- ur með sjálfan sig, nema liann sletti til min .persónu- lega nokkrum lágkúrum undir lok greinar sinnar, og fær þá málfar og anda, sem er gamalkunnur j)úki í rit- menningu Islendinga. And- inn mælir svo: „. . . . það er kunnugt að það hefir mörgum verið sannkallaður „sálarháski“ að lesa sumt er Þórbergur Þórð- arson hefir rilað, þó liann þyki snjall ritliöfundur, og þvi meiri liáski að trúa þvi öllu, en það er mjög leitt íil þess að vita, að heiðursöld- ungurinn sira Árrii Þórarins- so'n skuli vera hendlaður við þá lygasögu, sem eg liér liefi minnst á.“ Hvað meinar Sigurður með þessu orðagjálfri, sem ekkett kemur hrakningarsög- unni við? Það lætur sig ekki mis- skilja. Sigurður er liér að tæla lesendur sína til að trúa því að eg sé ósaimsögull og liafi logið upp eða fært úr lagi frásögnina af skipreika Þor- kels frá Óseyrarnesi. Og í því skyni að þessi réttur renrii ljúflegar niður, gerir hann sér uj)j) flaðrandi vopk- ymnsemi við „heiðursöldung- inn sér Árna Þórarinsson“, að liann skuli hafa lent í höndum svona j)ejrja. Það er talsverð mannlýs- ing í þessu. Og hve Sigurður stendur þarna riddaralega í þjónustu hins „sögulega sanna“, — um þáð tekur eftirfarandi vitnisburður af allar efa- semdir: Eg undirritaður votta hér’ með, að sagan af Símoni fi’á Oddhól og' sjóhraknirígi Þor- kels frá Ósej’i’arnesi er ná- kvæmlega eins sögð í síðara hindi ævisögu minnar, í sál- arháska, og eg sagði liana Þórhergi Þórðarsyni. Þetta vottasl hér með. Reykjavík, 27. febrúar 1947. Árni Þórarinssori. Vitundarvottar: Jónína Kristjánsdóttir. Lára' Þórarinsdóttir. Frh. á t <íðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.