Vísir - 25.03.1947, Síða 2

Vísir - 25.03.1947, Síða 2
2 V 1 S I R Þriðjudaginn 25. marz 1947 Skógrægt ríkisins stofnar enn eina gróörarstöð. Sse rerdiir hin stœrstee fa*h% eí ÍeeesíÍL . i,Svo framarlega sem veru- iegur skriður á að komast á skógrækt og trjárækt hér á landi verður að finna ein- hverjar leiðir til þess að standa undir framleiðslu- kostnaði trjáplantna * aö nokkru leyti,“ sagði Hákon lijarrfason skógræíktarstjóri, er hann átti tal við frétta- menn blaða og útvarps ný- lega. „Uppeldi trjáplantna i all stórum stil er nauðsynlegt af þrennuin ástæðum: a. Landsbuar verða að eiga kosl á nægum plöntum til þess að prýða umhverfi heimila sinna. 1). Garðrækt mim innan skannns aðallega verða stunduð i skjóli lifandi trjá- girðinga. e. Erlendar trjátegundir, éinkuin barrtré, munu verða gróðursettar í friðuðum skóglendum, til þess að gefa af sér gagnvið i framtiðinni. Ilingað til hefir upp- eldi trjáplantna að mestu leyti miðað að því að sjá mönnum fyrir trjáplöntum lil þess að 'prýða umhverfi liúsa óg bæja. Enn hefir lílið verið gert að því að ala upp trjáplöntur til skjólgirðinga cða gróðursetningar i skóg- lendi. Astæðurnar eru auÁ- sæjar, en þó má benda á, að í jafn trjásnauðu og skóg- lausu landi og íslandi, hlýtur trjárækt við hús og bæi að vcra beinasta leiðin til þess að vekja skilning og trú á trjá- og skógrækt. Skógrækt ríkisins elur m'u upp árlega rúmar 100.000 plöntur, en innan skamms mun fram- leiðslugeta gömlu stöðvanna ‘verða um 200.000 á ári, þeg- ar stækkanir á þeim eru komnar d rækt. En ef marka má eftirsimrn undanfarinna ára, verður að gera ráð fyrir allt r ð 200.000 plöntum ár- lega 'il ræktunar við heimfli Iandsmanna.“ SkógræL tars t j óri kvaðs t vilja benda á sem dæmi'um áhug \ almennings fyrir skóg- ræktr'.r og landgræðslumál- um T 'ndsins, að árin 1940— 1945 að báðum meðtöldum hefð’ einstaklingar og' félög lagt T,3 millj. kr. til skóg- rækf rinnar en liið opinbera um ',4 millj. og hefði á- kvöi un ríkisstjórnaririnar 193Á ’m það, að ágóði af sölu setu' vseigna skyldi renna i land -æðslusjóð, mjög ýtt undi almenning til að styrl a framkvæmdir á þessu sviði Ai : hinna gömlu gróðrar- stöð’ ’ rikisins á Hallorms- stað Vöglum og í Múlakoti, cr verið að koma stórn gróðrarstöð á fót að Tuma- slöðum í Fljótslilíð, sem á að gcla gefið af sér um 2.000.000 plöntur árlega, þegar hún er komin i fulla rækt. Lands- svæðið, sem gróðrarstöð jiessi stendur á, er 20 hektar- ar- að stærð, og liefir þegar verið lokið við að ræsa það. Ræsingin var frámkvæmd með lokræsaplógi og sagði skógræktarstjóri, að þessi plógtegund væri miklu hcnt- ugri en handplógur og tífalt ódýrari í rckslri. Einnig er lokið byggingu ibúðarhúss fyrir starfsfólk stöðvarinnar. Skógrækt ríkisins hefir þegar varið 500 þús. kr. til þessar- ar gróðurstöðvar, en áætlað er, að hún muni kosta alls um 1 millj. kr. í landgræðslusjóði munu nú vera um 400 þús. kr. og í vor mun verða efnt til merkjasölu til ágóða fyrir sjóðinn. Þá má búast við, að fólk niuni, eins og undanfar- in ár, nota tækifærið til að veita landgræðslufram- kvæmdunum stuðning sinn. Barn fæiist i mimmo í fyrrinctt fæddist barn í bifreið á leiðinni frá Geit- hálsi til bæjarins. Komst það ásantt móðurinni heilu og' höldnu á fæðingardeild Landsspítalans, eftir erfitt ferðalag. Kl. 10 í fyrrakveld var lög- reglan beðin að aðstoða við flutning á konu, sem var i barnsnauð, frá Geithálsi til Reykjavíkur, en sökum veð- urs og ófærðar, gat sjúkra- bifreið ekki annazf flutning- ana. Fjórir lögregluþjónar fóru þegar áleiðis upp að Geithálsi og Jóhanna Frið- riksdóttir ljósmóðir með þeim. Komust þau þangað upp eftir um miðnætti. Var þá þegar lagt af stað með konuna í bæinn, en þar sem snjór var mikill á veginum, varð ofl að moka til þess að bíllihn kæmist áfram. Þegar komið var niður á inóts við Aii)æ, fæddi konan sveinbarn og gekk fæðingin með ágæíum, enda hafði ljósmóðirin eins gert ráð fyr- ir að barnið fæddist á leið- inni og búð sig smkvæmt þvi. í Ártúnsbrekkunni bilaði bíllinn, og varð þá að sækja annan bíl til bæjarins til að annast flutninginn það sem eftir var af leiðinni. Kom hann eftir nokkra stund og voru þá mæðginin flutt milli FIMMTUGUR jSiaiA.rÉu-r ^y4adítiíon í vaupinaóur Éu Siguröur Ágúslsson, kaup- maður og útgerðarmaður í Stykkishólmi er fimmtugur í dag. Ilann er fæddur í Stvkk- ishólmi 25. marz 1897, sonur sæmdarhjónanna Ásgerðar Arnfinnsdóttur og Agústs Þórarinssonar kaupmanns þar. í Stykkishólmi liefir hann lifað og starfað frá þvi hann sá dagsins ljós, unnið bæ sinum af hug og dáð og getað lyft mörgum björgum honum til gæfu og gengis, og séð ávexti iðju siniiar. I framfaramálum kauptúnsins hefir liann jafnan staðið i fylkingarbrjósti og notið trausts og virðingar bæjar- búa, jafnt samherja og and- stæðinga. Einhversstaðar stendur að enginn verði spámaður i sínu föðurlandi, en þetta lieimfær- ir cnginn upp á Sigurð Ág- ústsson. I sínu „föðurlandi“ hefir liann verið viðsýnn um- bólamaður, þorað eins og Þorsteinn Erlingsson segir að „leggja þar dýrustu eign sem þú átt og allt sem þú hefir að tapa,“ til að veita at- vinnu og slcapa lifsskilvrði fyrir samferðafólkið. Drengskap liáns og hjálp- fýsi er viðbrugðið. Má segja um hann eins og Jón frá Ljárskógum kvað um Bjarna í Ásgarði, að hann spyr ekki að launum og „enginn er skjótari á örlagastund að áð- stoða vin sinn í raunum“. Hyer getur talið alla þá sem flúið hafa til lians með sín vandamál og hann hefir leyst úí', stult og styrkt? Eitt er. víst að þeir eru margir, og við þessi tímamót sentla ó- teljandi þakklátir hugir Sig- urði sínar árnaðaróskir, hug- ir sem hafadalið það eilt sitt mcsta happ að liafa mælt slikum manni á lífsleiðinni og fengið að njóta aðstoðar lians og velvildar. Hann er ekki að gera sér neinn manna mun, alltaf jafn blátt áfram, alúðlegur og vingjarnlegur og kurteis við hvern sem á í hlut. Börnin eru vinir hans, í þeim sér liann framiíðina, þýkir vænt um þau og gefur sér jafnan tíma til að spjalla við Jiau, brosa til þeirra og benda þeim fram. Fimmtíu ár er ekki langur sþ'otli á mælikvarða aldanna, en . á mannsævinni er það bilanna. Gekk ferðin síðan sæmilega og komst leiðang- urinn i bæinn kl. 2,30 um ncttina. Liður konunni og barninu nú vel og má lelja að ferða-' lagið hafi tekist giftusam- lega. Konan hcitir Sigríður Sigurðardóttir og á lieima i Sunnuhlíð við Geitháls. noklcur spölur, og mörgu hægt að ábrka ef vel er á haldið á Jieim tíma. Sannast oft, „að margoft tvítugur meira hefir lifað, svefnugum segg er sjötugur hjarði“. Eins má um Sigurð segja að hann hefir varið sinni ævi vel, sjaldan setið auðum höndum, enda hefir slarf hans ekki geffó tilefni lil þess. Um fermingaraldur byrj- ar liann að fást við verzhm- arstörf, fyrst undir umsjá föður sins og síðan fyrir eig- in reikning. 19 ára gamall fer liann á verzlunarskóla i Kaupm^nnaliöfn og útskrif- ast Jiaðan 1917. Hann cr kos- inn í hreppsnefnd Stykkis- hólmshrepps árið 1922 ])á 25 ára og hefir hann setið óslil- ið í henni siðan og á nú í vor '25 ára ‘afmæli sem Iirepps- nefndannaður. 1 sljórn Sparisjóðs Stykkishólms hef- ir hann verið siðan 1928. Gjaldkeri liafnarsjóðs frá 1921 og formaður siðan 1942. Kosinn í sýslunefnd ár- ið 1938 og endurkosinn jafn- an síðan. í stjórn Bátatrygg- ingar Breiðafjarðar frá stofnun hennar 1938, í stjprn Skipasmíðastöðin h.f. frá álofnun 1942. Hann slarfræk- ir nú með stærstu ef ekki stærsta refabú landsins. Á að Iiálfu Bifreiðastöð Stykkis- hólms, sem ætíð hefir verið vaxandi fyrirtæki. Sína eigin verzlun stofnsetli Sigurður árið 1932 og hefir rekið síðan með myndarbrag og liefir nú tvö útibú frá henni. Við út- gerð hefir hann fengizt frá 1918, og á yfirstaiidandi ver- tíð gerir hann út 7 báta. Hann er formaður Otvegsmannafé- Iagsins í StykkiShólmi. Hrað- frystihús reisti hann árið 1912, mjög vandað og með góðum útbúnaði og liefir rekið síðan. Eins og af framanrituðu sést, þá er verkahringur Sig- urðarstór.Oft undrast eg það hvað hann kcmst yfir mikið óg hve miklu hann getur sinnt. Eru hér þó ótalin fjöldi trúnaðarstarfa sem hann hefir haft og hefir jafn- an. Kaupmannsstarfið hefir þó verið aðalstaií hans. Við Jiað hefir hann haft mesta snúningana og mikið á sig lagt. Margir halda því fram að slíkt starf sé til annars betur fallið en að auka á vin- sældir manna. En Jiví er ekki til að dreifa með Sig- urð. Viiisældir lians eru al- kunnar, enda hefir liann tvisvar skipað baráttusætið á lisla sjálfstæðismanna við hreppsnefndarkosningar hér. Eg fjölyrði ekki meira unl afmælisbarnið, cnda veit eg ekki hvort honum er nokkur greiði ger með þvi, cn eg tel mig lánsmann að hafa mætt honum og með honum hefir mér alltaf þóll gaman að starfa, vandvirkni lians, á- samt skarpri hugsun og dugnaði þegar hann tekur til hrifur mig álltaf. Hann er fljótur að átla sig á lilutunum og bjarga við jafnvel Jiegar i óefni er komið. Áfengi og tóbak liefir ald- rei komið inh fyrir lians var- ir. Heim að sækja er enginn alúðlegri en.hann og er lieim- ili hans viðurkennt rausnar- heimili. — í félagslifi er hann liverjum skemm tilegri. Eg lýk þessum orðum með þvi að óska Sigurði Ágústs- syni allra lieitla og vona að allt verði lionum til gæfu og gengis, því gehgi'Sigúrðar er hamingja og bféssún svo margra einstaklinga. En StykkishólmSkauptúni til lianda á eg ekki heitari ósk en J>að að fá að njóta starfs- orku lians sem allra allra lengst. Landinu í heild væri sú ósk bezt til lianda að eign- ast sem flesla Jiegna með lmgarfari og drengskap Sig- urðar Ágústssonar, J)ví er er fullviss um J)að að sú J>’óð sem á gnægðir slíkra sr na Iilýtur alltaf að vera á garu- braut. Árni Helgasor. Baldvia Jóisssor hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545 Málflutningur. Fasteignasa Viðtalstími kl. 2—4. Kristján Guðlaugssæ hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurð&or héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Simi ávextii Klapparstig 3d Simi 1884

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.