Vísir - 25.03.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 25.03.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sfmi 1618. Næturlæknir: Sfmi 5030. — Þriðjudaginn 25. marz 1947 Lesendur eru beðnir aO athaga að s m á a u gi ý s- ingar eru á 6. síðu. — Oder í flæðir Austur-Þyzkalandi yfir bakka sína. Þúsundir Þjóðverja fSýja vestur á bóginn. Einkaskeyii til Vísis frá U.P. ^tórflóS í Þýzkalandi vegna vatnavaxta í Oder og hafa tuttugu þús. Þjóðverja orðið að flýja heimili sín vegna flóðanna. Stórfljótið Oder flæðir yfir bakka sína og eru um 70 Jnisund ekrur ræktað lands undir vatni. Það er jafnvel talin mikil hætta á að að 30—40 þúsund Þjóðverjar til viðbótar séu í yfirvofandi hættu. Ffýjcc vestur. ' Þessi landsvæði, sem Od- er flæðir yfir, eru á h'er- námssvæði Sovétfíkjanna og flýr fólkið vestur á bóginn . undan þeiin. Víða hefir ver- ið erfitt að koma fólkinu til hjálpar vegna mjög erfiðra samgangna. amgöngirlaust. Við ýmsa staði.á þessum liættusvæðum er alveg sam- göngu- og sambandslaust svo lítíð sém ekkert verður sagt um live tjón er mikið né hitt hvort fólk bafi farist í flóðunum þar sem bæir eða þorp hafa einangrast. Helgafell kom í morgun. Helgafell, einn af togurum þeim, sem smíðaðir hafa verið á végum ríkisstjórnar- innar í Englandi, kom hing- að til Reykjavíkur í morgun. Var skipið fánum prýtt er það lagðist að bryggju óg fjöldi manns á hafriárbakk- anum til að skoða það. Ilelga- fell er að öllu leyti liyggt eins og Ingólfur Arnarson, nema livað einstöku smáatriði snerlir, sem ekki skipta máli. Skipstjóri á logaranum er Þórður Iljörleifsson, en bann var skipstjóri á gámla Helga- felli, sem nú lieitir Skinfaxi. Fyrsti stýrimaður er Pélur Gúðmundsson en fyrsti vél- stjóri Óskar Valdemarsson. Tíðindamaður blaðsins hefði tal af Þórði skipstjóra í morguli og spurði hann um fcrðina heim frá Englandi og hvernig bann kynni við hið glæsilega skip. Þórður sagði að það væri gott ferðáskip. cn um það hvernig vciðiskij) ]rað sé væri lrefði cngin reýnsía fengist ennþá. Helgafell mun fara á veið- ar eins fljótt og unnt er, en nauðsynlegur undirbúningur undir veiðarnar mnn þó taka um viku tíma. Bnjr eyðíleggjást. Isrek er mikið i Oder og hefir það í vatnavöxtunum tekið með sér flestar brýr á ánni. Flugvélar bafa verið ísendar til þess að sprengja ísjaka í árini til þess að reyna að draga úr eyðiíegg- ingarmætti þeirra. IÞrenfjur n 3. «#•<* ferst i eldsraðu. Síðastl. lciugardag kom upp eldur í bænum Höfða i Grunnavíkurhr. i Stranda- sýslu. 3ja ára drengur beið bana í eldsvoða þessum. Ifúsfreyjan var ein heima á bænum ásamt tvíburason- um sínum. Voru drengirnir í eldbúsinu á meðan konan skrapp frá. Var bún burtu drykklanga stund og er hún kom aftur, fann hún ramma reykjarlykt. Sá liún þá, að eídavélin stóð i björtu báli, bafði annar drengjanna lagt gúmmískó ofan á heita elda- vélina. Lá annar drengurinn ör- endur á gólfinu en hinn á cldhúsborði rnjög aðfram- kominn af rcykt. Tókst kon- ijnni að slökkva eídinn og bjarga hinum drengnum. — Þeim mæðginum liðu nú vel eftir atvikum. Þýzkii sjómenn þakka. Uni s. I, helgi ltom hingað til Reykjavíkur þýzkur tog- ari, Thiiringen að nafni. Voru skipverjar hans, scm annara þýzkra togara, sem hingað Iial'a komið, klæðlitlir og illa vistaðir. Reýkvíking- ar sendu bæði mat og föt ttm borð og komu þær gjafir skipverjum í mjög góðar þarfir. Togarinn er nú farinn héð- an. Hefir skeyti borizt frá skipstjóra hans, þar Sem hann þakkar Reýkvíkingum fyrir mjög góðar viðtökur og ágætar gjafir. Hinn nýi landvarnaráðherra Ilreta, Albert V. Alexander. Akureyringur varð hlutskarp- astur í svigi í A-flokld. Björgvin Júníusson frá Akureyri bar sigur úr být- um í svigi karla í A-flokki og með því íslandsmeistara- titilinn. Onnur úrslit urðu sem hér segir: Björgvin Júníussbn SKA, 120,9 sek., 2. Jónas Ásgeirs- son, SKS, 128,4 sek., 3. Helgi Óskarsson SKR, 132,2 sek. og 4 Gísli Kristjánsson, SKR, 135,7 sek. — Sveitakeppnina í A-flokki vann Skíðaráð Akureyrar á 409,3 sek. Sigl- firðingar áttu aðra sveit á 419,2 sck.ýen Reykvíkingar þriðju á 425,9 sek. I dag kl. 4 e.b. fer stökk- keppnin fram að Ivolviðar- hóli. Keppindur í A- og B- llokki eru 22 skráðir, en 14 í yngri flokki (17—19 ára). Talið er að allmikil vanhöld muni verða í báðum flokkum vegna þess hve mótið hcl'ir dregizt. Áður en stökkképpnin hefst mun þnrfa að laga brautiria og stökkpallirin og munu kepperidur og starfs- menn vimra að því beggja megin við hádegið. Veðttr var ágætt á Kolvið- arhóli í morgun, en þar voru 50—60 næturgestir í nótt, aðallega keppendur og starfsmenn. Fólkið, sem varð veðurteppt í fyrrakvöld komst allt í bæinn í gær, janist gangandi að Lögbergi eða í bílum alla leiðina. Ekki hefir enn vcrið tck- in nein ákvörðun um það bvar brunkeppnin fer fram. Ráðstefna um fækkun íbúa Þýzkalands. Samkomulag hefir náðst um það í Moskva, aö kölluð verði sanian ráðstefna í Par- is í október lil þess að ræða útflutning fólks frá Þgzka- landi. Það kom fram við umræð- ur um þessi mál, að nú býr fleira fólk i Þýzkalandi en lyrir strið. Bidault utanríkis- ráðberra Frakka vill að fólk verði flutt frá Þýzkalandi og taldi rétt að á ráðstefnuna í París yrði þeim þjóðum boðið, sem líklegt væri að vildu taka við þýzku fólki. Frakka skortir vinnuafl. Hann sagði Frakka vera reiðubúna til þess að talca á móti þýzku fólki til búsetu þar, því skortur væri þar mikill á vinnuafli. Samþykkt var að lialda þessa ráðstefnu ekki siðar en i október. Þýzldr fangar. í brezlca þinginu í gær var til umræðu flutningur þýzkra fanga til Þýzkalands fré Bretlandi. Hermálaráð- lierra Breta skýrði frá að þeim flutningum yrði hrað- að sem mest væri. Nú eru jafnan fluttir 15 þúsuttd fangar á mánuði liverjum. Bevin ræðir við Stalin. Ernest Bevin utanríkisráð- herrct Breta gekk í gær á funcl Stalins og ræddust þeir við í margar klukkusiundir. I fréttum frá London i gærkveldi var skýrt frá þess- um umræðum og höfðu bæði sendiherra Breta i Moskva og Mololov verið viðstadd- ir umræður þessar. Talið cr að þær liafi snúizt um brezk- rússneska samninginn. Eins og menn muna taldi Stalin nauðsynlegt að breyt lion- um og mun Bevin liafa ósk- að eftir skýringu á þvi. Bandariki Indó- nesíu stofnað. / dag verða undirritaðir i Batavia sumningar milli lndonesa og Hollendinga um bandaríki Indonesiu. Samningarnir gera ráð fyr- ir stofnun bandaríkja Indo- nesiu innan vébanda holl- enzku krúnunnar. Með þessu samkomulagi verður vænt- anlega bundinn endi á ósam- komulag það, sem verið hef- ir á milli Indonesa og lioll- enzku stjórnarinnar. Hinsvegár verður ekki lrægt að hraða flutningunum meira vegna þess hve erfitt er að koma þessu fólki fýrir í Þýzkalandi. Hellisheiði og norðurleiðin opnast í dag. l í>(f/ir hvurvetnu vudtlir með vegheflum uíj tjtum. Yegir eru nú óðum að opnast í allar áttir frá Rvík. Fært er orðið um öll Suð- urnes og annarsstaðar í ná- grenni Reykjavíkur. Á aust- urleiðinni unnu þrjár ýtur í gær og komust í gærkveldi eða nótt í Skíðaskálarin í Hveradölum. Ein þeirra lagði svo á fjallið í morgun og er búist við að Hellisheið- in verði fær bifreiðum um miðjan dag. Sömuleiðis var gert ráð fyrir að Hvalfjarðarleiðin opnaðist um hádegisleytið i dag og unnu þar bæði ýta og veghcflar að hreinsun vegarins. Snjóýta fór úr Hrútafirði í gær og ruddi Holtavörðu- beiði. I dag mun hún lialda niðttr Norðurárdal, en þar eru á nokkrum stöðum tor- færttr fvrir bifreiðar. Önn- ur ýta fer frá Blönduósi i dag og ryður veginn vestur til Hrútaf jarðar. I kvöld má þvi búast við að leiðin frá Reykjavik norður til Blöndu- óss verði fær bifreiðum, en Vatnsskarð er ennþá ófært og eru þar allmikil snjó- þynglsi. Maður drukknar. Aðfaranótt s. 1. föstudags vildi það slys til, að hásetá af vb. Muninn frá Sandgerði tók út og náðist ekki aftur. Maður þessi hét Benóný Gísiason og var frá Setbergi i Miðneshreppi. Hann var ókvæntur, en átti aldraðan föður á lifi. — Skípsfjóri á vb. Muninn er Þórhallur Gíslason, bróðir Benónýs hei titts.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.