Vísir - 25.03.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 25.03.1947, Blaðsíða 4
V 1 S I R Þriðjudaginn 25. iiíarz 1847 VÍSXR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hX Að ala snák við brjóst sér. er meðai annars munurinn á hinu vestræna lýðræði ** og hinu austræna — ef lýðræði skyldi kalla — að í löndum þeim, sem hin vestræna mynd lýðræðis ríkir, mega menn óhultir láta i ljós skoðanir sínar á mönnum og mál- efnum, en þar sem hið „fullkomna“ austræna lýðræði er v'ið völd, eru allir mýldir nema þeir fáu, sem til hinnar aívöldu yfirstcttar teljast og óhætt er að láta tala. I þeim löndum, sem við slíkt „lýðræði11 liúa, þeitn sem cru innan járntjaldsins, eru jx;ir menn í raun réttri dauða- dæmdir, sem heygja sig ckki í auðmýkt fyrir valdhöfun- nm, tala svo sem þeir vilja og lúta boði þeirra og hanni í hlindni. Menn, sem eru svo cinarðir og óragir, að þeir láta sannfæringu sína ráða orðum sínum og gjörðum, eru teknir liöndum einn góða.n veðurdag, þeir eru ef til viJi settir í varðliald til jiess að auka á „öryggi“ jjeirra eða eitthvað þvílíkt. Það er sama, hver aðferðin er liöfð, þeir hafa Jjrotið svo af sér og eru í rauninni réttdræpir. Það er hið fulJkomnasta Jýðræðisform, i augum sumra. 1 hinum raunverulcgu lýðræðislöndum eru menn vernd- aðir gegn jjví, að valdliafarnir geti komið þannig fram, Jjótt Jjeim komi Jjað illa, sem andstæðingarnir segja eða áðhafast, ef J)að varðar 01-1111 við almenn lög. Verndin nær til kommúnista ekki síður en annarra. Það er ekki hægt að hneppa Jjá í varðhald fyrir engar sakir, en í hinu full- komna lýðræðisríki, sem Jjeir liampa, geta valdhafarnir tekið hvern Jjann mann „úr umferð", sem þeir kunpa ekki við eða einstakir sljórnargæðingar hafa horn í síðu á. Þetta er játað af kommúnistuni sjálfum, Jj.ví að fyrir nokk- urum dögum ih>.yr,nti Þjóðviljinn, að borgurum Rúss- lands ætii seim aö veilast „liabeas corpus“, en Jjað. er ör- yggi, sem þegnar allra lýðræðisríkja njóta. Komnninisiar, livar sem er utan föðurlandsins eina og ■ 'f: ra r.ér út í æsar Jjað frelsi, sem hið horgara- : ...i •' ví'ilir ]:eim. Þeir grafa á jallan Jjann hátt sem } i ur.dan jsví Jjjóðiclagi, sem Jjeir búa í, narta í r;i { og reyná að veikja Jjað- og eyðileggja. Það frjá-sra ' þ ■ n menn í liinum vestrænu löndum fá í vöggu- gjöf og cr hin fyrslu réltindi þeirra, hagnýta þeir sér vit í æsar, cn fyrirlíta jafnframt allar þær skyldur, sem Jjví fylgja, því að þeir ciga engar skyldur við það land, sem hefur fæíí { \, heídur ciga Jjeír annað föðurland. Kommúnishu' ga.la, hátt og tala fagurt um föðurlands- ásl, scm Jjcí? segja að brcnni þeim einum í brjósti, allir aðrir flokkar sitj! á svikráðum við föðurland sitt. Þcir hrópa „svilrari, J)jóðníðingur“ við hvert tækifæri, sem til Jjess að Jjyrla ryki í augu Jjeirra, sem Jjekkja 99 eu r 9 ekki hið réíta eí llótta kallar „gr- inni frá sér. Lýðræðisríkin kommúnistarné ar, sem kom:::-;! ckki fyrst .; f til þess, að j heldur lii Jjomí : raunverulega íT-é: um og þá jafiif deginum ljc'sari. 1 málin, sem á J)ar sem eini !: uppvís um i V eiga frekar ; : .T sínu, Kan Hér á é.i ' starfi við }\i losa Jjjóðina viu héitt kornmúnistí: um, sem Jjjóðin 1 er að sýna Jjjé þeirra, rétt eins og afbrotamaður á n“, til Jjcss að beina athygli- þjc da snák við brjóst sér, Jjar sem éru ;iv - vclj.anda Jjeirra. Þeir kommúnist- ••é.öður í Jjeim ríkjum, hugsa v ' ’ ••;’; rækia -störf sín með tilliti Það mun árangurslaust, nú sem fyrr, að krcfjast af- náms hinna i&æmdu húsa- leigulaga. Eins og kunnugt er, vovu Jjað hinar fyrstu stríðsráð- stafanir er gerðar voru hér, að svipta húseigendur uni- ráðarétti yfir lniseignum Jjeirra, að því er útleigu snerti. Má vera að Jjetta liafi verið gert af Jjejrri vanhugs- uðu imyndun, að ljað eitt út af fyrir sig myndi halda niðri fyrirsjáanlegri dýrtíð. Það var í upphafi augljóst öllum sem ekki hafa „asklok fyrir himinn“ að verðlagi á öllum nauðsynjum ræður, að langmestu leyti, framboð og eftirspurn, hvað sem laga- fyrirmælum líður. Húsaleigulögin eru kúgun- arlög og liafa aldrei fyrr ver- ið sell hér lög er skerða svo freldega borgaraleg réltindi stétlar, enda mun slík laga- kúgun óþekkl í öllum lýð- frjálsum löndum. Það er 'ekki einungis að Jjau eru gagnslaus með öllu til að halda niður misrétti i húsa- leigu, heldur liefir slíkt mis- rétti stóraukizt með lögun- um og mun svo verða, með- an Jjaii eru látin vera í gildi. Áhrif laganna eru skaðleg. í fyrsta lagi er það alkunnugt, að vegna rétlarskerðingar laganna gagnvart húseigend- um muii allmikið af íbúðum vera óleigt hér í bæ. Þeir sem liafa góðar tekjur vilja ekki hadla á að verða skipað að taka í hús sín, kannske mjög ógeðfellt fólk. sem Jjeir svo elcki geta losnað við. í öðru lagi yerka lögin mannskemmandi. Þan velvja í mörgum tilfellum sundur- þylckju og ófrið, og er ærið nóg af sliku hjá okkur, Jjótt ekki sé Jjað ræktað með laga- setningu. Lögin eru á marg- vislegan hátt til skaðsemdar; vekja í mörgum lilfellum upp ódrengilega og áður ó- þekkta aðferð í húsnæðis- málum, lijá báðum aðilum. Húsaleiga hefir aldrei verið eins fráleitt á háða bóga og iiú, sem leiðir af því, að allt stendur fast. Jónas Jónsson aljjingism. flutti í byrjun f. m. (febr.) tillögu til Jjingsályktunar i vsameinuðu Jijingi, um gagn- gerða breylingu á húsaleigu- löguniim, í Jjrennir liðum, ög er Jjar haldið fram verulegri rétlarhót. I greinargerðinni lýsir hann ástandi og afleiðinguin laganna á rétlan og djarf-leg- an þátt. Meðal ajinars segir hann (Visir, 7. febr. 1947): „Húsa- leigulöggjöfin íslenzka geng- ur nær eignar- og persón.u- rétti manna cn dæmi eru til með mennlajjjóðum után eiiiræÖislandanna. Er líkast því, að þegar löggjöf þessi var sett, hafi verið byggt á Jjýzkum og rússneskum fyrir- mynduin.“ í annan stað flyíja Jjeir, Gaj'ðar Þorsteinsson og Sig. Kristjánsson, frumvarp sem þeir kalla breylingar á liúsa- leigulögunuin, aðallega á 1. gr. laganna. Eru Jjær breyt- ingar mjög óverulégar og engin réttarbót, sem máli skiptir, enda þólt Morgunbl. 13 f. m. telji Jjetta mikla rýmkun til handa húseigend- um. Sumir, er eigin hagsmuna vegna vilja lialda í húsa- leigulögin, smella á sig spek- ingsgrimu og segja, að Jjað sé mjög flókið mál, og Jjurfi langa og nákvæma yfirveg- un, áður en Jjessi lög séu af- numin. Já — ljað Jjarf víst langa og nákvæma athugun hvort leggja eigi út í Jjað, að láta nokkura — aðallega fátæka luiseigendur fá sama ljegn- í’étt og aðra borg'ara, með Jjví að afnema lögj er búin eru að sýna, að af Jj'eim leiðir marg- háttuð spilling, eins og jnargoft hefir veriö benl á. Eigi 'þessi ivúgimárlög að vera í gildi þar til að hér í Reykjavík er engin vöntun á liúsnæði, munu líða tugir ára eins og allt er í pottinn búið tiér, og fólk lieldur áfram að streyma til Reykja- víkur. Mun þá fara svo, að fálækir húseigendur verða að tialda áfram að selja liús sín, áður en Jjau grotna nið- ur. Erída munu iiúsabrask- ar.ar liér Jjcgar vera farnir að notfæra sér Jjelta ástand er lögin skapa. Það er mjög' illa farið ef þeir Jjingmenn pkkar, er í alvöru unna lýðræði og jafn- Tétti, gera Jjann óvinafögnuð, að fella ckki, nú þegar, úr gildi þessi éinslævu kúgunar- lög. Framh. á 6. síTs -n~.v*z-ssxs*r%-.~\s/x.-’-rxrirv' . BKRC « 1> mds til góðs„ líoma ár liins ftokki sín- uörg dæmi og iað en njósna- fyrir löngu, mn ,-ið Jjl’j na, !)\ ■í’ crmg þrifastörfum sínum. Sarínanir eru m-a ]>egar þjóðinni liafa verið kynnlar þa ,,föðurJandsvinúnum“ það traust, sem þeir verðskulda. • •' 1 i ■ kíLí | [fr verður ckla u gegn snákin- . Næsta skrefið j jcir hafa þjóð-! íyiir hendi og! nmn hún svna Umferðin og lögreglan. Tíu árekstrar, Ijílslys og óhöpp í dag! Þarínig er sú mynd, sem vátryggingarfélögin liafa dreg'i'S upp af umferSinni hér í Reykjavík, samkvæmt Jjei.m upplýsingum, sem Vísir birti á .dögunum. En mörgum fannst Jjó eitthvaö vanta á þær upplýsingar — frekari frásagn- ir um störf lögreglunnar og veröu.r Bergmál aS taka undir Ijaö. ÞaS heföi mátt skrifa heiilur nieira um lögregluna og mi !),')••;: hér sjálfboöaliöi upp i hendurnar á oss. Hann kallar sig ,,R.“ og' pistilinn: „Þess skal getiö, sem gert er.“ Mikið starf. . ' •''•;*•regla bæjarins hefir lagt af mörkum mikiS starf til Jjess aS firra vandræöum í umferS- i:-ii ]siö mun niála sannast, :>ö húu nýtur engan veginn þcss stuönings frá almenningi eSa i'.crum yfirvöldum, sem ríauSs/nlegur er. Mun liöskost- m ! ■ ;nar takmarkaöur eins og frck.ast ér unnt og fullyröa má, starfsskilyröi liennar sé langt frá því aö getá kallast góö; ítarlegar tillögur. Þá mun lögreglustjóri nýtega hafa gert ítarlegar tillögur um ný bifreiðastæöi og margt íleira, sem til stórljóta yröi, ef i framkvæmd kæmist. Enn- fremur muji hann fyrir I—2 ár. um hafa ge’rt tillÖgur til dóms- málaráöuneytisins um endur- bæt.ur á bifreiSaskoSuninni og nú nýlega um endurbætur á fyrirkomulagi á kennslu undir biS ríiinna próf ijifreiöastjóra, en þessu hefir ekki veriö sinnt efinþá. Fyrirvaralaus skoðun. Til brá'SabirgSa heíir hann tekiS tvo menn af starfsliöi sínu til Jjess. aö skoða bifreiöir fyrir- varalaust á götum úti og er slíkt til mikilla Ijóta, enda menn í Jjví starfi, sem íengiö liafa sér- staka þjálíun í því. Er þetta nefnt sem dæmi um aukið starf lögregtunnar í Jjessnm málum. — Ýmislegt fleira mætti Ijenda á úr starfi lögreglunnar, en Jjó skal ekki farið nánar út i J)á sálma hér. Nefndarálit. í þessu sambandi má minna á þao, aö stjórnskipuð nefnd skilaöi áliti varðandi umferöar- málin í júlí .1945. Eru þar born- ar fram margar góöar tillögur varöandi umferðarmálin, en lit- iö mun hafa orðið úr fram- kvæmdum á þeim til Jjessa og er það illt og óþolandi. Er á engan liátt. hægt aö mæla slík- nm sofandahætti bót. FræÖsustarf. Slysavarnafélagiö og lögregi- an hafa lialdiS uppi fræSslu- starfi um umferöarmál með kennslu i skólum bæjarins, leiö- beiningum í blööum og útva'rpi, kennslulfvikmyndum og erincla- flutningi, m. a.. á fundum at- vinnubilstjóra, sem virðast liafa vaxandi áhuga á umbótum á umferöarskipaninni. Væri vél. ef einkabifreiöastjórar cfldu sitt.félag—:. F... í. B,— svo aS Jjaö veröi Jjess megnugt.að taka öflugan þátt í Jiessari baráttu, eins og. Jjaö ger.ö.i fyrir all- mörgum áruiji. — Fræöslustarf- íö hefir yfirleitt falliS mönnum vel og ættu ríki og bær aö eíla þá starfsemi og styöja.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.