Vísir - 25.03.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 25.03.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 24. marz 1947 V I S I R 7 62 2)aphne cín Ytfjauner: Hershöfðii hennar nginn R3 Eg varS að segja lionum, að liann gæti verið áfram í íbúð minni, en hann yrði að vera við því búinn að dveljast, ef til vill klukkustundum saman, í byrginu í skástoðinni, og sofa þar á dýnu, ef þörf krefði. Ef einhverjir kæmu á fund minn yrði hann að liverfa þangað tafarlaust. Hann fór þegar að grála, eins og cg hafði búist við, og grátbændi mig um, að láta sig ekki vera þar éinan, hann myndi ganga af vitinu, ef liann yrði að vera einn i þessu dimma byrgi, —- hann vildi heldur (ieyja en vera þar. Eg var að örvæntingu komin, j)vi að menn voru nú alemnnt komnir á. fætur, og eg heyrði börnin vera að niasa i næsta her- hergi. „Gott og vel,“ sagði eg. „Matty, farðu og opnaðu dvrnar, og kallaðu á hermennina. Segðu þeim, að sonur Richards Grenvile sé hér, og óski eftir að biðjast vægðar, án tillits lil livað lieir gera við hann. Sverð þeirra eru beitt, og bann mun ekki finna til sársauka, nema skamma stund.“ Hann varð fölur sem nár, er bann heyrði talað um •sverð, því að eg gat rétt til um jiað, að bann mundi j)á fara að lmgsa um blóð, og hann sneri sér að mér og-dökku aug- un hans hvíldu á mér. „Gott og vel,“ sagði liann, „eg skal ' gera eins og jiú býður.“ — Guð fvrirgefi mér, að eg skaut bónum þannig skelk í bringu, en eg gat ekki annað gert honum til bjargar. Eg gleymi aldrei öryæntingunni í aug- um bans. Tillit augna hans á jressari stund mun eg ekki gleyma mcðan eg lifi. Eg bað Matty að taka dýnuna úr rúmi minu og stól, sem var við gluggann, og nokkrar á- breiður, og troða jiessu gegnum o])ið í veggnum. „Þegar örugt cr, mun eg kalla á j)ig,“ sagði cg við drenginn. — „En hvernig geturðu ])að, jiegar opið er lokað?“ spurði Dick. >• Nú var eg komin i j>ann vanda, sem eg bafði bugsað um nótlina áður, og eg leit jireytl og mædd og örvæntandi á Matty. „Ef bann lokar því ekki alveg, skilur eftir þriggja þumlunga rifu eða svo,“ sagði bún, „gctur Diek litli bevrt til okkar, ef bann leggur við blustirnar." \'ið reyndum þetta, og ]>ótt eg væri cldei ánægð með jjessa lausn, var ekki á annari völ, og við komúmst að því, að ef eg lamdi með staf i gólfið, einu sinni, tvisvar eða þrisvar, heyrði liann böggin, og ákváðum við, að eg skyldi gefa lionum merki jiannig. Þrjú högg táknuðu, að mikil bætta væri á ferðum, og að liann yrði að loka opinu alveg. Þegar klukkan í turninum sló sex var hann farinn niður í byrgið, með dýnuna og ábreiðurnar, og hálfan brauð- hleif, sem Matty hafði komist yfir, og liann var ekki fyrr farinn en Jonatban litli kom lilaupandi inn, með leikföng sín undir hendinni, og kallaði til mín hárri röddu og bað mig um að leika við sig. Það var lcominn dagur. Og er eg . nú hugsa um áhyggjurnar, liugaræsinguna og jijáningar j)essara daga, er mér óskiljanlegt hvernig eg fékk orku til að standast ]>að, sem á mig var lagt, j>vi að eg varð að vera á verði, ekki aðeins gegú fjandmönnunum, heldur einnig gagnvart vinum mínum, og þeim, sem eg elskaði,— Mary, Alice, Joan, engin j>eirra mátti fá vitneskju um j>elta, og heimsóknir þeirra, sem við aðrar aðstæður hefðu orðið mér til léttis og dreift ábyggjum mínum á þessum reynslu og raunatima, juku áhvggjur mínar að íniklum mun. — Ekki veit eg hvernig farið hefði, ef eg hefði eldd jafnan átt Matty að. Það var hún, sem stóð á verði við dvr mínar, eins og bún áður bafði gcrt,' og bað alla að lofa mér að bvílast, þær stundirnar, er Diclc var hjá mér, og sannleik- urinh var sá, að eg varð oftast að liafa vesalings drenginn bjá mér mikinn liiuta dags. Það var vitanlega gild afsökun, að eg var farlama, því að j>au vissu öll frá gamalli tíð, að á „slæmu dögunum“ mínum vildi eg vera cin. Þessi lýgi var nú mín eina von. — Allir tóku frásögn Jobn trúan- lega, og j>ar sem augljóst var, að liann var mikið veikur var lionum leyft að balda kyrru fyrir i berbergjum föðiir sins, og var ekki fluttur, sem ella befði verið gert, og varð- menn Iátnir gæla hans. Og Joan fékk að hjúkra honum. Robartes lávarðui\spurði Jobn spjörunum úr af miklum strangleik, en Jolm bvikaði ekki frá neinu er liann liafði sagt i fyrstu frásögn sinni, og — bamingjunni sé lof, Ro- bartes lávarður bafði um margt annað að bugsa en j>að livað orðið hefði af svni Grenvile, óargadýrsins. Eg man eftir þvi, að fyrsta daginn, föstudaginn 2. ágúst, sagði Mattv við mig: „Hvað skyldu j>eir verða hérna lengi, tíonor? Iivenær skyldu konungssinnar koma okkur til lijálpár?" Eg sagði, j>ar sem Richard var í Truro, og orðrómur var á kreiki um, að konungurinn væri þegar komin ntil Launceston, að þeir mundu aldrei verða hér lengur en fjóra daga. En eg álvktaði skakkt. Uppreistar- menn voru yfirboðarar okkar og kúgarar í fjórar vikur. Það cru nú næstum tíu ár liðin frá j>ví, sem gerðist í ágúst- mánuði 1644, en allt sem gerðist j>ennan óralanga mánuð, stendur enn ljóst fyrir hugskolsaugum mínuin. Fyrri. vik- una var veður lieitt og mollulegt, himinn blár og skýja- laus, og qr eg liugsa um j>essa daga finnst mér ilmur af steiklu hrossakeli berast að vilum mér og svitalvkt af hermönnunum i húsagarðinum, alveg eins og j>cgar við opnuðum glugga forðum daga. Ilverja stund dagsins barst að eyrnm okkar fótatak bermannanna, hófáspark, hringl i beizlum og aktýjum, vagnaskrölt, lcöll, er fvrirskipanir voru gefnar, og'berlúðursgjall. Börn Alicar og Joan, sem voru óvön J>ví að vera inni langdvölum, voru siflclt úli í gluggunum, rellin og hvump- in, og bætti J>etta ekki úr skák. Af j>ví að Joan varð að bjúkra manni sínum varð að blutskipti Alicar að annast jiau, og fór bún með j>au lierbergi úr herlÆrgi, til j>ess að ná úr j>eím leiðindunum. Við urðum öll geðill i j>cssari ein- angrun. Oft var j>að svo, að l>egar Alice var farin frá mér með börnin, koniu Sparkesysturnar, og spurðu um líðan mína, þótt j>ær jafnan fiefðu áður unað betur við „crib- bage“ en að sitja bjá mér. Yanalega koniu J>ær lil að end- urtaka eittbvað scm þær böfðu veitt upp úr einhverjum dauðskelkuðum þjóni eða þernu, og oft var J>etta frásögn, sem byggisl á furðulegum orðrómi, svo sem að kveikja ætti i búsinu og brenna inni alla sem í J>vi voru sem rakka í greni, j>egar fyrirskipun hér að lútandi kæmi frá jarlin- um af Essex, en fyrst mundu allar konur vcrða svívirtar. Þori eg að fullyrða, að engin kona í liúsinu var eins á- hyggjulaus yfir j>essum lausafregnufn og eg, j>ví að guð einn vissi, að ekki var hægt að leika mig grárra en búið var að gera. , - Smælki - Kornið hefir fyrir á lesta- ferðum ýfir eyöimerkur, j>egar úlfaldalestastjórar hafa orðiö áttaviltir, að j>yrstir úlfaldar, sé þeim gefinn laus taumurinn, hafi visaö veg til vinja, sem voru í um 150 km. fjarlægð. Og oft heíir viljað til, að J>yrst- ur úlfakli hefir drukkið um 100 1. ai vatni. Á ílugi sínu upp í háloftin brennir eldflaugin V-2 öllu 9 smálesta eldsneyti sínu innan ca. 32 km., og við j>að minnkar þungi hennar í íimm smálestir. 1 j>essari hæð fer eldflaugin svo hratt — um 1,6 km. á sek- úndu — að hún fer ca. .880 km. hærra, knúin af Jnmga sínum einum saman. Gömlum • Afrikunegra var sagt, að hann yrði að greiða skatta vegna j>css að stjórnar- völdin vernduðu hann fyrir ó- vinum hans, veittu honum að- stoö, j>egar hann væri veikur, fæddu hann, er hann væri hungraður og veittu honum menntun og til alls j>essa þyrfti auðvitað peninga. Þá sagði gamli maðurinn: ,.Já, eg skil. Það er þannig: Eg á hund og hann cr svangur. Hann kemur til mín og biöur mig urn íuát. Eg' segi við hann: Tryggur fninn, eg “sc að j>ú ert soltinn. Afér jiy.kji: ]>ai> Jeitt. Eg skal gefá J>ér "kjöt. Siðan tek eg hníf, sker af honum rófuna og segi svo við hann: Hérna Tryggur, verði þér þessi biti að góðu.“ Húsfreyjan: „Þér eruð stór og hraustlegur maður; hvers vcgna íáið þér yður ekki vinnur ' Umrénningur: „Frú, eg skal segja yður hvað að mér er. Eg er ólánssamur íhiðlungsmáð- ur.“ Hú-freyjan: „Við hvað eigið }>ér ?“ UiM'enningur: „Eg er of þungivr fyrir létta vinnu og of léttur fyrir þunga vinnu." R; nmaðurinn : „Og svo get- ur •að þið eignist börn; eða. þið gerið j>að ekki, j>á eigna • dætur ykkar börn.“ £1 (£, IAIÍZ AIM En lionum hrá ckki lítið í brún, þegar hann fann, a’ð lyklarnir voru ckki á sínum stað. Hann þreifaði og þuklaði á scr öllum, en það bar eng- an árangur — lykarnir voru hornir. Sjóræningjaforinginn var nú orðinn eldrauður í framan af reiði, og loks æpti hann: „Þeir eru liorfnir. Stelpan noriiin sú arna, hefir stolið þeirn og farið svo.“ En Nedda var komin inn í herbergi tíún k. sitt, sem var einna likast fangaklefa, um glugg; og þangað heyrði hún allt, sem fram við aftur fór í lierbergi sjóræningjaforingjans. að hnrðai Hún titraði af ótta. og hurði íyklunum skjótiega út Og þegar hún snéri sér na lil dyranna, sá hún, 1 lyftist liægt og hægt naðist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.