Vísir - 08.04.1947, Side 3

Vísir - 08.04.1947, Side 3
Þriðjudaginn 8. apríl 1947 VlSIR 3 Reglusöitt og mjög þrifin STCLKA óskast til aS halda hrein- um skrifstofum og lier- bergi einhleyps nianns. — Getur fengið lierbergi og aðgang að eldhúsi á sama stað. Tilboð ásamt upplýs- ingum sendist í pósthólf 187. jSóíaseit. 2 djúpir stólar og sófi til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis og' sölu Hverfisgötu 57, kjallara. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Til s@!h DODGE bifreið, rnodel ’42, til sýnis kl. 5—7 í dag á bifreiðastæðinu við Lækjargötu. Síarfsmaður hjá sendiráði Bandaríkjanna óskar eftir Herbergi stráx — með eða án hús- gagna. — Sími 5960. 3—4 herbergja íbiíð helzt á hitasvæðmu, óskast til letgu í sumar eSa fyrr. Ennfremur skrifstofuherbergi. Mikil fynrfram- greiSsla. Upplýsmgar gefur Pétur Þ. J. Gunnars- son — símt 2012 og 3028. \ Hverahil og nokkrir hektarar af fyrsta flokks til sölu nú þegar. Fletri hlunnindt kc Þeir, sem kynnu aS hafa áhuga fyr nöfn sín inn á afgr. þessa blaSs sem . „ViS þjóSveginn“. -— Þagmæls ræktunarlandi tma til greina. ir þessu, leggi fyrst, merkt: ía áskihn. límiritil #fS¥l 2. hefti kom út fyrir páskana og verSmr selt á göt- nnnm í dag, E F N I : Hannes Davíösson: 'i’vær íbúðir. Björn SigíYis?.')!'.: Kennsla i bragfra'ði. Bjarni Vilhjébnsson: Dönsknslettúr. Guðrún Svehisdúltir: Bernskuminningar frá heimili Matthíasar .! oriiumssonar. Jón Jóhaiiriessoe: Hljóð úr horni ao vestan. Valborg Siguiöardói 1 ir: Mótþróaskciðið. Elsa Guðjónsson: Cra klæðaburð í skólum. Brél' frá Jóni Hjaltalin tii Jóns Sigtirðssonar. Aður óprentað. Endunninningiir Gýthu Thorlacius (þýðirig). Tvær sögur efljr Tovd Dillevsen (þýðing). Frumleg veggálireiða cftir Jörund Pálsson. Rildómar. Kari:n:áii;ur. Dægradvöl. Ævinlvri. Gs TIZE a$ Eg uiidirrlí. ... óska að gerast áskrii'andi •að tiisri:vdii iii Syrpu írá ....... Nafn ............................................ I'ieiíViiii.siang ........................... . Pöslslöð........................................... Til Augiýsingaski’ifstofu E.K., pósthólf 912, Bcykjavik. M.s. Droiming Alexaodrine fer í kvöld til Færeyja og Kaupmannáhafnar. Farþegar komi um borð kl. 8 síðdegis. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Innheúntustörf Stúlka óskast iil að innheimta reikninga. Hafnarstræti 7. glerkistur lil sölu Hafnarstræti 7. kvöldvaka í kvöld kl. 8'/ í Sjálfstæð- ishúsinu. Helgi Helgason verzlunarstjóri: Frásögn með myndum um pislar- leikina í öberammérgau. Erindi og' ræður: Séra Bjarni Jónsson, séra Fí'ið- rik Friðriksson og á’ik hjálinur Þ. Gislason ritstj. Ennfremur: Einsöngur og kórsöngur. — Aðgangur er ókeypis að þessum fundi. Félagsmenn sýni félags- skírleini við innganginn. Stjórnin. e r fe e z g i með eða án húsgagna óskast lianda frönskum flugmanni nú þégar. -— Uþplýsingar gefur Pjetur Þ. J. Gunnáfssori, sími 2012. á hitaveilusvæðinu til sölu. Upplýsingar i sitria 7448. Lof tiampax Höfum fengið 2 stærðir af Iivítum ljósakúplum í loft. Henlugir í ganga og litil lierbergi. H.F. RAFMAGN. Vesturgötu 10. Sími 4005. Litaðar og ólitaðar myndii af *. fást hjá HANNESI PÁLSSYNI Ljósmyndast. Sig. Guð- numdssonar, Laugav. 12. Getum lekið Einnig skyrtur í frágang. Þvoum, stífum, strauum. Þvotlahúsið EIMSH Nömmgöiu 8. Sími 2128. 98. dagur ársins. X Helgafell 5947487 — VI. — 2. 59474117 — VI. — 2. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturlæknir er Þórður Þórðarson, Bárugötu 40, simi 4655. Næturakstur annast Litla bilastöðin, Simi 1380. Læknavarðstofan sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisút- varp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Kvintelt í E-dúr eftir Mozart (plötur). 20.45 Erindi: Saga korn- yrkju á íslandi, III (dr. Sigurð- ur Þórarinsson). 21.10 Smásaga vikunnar: „I morgunsól" eftir Svanhildi Þorsteinsdóttur. (Höf- undur les). 21.45;Sútirningar' og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.00 Fréttir. 22.15 Létt lög (plötur) til 22.45. Reykvíkingafélagið heldur fund og kvöldvöku í kvöld kl. 8Vj í Sjálfstæðisluisinu. Margir ræðmnenn, myndasýning, kórsöngur og einsöngur. Sjá augl. i biaðinu í dag. Konur, sem ætta að taka jiátt i 10 ára afmælishófi Sjálfstæðiskvennafél. Hvatar, vinsamk tilkjnni hátt- töku sína fyrir annað kvöld. Síra Jakob Jónsson byrjar barnáspurningar aítur næstk. fimmtudag og föstudag. Leiðrétting. í fréttaklausu i blaðinu fyrir bátíðar um íbútölu Beykjavíkur, var sagt að íbúar hér væru 51.014, en átti að vera 51.010. S)tiílha óskast ieitf ög Kalt Simi: 3350 oö' 5861. Faöir minn, IK L. MsgsEiea lyfsali, andaðist 4. apríS. Fyrir hönd systkina og annarra æiiingjE, Mogens Mogensen. Móðir, stj’ápmóðir, tengdamóSir, amma og iangamma okkar, Jðhanna Þoasteinsdottú,, verSnr jarSseti íimmtudaginn 10. 'fj. m. At- höinin heíst meo húskveöju aö heimili herm- ar, Hátúni 21, kl. lö L h. Jarðsetfc verSur í Fcssvogskirkjugarði. Börn, stjúpsonur, tengda- og barnabörn. Jaroaríör konu minnar, ier íram í Ðómkirkjimni á niorgun, 9. þ. m., og heisfc með húskveðju á heimiíi okkar, Máva- hiíð 15, kl. 1 e, h, Fyiir hönd ættingja og vina, Óskar Árnason.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.