Vísir - 21.04.1947, Side 3

Vísir - 21.04.1947, Side 3
Mánudaginn 21. apríl 1947 VISIR 3 Barnaheimili Sumargjafar sóttu 500 böra s.l. Pvalardagar barnaBina voru 52728 falslsis, Aðalfundur Barnavinafé- lagsins Sumargjafar var haldinn í Kennardskólanum 18. apríl 19*7, ld. 21. ísak Jónsson, formaSur í'élagsins, . .flutti . .skýrslu stjórnarinnar. KvaS liann allt hafa veriÖ í svipuÖu formi, hvað barnaheim'ilin snerti og árið áður, jafn- margar starfsdeildir og á sömu stöðum. — Starfsdag- ar stofnana félagsins urðu alls á árinu 2.259. — A barna- heimili félagsins komu alls 488 börn á aldrinum 0—11 ára. — Dvalardagar þessara barna urðu 52.728. Þar af til heyröu leikskólunum 11.043 dvalardagar án fœðis. Sú nýjung varð á árinu, að félagið tók að sér að koma á laggirnar stofnun til að sérmennta forstöðukonur og starfsstúlkur við barna- heimili, dagheimili, leik- skóla og leikvelli — þ. e. Uppeldisskóla Sumargjafar. Tók skólinn til starfa í Tjarnarborg 1. okt. s.l. Skóla stjóri hans er ungfrú Val- borg Sigurðardóttir. Bæjar- sjóður veitti skólanum kr. 22.500,00 styrlc árið 1946. Stjórn skólans fór fram á, að ríkið styrkti skólann að * jöfnu á móti bænum, en það fórst fyrir þetta ár, og gréiddi Sumargjöf reksturs- hallann. Uppeldisskóli Sum- argjafar er starfsemi félags- ins svo bráðnauðsynlegur, að óvíst er, lxvaða afleiðing- ar það kann að hafa, ef hann verður að leg'gjast nið- ur, vegna fjárskorts,. — En slarfsemi Sumargjafar áður var orðin svo viðamikil, að varhugávert mun reynast að færa hana út yfir ný svið, án þess að liafa sérmennt- að fólk. Eyfirðingafélagið héilsar sumri með árshátíð sinni í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 23. apríl kl. 7,30 e. h’. (síðasta vetrardag). Til skemmtunar verður: Ræðiir, söngur og fleira. Að loknu borðhaldi verður dansáð. Aðgöngumiðar verða seldir i verz). Hof, -Laugaveg 4, sími 6764, Bókabúðinni Hafnarstræti 19, sími 4179, og hjá frú Dýrleifu Pálsdóttur, Laugaveg 13, simi 7641. — Panlið aðgöngumiða í tíma. Allir .Evfirðingar velkonjnir. Eélagalala jókst á árinu. Var Iiún vi'ð siðuslu áramó 875, en árið géður 753. í Vöggustófusjóði cru nú rúml. 15 þús. kr. Svohljóðandi tillaga frá Svcini Ólafssyni, Zóphóníasi Jónssyni og Arngrími Kristj- ánssyni var lögð fram á fundinum og samþykkt: „í reikningum Bariiaviná- félagsins Sumargj. standa nú kr. 100 þúsund á skulda- Jið við bæjarsjóð Reykjavík- ur. Upphæð þessari var á sínum tíma varið til endur- hóla á liúseigninni „Suður- horg“, sem Reykj avíkurbær á, en lagði félaginu til, vegna reksturs barnaheimilis. •— Með tilliti. til þess, að upp- hæðinni var varið lil endmv bóta á þessari eign bæjar- sjóðs, sem nú hefir mjög liækkað í verði, álitur aðal- fundur Barnavinafélagsins Súmargjafar rétt að gera kröfu um það til bæjar- stjórnar Reykjavíkur, að þessi upphæð verði endur- greidd félaginu hið fyrsta.“ Stjórn félagsins gerði það að tillögu sinni, að Stein- grímur og frú Sina Arason lyrðu kjörin lieiðursfélagar Sumai'gjafar, og var það samþykkt með lófatakj. Þau ■eru fyrstu lieiðursfélagar Sumargj af ar. Steingrim ur 'Arason var eihn af stofnend- um Barnavinafélagsins Sumargjafar, formaður ])ess i 16 ár, og Jierii' með stuðn- ingi konu sinnar unnið ómet- anlegt braulryðjendastarf í þágu félagsins og uppeldis- mþla í landínu. Á miðvikudaginn kemur ætlar Guðni Albertsson söngvari að halda hér söng- skemmtun í Gamla Bíó. Umsóknum um bifreiðatryggingar veitt móttaka í síma 7080 eða á skrifstofu vorri, Sambandshús- mu, 2. hæð. 'Sb^VINNlJTRYGGXrVGAR ■ * ’ ‘ i l'. • *: ; ' •i j Bifresðadeild. Að gefnu tilefni eru það tilmæli Slysavarnafélagsins, lil allra ökumanna á íslandi, að verði þeir varir við slas- aða menn á vegum úti, þá veiti þeir strax þá aðstoð, sem ]>eir geta í té látið, eða láti vila um slysið. Ef menn þurfa að stöðva bifreið af framangreindum ástæðum skuJu þeir veifa báðum höndum í kross yfir liöfði sér og lielzl hafa veifu, svo sem vasaklút eða trefil, i höndunum. Jafnframt eru ök-umenn "góðfúslega beðnir að taka þetta sérstaklcga til athugunar. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fanir. Guðni liefir oft sungið op- inberlega áður og nú nýkom- inn úr söngför utan af landi. Hann söng á Akureyri, ísa- firði, Vestmannaeyjum og Borgarnesi. Hahn félck góða dóma fyrir söng sinn alls staðar þar sem hann söng. A Akureyri hélt hann tvær söngskemmtanir og á Siglu- firði aðrar tvær. Guðni lagði mikla stund á söng fyrir 10 árum, en um nokkurra ára hil varð hann að hætta að syngja vegna þráláts maga- sjúkdóms, sem hann gekk J með en hefir nú fengið fulla i)ót á. Árið 1915 hóf hann afiur söngnám hjá Pétri Jónssyni óperusöngvara og fór siðar það ár til líafnar lil þess að leggja stund á veitingahús- rekstur, en lagði jafnframt slumi ý söngnám. Ilann lærði hjá Axel Arnijö''ð sem ann- ast söngkennslu í Kaup- mannahöfn. A söngskránni eru 12 lög eftir bæði innleirda og er- lenda höfunda. Carl Billich annast undirleikinn. l.H S ll I ¥ venuunama- VERZL. Kvennadeild Slysavarnafél. heldur skemmtifimd í Tjarnar- eafé þriðjudaginn 22. ]). m. Til skemmtunar verður kvikmynda- sýning, einsöngur o. fl. Sajarfréttfr Næturl'æknir. ,Læknavai:ðstofan, simi 5030. Næturvörður er í LaugÉðfegs Apóteki, sími 1610. Næturaksfur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 á h„ 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er ooið kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 árd. og 1—lO'síðd. Útlán kl. 2—10 síðd. Ilafnarfjarðar bókasafn er on- ið kl. 4—6 siðd. Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúlkur, þqpr í Reykjavík og ná- grenni, er sótt hafa um skólavist i 1. bekk a(5 vetri, mæti til við- tals í skólanum á föshidaginn kemur, 25. apríl, kl. 8 siðd. Tvær meinlegar prentvillur liafa slæðsl inn i grcin Sig. Sveinssoriar um Garðyrkjuskól- ann. A einum stað i umræddri grein er talað um kæliþörf plantn-^ anna, en á að vera . kalíþörf þlantnanna, og á öðrum stað er lalað um kæliáburð, cn á að vera kaliálnirð. Athygli fólks skal vakin á auglýsingu liér i blaðinu uiu bazar-Hvítabandsins, sem verður í Góðtemplarahúsinu á morgun kl. 2. s®ra bíHsM baiia. -V laugardag vildi það hörmulega slys til, að dreng- ur á fjórða ári varð fyrir bif- reið og lézí skömmu siðar. Slys þelta vildi til á mólum Sundlaugarvegs og Lauga- nessvegs. Drengurinn hét Hannes Elíasson og var iil heimiiis á Hrísateig 24. fellá Einkaskeyti til Vísis frá U.P. * Öryggisráðið l'?.fnaði á laugardaginn tillögu Bússa um að sameinuðu þjóðirnar hefðu eftirli l mcð fjárliags- aðstoð þeirri er Bandaríkin ætla að veila Tyrkjum og Grikkjum. Fulltrúi Pólverja í örygg- isráðinu var sá einasti af fulltrúunum, sem greiddi iil- lögu Rússa alkvæði silt. í frá Grímsey verðuv jarðsetfur þnðjudaginn 22. apríL • Athöfnin hefst kl. II frá Dómkirkjunni. Stefán Jóliannsson, '\ . úi Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sasnúð við andiát og jarðaríör eigirímamis..rr4ns, son- ar og bróður okkar, . ; •<: Ólafía Peteþsen, Ástnður Petersen, María Petersen, Ragnar Petersen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.