Vísir


Vísir - 21.04.1947, Qupperneq 4

Vísir - 21.04.1947, Qupperneq 4
V I S I R Mánudaginn 21. apríl 1947 itisir ;; DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAHTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðján h.f. Hvalfjözður. 'iyommúnistar hafa oft gert sig að öpum, en aldrei frek- ** ar en ér þeir hugsuðu sér að slá kéilur á fíválfirði. Þar hefur verið lierstöð á undahföirium árum og þár erri mikil mannvirki, sem áagt er áð hafi 'kpstað tugi milij- úna króna. RíkisStjörnin hefur kéypt þéssi verðmseti fyr- ir lítið verð, sem er álls koslar eðlilegt, með því að eigri- irnar eru bókstaflega einskis Virði, riema því aðéiris að þæ^ séu nytjaðar á staðnum, eins óg þær eiri. eða riiéð' .smávægilegum endurbótum. I Hvalfirði eru tugir oiiugeyma, éri allir eru þeir fneð því marki brenndir, að ekki er unnt að fiytja þá i hrirtý, nema með ærnum tilkostnaði, en tæpast horgar sig að byggja þá að nýju, séu þeir eitt sinn niður rifnir. Fyrir því hefur ýmsum leikið hugur á, að nota stöðina eins og Lún ér og á meðan hún varir, þar á meðal nýstofnuðu hvalVeiðafélagi og olíusölufélagi, sem stendur í nánu sarri- bandi við Samband íslenzkra sámvinnrifélaga og er inn- lent að öllu leyti. öllum er ljóst, að stöðin í llvalfirði verður áðeins til bráðahirgða. Hús eru þar þannig hyggð, að þau endast til skámms tírna. Leiðslur allar eru ekki varaniegar og verður að endurnýja þær inrian stundar. Þrátt fyrir þetta getur horgað sig fyrir ný atvinnufyrir- tæki að setjast að á staðnum og hefja þar rekslur, til þess -crns að forðast óhóflégan stofnkostnað, scm allri nýsköp- un er samfara. Hvalveiðar hafa verið stundaðar hér við land um marga úratugi, en hafa ekki verið reknar með nokkrum myridar- brag, frá þvi er Norðmenn létu af veiðunum um 1915. Að vísri hafa tilraunir verið gerðar til hvalveiða, en af vanefnum, og hafa tæpast svarað kostnaði. Þetta er þeim mönnum vel ljóst, scm nú hafa beitt sér fyrir stofnun jhvalveiðafélágs. Þeim er enn fremur ljóst, að eigi veið- arnar að takast vel, verður að stofna til þeirra á þann veg, að ekki sé vaftefnum um að kenna, ef illa fer. Þetta kostar milijónir krória, sem safnað liefur verið meðal ein- síaklinga. Allir þeir, sem leitað hefur verið til um l'jár- framlög, hafa tekið vel í málið og iátið nokkurt fé af hendi rakna, hver eftir sinni gelu. Hér er um virðingar- vefða tilraun dð ræða til nýsköpunar, sem menn hafa ekki sinnt svo sem vera her, þótt frændur okkar Norðmenn eigi þar einn af sínum heztu hústofnum, en víða stendur fé þeirra á fótum. * Stjórnendur hvalveiðafélagsins hai'a gert sér ljóst, að fái félagið bækistöð í Hvalfirði, sparar J)að stórlega stofn- kostnað, þótt ýmislegt megi að finna, að þvi er frágang varðar, og iiefði verið til stoi'nað á annan veg, Iiefði fyr- ii fækið átt að hyggjast upp frá grunni. Þrált fyrir það • ■ ekki verjandi, að kasta Jjossum verðmætum á glæ, liclri- iii her að hagnýta þau á Jjarin veg, sem bezt hentar efna- líiilli þjóð. Þetta hcfur engum ágreiningi valdið, og allir aðilar, sem leitað hefur verið til, hafa sýnt málinu fullan skilning og vinsemd, og telja tilraunina Jæss verða, að hún sé gerð. Þessi tilraun er á engan liátt gerð til þess að á henni græðist fé fyrir einstaklinga, enda hirðir rík- ið vafalaust J)að, sem J)ví her í skatta og tollá. Þjóðinni •er hins vegar ekki sæmandi, að liggja fram á hendur sín- sar, Jægar aflaföng eru nóg og nýjar tekjulindir blasa við 'íiugum. Á sama hátt liyggst hið nýstofnaða olíufélag að hag- nýta sér þau verðmæti, sem fyrir höndum eru uppi í Hval- firði„ þar til ný afgreiðsluslöð verður hyggð, sem svarar að öllu til þeirra krafna, scm til slíkrar stöðvar verður -að gcra. Otvegsmenn hafa samið við olíufélagið um kaup ú nauðsynjum, og er ckki annað vitað en að háðir aðjlar nni vel sínum hlut. Vitað er þó, að félag útvegsmanna hefm- hugsað sér að reisa áfgfeiðsluáiöo sína úti í ör- firisey, þar sem olíustöð á vitanlega að vera, eigi hún að svara til þarfa hafnarinnar. Þar til slík stöð verður hyggð, er vitanlega í lófa lagið, enda skylt, að notfæra Jnm verð- inæti, sem fyrir höndurii erúy og J>ail skHýrðiU scrn húið 4:v við. RANDDLPH CHURCHILL (U.P.) S.Þ. er mátt- laus stofnun. „Stefna Trumans í Mið- jarðarhafsmáirinum er lík- hririgingin yfir samstarfi saíneinuðu þjÓðáriria.“ Þann- ig liljóðar spádómur koirim- únista og skoðanahræðra þeirra uiri allan héim. Það er énginn efi á því, að Jietta er útsriiögin áróðursstarfsemi, þvi það hiyggir niilljónir mánna, sérii iriyridu viija óska J)éss, ári þess að hugsa nánar um málið, áð samein- uðu þjóðirnar værú orðriar nægiléga þroskuð stofnun til þess að tryggja friðinn i heíminum. Ilins vegar riéyð. umst við til Jiess að gera okk- ur grein fyrir J)vi, hvort þessi áróður liefir við rök að styðj- así. Sovétrikin Iiafa, ári J)ess að leggja það fvrir sameinuðu þjöðirnár í einu eða öoru förmi, svikið miririihluta- stjórnir iriri á Pólverja, Rúm- ena og Búlgári. Þau liafa að verulegu leyti skipt sér áf stjörnum Xékkóslóvakiu og Uugverjalánds, án þess að hera J)að undir nokkurn innliriiúðu þáú baltneslui lýðræðislöndin, Lettlatíd, Eistland og Lithauen. Auk })éss liafa þau rænt ög rupl- að J)essi lönd öllit, sem verð- mtt gat falizt. Erigirin hefir gefið í skyn, að þetta frainferði liafi „veiv ið líkhringingin yfir slarfi sameinuðu J)jóðanna“. Þegar hins vegar Bandaríkin bjóð- ast til þess að lária Grikkjúm og Tvrkjum 400 milljónir dollara svo })au geti varð- veitt sjálfstæði silt er oklcur sagt af málsvörum kommún. isla, " að Bandaríkin vinni skemmdarstarfsemi gagnvart sameinuðu J)jóðunum með því að stefria að dollaraein- ræði. Er þetta eklu hástig lieimskunnar? Yara-utanríkisráðherrann, Hean Acheson, skýrði frá því, er hann gaf utanrikismála- deildínni skýrslu, hvers vegna ekki væri hægt að láta sarii- eiriúðú Jjjóðirnar aririást J)eita mál fyrir sig. Bezta skýringin hefir þó verið gef- in af fréttaritárá London Times, í Lake Success, J)egar hann segir: „Ástæðan er auð- vitað ekki sú, að sameinuðu þjóðirnár skorti fé eða her- menn til J)ess að hafa ráð J)jóðarina við austanvert Mið- jarðarhaf í liendi sér. Heldur er J)að einn meðlimurinn, serii írieð aðstoð lepprikja sifíftá fylgir stefrifí er gengur í berhögg við stefnuskrána og notar sér aðild sína hjá sameinuðu Jijóðurium og neitunarvald i öryggisráðinu til þess að koma í veg fvrir eða lúndra gerðir meiri hlutaris og skapar með þvi á. stand, pólitiskt eða fjárhags- legt, sem gerir þá leið ekki vænlega til árangurs. Um þeksar mundir Iiikar meiri hluti öyggisráðsins að taka ákveðna afstöðu gegn liinum svívirðilega glæp, að leggja tundurdufl á friðar- tima (sem horið er Alhönum á brýn) því hann sér fyrir, að Sovétríkin muni beila neitunarvaldinu. í öðru lagi liafa undirtekt- ir ráðsins undir hjálparheiðni Grikkja um aðstoð gegn ná- grönnum J)eirra i norðri að- eiris horið J)ann árangur, að Sovétríkin hafa hafið áróður meðal sameinuðu J)jóðanna siálfs- ákvörðunarrétti grísku þjóð- aririnarA Sámtök sameinuðu þjóð- anna eru í sjálfu sér mátt- laus. Allt skynsamt fólk von- ar að sá dagur komi, að þau verði einhverntíma þess megnug', að ábyrgjast frið i lieiminum. Enn sem komið er eru J)au J)ess ekki megnug. Það væri ekki til annars en að gera stofnunina, sem er rétt að fæðast, lilægilegá, að fela henni starfa, er húri gæti ekki með nokkuru móti leyst af hendi. Þangað til samtölc- in verða starfhæf verður ein- hver aririar að taka að sér að verja frið og frelsi í heiiriin- um. Það eru einungis óviriir friðar og frelsis, sem íriunil reyria að koma í Veg fyrir, að Bándáríkin taka á síriar liefðar þá ábyrgð, seíri sám- einuðu Jjjóðirriár hafa ekki bolmagn til að gera. Gott heilsular í Rvík í vetur. Heilsufarið 5. bæriúiri í vet- ur hefir yfirleitt veríð sæmi- lega gott, að því er héraðs- læknirinn tjáði blaðinu í gær. Allmörg mislinga tilfella hefir orðið vart, en J)au hafa yfirleitt verið væg. — In- flúenzu faraldur hefir og verið hér í bænum og gegn- ir sariia máli með hann. — Heldur er inflúenzan J)ó í rénum. Ýms önnur sjúk- dómstilfelli hafa komið fyrir svo sem mænuveiki o. fl. gegn sjálfsögðum Málafa vantar um 14. maí, lielzt nálægt miðbænum. Vinna, ef ösk- að er. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð irin á afgreiðslu hlaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Pensill“. BERC HVl Áí. Skemmdar þakrennur. Undanfariö hefi eg veitt J)ví eftirtekt, aö óvenju mikil liléyta heíir safnazt saman á gang- stéttum í bænum. Viö nánari eftirgrenslan hefi eg séö, aö i mörgum tilfelluin stafar Lleyt- an af því, aö vatn hefir lekiö ofan af húsþökunum og niöur á gangstéttiha. Veldur þessi bleytá vegfarendum miklum erfiðleikum, eius og gefur aJS skilja. „FoSsinn“ í Banfcastræti. Nýlega, er sólin tók aö bræöa •snjóínri, sem haföi safnazt fyrir á þökunt húsa í bænum, jókst bleytan til ntikilja muna á gangstéttunum. Er eg gekk upp eftir hbjnkastræti, tók eg eftir því, aö vatn fossaöi niöur úr þakrennu eins hússins og kom niöur á ntiöjan gangstéttina. Urðu vegfarendur að taka krók á sig til þess, að veröa ekki und- ir „fossitium", og uröu sumir hverjir aö fara út á sjálfa ak- brautina til J)ess að koma'st leiöár sinnar. Aukin slysahætta. Eins og öllum hugsandi mönnum hlýtur að vera ljóst, skapár þetta aukna slysahættu og hefir veriö vákiö ináls á Jtví hér í blaöinu. Mér finnst satt aö segja, slysahættan viö aöalum- feröargötur bæjarins nógu mikil, J)ótt ekki sé bætt á hana nieö því, aö gangandi fólk sé neytt til aö ganga eftir akbraut- unum til J)ess aö komast leiöar sinnar, áriþ'ess' aö fá steypu- baö. Gerið við þakrennur yðar! Mér finnst rétt, aö hiö oþin- bera ætti að ítreka tilmæli sín við húséigendur uny aö láta gera viö J)ákrennur húsa sinna. Var þaö gert í fyrra, ef mig minnir rétt. Þeir húseigehdur, sém kæröu sig kollótta um til- mieli yfirvaldsinS, uröu aö bíta i þaö sura epli, aö aðgerö á þakrenriunum var framkvæmd á J)eirra eigin kostnað. Ættu bæjaryfirvöldin aö taka rögg á sig og hvetja nienn til þess aö gera við J)akrennur húsa sinna, og láta það fylgja, aö það myndí veröa gert aö öörum kosti á kostnaö þeirra sjálfra. Rétt væri, aö mál þetta yrði tekiö föstum tökum áður en vorrign- ingarnar liefjast.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.