Vísir - 21.04.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 21.04.1947, Blaðsíða 7
Mánudaginn 21. apríl 1947 V I S I R T en fólk i okkar stéít yrði að gæta virðingar sinnar, hvern- ig svo sem aðrir höguðu sér. Eg var sannast að segja að íhuga að leita á náðir Ceeilíu systur minnar i Maddercombe, og var búin að Ieggja niður fyrir mér, livað eg ætlaði að segja mér til afsökunar, þeg- ar mér barsl að eyrum fótatak flokks úr fótgönguliðinu, en þetla lét kúnnuglega í eyrum nú orðið, og bað eg Matly að gægjast út um gluggann. Kvað bún bér vera um að - ræða, Grenvile-berflokk. Þóttist eg vita, að þessi koma nnindi bafa svipuð áhrif á skapsmuni bróður míns og þegar olíu er bellt i eld. Eg liefði vitanlega átt að liálda kyrru fyrir í íbúð minni eins og krakki, sem liefir begðað sér illa, cn forvitnin gamla sigraði og eg lét bera mig niður í forsalinn. Þar var fyrir Jo bróðir minn í börku við bressilegan liðsforingja, sem lýsti yfir þvi kuldalega, án j)ess að láta sér bregða bið minnsta, að bersböfðingi lians liefði teldð þá ákvörðun — þar sem bann befði komist að þcirri niðurstöðu, að Piad- ford væri Iiinn ákjósanlegasti staður til að gefa nánar g’ætur að fallbyssustöðvum fjandmannanna á Battenbæð — að taka til liernaðailegra nota nokkur herbergi i bús- inu, sem bráðabirgða aðalstöð, og, vildi nú Iierra Harris svo vel gera, að sýna sér ibúð, srm vissi í norðveslurátt? Liðsforinginn bætli því við, að séð yrði um, að „berra Harris og fjölskylda bans muniii elcki vcrða fyrir neinu ónæði,“ því að hershöfðinginn myndi bafa sitt eigið þjóna- bð og inatsveina, og auk þess myndi hann Iáta flytja maí- vælabirgðii' til Radford. „Eg.er tilneyddiír að mótmæla þessarí ákvörðun,1- sagöi [ bróðir minn, „því að hún brýíur í bága við allar reglur og ! venjur. Auk þess eru engin skilyrði hér til þess að Iiýsa i hermenn. Sjálfur er eg önnum kafinn við storf fyrir greifadæmið, og —“ „Hershöfðinginn sagöi mér, ‘ grei| liðsforinginn fram i fyrir lionum,“ að hann hefði umboö frá Hans'fíátign [ lconunginum að taka til .liérnaðarlegra nola Ilve.n þann síað cr liann teldi þörf fyrir í ( < n■ all eða Devon Idann ; Iieíir þegar tekið sér bækistöðv;:r i Buckland, Werringlon og Eitzford, og þar voru ibú&rnir til neyddir að flytja á brott og útvega sér búsáskjól annarsstaðar. Vitanlega ætl- ar bann ekki að krefjást sliks af yður. Má eg svo líla á þessi berbergi.“ Bróðir minn starði á bann andarlah með samanbilnar varir, sncrist þvj næst á liæli og gckk upp stigann á undan lionum. Eg forðaðist að líta í augu bróSur míns. Herflokkurinn var allan morguninn að koma sér fyrir í norðurábnu hins mikla'liöfðiugjasofurs, og er eg horfði út um gluggarfn í forsalnujn, sá eg matsveina og aðstoðar- menn þeirra halda í áttina til eldhússins, og báru þeir þangað reytta alifugla og endur, svinallesk og bvern vín- kaggann af öðrum. Pliilippa sal við hlið mér og saumaði i nafnaklút. „Hersliöfðingi konungsins,“ sagði lnin i auðmýkt, „virð- ist fara vel með sig,“ sagði liúu. „Eg hefi ekki komið auga um Plvmoulh þurjftu snyrt- ingar við og forðaðist að liorfa framan í liana. „Ilann fær þetla sjálfsagt hvarvetna, þai: ,sem eignir bafa verið teknar vegna þarfa bersins.“ „En eg' man ekki betur,“ sagði Philippa þrálega, „en að Percy segði, að Sir Richard lej7fði aldrei mönnum sin- um að ræna og rupla.“ „Það má vera,“ sagði eg mjög kæruleýsislega, „að Ric- hard líti á alifugla og rauðvín sem lilunnindi, er bernum beri að njóta.“ Ilún fór upp skömmu síðar og var eg ein, er Jö bróðir minn kom niður stigann. „Jæjá,“ sagði hann ylgdur á brún, „við getum víst þakkað þér bversu komið er.“ „Eg hafði ekki liugboð um J)elta,“ svaraði eg. „Yitleysa, J)ið lögðuð á ráð um þetta i gærkvöld." „Það gerðum við alls ekki.“ „Hvað aðhafðist þú J)á, meðan })ú varst ein með honum i herbergi þinu.“ „Sú slund leið fljólt, við að rifja upp gamlar minn- ingar.“ „Eg hélt,“ sagði hann eftir andartaks þögn, „að ásig- komulag þitt-nú, Honor min góð, værí slíkt, að J)ér væri óbserilegt um að ræða hin nánu kynni ykkar forðum, og að endurnýjun þeirra gætu ekki komið til mála.“ „Svo bugði eg líka,“ svaraði eg. Hann borfði á mig og kipraði saman varirnar. „Þú varst snennna blygðunarlaus,“ sagði liann svo. „Yið ] spilltum J)ér á dálæti, Robin, svstur þínar, og eg. Og nú, cr þú ert orðin þrjáiíu og fjögurra ára, hagarðu J)ér eins og sveitastelpa.“ Mér fannst, að hann hefði elcki gelað dottið niður á ó- beppilegri samlikingu. „Hegðan mín i gærkvöld,“; svaraði eg, „álli í engu sam- merlct við hegðan griðkonU.“ „Það gleður mig að lieyra, en yið hugðuni annað hcrna niðri. Sir Richard hefir komið J)arínig fram, að hann er alrænidur, og Jfegar slíkur maður ér einn lijá konu lieila klukkustund og þrjá slundarfjórðunga i herbergi hennar, virðist mér, að ekki þúrfi að fara í grafgötur uni neitt.“ . „En mér virðíst, að augljóst sé, að margt annað geti komið til greina en það eina, sem ykkur gat dottið i lnig.“ En eg vissi, að eg hafði bannfærð verið, og átti mér ekki viðreisnarvon í auguin þeirra, og J)að var mér ekkert undr- , unarefni, er liann livarf frá mér án J)ess að haía fleiri orð um, nema að liann lét í ljós ósk um að eg sýndi einhverja viðleitni í að virða heimili hans. Eg var hin brattasta allan daginn og lét enga iðrun i Ijós,. og Jiegar Richard kom um kvöldið í bezta skapi, og lcrafðist J)ess, að miðdegisverður fyrir tvo væri framreidd- ur i íbúð J)eirri, sem hennenn lians höfðu búið undir komu hans, komst rætni mín á J)að slig, að eg hlakkaði yfir J)vi, að ættingjar minir sátu þungbúnir og þögulir niðri, með- an eg át steikl andakjöt uppi á lofti með hershöfðingjan- um. „Þar sem J)ú vildir ekki koma til Buckland átfi eg eklrí annan kost en J)ann að koma til þín.“ * „Það er ávallt miður hyggilegt, að óvingast við bræður konu þeirrar, sem maður á vingott við,“ sagði eg. „Robin bróðir J)inn er riðinn af slað með riddurum - Smælki — ,.HvaS-segirSu. Talar J)ú og konan J)iií ekki saman, J)egar þiö éruS ein?“ „Nei. YiS hrópum alltaf.“ Kona (í kvikmyndáhúsi). —< ,.Ö, fyrirgefiS, er hatturinn minn yöur til ój)æginda?“ MaSur (í næsta bekk fyrir aftan). — „Nei, en hann er konunni minni til ój)æginda. - Hún vill fá samskonar hatt.“ „Ef J)ú elskaSir tvo menn, amian ríkan og hinn fátækan — hvaö myndirSu þá gera?“- ..Eg myndi giítast ríka mann-. inum' og vera góö viö þann fá. tæka.“ Ung og glaöleg' kona kom; inn í banka og ávarpaði gjald- “kera: „VilduS þér gera svb vel og leysa út þessa ávísun fyrir mig?“ „Sjálfsagt frú,“ sagði. g'jald- kerinn, „vilduö þér gera svo vel og skrifa aítan á hana?“ ,:En — maöurinn minn sendi mér hana. Hann er fjarverandi í verzíunarerindum." ,.Já, einmitt'. Ef þér bara ritið nafn yöar aftan á ávísunina, J)á getur maöurinn yöar séö, aö viö höfúm greitt yöur peningana." Konan skrifaöi þá á ávísun- ina: „Þín elskandi eiginkona, Edith." Fyrir tuttugu árum voru um áttatíu af hundraöi af karl- mannsskyrtum þánnig, aö ílibbinn var haföur sér. En nú eru að minnsta kosti níutíu og níu af hundraði af öllmu karl- mannaskyrtum saumaðar meö áföstum flibba. „Góöan daginn, herra niínn. Eg er hlutabréfasali." „Þaö -er allt í lagi. Hérna eru tiu krónur — farðu og kauptu J)ér mat fyrir þær.“ Sölumaöur: „Hefirðu mikiö að gera?“ Annar sölumaöur : „Ja—já. Konan mín gaf mér nokkurar fyrirskipanir í morgun." TARZAN - Meö því a’ð hlaupa úr einum l'elu- staðnúiú í ahnanv tókst Neddu mqð crf- iðis'úmnuin :1að komást iriidán' óg h.vl.ia siv, fjfii' .sjóræningjanum, svo að ha.jm vni'ð að loktnn aö gefast npp .... .... við að veita heuni eflirför ,ú>i í skóginiun. Sjóræuingjaforinginn 'vir! íst bvi ekki'Wfa örinur ráð en að'kaii á verðina einu sinni enn, sér til hjáhí- ar. hegar heir komu .... .... sagði hann viö !>á: „Finnið ó- vsriiinn og kveiisniftinsi og komið með 'Ikui dsiuð éSsi ]iláridi.“ í sömu svipan o- verðirnir þustn út úr dyrunum, réð- usl vopnuðu faj;.nir skvndilegá .... .... að þeim. Margra ára iiAúi'væiíi j i' . vesina kúgunar, seiu'þt-h’Hiiifðu j orðið yv þo!á, .lirnúzt mi út h.já jgng- i unum, og ]>eir lögðu til barsiag.i vi<' i sjóræning.jana af mikiiii grinnnd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.