Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 5
MiðvikudaíJtrin 30. agríl 1947 mt GAMLA BlO tm Kona um borð (E!n kvinna- ombord) Spennandi sænsk kvik- mynd, gCrð eftir skáldsögu Dagniar Edqvist. Aðalhlulverkin leika: Karin Ekelund og Edvin Adolphsson, (er léku í kvikmyndinni „Sjötta skotið“). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böni innan 16 ára í'á ekki aðgang. Auglýángar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Þckklir ameriskir utflytj- eridur óska eftir viðskipta- vinum á Islandi. Allskonar vörqr á boð- stólum með lægsta verði Allar nánari upplýsingar veitir: New York Export Agents, 101 Park Row, New York 7, N.Y. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Bezta úrin frá BARTELS, VeltiuancG. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. Stakk bdlas með disk, ennfremur grunnir diskar og súpu- diskar. ¥érzL Ingolfur Ilringbraut 38. Sími 3247. Baldvin Jénsson hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. Viðtalstími kl. 2—4. Frumsýning á föstudag kl. 20: Gamanleikur eftir Noel Coward. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Frumsýningargestir og fastir áskrifendur sæki að- göngumiða sína á morgun (fimmtudag) kl. 4—7. Barnaleiksýning. Fimmtudag kl 4 e. h.: 6« 99- Æfintýraleikur fyrir börn. Sýning á morgun kl. 4. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. I. K. MÞamsteik ur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10 e. h. Gömhi og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6, gengið inn frá Hverfisgötu. Sími 2826. Anglýsingar sem birtast eiga í blaðmu á laugardög- um í sumar, þmrfa að vera komnar til skrifstofunnar esgi ssllai* en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna breytts vmnu- tíma á laugardögum sumarmánuðina. I B U Ð Húsnæði, 90 ferm., á fyrstu hæð, ásamt 80 ferm. útbyggingu, ágætt fyrir íbúð og iðnað, fæst leigt eða keypt 14. maí. lilboð, merkt: ,,Sólríkt“, sendst blaðmu fyr- ir mánudag. heldur ÆÐÆLFUNU í kvöld kl. 8,30 e. h. í Breiðfirðingabúð. DAGSKRA: Venjuleg aðalfiuidarstörf. Afstaða*þings og stjórnar til húsaleigu- laganna. Félagsmenn eru bcðnir að sýna skírteini við inn- ganginn. Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. 9 StX TJARNARBIO XX Víldngurinn (Captain Blood) Errol Flynn Olivia de Havilland Bönnuð innan 14 ára. Sýning kl. 9. ■ Kossaleikui (Kiss and Téll) Bráðfjörug amerísk gam- anmynd. Shirley Temple Jerome Courtland Sýning kl. 5 og 7. XXX NYJA BIO XXX (við Skúlagötu). Eldui í æSum (Frontier Gal) Skcmmtileg, æfintýrarík og spennandi mynd í eðli- Iégum litum. Áðalhlutverk leika: Rod Cameron og Yvonne De Cárlo, er varð fræg fyrir leik sinn og sögn í myndinni „Sal- öme dansaði þár“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málverkasýning Magnúsar Þórarinssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 10—22. Barnaskóli Hafnarfjarðar Börn, sem verða 7 ára á þessu ári (fædd 1940), mæti í barnaskólanum föstudag- inn 2. maí, kl. 2 e. h. Skólastjórinn. Yélbátur Tilboð óskast í M.b. Asbjörg, GK 300. Bátinn rak á land í Hafnarfirði í vetur, cn stendur nú í skipa- smíðastöðinni „Dröfn“ í Hafnarfirði. Báturinn er 26 tonn áð stærð méð 80—90 Iiestafla Junc Munktell-Vél. Tilboðum, sem miðuð séu við bátinn í því ástandi, sem hann nú er í, annað hvort með eða án vélar, send- ist til undirritaðs sem gefur allar nánari upplýs- ingar - - fyrir 10. maí næstkomandi. Jcn HalldétÁÁQH Simi 9127. Vegna útfarar Knstjáns konungs X. munu sölu- búSir vorar óg skrifstofur vera lokaSar milli kl. 12 og 16 miðvikudaginn þann 30. þ. m. Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna í Reykjavík. Félag íslenzkra byggingarefnakaupmanna. Félag íslenzkra siórkaupmanna. Félag kjötverzlana í Reykjavík. Félag matvörukaupmanna t Reykjavík. Félag raftækjasala. Félag tóbaks- og sælgætisverzlana. Félag vefnaðarvörukaupmanna í Reykjavík. Félag veiðarfærakaupmanna. Kaupmannafélag Hafnarfjarðar. Skókaupmannafélagið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.