Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 7
V I S I R Miðvikudáginn 30. april 1947 |K ,0<< 84 „Eg tek það ekki i mál, að Grenvilé-hermennirnir búi í liúsum þorpsbua,“ sagði liann. „Afleiðingarnar eru jafnan hinar sömu, öll skerpa og hressibragur liverfur og aginn verri en enginn.“ Eg mundi vcl hvernig hermenn þcir litu út, senr lier- loku Menabilly, og þótl þeir hefðu virst allhraústlegir og vigalegir fyrst i stað, allir með stálRjálma af sörnu gerð á höfði, i leðurjökkum, cn eftir tvo eða þrjá daga, var sem allur glæsibragur hefði af þeim máðst, þeir liirtu sig ekki vel, voru óhreinir, og urðu brátt hranalegir, og er ósigur- inn blasti við, urðu þeir sem skríll gripinn skelfingaræði. Það var allur annar bragur á hermönnum Richards, — þeir voru flestir frá sveitabýlum Cormvall og Devon, og þólt þeir töluðu mállýskur, og málblærinn væri harður, átti liann sina fegurð, og á nokkrum vikum við stjórn Ric- hards, höfðu þeir tekið gerbreytingum, svo að þeir stóðu jafnfætis þrautþjálfuðum atvinnuhermönnum. Þeir voru snarir i liugsun og hreyfingum, dáðu foringja sinn, sem kom fram í þvi, að þeir lyftu jafnan höfði, er liaiin ávarp. aði þá, en aðdáunarglömpum brá f.yrir i tilliti augna þéirra. Þetta var einkennileg liðskönnun. Eg sat í stól min- uni, klædd liettukufli, og liershöfðingi konungs geklc við hlið mér. Á ýmsum stöðum í herbúðunum loguðu eldar og lagði glampana á hrímgaða jörðina. Og jafnan er við nálguðumst stöðvar nýs herflokks kvað við trumbu- slátturinn. Riddararnir fylk'tu liði í nokkurri fjarlægð, og við liorfð- um á, er þeir voru kembdir og stroknir undir nóttina, og er þeim var brynnt — þetta voru glæsilegir fákar, margir frá herteknum ættarsetrum uppreistarmanna, eins og eg vel vissi. — Þeir kröfsuðu í harða grundina með hófun- um og fnæstu og lagði eins og hvítleitan gufumökk úr nasaholum þeirra. Sólin var að Iniiga til viðar, eins og rauðglóandi hnött- ur, og er hún lmeig fyrir handan lucðirnar, lagði eins og fölvan gullinn bjarma á Plymouth og hæðirnar fvrir sunnan ökkur. vc Við gátum eygl varðmenn uppreistarmaiina við ýzlu virkin, eins og svarla dverga, og eg luigsaði um það, Iiversu margir liinna vösku Grenvilemánna myndu láta lifið, í skothríðinni frá fallbyssunum í virkjunum, þegar áhlaupið yrði gert. Loks, í kvöldliúminu, heimsóttum við yztu varðstöðvarnar, en þar var ekki unnið að lireinsun á í eiðtýg'jum og vopnum, eða að kembingu á liestum. Þarna biðu mcnn þögulir þess, scm verða vildi, og töluðu í hálf- um hljóðum, þvi að eigi var nema tvö hundruð faðma fjarlægð milli yztu stöðva Grenvilc-manna og vztu virkj- anna l'yrir utan Plymoutli. Það var eitthvað við þessa þögn, sem vakti beyg í brjósli. Ilermennirnir, scm áttu að vera í fylkingarbrjósti, voru grimmilegir á svip, þvi að þeir Iiöfðu borið svartan lit i 'andlit sór, og cg sá i rauninni ekkert nema hvituna i aug- um þeirra, og tennur þeirra, cr þeir gloltu. Þeir liöfðu engar brjósthlífar og liandléku oddhvassa stálteina, sení þeir ætluðu að beita i áhlau inu. Eg þuklaði um einn odd- inn og það fór eins og hrollur um mig alla. I seinustu varðstöðinni voru menn elrki eins viðbragðs- fljótir að heilsa sem í hinum stöðvunum, og eg lieyrði Ric- hard vita liarðlega liðsforingjann, sem þarna var. Her- deildarforinginn gekk fram lil þess að biðjast afsökunar, og þekkli eg hann, því að hann var cnginn annar cn Ed- ward Champernowne, sem eitt sinn biðlaði til mín, en hann var mágur Jo, sem fyrr var getið. Hann lineigði sig fyrir mér allkuldalega, og stamaði syo einhver afsökunar- orð til Ricliards, en þeir gengu svo kippkorn frá mér. Þegar Richard kom var hann þögull, og við héídum þeg- ar að vagni minum, og vissi eg þvi, að þessari liðskönnun „Þú verður að fara ein til Radford,“ sagði hann. „Eg læt varðmenn fylgja þér jiangað. Það er engin liætta á ferðum.“ „Og orustan, sem er fyrir höndum?“ spurði eg. „Ertu öruggur um úrslitin.“ Hann jiagði andartak áður en hann svaraði, setti svo lniykk á höfuðið og leit i áttina til varðstöðvarinnar, sem nú var að íiaki. „Þarna er þinn gamli biðill, Edward Champernowne. Slundum finnst mér, að hann væri betur fær um að stjórna alifuglum en hermönnum. Hann er ekki skyni skroppinn jiegar liið langa nef hans er fast við landabréf sem hann atliugar i fimmtán kílómetra fjarlægð frá stöðvum fjandmannatina, en fái hann verk i hendur á vigstöðvunum gerir liann hverja skissuna á fætur annari.“ „Geturðu ekki skipt um mann þarna?“ „Ekki á jiessu stigi,“ svaraði hann, „eg verð að liætta á að hafa liann.“ Hann kyssti hönd mína og' brosti, og' það var ekki fyrr en hann hafði snúið baki við mér og liorfið, að eg hugsað) út í það, að cg hafði spurt liann hvort sú væri ástæðan fyrir því, að liann kæmi ekki með mér aftur til Radford, að hann ætlaði sjálfur að stjórna áhlaupinu. Og svo var áfram lialdið í skröltandi vagninum lil liúss bróður míns, en mér varð æ þyngra í liug. Stuttu fyrir dögun næsta morgun liófst árásin. Þegar við heyrðum skothríðina bergmála til okkar yfir sundið frá Cattwater, vissum við, að teningunum liafði verið kastað, en ekki vissuin við hvort skothríðin barst frá ytri virkjunum eða virkjunum í sjálfri borginni. Um miðdegi bárust okkur þær frcguir, að þfjú hinna ytri virkjanna hefðu verið her- tekin og á valcíi könungssinna, og að sjálfur hershöfðing- inn hefði verið í fararbroddi, er áhlaupið var gerl á hið stærsta jieirra — Maudlyn. Fallbyssuhlaupunum var nú miðað á Plvmouth sjálfa og urðu setuliðsmenn nú í fyrsta skipti að búa við skot- hríð úr sínum eigin fallbyssum. Úr glugga mínum gat eg ekkert séð nema reykjarmökk yfir borginni, og við og við, af j)ví að vindur var norðlægur, jióttist eg lieyra óm af ópum setuliðsins. Klukkan þrjú, cr ekki voru nema þrjár stundir eftir, jiar til húma færi, fóru að berast miður góðar fregnir. Uppreistarmenn höfðu gert gagnáhlaup og náð aftur 'tveimur útvirkjum. Fyrir uppreistarmenn var nú allt undir jjví komið, að jieir gætu unnið á og lirakið konungs- sinna úr öllum stöðvum, sem þeir tóku í áhlaupinu, eink- anlega úr Maudlynvirkjunum. Eg liorfði á sólarlagið, eins og eg hafði gert kvöldið áður, og eg hugsaði um alla þá, konungssinna og uppreistarmenn, sem látið höfðu lífið seinustu stundirnar. Ivlukkan hálfsex settumst við að miðdegisvefðarborði 7 ---------------------------f - Smælki - Maöur nokkur lét konu sina halda reikning yfir allt, seni hún eyddi. í hverri viku . var hánn vanur aö fara vfir hamv og gat jjá oftast fundiö eitthvaS að homun. í eitt skipti varí> honum þetta að orði: „Nei, heyröu nú, Sara, sinn- epsplástur fyrir fimmtíu cént; jjrjár tanntökur fyrir tvo doll- ara! Þarna hefirðu eytt tveini- ur og hálfum dollar sjálfri Jjér, til gamans. Heldurðu aö eg sé einhver gullkálfur ?“ Bóndi nokkur ætlaði aö 4íf- tryggja sig, og fór til læknis tit skoðunar. „Hafið Jjér nokkurn tíinau verið alvarlega veikur?“ spurði Iæknirinn. ,,Nei,“ svaraði bóndinu. „Nokkurn tíma orðið fyrir slysi ?“ „Nei.“ „AÍdrei órðiö fyrir slysi á allri ævinni?“ „Nei, en einu sinni i íyrra- vor, jjegar eg var úti i haga, fleygöi naut mér yfir girðingu.“ „Og kalliö þér jjaö ekki slys ?“ „Nei, bölvaö nautið geröi; Jjetta af ásettu ráöi.“ Tveir náungar stóðu og gort- uðu. „Eitt sinn átti eg frænda,“ sagði annar, „sem gat hlaupiö hraöar en nokkur annar maöur, ‘ sem eg hef heyrt um. Hann 'haföi þaö fyrir venju aö láta fólk skjóta á sig og hlaupa síð- an 5 milur án þess aö kúlan næöi honum nokkurn tíman.“ „Ekki mun þér jjykja það mikiö, Jjegar Jjú heyrir um frænda minn. Hann var vanur að slökkva ljósiö, áður en hann íór aö hátta, og vera svo hátt- aður og kominn upp í rúm, áö- ur en dimmt var orðið i her- berginu.“ ...Hvernig feröu að varna Jjví, aö Jjessi mögru'svín Jjín strjúki ekki út á milli rimlana á svína- stíunni?“ „Eg hnýti hnút á rófuna á Jjeim.“ C. (£. fii.wcuafiA s T A O 7 /| IM Dt-.tr. by Unlted Feature fíýDdlcatc, Incf. Tarzan iieyrði hróp Neddu á hjálp. Samstundis voru 511 skilningarvit Tar- zans skerpt til liins ýtrasta. Reyndi liatin að átfa- híg áýhvaðan úr hell- inum liróp hennar kæmu. En þelta var- ekki eins auðvelt vcrk og ætla mætli. Bergmál var mikið í hellinum, og nú bergmálaði rödd Neddu úr 1 öllurfx áttum, svo næsta ó- mögulegt var að heyra, livaðan rödd- in kæmi. Ekki tók betra við, þegar Tarzan ættaði að njóta hjálpar þefskynjunar sinnar. Lykt margra manna, sem þarna höfðu gengið um í langan tíma, bland- aðist sáiiian, svo áð ómögulégt var að aðgreina þær. Þá mundi Tarzan allt í einu eftir því, að það eru aðeins há hljóð, sém endurkastast. Hann ákvað nú að bíða rólegur og hlusta eftir hinu. minsta jjruski, séiii gæfi t kýniia, hvar þ’au væru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.