Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 6
 Tilkynning i, íí ,.ý Útgerðarmenn og útgerðarfélög, senl öska að leggja bræðslusíldarafla skipa sinna upp hjá $íld~ arverksmiðjum ríkisins á komandi síldarvertíð, til- kynni það aðalskrifstofu vorri á Siglufirði í sím- skeyti eigi síðar en 15.‘maí næstkomandi. Sé um að ræða skip, sem ekki hafa skipt áð- ur við verksmiðjurnar, skal auk nafns skipsms til- greina stærð þess og hvort það geti hafið síld- veiði í byrjun síldarvertíðar. Samningsbundmr viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um móttöku síldar. SíMarverksmið|ur rikisins. IBUÐ Tvö herbergi og eldhús í Vesturbænum til sölu. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Trésmiðir -2 góðir trésmiðir óskast við ínnréttmgu. Upplýsingar í síma 5619. B L Ý kaupir Verzlun 0. Ellingsen h. Höfum verið beðnir að út- vega góða liclzt stóra. Uppl. í síma 5387 og 7(U2. BARNA- »jl SKEMMTUN veröur haldin næst- komandi fimmtudag kl. 9 í Tjarnarcafé, uppi.,— Skemmtifundur vertiur haldinn n. k. föstu- dág i Tjarnarcafé. Drengjavíðavangshlaup, innan 16 ára, fer fratn fimmtudaefinn kl. 6. Æfing í kvöld. 4. ft. kl. 6. 3. fl. kl. 7. Meist. araflokkur. Fundur kí. 9 í Félagsheimit- — Aríöandi aö allir ---- Þjálfarinn. ÁRMENNINGAR! Skiöaferö í Jóseps- dal i kvöld kl. 8. — Innanfélag'smóti'ö fer fram á morgun, 1. maí. — Farmiöar í Hellas. Stjórnin. ÁRMENNING AR! Handknattleiksflokkar karla. Áríöandi aö allir mæti á æf- ingunni í iþróttahúsinu kl. 7 í kvöld. --- Stjórnin. LITLA FERÐA- FÉLAGIÐ efnir til feröa aö Múlakoti í Fljótshlíö til að hreinsa þar garöfnn og tún eftir því s.em'timi vinnst til í sjátfboöávinnu. Félagar og aörir, sem vildu verja helg'- inni í þágu bróöurluigsunar og mannkærleika geri svo vel og skrifi sig á lisla, sem liggur á liiíreiöastööinni Bif_ röst. Farið ver-ður á laugard. kl. 2j4 e. h. og þurfa þeir, sem þá fara, aö hafa með sér viöleg'uútbúnaö. Einnig verður reynt aö fara kl. 8 f. ,h. á sunhud. fyrir þá, sem ekki hafa ástæöu til aö Uira á laugard.,' en langar til að leggja sitt af mörkum. - Félagar og áörir, fjölménniö. Xóg er verkefniö ! •— Margar hendur yinna létt verk, - Fundur í kvöld kl. 78 í Breiöfiröingabúö, uppi. Stjórnin, VISIR Miðvikudagínn 30. april 1947 'DRENGJABUXUR fundn- ar. Vitjist á Þórsgötu 21. DÖKKBLÁR barnavagn vár tekinn viö Njálsgötu 72 i gær. Vinsamlegast skilist þangað,(677 TAPAZT hefir silfurarm- band á leiöinni frá Skerja- firði að Háteigsvegi. Vin- samegast skilist á Eiríksgötu __________________(£79 RAUÐ hliöartaska meö peningum i tapaöist í miö- bænum í gær. Finnandi vin- samlegast tali viö afgr. viku- blaðsins Fálkinn, Banka- stræti. (63o TAPAZT héfir silfurvirá- virkisarmband á laugardags- kvöld á dansleik að Rööli qöa á leiöinni að I.jósvalla- götu. Geri aðvart í sima 5714-(686 PAKKI tapaðist með 2 telpukjólum. Skilist í Verzl. O. Ellingsen. (691 SJÁLFBLEKUNGUR fundinn. Sími 3884. (694 EG TAPAÐI frammdekki á felgu þ. 28. þ. m. milli Olf- usár og Þjórsár. Eg treysti þeim sem finnur það, að láta mig vita, gegn fundarlaun- um. — Þorkell á Litlu- Grund, R—91. (695 Á MÁNUDAGINN milli kl. 12—1 tapaöist úr raf- magnseídavél 2 plötur, skúffa qg rist á leiöinni úr Land- smiöjunni inn aö Þvotta- laugablett 37 viö Suöur- landsbraut. Vinsamlegast skilist á Þvottalaugablett 37 gegn fundarlaunum. (692 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöö, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 HÚSGÖGN, ottomanar, stólar, sett eftir pöntun. — Húsgagnavinnustofan. Hverfisgötu 64 A. — Sími 2452. Friörik J. Ólafsson. — KJÓLAR sniörfir og þræddir sarnan. Afgic'ösla 4—6. Saumastofan Auöar- stræti 17. (300 SAUMÁVELAVIÐGERÐIF RITVELAVIÐGERDÍR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta sifgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg tq. — Sírni 26 c6 Gerum við allskonar föt — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðslu r.augavegi 72. Sími 5187 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 DUGLEG stúlka óskast nú þegar á Laxnessbúiö i Mosfellssveit. Gott kaup. — Uppl. hjá bústjóranum. — Sími um Brúarland. (333 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Simi: 4923. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafiu Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sfmi 2170. (70/ VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 STÚLKA óskast strax tií éklhúsverka. Sérherbérgi. — Hátt kaup. Matsalan Karla- götu 14. (696 GÓÐ stúlka getur fengiö herbergi á Njálsgötu 5 gegn húshjálp. (676 STÚLKA óskar eftir her. bergi nú þegar, Veröur litiö heima. Tilboö, merkt: „Fjar- verandi'* sendist Vísi strax. (678 HERBERGI. — Gestur í bænum óskar eftir litlu her- bergi til 13. júní. ■—• Uppl. í síma 5155..' (682 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp .tvisvar í viku og þvotti. Tilboð, merkt: „Tvisvar", sendist Vísi fyrir laugardag. (684 HÚSNÆÐI, íæöi, hátt kaup getur stúlka fengið, á- samt atvinnu strax. Uppl. Þingholtsstræti 35. (689 SUMARBÚSTAÐUR í nágrenni Reykjavíkur ósk- ast til kaups, helzt við strætisvagnaleið. — Uppl. i sími 7870. (685 KARLMANNSREIÐ- HJÓL sein nýtt til sölu, ó- dýrt. Til sýnis Skólavörðu- stíg 41. (688 NOTAÐUR matrósakjóll á 6 ára til sölu á Ljósvalla- götu 8, uppi eöá í síma 5796. SVEFNSÓFI óskast. — Uppl. í síma 7615. (693 BÆKUR. — I-Iefi til sölu : Minningarrit Kristjáns kon- ungs X„ Ritgeröir Ragnars I .uudborgs, Sögufélagsbæk- ur 0. m. fl. —• Bókabúöin Klapparstíg 17. (700 AFGREIÐUM meö stutt. um fyrirvara sófasett með liáum bökum (Flörpudiska- lag) og éinstaka stóla djúpa, armstólar með eikar- arma í þremur litum, otto- manar með þrískiptum sæt- um. Höfum sýnishorn af húsgögnutp... FÍBW’ næstu, daga falleg áklæði. — Hús- gagnavinnustofan óðinsgötu 13 B. — (699 HÖFUM vériðJfe^Snir afr útvcga . • góöa iújlíng'un'hÉýé 1,'. lielzt stóta. -— Uppl. í sinia 5387 °g /ó4-2- (687 KOMMÓÐUR með læs_ iiigu nýkomnar. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettis- götu 54. (645 KLÆÐASKÁPAR, þrjár stærðir, fyrirliggjandi. Hús- gagnverzlun V esturbæjar, Vesturgötu 21 A. (631 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítiö slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 HÖFUM fyrirliggjandi hnappa-. og píanó-harmonik- ur, mismunandi stærðir. — Talið við okkur sem fyrs't. Söluskálinn, Klapparstíg H. Sími 6922. (581 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. (611 HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir munir o. fl. Verzl. G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (672 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötú 11. (166 HARMONIKUR. Höfum ávallt allar stærðir af góðum harmonikum. — Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. STOFUSKÁPAR ný- komnir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisg. 54. (360 KAUPUM flöskur. — Sækjum. — Venus. Simi 4714. — Víðir. Sími 4652. (205 BEZTU og ódýrustu smá- barnakápurnar fást í Barna- fataverzuninni á Laugavegi 72. Sími: 5187. Sendar um land allt eftir pöntun. Barna- fataverzlunin. Laugavegi 72. (550 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 TIL SÖLU smokingföt og skyrta. Einnig karlmanns- reiðhjól. Frakkastíg 13. (672 SVEFN OTTOMAN, not- aöur en vel með farinn, til sölu. Verð 450 kr. Laugar- nesbragga 36 A. (674 ÚTVARPSTÆKI til sölu. Uppl. í sima 6756. (675 SÓFASETT, nýtt, mjög' vandaö. Kostar aöeins 3500' kr. Notið tækifærið. Tjarnar- götu 10 (undir Ingólfsbaka- ríinu) kl. 3—7. (683 3 STOFUSKÁPAR, annr ar úr birki, hinn úr eik, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Bárugötu 5, miðhæð. (697 S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.