Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 30.04.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Simi 5030. — WM. Lesen d ur eru beðnir aö athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Mi0vikudaginn 30. apríl 1947 Vandenberg lýsir sig an skoðun Hfiarshalls Stefna Hiarshalls nýtur stuðn- ings öldungadeifidarinnar. yandenberg, formaður ut- anríkismálanefndar öld- ungadeildar Bandaríkja- þings, hefir lýst sig sam- mála ræðu þeirri, er Mar- shall utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt að lok- inni Moskvaráðstefnunni. Þegar Marshall kom heim lil Bandaríkjanna, eftir M oskaráðstefhuna, hélt hann ræðu, }>ar sem hann skýrði J'rúi árangri þeim, eða árang- ursleysi því, sem varð á ráð- istefnunni L Moskva. (iagnrýni á Rússum. Kom þar berlega í ljós, að hann laldi, að Rússar hefðu hindrað, að Moskvaráðstefn- an bæri þann árangur, sem við hefði mátt búast. Vanden- herg liefir í öllu og einu tek-> ið undir staðliæfingar Mar- shalls og lialdið því fram, uð Marsliall hefði ekki get- að betur tiilkað stefnu Bandaríkjanna, en liann gerði á ráðstefnunni. Samkomulag. Vandenberg sagði, að nauðsyn bæri til þess að ná samkomulagi við Rússa um þau mál, er lielzt væru að- kallandi í alþjóðamálum á næstu mánuðum, en væri þð ekki liægt, yrði að taka til annarra ráða. Meðal annars taldi liann ekki óliklegt, að þær smáþjóðir, sem fylgdu Bandaríkjunum að málum, ættu að bindast samtökum til þess að lialda fram þeim grundvallar-réttindum, sem væru undirstaða almennra mannréttinda í heiminum. gos í Heklu. 1 gærdag' og nóít hefir lít- ið heyrzt til Heklu. Bjart er nú yfir fjallinu og sést ve| til gíganna frá Ásólfsstöðum. Lítið rýkur úr gígunum í fjallinu, aðeins litlir gufu- eða reykjarmekkir. Dynkir hafa að visu heyrzt frá fjall- inu, en þeir hafa verið mjög þtlir. Ekkert lát virðist vera á hraunrennslinu og sést í glóandi jaðra þess að nætur- lagi. ¥erra en Stavisky. Franska stjórnin vinnur nú að því að upplýsa fjár- glæframál, sem talið er jafn- vel víðtækara en Stavisky- hneykslið. Hefir málið komizt upp að nokkuru lej’ti við rannsókn athafna manns eins á stríðs- árunum, en maður þessi, Jo sepli Joanovici, 46 ára gamall Rúmeni, sem kann livorki að lesa né skrifa, græddi 20—25 milljónir punda á striðsárun- um af viðskiptum við Þjóð- verja i Frakklandi. Hefir hann verið handtekinn tvisv- ar, síðan striðinu lauk, en get- að sloppið aftur í bæði skipt. in með því að greiða margar milljónir franka í mútur í livort skipti. miðnætti og' Framh. af 1. síðu. voru allmikil gos i toppgigunum tveim og suðuraxlargígunum. Árni Stefánsson gekk á Heklu að sunnan, í hlíðinni vestan axlargigsins og þaðan upp á brúnina, en lenti þar í þoku. Ilafa þeir Árni og Steinþór kvikmyndað gosið, strax frá fyrsta degi, og liafa samtals tekið um 1300 fet af litfilm- um. Toppgígarnir, sem nú gjósa, eru aðallega tveir. Ilafa hlaðizt kringum þá gíg- Í.S.Í. staðíestii Ársþing íþróttasmbands ís- lands verður háð að Hauka- dal 5. og 6. júlí n. k. f. S. í. hefir staðfest þessi íslandsmet í sundi: 400 m. bringusund. Árang- ur: 6:07.0 min. Methafi Sig- urður Jónsson, Héraðssam- bandf Suður-Þingeyinga. Selt 17. febr. 1947. 4x50 m. bringusund. Ár- angur: 2:22.0 mín. Methafi sundsveit Ægis, sett 17. febr. 1947. 100 m. bringusund. Árang- ur: 1:17.7 min. Methafi Sig- urður Jónsson, Héraðssam- bands Suður-Þingeyinga, sett 27. marz 1947. 50 m, baksund. Árangur: skálar, svipaðar Grábrók, en 54.9 sek. Methafi Ölafur Guð Hermdarverk færast i auk* ana á Madagaskar. Franska sefuliðið nýfur staiðu- ey|ariunar0 Malagasi. Innfæddir íbúar Madagas- kgr eru þjóðflokkur, er nefn- ast Malagasi, og hafa þeir gert uppreist gegn frönskum yfirvöidum og reynt til þess að hrifsa völdin í sínar hend- ur. Franska stjórnin hefir viðast teldð hart á uppreisn Malagasi-manna, en sums staðar ckki haft nægilegan liðsafla til þéss að standast þeim snúning. ings Uppreist innfæddra á Madagaskar heldur ennþá á- fram og hafa Evrópumenn í mörgum borgum þar orðið að grípa til vopna til þess að hjálpa yfirvölduunm til að verjasl uppreistarmönnum. I borginni Tamatave á austurströnd eyjarinnar liafa evrópskir íbúar eyjarinnar teldð að sér að verja borg- ina ósamt herjum stjórnar- inhár. nokkru niinni. Gusu gigar þessir til skiptis á sunnudag- inn, en stöku sinnum báðir í einu. Leggur stöðugt mikla gufu úr báðum gígunum, og með nokkurra sekúndna bili verður sprenging, sem kast- ar glóandi hraungrýti og vikri allt að 500 metra í loft upp. Það eru aðcins stærstu sprengingarnar, sem lieyrast til bæja. Sprengingarnár í stærsta gígnum á suðuröxl- inni eru mestar og grjótflug þaðan mest, og nær það allt niður að hraungígnum, sem Næfurholtshraunið rennur úr. Suðuraxlargígurimv lief- ir nú hlaðið um sig um 100 metra liárri skál, og er hann uni 200 metrar að þvermáli. Næfurlioltshraunið kem- ur, sem kunnugt er, úr gíg, sem er skammt fyrir ofan stað þann, sem Hestaréttin var. Gígur þessi er rúmlega 100 metra að þvermáli, og er hraunuppsprettan í bolni hans um 50 metra að þver- máli. Flæðir þaðan glóandi hraunelfa, milli liraunskara, sem hlaðizt hafa upp. Sjálf- ur hraunstraumurinn er mis- jafn að breidd neðan við gig- inn, og fer breidd lians eftir hraunrennslinu. Hefir liann þar verið um eða yfir 40 metra breiður og straum- hraðinn um 45 metrar á sek- lindu, þegar rennslið hefir verið mest. Mikið gjall myndast strax ofan á hraun- leðjuna í sjálfum gígnum. Guðmundur Kj artansson hefir sérstaklega verið að at- liuga jökulhlaupið, sem kom í upphafi gossins, og dvelur liann eystra fram í miðja vikuna, ásamt Sig. Þórar- inssyni og Pálma Hannes- syni, en þeir hafa sérstak- lega athugað Næfurholts- hraunið þessa dagana, en Trausti Einarsson var við at- huganir á því yikuna sem leið. mundsson, í. R., sett 27. marz 1947. (Frá í. S. í.). itali smíðar bii- flugu. ítalskur uppfinningamað- ur hefir smíðað „bílflugu“, sem virðist ætla að reynast vel. l’arartækið var reynt í Milano fyrir skemmstu. Hraðinn á flugi komst upp i 190 km. á klst., en er lent hefir verið, leggjast vængirn- ir sjálfkrafa saman og bíll- inn getur ekið með 70 km. hraða á klst. (D. Express) Penicillin getur sprungið. Penicillin er undralyf, en það getur líka verið hættu- legt sprengiefni, meðan það er á gerjunarstiginu. í vikunni sem leið sprakk tankbíll í Bretlandi í loft upp við árekstur. í tanknum voru 13,000 1. af penicillin. Tveir menn voru í bílnum og biðu báðir liana, en símaþræðir yfir slysstaðnum bráðnuðu af hitanum. (D. Mail) Skeytaskipti vegna fráfalls ICrist|áns X. Eins og áður hefir vcrið lilkynnt, sendi forseti Is- lands Friðríki Danakonungi og Alexandrínu ekkjudrottn- ingu samhrvggðarskeyti út af fráfalli Kristjáns kommgs ti- unda. Hafa forseta borizt eftir- farandi þakkarskeyti þeirra: „Innilegustu þakkir mínar fyrir hinar hlýjti kveðjur frá lslandi.“ Alexandrine. „Eg leýfi mér að flytja yð- ur, herra forseti, innilegustu þakkir mínar fyrir hina fögru kveðju yðar og lilut- tekningu í sorg minni út af fráfalli míns ástkæra föður. Jafnframt þakka ég árnaðar- óskir yðar.“ Frederik R. Stefán Jóh. Stefánsson for- sætisráðherra sendi lierra Knud Kristensen forsætisráð- herra Dana samúðarskeyti, en hann svaraði á þessa leið: „Ríkisstjórn Danmerkur þakkar innilega hina fögru kveðju yðar og liluttekningu íslenzku ríkisstjórnarinnai' og islenzku þjóðarinnar í sorg dönsku þjóðarinnar út af andláti Kristjáns konungs tíunda“. Kiiud Kristensen forsætisráðherra. Brezka þinginu að Ijúka. Brezka þinginu er senn lokið og bíða þó mörg- mál afgreiðslu, sem ekki hefir unnizt tími til að taka fyrir. Samkvæmt fréttum fró London í morgun lágu íyrir neðri málstofunni 150 laga- frumvörp og þingsíilyktunar- tillögur, sein annað hvort verða að fá afgreiðslu í dag eða bíða næsta þings. islendiiignni beðið á skák- mót. íslenzkum skákmönnum hefir verið boðin þátttaka í Norðurlandamóti, sem fram á að fara í Helsinki í sumar. Mótið verður lialdið i fyrra hluta ágústmánaðar og hefir Skáksambandi Islands verið boðið að senda fimm til sex menn, en aðeins tveir munu fara, þar sem ekki hefir ver- ið hægt að fá 5000 kr. styrk til utanfara skákmanna, sem reynt var að fá hjá Alþingi. Eftirlit óþerfí. Bretar líta svo á, að ekki þurfi að hafa neitt eftirlit 1 með láni því, er Bandaríkja- menn ætla ,að yeita Grikkj- um og Tyrkjum. MacNeil ráðherra í brezku stjórninni liefir látið svo um- mælt, að hann telji enga þörf á því, að nokkuð eftirlit verði haft með því, hvernig láninu verði varið. Hins vegar er vitað, að Rússar hafa ýtt mjög á cftir því, að sérstakt eftirlit verði haft ipeð því, að lánið fari ekki til hern- aðarþarfa þessara þjóða. Stassen er komin aftur til Bandaríkjanna úr Evrópuför sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.