Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 1
< I w 37. ár Miðvikudaginn 7. maí 1947 100. tbl. Á laagardaginn kom hing- j Háiraðasöm ijmferð að sænski þjálfarinn Olle \ og stutt rúm. Hvernig lízt yður á ís- land? — Eg kom til Kaupmanna- hafnar á leioinni hingað, þar var dásainleg veðurblíða og náttúrufegurð. Þegar eg kom til Keflavíkur, var allt grátt, bæði veðrið og hraunið, svo að fyrstu kynni mín af Is- landi voru ekki hugnæin. Eg er strax farinn að kunna vel við inig hér i Reykjavík þótt margt sé Framh. á 7. síðu. Enn vanfar rör fil vafnsveif- unnar. Eins og vitað er hefir stað- ið fyrir dyrum aukning á vatnsveitunni. Var svo til ætlast í upp- hafi, að allt efni til liennar yrði komið til Iandsins um seinustu áramót, en af- greiðsla þess liefir gengið illa, og mun enn vanta um 3 km. af rörurn, sem til verksins þarf. Vonir standa þó til að verkinu verði lok- ið innan tveggja til þriggja mánaða. Aukning þessi nemur 290 sekúndulítrum, og verður þá vatnsmagnið, sem til bæjar- ins rennur, 530 sekundulítr- ar. rum fslendingum litla gjöl ih gjöf þeirra til okkar." Ekberg. Tíðindamaður Vís- is hitti hann að máli í gær- kveldi. —• Þér eruð frá Stokk- hólmi? — Já, eg er íþróttavallai’- stjóri lijá bænum, en auk þess kenni eg við og við á námskeiðum. Eg nam á sín- um tíma íþi’óttir hjá hinum alkunna íþróttafrömuði Ankers Wiljana Kreigsman, stundaði nám hjá honum í þrjú ár. Eg lagði einkuin slund á hástökk, kringlu- og keilukast, en varð fyrir því óhappi að mciðast í fæti og baki, svo eg varð að hætta. Síðan 1938 liefi eg ekki keppt. — Eruð þér byrjaður að kenna liér? — Já, eg byrjaði í gær að kenna 8 piltum víðsvegar af landinu. Þeir eiga að læra þjálfun. — Og þér kennið þeim? — Frjálsar íþróttir, en tím- inn er alltof naumur. Á þremur vikum er þeim ætl- að að læra frjálsar íþróttir, handknattleik, knattspyrnu, glímu og sund. Piltarnir verða svo þreyttir, að þeir liafa engan veginn fullt gagn af þvi, sem maður seg- ir þeim. Ef góður árangur á að nást fyrir Olympíuleikana verður að vera góð samvinna milli íþróttafélaganna og þjálfara þeirra. IS©B*i*éftllF I clæauir ring tii daiiö®. Þýzki hershöfðinginn Ke$s- clring var i gær dæmdar til dauða af brezkiun herrétti á ítaliu. Aðalákæran á hexKÍur hph- um var sú, að hann er tal- inn hafa fyrirskipað aftöku 337 ítalskra borgara í des- ember 1943 og aftur í júni 1911. Fyrirskipunin var gef- in i hefndarskvni fyrir árás- Visir spurðist I morgun ■ ir á þýzka hermenn. Dóm- f rir um líðan mægðnanna, ur herréttarins verður að fá í síðastliðinni viku voru hasudtekúir fjórir bilstjórar, sem óku Iiifreiðum sínum undir áhrifum áfengis eða voru arimaðir um að liafa neytt áfengis við aksturinn. Mál þeirra eru i rannsókn. ' *an Einars viö Aka. Áki var all-óþægur við Einar Olgeirsson í gær á þingi. Fór fram atkvæðagreiðsla um frv. um fjárliagsráð, inn- flutningsverzlun og verð- lagseftirlit eftir 2. umr. Hafði Einar Olgeirsson gert margar og víðtækar bx’tt. við frv. og óskaði hann hvað eft- ir annað nafnakalls. Till. voru allar felldar og heimti Einar ekki einu sinni allt sitt lið með sér. Var Áki löngum í baksölum og var Brynjólf- ur sendur einu sinni eftir honum til að kenna honum hlýðni. En Áki livarf óðara aftur og þegar láinar sendi Katrínu Thoroddsen eftir honum, fannst hann hvergi. En nú urðu þingmenn ó- sanuuála um, hvort leyfa skyldi svo ítrekuð nafnaköll sem Einar vildi. Varð þá enn að heita Áka því að nafnakall verður að viðhafa, ef sex þingmenn óska þess og í deildinni voru aðeins staddir fimm kommúnistar. Var Brynjólfur enn rekinn i sendiferð og fann Áka eftir nokkura leit. Lagði liann þá ekki i að strjúka aftun. PjóðEega hreyfÍBigin i Moregi 1814 óhogsondi án Snorra. ViStai við Haakon Shetelig prófessor. Fyrir nokkrum dögum komu tyeir norskir Snorra- nefndarmenn hingað, þeir Hákan Shetelig prófessor í fornleifafræði við Bergeng Museum og- Hákan Hamre magister, sem lesendum blaðsins er kunnur af viðtali, sem birlisí yið hann í vetur. Tíðindamaður blaðsins hitti nefndarmennina á Hótel Forseti tiai kyrrt i Stokkhólmi. Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, er nú sem stendur í Stokkhólmi og óvíst, hvenær hann kemuv heim. Ge'tur verið, að l'orsetinn dvelji i Svíþjóð um hrið, og hefir försetaskrifstófan eng- ar' fregnir um heiinkomu hans, að því er forsetaritari tjáði. Shetelig prófessor. Aðalheiðar Georgsdóttur og Rigríðai Kj;u Uuisdóttur, sem Ih.yja i Lmxlspítalanum. Var Iikíðinu sagt, að liðan þeirra va.-ri sæmiíeg 'eftir ástæðum. staðfestingu i London áður en hægt verður að fram- fvlgja honum. Verði dómur- inn staðfestur verður Kess- clring skotinn. Dagsbrún segir upp Stjórn Bagsbrúnar hefir skrifað Vinnuveitendafélagi Islands og bæjarstjórn Reykjavíkur og sagt upp gild- andi kaupsamningum frá og með 7. júlí að telja. Ura þessar mundir síanda skrifleg próf yfir í Háskóla íslands. Öllum próf umí skól- anum verður væntaniega lok- ið í byrjun júní. Vísir fékk þessar upplýs- ingar hjá skrifstofu skólans í gær. Alls Ijiika 27 memi lokaprófum í skólanum í vor, lö er ljúka lögfræðiprófi, 8 læknisprófi, 2 guðfræðipróí i og loks einn maður, sem lýk- ur prófi i íslenzkum fræðum. Auk þessa Ijúka nokkurir mcnn verkfrá'ðipröfi, en þar sem pt’öf eru ekki hyrjuð í þeiri’i grein, cr ekki kunnugt um tölu þeirra, sem próf ætla að þreyta. Skriflegu prófunum í þeim greinum, senx lengslan tima taka, verður væntanlega lok- ið 23. maí n. k. og liefjast þá mnnnlegu prófin og verður þeim, eins og fyrr greinir, lokið í byrjun júní. — í Há- skóla íslands stunda um 450 manns nám. Borg í fyrrakvöld. Tóku þeir honum einkar ljúfmannlega og var auðfundið, að þeim var kært að ræða um Snorra- hátíðina, þótt þeir gætu ekki að svo stöddu sagt meö vissu um cndanlega skipun dagskrárinnar. Prófessor Shetelig kvaðst hafa komið liingað sem full- trúi Norræna félagsins árið: 1936 eða ’37. — Eg kom liing- að i október — sagði prófess- Qrinn, og eg get með sanni sagt að ferðin hingað er ein- hver eftirtektarverðasta ferð, sem eg hefi farið og liefi eg, þó komið til margra landa. Hélt í'yrirlestra. Við þetta fækifæri, liélt eg: nokkura fvrirlestra í háskól- anum og sýndi skuggamynd- ir. Vinir mínir sögðu að eg; hefði komið á leiðinlegum tíma, sem ekki hentaði til ferðalaga. Þeíta var alveg rétt, en einmitt af því að eg kom um haust komst cg' i kynni við marga ágæta menn, sem sennilega hefðu verið úti um hvippinn og hvappinn að sumri til. Mér fannst andrúmsloft sannrar menningar leika um fólkið, sem eg kynntist liér. Mér til mikillar ánægju fann eg, að Hamre niagister. eg skildi nokkurn veginn is- lenzkt talmál, en bókmálið forna og nýja lxafði eg lengi lesið mér að fullu gagni. Eg ber of mikla virðingu fyrir Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.