Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 7. maí 1947 VISIR 3 TILKYNNING Frá 1. maí 1947 annast viðgerðaverkstæðið Skrif- stofuvéiar h.f., Mjóstræti 10, allar. viðgerðir og eftirlit með Fridén og Addo reiknivélum. cjHLHar !.s. „Reykfanes" Frá Hull 1). 12. maí. Frá Amsterdam 15. maí. Málmsteypumenn Svemar og hjálparmenn óskast í málm- steypu vora. Enn fremur er hægt að bæta við 2 nem- um í málmsteypu. Landsmiðjan Wéhro liJ. Verksmiðja Kópavogi, sími 7868. Söluumbofh H. Benediklsson & Co., sími 1228. Frá Antwerpen 17. maí. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697 og 7797. Ljðsakróirar, Borðlampar @. II. Stór dönsk verksmiðja, sem getur afgreitt innan 2ja til 3ja mánaða ljósa- krónur, borðlampa o. fl., óskar eftir samb'andi við stórt vérzlunarfvrirtæki. Verðlisti sendist gegn til- boði, merktu: „B. 5531“, til Wolffs Box Köben- havn Iv. i _____________ • Matsvf iln og liáseia vantar á m.b. Guðmund Þorlák. Upplýs- ingar í kvöld og á morg- un á Grundarstíg 4. l/itveauin ijmílonar tréimí^avéíar loe)iSölu leint tií laupencla jr i um ÞykktarhefSa Afrétlara Bandsagir Hjélsagir Borvékr Slípivélar » Fræsara Margs konar starðir og gerðir af iiverri tegund, sem h:efa munu jafnt smáum áem atórum verksiæðum. nn: Garðastræli 2. — Sími 5430. 127. dagur ársins. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Næturlæknir Læknavarðstofan, simi 5030. Næturakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfréttir. 20.30 Kvöld Breið- firðingafélagsins: a) Ávörp og ræður (Sigurður Hólmsteinn Jónsson, form. fél., Haráltlur Guð- mundsson forstjóri, frú Elín Thorarenscn, Matíliias Helgason í Kaldrananesi). Ii) Upplestur (frú (tuðrún Jóbannsdóttir). c) Eín- söngur (Sigurður Ólafsson). d) Kórsöngur (Breiðfirðingakórinn. — Gunnar Sigurgeirsson stjórn- ar). 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleik- ar: Harmonikulög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Flensborgarskólanum í Hafnarfirði verður sagt upp á morgun, fimmtudaginn 8. maí, kt. 2 e. h. Að tokinni uppsögn slcól- ans verður honum aflient brjóst- líkan af Jóni Þórarinssyni. Þeir nemendur lians, sem eiga þess kost, eru beðnir að mæta. Hnefaleikakvikmynd verður sýnd á vegum I. S. I. i Tjarnarbió i kvöld kl. 11. Veðurhorfur Suðvesturtand: Austan kaldi, smáskúrir, einkum austan til, Faxaflói og Breiðafjörður: Aust- an gola eða kaldi. Þurt veður, en viða skýjað. Hin árlega sundkeppni skólanna fer fram í kvöld kl. 8.30 i Sundhöll Reykjavikur. — Þar sýna börn úr barnaskólum Miðbæjar og Austurbæjar getu sína og piltar úr framhaldsskól- um bæjarins keppa i skriðsundi (boðsundi). — Ágóði allur af sundkeppninni rennur til barna- vinafélagsins „Sumargjafar“. Orðsending frá Hvöt, sjálfstæðiskvennafélaginu. Fé- tagskonur eru beðnar að koma og greiða árgjald sitt til félags- ins i Sjálfstæðishúsinu — her- bcrgi félagsins — á morgun kl. 4—7 og 8—11. Ennfremur er þar tekið á móti nýjmn félagskonum á sama tíma. Heimilisritið, maíhefið, er nýkomið út. Af efni má m. a. nefna: Vinsælustu tónskáldin, Athyglisverð fljóta- skriftarbotnun ástarævíntýris. Viltu vera eftirsóttur félagl? Allt eða ekkert, Viðkvæmar skitnað- arkveðjur, Fnskir sönglagatextar, I'lóttinn frá Dunkirk, Þrautir, skritlur o. m. fl. 2,70 m. á breidd. GÓLFTEPPAGERÐIN Bíócamp Skúiagötu. Sími 7360. íjár til shálcla, lithöfunda og listamanna samkvæmt íjárlögum 1 947 fer fram í þessum mánuði. Umsóknum sé skilað í skrifstófu Alþingis fyr- ir 14. þ. m. Úthktwnameínd. Þökkum Innilega samúð við fráía” og aríör sonar mlns og bróður okkar, Snælföms IL Iðnssonas rafvsrkja. Sigríður Arníjótsdóítir og systfeini. JarÖaríör íóalursonar, míns, Gnnnais lasMssen, fer íram frá Ðómkirkjunni fösludaginn 9. maí kl 1 y2. — Jarðsett verður I Fossvogskirkju- garði. Ólína Jónsdóiiir. is; Konan mín, aignður í amlaðisí í Landakotsspítala þriðjud. 6. maí. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarnp, . Jóh. Ögm. Oddsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.