Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 7. maí 19-47 Miðilsfundur í 1. þætíi. (Fot.: Vignir). Skopleikur eftiv Noel Coward. Ragiíar Jóhannesson þýddi. Á stríðsánmum mátti skipta brezkum leikritahöf- undum í tvo liópa, eftir þvi livort þeir vildu láta leikhús- gesti horfast djarflega i augu við erfiðleikana, e'ða láta þá gleyma þeim, a. m. k. meðan þeir væru að skemmla sér. Noel Coward teJur sjálf- an sig í hópi hinna síðar- nefndu. Hann lcom til Lon- don 1940 úr löngu ferðalagi á vegum liersins, og ,þótti honum það ganga krafta- verki næst, liversu mikihri kjark almenningur sýndi í þrautum sinum. Þess vegna álcvað liánn að skrifa skop- ícik, og þannig varð þetta lcikrit til. Takmarkinu var náð. Leik- urinn er liinn ólíldegasíí og fjarstæðasti, og hér er ekki vikið svo mikið sem einu orði að neinu alvarlegu vandamáli. Hláturinn sagði til sín, og vinsældirnar fóru dagyaxandi. Leikurinn var sýridur samfíeytt í fjögur ár, átta sinnum á viku Iiverri, í London. Ailir gátu hlcgið sig máttlausa að óföruni aum- ingja rithöfundarins, sem ætlaði hara að „kynna sér“ a’ndatrú en varð óvart til að betur og kynnt sér andalrúna og orðaval hennar. Nafnið, seni liann liefir valið tii þýð- ingar á enska nafninu, „Blithe Spirit“, er að tvennu leyti ónákvæmt, því blithe þýðir glaðvær en'ekki ærsla- fullur og spirit er andi en ekki draugur. Það verður að kafa í huga, að Noel Co'ward hefir ekki kiljanska afstöðu til andatrúarinnar. Auðvelt hefði verið að velja nafn, án þess að þýða frumheitið. „Er andi í borðinu?“, '„Siií að konu minni hvorri“, „Yfir landamæriu“, dettur manni i þessu samlrandi í hug. Þeg- ar I upphaíi fvrsta airiðis verður vart við þýðingarvilluj sem máli skiptir. Rithöiuhd- urinn lýsir fyrri konu sinni svo. að hún Iiafi ekki áíi til andinn er sem betur fer ó- hræddur við að nota auðskil- in útlend orð í stað óskiljan- legra nýyrða. Með því að stimpla Iiina nfturgengnu Elvirju þegar i upphafi sem heimska léttúð- ardrós, er slegin alvarleg feilnóta, og fær allt leikritið á sig nokkuð annan hlæ en þann, sem höfundurinn setti á það, þrátt fyrir mikla sam- ’vizkusemi og dugnað, hefir Ilaraldi Björnssyni ekki lek- izfað leiðróttá þessa skekkju og þá heldur ekki hinni ungu leikkonu, sem hlutvprkið leikur. Elvira er frá Iiöfund- arins hendi hvörki heimsk né léttúðarfuli í eðli sínu. Hún er manngerð, sem alþekkt var í Bretlandi á millistríðs- árunum og kölluð ýmsum nöfiium, en eirikum þó „ungu gáfnaljósin“ (bright young things), er höfðu sig mjög í rammi um eitl skeið og settu nokkurn svip á þjóðlífið — en einkum þó á Savoy-hótelið. Það yrði of langt mál að lýsa hinni sér- kennilegu „heimspeld“ þessa unga fólks (sem nú cr raunar löngu komið til ára sinna), enda skiptir hún hér litlu máli. Nóg er að undirstirka það, að Elvira hefir ])að úr þeirri lífsspeki að vilja njóta lífsins í sem ríkustum mæli og slceyta í því efni minna um skömm eða heiður. Ilins- vegar er hún spakráo*) og spurul og hirðir meir um ný- stárleg skoðanaviðhorf en viðteknar venjur. Hér er ein- mitt andstæðan við síðari konuna, Ruth, sem er vana- bundin og heiðarleg. Elvira leggur allt kapp á að dylja ástríður sínar og láta elcki slá sig út af laginu. Þar á hún auðleikið við Ruth, sem á ómögulegt rneð að bregðast spaklega við því, sem er ó- ':ænt og ófyrirséð. Á þessum andstæðum hvílir mikill ’.Iuti leiksins og togstreiía >eirra um hinn makráða cig- inmann. Ilefdís Þorvaldsdótlir leik- ur Elviru m’. trúlega til að byrja með og „il!údérar“ vel sem líkamnin u . En henni verki vinnukonunnar, sem er á sífelldu þúfóaliiaupi um liúsið og stundar miðilsstörf í hjáverkum og dulvitund sinni. Hér má gela þess að húsið og liúsbúnaður var allt ákaflega „enskt“, og er það meira cn segja má uiii annan svip á sýningunni, enda tæp- lega við að búast, því að leik- stjórinn hefir ekki kynnzt slíku að neinu ráði, enda hefir það ekki úrslitaþýðingu. Hinsvegar finnst mér að ljósameistarinn hefði vel mátt falla í þá freistingu að hafa Ijósin stundum dálííið draugalegri. • Það var Arndis Björns- dóttir sem gekk með sigur af hclmi, lagði allar fornar, kvenlegar dyggðir á hilluna og lék bráðskemmtilega göslkerlingu með miþ]um tilþrifum og ósvikinni kimni. Miðillinn, maddama Arcati, varð í hennar höndum furðu- leg og Ijóslifandi persóna, gædd takmörkuðum mikils- gáfum en óþrjótandi lyst á hjólreiðum og agúrkubrauð- sneiðum. Fólk mun lengi lifinu, martinikokkteilum, flykkjast i Iðnó til að hlæja að henni og öndunum henriar — og verða ofboðlitið myrk- fælið á eftir. Bjarni Guðmunilsson. Nijtt olíuskip kom til landsins í gær. Það heitir Skeljungur 1 og er eign h.f. Shell á íslandi. Blaðamönnum var boðið að skoða skipið í gær. Það er svo að segja nýtt, smiðað ár- ið 1944 i Englandi. I stríðs- lokin seldu Bretar Norð- mönnum skipið og var það keypt af þeim. Skeljungur í er 288 rúm- lestir að stærð, eða um 40 lestum jstærri en sá gamli. Hann getur flutt 300 smá- lestir af olíu, fullfermdur, en Skeljungur eldri gat að- eins borið 150 smál. SÖkum þess hve olíunotkun út um land hefir aukist s.l. ár, full- I íaíast nokku’o pegar framí | næggi eldri Skeljungur ekki! sækir og tekur þá að leika of I ],eini olíuflutnineum. sem' vekja uop fvrri konuna sína Vi’-r ak-.vnáu (Nína Sveins- sterkt og með fullmiklum fram þurftu að fara, svo að og stofna heimilisfriðnum i dé og' Elvira (J’erdís hægslagangi. Það- vill þá nauðsynlegt var að kaupa voða. Þorvaldsdótll v). gleymast, að Elvira á ekki.að stærra skip. Þrátt fyrir, að Það sem einkum vekur at- (Fot.: *'ii.uriv), vera hávær og múgaleg. Þóru Skeljungur I getur borið hygli, er hve Coward liefir Borg Eina rssnn tekst betur helmingi meiri olíu en sá kynnt sé í.ii sitt vandlega hreió'lyn'di (sþiriliial inie- með hlu'tve rk seinni konunn- eldri, mun hann ekki geta og hvernig hann beitir öllum g' i ly; elta verður í þýð- ar en lck I can - hetur iifandi fullnægt flutningaþörfinni sínum leilthrellúm til að und- io> að hún h;ri i ;,k’ en framliði Vd. ’ Tér á eliki við alveg, svo að nauðsynlegt irstrika rriourðarásina með v'e. ■.cioum sá!.U'gá-':;m að segja ,.d sui, remur en i. vcrður að láta leiguskip ann kbstnlogm;; smáatriðum og gædd. Ór.iiur ónáiivæmoi öðruiri gré im um sálræn ast flutningana með honum. til að undiibúa stórviðburði, skip'ir o inna máli, t. d. að fyrirbæri). ■ U: r Gíslason þann tima ársins sem olín- án þess að áhorfandaun Indíúori’ geti verið góðir fói’ vel og sr* vizkusamlega notkun er mest. þar sem gruni hvað kóma skal. stjcrnenriur iriiðla. í leikriU með hh.ih c j-L ius hrjáða og eldri Skeljungur verður Þiið hefir verið vandaverk inu siendíir ,,Indians“ (Iiu!- syrgjandi e i ífi; iiii’.ns. Brynj- seldur til útlanda. að snúti slikti leikriti á ís- verjar i og er það yísi einnig tilfur Jóhai IU' •i/i: og Emilía Skeljungur I koslaði um ienzku þ»:>ð efnið er óyanu- rcynsla þeirra, sem lilut eigá' Borg fóru mj 1 laglega með 80. þús. j)t.mfl, eða ttm 800 le í og ó i l í f æði. sem ekki að iiiíVíi. Þéss"gælir um of, að liti'l hiikah ili “rk ög Niuu þús. krc'mur og má telja ])að liggja í augum uppi. I>að íólkið á sviðinu- talar hóklegt. Svemsdoltur . :st upp í hlut- mjög hagkvænit vcrð, miðað velflur- þvi engri furðu, þótt má! (. þú hélzt þig hafa . .“L Við núverandi verðlag á þýðingio sé ekki eins góð og og siinissíaðar bregður fyri§j *) Egf? nn : i.i í hili hetri skipum og bátum. , fíún hefði getað drðið, ef þýðaodiiio hefði vandað sig 't'Hcnffi i orðaröð. En víðg’ eru þar ágariir kaflar, og þýðp iþýðingu á ‘eated“. O J uu „sojihisti- „Við færuni*' Framh. af 1. síðu. málinu til þess að reyna að tala íslenzku, hcfi ekki nægi- legt vald yfir málfræðinni til þess. Eg er innilega glað- ur yfir að vera kominn hing- að aftur og þá ekki sízt í þeim erindagerðum sem eg er. Við færum íslendingum lilla gjöf. í lífi manna eru augnablik, þegar hálign og helgi líðandi stundar verður mörguny sinnum rishærri en ellá. Slikt augnablik lifði eg á Þingvöllum. Hugblæ þann, er greip mig á þessum helga stað, get eg aðeins borið sainan við tilfinningar mín- ar þegar eg stóð í Forum 'RótóUnum j fyrsta skipti. Við færum íslendingum litla gjöf í samanburði við allt það, sem þeir hafa gefið okkur. Öll norska þjóðin fylgist með þessu máli og veit hvað við eigum jöfri ís- lenzkra bókmennta, Snorra Sturlusyni, upp að unna. Hugmyndin frá sveitunum. Æskan í sveitum Noregs veit og skilur þetía fullkom- lega og meðal Ungmennafé- laganna í norslcu sveitunum kom hugmyndin um að gcfa íslendingum likneski af Snorra fyrsf fram. Norges bondelag tók mjög virkan þátt í að hrinda málinu í framkvæmd, en nú er það orðið mál alþjóðar. Almenn- ingur liefir safnað fénu, sem til þess þurfti, ríkisvaldið eða einstök auðfyrirtæki koma þar hvergi nærri. Við vitum meira um Island en þið haidið. Íslendingar halda að viö vilum sama sem ekkert um ísland, en þessi slcoðun ykk- ar er á algerðum misskiln- ingi byggð. Okkur er full- komlega ljóst, að lil forna vai’ íslarid í broddi fylking- ar á andlega sviðinu. Heims- kringla er þjóðlega biblían okkar og eg held, að eg þori að segja, að þjóðlega hreyf- ingin okkar 1814 liefði verið óhugsandi án Snorra. Eg' vona, að Snorrahátíðin verði bæði ykkur og okkur til óblandinnar ánægju. Um hina endanlegu dagskrá get eg ekki sagt að svo slöddu. Með Lyru koma 80 fulltrúar frá öllum stéttum þjóðfélags- ins. Við Hákan Hamre óskum fyrst og fremst eftir góðu veðri dagana, sem við dvelj- um hér i sumar. Eggert Oaessen Gúsfaí A Svémsson - ha-st a rét t a r lögn íenn Oddfeilowhnstó Sinri 1171 AHskonnr lötííræöistörf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.