Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 4
4 V I S I R Miðvikudaginn 7. maí 1947 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Mikið haft fyrii litlu. ’WTommúnistar réidÖu hátt til liöggs um helgina. Þeir ætl- •" uðu sér að greiða stjórnarflokkunum svo þungt högg og mikið að ekki þýrfti að greiða þeim annað til. Þeir ætluðu sér að sýna stjórnarflokkunum, að þeirra stund kommúnistanna — væri komin og senn mundi ekki þurfa nm sár að binda, er lagt yrði til atÍÖgU við lýðræðisflókk- ana. Þeir ætluðu sér fyrst og fremst að ganga á milli l)ols og höfuðs á rikisstjórninni, sem nii situr og þeir hata sjúk- legu hatri, I kjölfar falls stjórnarinnar átti að fylgja öng- þveiti í þjóðfélaginu, sem skapaði kommúnistum og fylgi- fiskum þeirra jarðveg til þess að taka völdin í sínar hend- ur. Ef til vill hafa þeir gert sér vonir ufn, að sú stund væri að renna upp, þegar harátta þeirra næði hámarki í hlóðugri byltingu. En svo vill oft fara, að lítið verður úr því höggi, sem hátt er reitt, og svo fór að þessu sinni. I hálfan mánuð héldu kommúnistar uppi látlausum áróðri gegn stjórninni á hverjum þeim vettvangi, sem þeir liafa aðgartg að ög ekki sizt í Dagshrún, þar sem j)eir hafa haft tögl og hagld- ir um nokkurt skeið. Þeir höfðu kjörskrárnar á lofti í sífellu síðustu daga áróðurshríðárinnar og létu ganga á milli „karlanna“ til jæss að hræra í jæim. Þegar timi })ótti til kominn, var hoðað: til fundar í Iðnó. Það var ekki verið að hugsa um að velja liltakanlega heppilegan tíma til fundarhalda. Flestir verkamenn hætta vinnu um hádegi á laugardögum og' þeir nota síðari lduta dagsins lil þess að láta líða úr sér. I^wð þótti ágætur tírai, því að þá var nokkurn veginn tryggt, að ekki mundi fjöl- niennt af .háðum aðilum, heldur eimuigis jæim, sem hefðu tekið hina réttu trú og treystandi var lil þess að greiða icommúnistum atkvæði. Þelta var rélt reiknað, j)ví að Þjóðviljinn gat tilkynnt ])að með stærsta letri, sem hann átti til, að sex hundruð verkamenn hefðu lagt blessun sína yfir samningsuppsögn á þessum téða fundi. Þegar húið var að fá samj)ykkt ura allsherjaratkvæðagreiðslu í gegn á fundinum, var haldið upp í Alþýðuhús og tekið að grciða atkvæði. Varla hafa hinir sex hundruð, sem sóttu fundinn í Iðnó, farið heim án J>ess að greiða atkvæði. Sex hundruð atkvæði fengust j)ví jjær fáu klukkustund- 5r, sem atkvæðagreiðslan stóð á laugardaginn. A sunnu- <iag stóð hún helraingi lengur og rösldega það, en upp- skera kommúnista nam ckki neraa rúmlega hclmingi af atkvæðamagninu á laugardaginn. Fylgið gufaði upp um nóttina, en foringjarnir vissu það elcki strax. Þeir vildu telja þegar í stað, hjuggust við yfirgnæfaiidi meirihluta atkvæða með uppsögn, enn fleiri atkvæðum en j)eir höfðu fcngið við nokkrar kosningar í Dagsbrún áður. En J)eir urðu fyrir vonbrigðum, sárura vonhrigðum, og eru j)au vonbrigði, sem kommúnistaforingjarnir urðu fvr- ir í J)essum kosningum, j)ó nærri gleðitíðindi móti jæim vonhrigðura, sem J)eir eiga eftir að vérða fyrir. Því að í Dagshrúnarkosningunum uin helgina sýndi al- J)ýðan J)að í fyrsta sinn, svo að jafnvel starhlindir komm- únistar geta ekki verið í vafa lengur, að ])eir hafa lifað sitt fegursla hér á landi. Nú er ekki lengur um sókn hjá þeim að ræða, j)að er meira að segja ekki um J)að að :ræða, að fylgi j)eirra standi i stað, hei, j)að er farið að hrynja utan af jæim. Við crum ])ó aðeins húnir að sjá byrjunina á fylgis- hruni kommúnista. Þeir munu staldra við nú um sinn og athuga, með hvcrjum hætti þcir geti stöðvað flóttann ~úr fylkingum sínum, en liann mun halda áfram samt. Hann er hyrjaður og nnm ekki hætta, fyrr cn fylgi komm- únista verður í réttu hlutfalli við þjóðhollustu j)eirra. Þeir hafa unnið mörg óhappaverk á undanförnum árum, <cn tekizt að telja hluta J)jóðarinnar trú ura, að þeir væru Jienni hollari en nokkrir aðrir. Nú hafa augu þjóðaritmar jopnazt fyrir heilindura þeirra og jiví mun hún varpa þeim iit í yztu myrkur. Dómar fyrir ýmis afbrot 42 bílstjórar sviftir ökurétt* indum á þessu ári fyrir ölvun við akstur. Allmargir dómar hafa undanfarið verið kveðnir upp í aukaréttrReykjavík- ur yfir mönnum, sem fram- ið hafa innbrot, stolið, gert tilraun til að smygla út vör- um, ógætilegan akstur o. fl. , Þá hafa í lögreglurétti Reykjavikur verið dæmdir 42 bifreiðastjórar fjóra fyl’slu mánuði ársins fyrir ölvun eða áfengisneyzlu við 1 akstur. Þann 19. april s.l. féll dómur i máli fjögra danskra verkamanna og smiða, scm hér eru búsettir. Höfðu þeir sett i högglapóst meiri varn- ing til útfliitnings cn þeir höfðu ieyfi fyrir. Voru þeir dæíndir í 2—3 hundruð kr. sekl hver og’ varningurinn, sem J)eir höfðu ekki leyfi fyrir, var gerður upptækur. Þann 22. april voru J)rír innhrotsj)jófar dæmdir fyr- ir þrjú innbrot sem þeir höfðu fraraið um páska- feytið í Camp Ivnox. Einn J>eirra, Guðjón Gíslason íverkamaður til Jieimilis í Camp Knox var dæmdur i (> ’mánaða fangelsi, en hinir, Matthíás Gunnlaugsson hif- reiðarstjóri í Carap Ivnox og Jens Pálsson vélstjóri, Fram- nesvegi 42, voni dæmdir í 4 mánaða fangeisi hvor. Dóm- arnir voru allir skilorðs- bundnir. Þann 23. apríl voru 5 menn dæmdir fyrir þjófnaði og innbrot J). á. m. fyrir innbrot í Ferjukoti, sem Vis- ir skýrði frá á sírtuin tíina, innbrot í suraarbústaði í Ivjós, við Hafravatn og við- ar. Einn þeirra, Ellert Þor- stéinsson á Dvérgásfeini var dæmdur í 6 máriaða fang- elsi, og annar, Þórliallur Blöndal, Vesturgötu 53 B, var dæradur í 4 mánaða fangelsi. Hinir Jnír fengu skilorðsbundna dóma, 3—4 mánaða fangelsi liver. Síðastliðið hartstVj)anri 29. isept. ók Skúli Jóhannesson verkamaður í Kirkjustræti 2 bifreiðinni R 1899 irin Laug arnesveg, og varð J)á rosk- inn maður, Jón Jónsson, vcrkamaður Þinglioltsstræti 26, fyrir bifreiðinni og hlaut töluverð meiðsli. Fyrir J>etta ivar Skúli dæmdur í 1500 kr. sckt og sviftur ökuréttind- [rim í 6 máriuði. , Á veðreiðunum við Elliða- iár 26. maí í fyrra, kom það slys fyrir að stúlkubarn varð fyrir hesti og hlaut við J>að allmikil meiðsli, en maður- inn sem á hestinum sat var urtdir . áhrifum áfengis og hafði ekki fullkomna stjórn á hestinum. Telpan liét Sonja Lúðviksdóttir lil lieim ilis á Hverfisgötu 32. Var liún að hlaupa yfir veg lijá skeiðvellinum, en í sama mund bar þar að ríðandi mann, Reyni Alfreð Sveins- ison verkamann á Löghergi á i Seltj arnarnesihreppi. Var Iiann undir áhrifum áfengis æins og að framan er greirit og hafði ekki vald á reið- skjóta sínum. Varð telpan fyrir hestinum og meiddist verulega, m. a. missti liún að nokkru lieyrn á öðru evra. Fyrir þetta var Reynir dærad ur í 2000 króna sekt og 10 J)ús. kr. skaðabætur til Sonju. í lögreglurétti Réykjavík- ur hafa frá síðustu áraraót- urti og til aprílloka verið kveðnir upp dómar yfir 42 hifreiðastjórum sem ekið hafa ölvaðir eða neytt hafa áfengis við akstur. Allir sem sannir urðu um ölvun voru dæmdiy í varðhald, en liinir sem p’ey11 höfðu áfengis án ölviuiár voru dæmdir til að grciða sektir. Fimm þessara manna voru sviflir ökurétt- indum æfilangt, en liinir 37 voru sviftir ökuréttindura um nokkurn tíma. Skipflr sér @kki af sf jórnmálum. Flugvállarstjórinn á Kefla- víkurflugvellinum, Arnór Iljálmarsson, hefir heðið'Vísi að geta Jæss, að hann sé ekki kommúnisti, skipti sér yfir- leitt ekki af stjórnmálum og ætli sér ekki að gera. Hafi hann dndanfarin 11 ár unnið við flugmálin Iiér á landi og sinni ekki öðrum málutn. BEZT AÐ AUGLYSA1 VÍSl BERGMAL Klukkan og páskarnir. Pétur Sigurösson sendir Bergmáli eftirfarandi hugleiö- ingar: „Engá helgi ársins gátu menn valiö óheppilegri til aö flýta klukkunni, en páskadags- nóttina. Páskadagurinn er eini dagur ársiris, er fjöldi manna ris árla úr rekkju til }>ess að ganga í kirkjtt klukkan 8, cn húast má viö, aö ekki geti allif' gengiö sriemma til náöa laug- ardagskvöldiö fyrir páska. Eg er árrisull í bezta lagi, en samt íannst mér þetta óþægilegt aö ]>urfa aö fara á fætur. kl. rúm- lega 5 : samkvæmt gamla tím- anttm. Aö flýta klukkunni ein- rnitt jressa nótty veröttr aö telj- ast mesta ónærgætni. i Sorphreinsunin. Löngum heftir veriö auöveld- ara aö setja lög en hlýöa J)eim. Bæjarstjórn Reykjavíkur gefur út lögreglusamjrykkt. Þar er bannaö aö trufla næturfriö manna. Fyrir nokkuru fóru sorþhreinsunarmennirnir k. 2 aö nóftu milli húsanna hér, ]>ar sem cg á heima. Og mun þaö hafa veriö fast aö klukku- stund, sem þeir haía hlotiö aö halda öllum vakandi i nær- liggjandi hústtm, og eru þaö ekki fáar fjölskyldur. Nauðsyn á hreinsun en ekki hávaða. Ef til vill er j)essi sorp- hreinstm nauösynlég á þessum tíma sólarhringsins, en j)á þyrftu menn ekki aö hrópa Og’ kalla, eins og værtt þeir aö far- ast í brimgaröi. Nógur er nú hávaöinri af vinnubrögöttm þeirra samt. Sennilega Jtykir fleirum en mér illt aö láta rífa sig upp af sveftii kl. 2 aö nóttu til og hafa þar meö, ef til vill, svéfninn af mánni það sem eft- ir er nætur.“ Breytingin á klukkunni. Það má ve vera, aö þaö hafi veriö óheppilegt, aö klukkunni skyldi flýtt aðfaranótt páska- dags-að þessu sinni, en hins ber að gæta, aö páskarnir eru alltaf á ferö og flugi og eru aklrei tvö ár á sama staö í almanak- inu. Þaö er ekki hægt aö segja þaö sama og einhver sagði tttn skírdag eöa uppstigningardag, aö hann bæri „að Jtesstt sinni“ upp á fimmtudag. Annars voru nokkrir frídagar á ttndan pásk_ um, svo að menn hefött átt aö geta variið sig viö. asH'" ! Sumir vilja tvo tíma. Eg hefi rekið mig á það, aö sttmtim finnst ekki nóg aö flýta klukkttniti iim eina stund, vilja aö henni sé flýtt ttm tvær, því aö þá „sparist“ dagsbirtau og sólin enn betur en ella. Þaö kann aö vera, en líklega yrði erfitt aö fá óyggjandi úrskurö um, hvort sé mönnum íyrir beztu. Ef til vill væri rétt aö skipa nefnd í máliö. Svo er það síoara atriðið. Eg hefi grun urn það, aö eg hafi birt bréf frá húsmóðttr, sem býr í grennd við Pétur Sigurðsson og kvartaði hún einmitt um hávaða af sorp- hreinsunarmönnum þessa sömu nótt og Pétur minnist á. Iiins- vegar vil eg bera j)að, að þeir komu einusinni seint tini kveíd á þær slóöir, þar sem eg bý og heyröist varla í þeim. þótt syndamyrkur væri, J)ar sem sorpílátin standa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.