Vísir - 07.05.1947, Blaðsíða 8
Næturvörðnr: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Sfæturlæknir: Sími 5030. —
VI
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
Miðvikudaginn 7. maí 1947
Svíar takmarka innflutnmg sinn til
koma i veg fyrir veribéfgu.
a
Hann h@fnr áður verlð frjáls
Meðal sænsku samninga-
mannanna, sem eru hér um
jjessar mundir, er Stig Eric-
son ritstjóri.
Tíðindaniaður blaðsins
hitti hann a'ð máli í í'yrradag
og spurði frétta frá Svíþjóð.
— Eru Svíar farnir að tak-
marka innflutning?
—- Já, mjög mikið. Inn-
flutningur munaðarvarnings
er mjög takmarkaður og
sækja verður um gjaideyris-
levfi fyrir nauðsynjavörum,
en þau leyfi eru að sjálfsögðu
veitt orðalaust. Stjórnin hef-
ir gripið til þessara ráðstaf-
ana til þess að koma i veg
fyrir verðbólgu. Áður var
innflutningur svo að segja
algerlega fi'jáls.
Ný skattálög liafa verið
lögð fyrir Ríkisdaginn. Skatt-
ur á fyrirtækjum hækkar úr
32—40%, sömuieiðis á há-
tekjumönnum. Nýr skattur
verður lagður á arf, sem
nemur verulegu verðmæti.
Hingað til hefir liver arftaki
greitt smáupphæð af arfi
sínum, en nú verður þar að
auki lagður skattur á allan
arfinn.
Gamla fólkinu
á, að líða vel.
— Hvernig verður þessurn
auknu tekjum varið?
— Þær verða notaðar til
þess að auka félagslegt ör-
yggi. Ellistyrkurinn verður
hækkaður stórlcostlega, áður
voru veittar um 200 milljónir
króna til ellistyrkja en sam-
kvæmt nýju lögunum verSa
s eiilar 780 milljónir. Hjón,
.seui njóta ellistyrkjar fá þá
2400 kr. á ái i en einhleyping-
ÞiOO kr. Iíaí'i gamalmenn-
in engaj’ tekjur fá þau auk
þessa húsaleigustyrk. Far-
Ema fóik fær jafnháan s'.yrk
og gamalmeimi. Þessar
kjai-jbælur æitu að tryggja
þessu fólki nokk urn voí >inn
.: í iy gíí. ■jtliaus lii' liváð i jár-
hag snerli.
Þá ej' þa 'S og nýma! að
sjúk i; tsamlö 4 vet ða. nú lög-
hoðin
Þjf ðfélagi ð á samkví emt
nýjít lögun um að sty kja
i jölsiv yldufet Sur, fær 1 íver
fjölsl; ylda 21 >0 kr á át'i í yrir
hvert barn.
I ÁH þessi eru að tn estu
• yii samki af Gustav Möliei
i élagsn)áliíráðlj'erra, seni cr
|)ckkfur hrnuti-yðjaudi á
þessu sviði.
Áhuginn fyrir
norrænni samvinnu eykst.
Sviar liafa aldrei horið
eins lilýjan iiug til hinna
Norðurlandaþjóðanna og' nú.
Við vonum að efla megi
samvinnu milli frjálsra nor-
rænna þjóða, sem hafa margt
sameiginlegt en ráða hver
yfIr sínu eigi að síður. Svíar
hafa yfirleitt vitað allt of lít-
ið um íslendinga, en bæði
þekking þeirra og áliugi fyrir
íslandi er að glæðast. Þegar
íslenzka lýðveldið var stofn-
að 1914 hékiu margir Sviar,
að íslendingar væru að gera
einskonar uppreist gegn
Dönum og þóttu litið til
koma. Þeir sem voru svo fá-
vísir liöfðu algerlega gleymt
1918. Með auknum viðskipt-
um og samgöngum milli
landanna hverfur svona mis-
skilningur smám saman von-
andi til gagns og gleði fyrir
báðar frændþjóðirnar.
Einn liður í aukinni kynn-
ingu er för íslenzku ritstjór-
anna til Svíþjóðar, sænsk
hlöð skrifuðu mikið ura
komu þeirra og vonandi
verður ferðin þeim til gagns.
Fyrsta Heklumyndin, sem
tekin hefir verið af gosinu,
verður sýnd í Tjarnarbíó
annað kvöld kl. 11. Ágóðinn
rennur til Rangæingafélags-
ins.
Mynd þessa hafa þeir Árni
Stefánsson og Steinþór Sig-
urðsson tekið þrjá fyrslu gos-
dagana og er hún tekin í lit-
um.
Mynd þessi verður að sinni
ekki sýnd nema í þetta eina
skipti, en síðan send til Áme-
ríku.
Þeir Pálmi Iiannesson og
dr. Sigurður Þórarinsson
munu skýra frá Heklurann-
sóknunum og gangi gossins.
Aðgöngumiðar verða seld-
ir í Tjarnarbíó frá kl. 3 í dag.
Lélegur afli og gæftir á
Vestfjörðum í apríl.
1Hrfgmdís ú Ísaíirúi bmvú
he&stan hltMÍ ftgriw westan.
vili samsteypu
áii koniniönista.
i-ikiir á flokksráHIð
|iykki flGlögur hans.
Svo sem víðast annarstað-
ar við landið voru bæði gæft-
ir og aflabrögð með lélegra
móti í Yestf jörðum í apríl.
Frá Steingrímsfirði fóru
þilfarsbátar mest 10 sjóferð-
ir og var afli mestur um 4
smál. Eitthvað Iiefir verið
i;ennt þar fyrir hákarl og
fengizt góður afii. Síðustu
dagana í apríl var ágætur
afli á smábáta á Steingríms-
firði inn við Hólmavík.
Frá Súðavík voru farnar
átta sjóferðir, en aðeins tveir
hátar stunduðu þaðan veiðar
með línu, en einn með hotn-
vöi i>u. Var afli rýr.
Frá ísafirði voru farnai:
mjög iáar sjóferðir og var
aiii íiegur. Aflahæsti hátur
á ísafivði frá ársbyrjun til
páska var m.b. Bryndís, 14
Tiimlestir. Var hásetahlutur
kr. 12.570.00 og mun vera
hæstur um alla Vestfirði.
Skipstjóri á Bryndisi er Guð-
imimiur Guðmundsson.
Frá Hnífsdal hefir aðeins
rnið einn bátur og aflað litið.
enda aðeins farnar 4 sjóferð-
ir.
Frá Bolungavík var afli
lélegur og sjóferðir strjálar
vegna ógæfta. Mestur afli í
sjóferð var um 5 smál., en
mikill liluti aflans var þá
steinhítur, en jafnaðarlega
aflast mikið af lionum þegar
þessi tími er kominn.
Frá Suðureyri hafa afla-
hrögð verið héldur treg, en
þó mikið um steinbít. Sjó-
ferðir voru flestar sjö.
Frá Flaleyri var jafnan
goðfiski þegar á sjó gaf. ellt
upp í 15 smál; i sjöfcrð, eu
mikill Jduli var steinbíiiir.
Frá Þingevri voru aðeins
5- (3 sjóferðir og.var afli yfiiv
leitt rýr eða l ö smál. í sjó-
ferð. Þar eins og annarstað-
ar á Vestfjörðnm var stein-
bítsaflinn allmikill.
Frá Bíldudal voru farnar
flest 9 sióferðir og var afti
3—-0 smál. í sjóferð.
Frá Patreksfirði voru farn-
ar mest 12 sjóferðir og var
afli fremur góður eða allt
upp í 14 smál. í sjóferð. Mik-
ill steinbítiir var í aflanum.
(Frá Fiskifélaginu).
Fulí trúaráð jafnaðar-
manna í Frakklandi kom í
gær saman á fund lil þess
að ræða tillögnr liamadiers
f orsætisráðherra, um að
samsteypustjórnin sitji á-
fram uið völd, þótt ráðherr-
ar kommúnista gangi úr
henni.
Það þótti í fyrstu óliklegt,
að fulltrúaráðið myndi sam-
þykkja, að gengið yrði fram-
hjá kommúnistum við
stjórnarmydun, en í gær-
kveldi var talið, að Ramadi-
er myndi sigra. Hann nýtur
nú stuðnings hins aldraða
jafnaðarmananleiðtoga Le-
ons Blum, og gæti það riðið
haggamuninn.
Ú00 fulltrúar.
Fulltrúarnir eru 400, sem
greiða eiga atkvæði um það,
að gengið skuli fram hjá
komúnistum við stjórnar-
myndun í Frakklandi.
Fréttaritari hrezka útvarps-
ins, Thomas Gadet, skýrði
frá því í gær, að meiri hluti
fulltrúanna myndu vera að
snúast á sveif með Rama-
dier.
Öngþveiti.
Cadet fullyrðir, að það
myndi verða mikill hnekkir
fyrir lýðræði, ef Ramadier
takist ekki að sigra. Það
myndi og skapa langvarandi
öngþveiti í Frakklandi og ó-
víst hver myndi þá geta
myndað stjórn á næstunni.
Andstöðuflokkar kommún-
istá liafa nægilegt fylgi í
þinginu til þess að mynda
stjórn. Hins vegar óttasí
menn, að kommúnistar reyni
þar sem annars §taðar að
hefna sín með því að æsa
til verkfalla, sem þjóðin í
heild myndi biða tjón af.
Dapr S.V.F 1
á sunnudaginn
Dansleikur s
Örflrisey.
Slysavarnafélag' íslands
efnir til margvíslegra
skemmtana og merkjasölu til
ágóða fyrir starfsemi sína
næstkomandi sunnudag.
Samkvæmt upplýsjngum,
sem „Vísir“ liefir aflað sér
hjá Henry Hálfdánarsyni
fulltrúa, verða liátiðahöldin
með líku sniði og verið hefir.
Telpur, klæddar hvítum mat-
rósafötum munu fara um
götur bæjarins og selja
merki, en likan af hjijrgunar-
báti verður dregið á vagni
um gölurnar og merki seld
úr honum.
Þá er ráðgert, að dansleik-
ur verði haldinn í hjörgunar-
skýlinu í Örfirsev, en björg-
unarbátarinn ,,Þorsteinn“
verður settur á flot á meðan.
Einnig verður kvikmvnda-
sýning.
Stríðsskuidir Breta neuia
3000 utillj. sterimgspunda.
Daltoff? vlli að Dretar fái þær
| gær voru til urnræðu í
| brezka þinginu sttíðs-
I skulclir Breta og skýrði
Hugh Daiton trá því, að
þær næmu 3000 milljón-
um sterlingspunda.
Skýrði fjármúlarádhefr -
ann frá því að brýna nauú-
sijn bæri til þess að fá þær
lœkkaðar, því þær værn
fírctum orðnar óbæriheg
byrði.
Indverjar
og Egiptar.
Helmingur stríðsskuld-
anna eru vegna lána, sem
Bretar tóku ú striðsúrunum
i Egiptalandi og Indlandi
eða í samhandi við stuðning
þessara þjóða við striðs-
reksiur Breta.
Lækkun
sknldanna.
í samhandi við ræðu Dalt-
ons fjármálaráðherra, þar
sem hann taldi skuidirnar
vera of mikla byrði fyrir
þjóðina, tóku margir þing-
menn i sama slveng, voru
því meðmæltir. að reynt yrði
að fá eitthvað af þeim eft-
iigefið. .