Vísir - 10.05.1947, Page 6

Vísir - 10.05.1947, Page 6
6 VlSIR Laugardaginn 10. maí 1947 - IHinningarorð Framh. af 6. síðu. og einarðlega á sínu máli. — Hann var tryggur í lund og vinfastur og drengur góður í hvívetna. Eins og Eyjólfi farnaðist vel 1 öllum sínum störfum út á við," svo var hann og mikill gæfumaður í sínu einkalifi. Hann var kvæntur ágætri konu, Guðlínu Jóhannesdótt- ur, og eignuðust þau fjögur mannvænleg börn og eru þrjú þeirra á lífi, Guðný, sem er gift, Reynir og Björg og eru þau öll í lieimahúsum. Elzta soninn, Einar, hinn jnesta efnismann, mistu þau fyrir skömmu, en liann drukknaði af togaranum „Maí“ s. 1. janúar. Varð sá missir þeim þúnghærri en orð fá Iýst. Og enn er vegið í sama knérunn Iijá þcssu heimili. Aðal stoðinni og styttunni, heimilisföðurnum, er á hurtu kippt á hezta starfsskeiði. Gagnvart slíkri öi-laga- grimmd standa allir heygðir og ráðvana, og það er ekki á okkar færi, sem fjær stönd- um, að létta slíkri sorg af Iierðum þeirra, sem hér eiga um sárast að hinda. Djúp samúð og einlægur vinarhug- ur eða það eina, sem við get- um af mörkum lagl. Guðs hjálp og hugljúf minning um ástkæran eigin- mann og föður verður það, sem hezl sefar sorg og dregur sviða úr sárum. Megi sá styrkur, sem þetta gefur, veitast ekkju og hörn- um Eyjólfs vinar míns Ivrist- jánssonar i sem allra ríkust- um mæli. Þ. J. GÆFáM F7LGIE hringunum frá SIGWRMB Hafnargtræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi- « ;? ;? * / « >•/ ;? ?? « « o « « *•» 5Í hf ;j Hmmv íéf’eýUtíiákup Keyptar hæsía verði. ^JéÍacjáprentimi í )jan ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? ;? t'. •rs/hr^rsrt. rkrsrsrt.rvrkrsivrs/srsrvr->rsr«rvr«r<.i rsivsisisisisis/sjsisisisjsisisisisisisisivsi’ frá miðjum maí i Kaffi- söluna Hafnarstræti l(i. Hátt kaup og húsnæði, ef óskað er. Uppl. á staðnum og Laugaveg 43, 1. hæð. Simi 6234. Ærsladraugurinn sýndur í 5. sinn á morgun. Leikfélag Reykjavíkur sýndi liinn hráðskemmtilega gamanleik Æ rsla d raugurin n eftir Noel Cosvard í fjórða sinn i Iðnó í gærkvöldi. Ilús- fvllir áhorfenda var og tóku þeir leiknum með afbrigðum vel. -— Næsta sýning á þess- um skemmtilega leik er ann- að kvöld kl. 8. — Ennfremur sýnir Leikfélagið æfintýra- leikinn Álfafell eftir Óskar Kjartansson á Jnorgun kk 4 c. h. — Eitt til tvö eða jafnvel fleiri clekk á Fordson sendiferðabíl, (stærð 500x18) óskast nú þeg- ar. Uppl. hjá Vísi. -—- Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA helclur skemmtifund ii. maí kl. 9. Nánar auglýst síöar. ÆFINGAR í frjálsum íþróttum í sumar: Á íþróttavellihum: Mánudaga kl. 8—10 s'iöd. Þriöjudaga kl. 5—7 sí'Sd Miövikudaga kl. 8—10 siöd. 1. 5—7 síScl. 8—10 síöd. . 3—5 siöd. 1—'12 f. h. Fimmtudaga Föstudaga k Laugardaga Sunnudaga 1 . Nucld: Mánudaga og föstudaga k. 8}^ síöd. Námskeið í frjálsum íþrótt- um hefst n. k. mánudag á íþróttavellinum. Allir clrengir 12—16 ára og drengir yfir 16 ára vel- komnir. Námskeiöiö veröur á þess. um dögum: Drengir yfir 16 ára: Mánudaga kl. 8—9 síöcl. Miöv.ikudága kl. 8—9 síðd. Föstudaga kl. 8—9 síöd. Drengi'r 12—16 ára: Þriöjudaga ld. 6—7 síöd. Fimmtudaga kl. 6—7 siðd. Laugardaga kl. 3—5 allir aldursflokkar. Kennari: Beneclikt Jakobs- son. íþróttamenn! Klippiö tyfluna út og geymiö. Stjórn K. R. K. JF. U. M. Á MORGUN: Kl. 5 e. h.. Unglingadeildin. Kl. 8,30: Samkoma. ÁstráöT, tir Sigursteindórsson talar. Allir velkomnir. STOFA, í nýju liúsi i Kieppsholti, til leigu. Uppl. síma 6019. (322 HÚSEIGENDUR! Ung- an, reglusaman iönaöar- mann vantar herbergi nú þegar eöa 14. maí í austur- bænuin, má vera lítið. Þeir sem vildu sinna þessu hringi í sima 2292 eöa 4259 næstu daga.(309 HERBERGI. Ungur hús. gagnasmiður óskar e.ftir her- bergi í Austurbænum. Uppl. i sima 6494. (310 ÍBÚÐ óskast. Getur ekki einhver leigt 1—3 herbergja íbúö nú þegar eða 14. maí. Tilboö, rnerkt: „Tvennt i heimili“ sendist blaðinu. — ______________________ (3H STÓR, sólrik stofa á hita- veitusvæöinu til leigu frá 1. júni til 1. október. Reglu- semi áskilin. Tilboö sendist blaöinu fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Hringbraut“. STÓR stofa í nýju húsi við Laugateig til leigu. Hent- ug fyrir tvo, Aðeins reglu- samir karlmenn koma til greina. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Sólrík stofa'*. ______________________(316 ÍBÚÐ óskast í 3 mánuði, júní, júlí og ágús.t, í Reykja- vik, Hafnarfirði eða ná- grenni. Tilboð, merkt: „Júní •—ágúst“ sendist Vísi fyrir 12. þ. m.(317 HJÓN með ungbarn óska eftir 1 herbergi og eldbúsi eða eldunarplássi, einhver litilsháttar húshjálp getur komið til greina. ■—■ Tilb-yð, merkt: „14. maí“ sendist afgr. blaðsins fyrir þr'öju- dag. (334 BÍLSTJÓRI óskast í sum. ar í „akkorðsferöir“ meö flutninga. Langar vega- lengdir. Bíllinn þyrfti að vera pallstór og geta flutt lif- andi gripi. Tilboð, merkt: „Bill“, sendist afgr. Vísis. (3°6 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman. Afgreiösla. kl. 4—6 e. h. Saumastofan, Auðarstræti 17. (235 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöö, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 BÓKHALD, eDdurskoðun skattaframtöl annast ólafui Palsson, Hverfisgötu 42. — Slmi 2T70 J707 SAUMAVELAViÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐÍR Áherzla lögC á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufáaveg 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin Gerum viö allskonar töt — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 NYJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. -— Berg- þórugötu 11. (139 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir vinnu (ekki vist) um mánaðartíma. -—- Tilboð sendist blaöinu fyrir þriöju- dagskvöld, merkt: „16 ára“. MÚRVINNA. Danskur múrarasveinn sem hefir verkamenn, vill taka aö sér ákvæðisvinnu strax. Tilboö, merkt: „Sti"ax“ sendist Visi. GÓÐ stúlka eða unglingur óskast í-vist 14. maí. Sérher. bergi. Mikiö frí. Ragnheiður Bjarnason, Lækjargötu 12 B. RÁÐSKONA óskast í sveit. Má hafa með sér 1 eða 2 börn. —• Tilboð, merkt: „Ráöskona ■—• 327“ sendist Vísi. (328 STÚLKA óskast i vist hálfan eöa allan daginn. Sér_ herbergi. Engin þvottur. Hátt kaup. Ánna Klemens- dóttir, Laufási. Sími 3091. LYKLAVESKI tapaöist. Skilist á Bifreiöastööina Hreyfill. (325 BARNARÚM og vagn, enskur, tiLsölu.- Laufásveg; 19, niðri. ' , ,(32Ó' FERMINGARKJÓLL á stúlku, sem er 175 cm. á hæð, óskast. Geriö svo vel og hnng'ið í síma 1327. (331 GÓLFTEPPI. Vil knupa nýtt eða lítiö slitið gólf- teppi. Stærö 6—10 ferm. — Tilboð, merkt: „Verz.un“, leggist inn á afgr. blaðs’ns fyrir 13. þ. m. (332 GÓÐ barnakerra óskast til kaups. Uppl. i síma 6ot r. LÍTIÐ stofuborö til sölu, Hverfisgötu 98, eístu hæö. SMJÖR íslenzkt, gott, ný- kómiö aö norðan og vestan í stærri og smærri kaupum. (Allt miöalaust.) Von. Sími 4448. —(33^ TIL SÖLU: Barnarúm, eldlíúsborð og stólar. Sam- tún 32. (324 TVEIR póleraöir gólf- lampar (hnota) til sölu, ó- dýrir. Uppl. Meöalholti 5 (vesturenda). STÚLKA óskast til af- greiöslustarfa. Westend, Vesturgötu 45. (301 KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Simi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 AFGREIÐUM meö stutt. um fyrirvara sofasett meö háum bökum (Hörpudiska- lag) og einstaka stóla djúpa, armstólar með eikai'- arma i þremur litum, otto- manar meö þrískiptum sæt- um. Höfum sýnishorn af húsgögnum. Fáum næstui daga falleg áklæöi; — Hús- gagnavinnustofan Óðinsgötu 13 B. —(692 KOMMÓÐUR meö læs. ingu nýkomnar. Verzl. G. Sigurösson & Co. Grettis- götu 54.(645. HÖFUM fyrirliggjandi hnappa- og píanó-harmonik- ur, mismunandi stæröir. — Taliö við okkur sem fyrst. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. (581 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. —• Sími 6922. (611 HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir munir o. fl. Verzl. G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (672 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötú 11. (166 HARMONIKUR. Höfum ávallt allar stæröir af góöum harmonikum. — Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. . . ' 1.—. . STOFUSKÁPAR ný- komnir. Verzl. G. Sigurös- soti & Co., Grettisg. 54. (360 ___________ 2 KJÓLAR til sölu. - —• Saumastofan Þinglioltsstræti 15-(3£2 KVIKMYNDATÖKU- VÉL, 8 m/m, Cine-Kodak til sölu. Sími. 5013. (321 BEZTU og ódýrustu smá- barnakápurnar fást í Barna- fataverzlun, Fatageröin, Laugavegi 72, sími 5187. — (3A3 BARNAVAGN til sölu á Laufásvegi 53 (kjallaran- um). Ertu kominn Óli minn aftur nú að selja. Fjölbreyttur mun fiskurinn fást þá úr aö velja. Eg er kominn aftur inn, * ætla mér aö selja. Komdu fljóö meö karlinn þiiin kösinni' úr aö velja. Fiskbúöin Hverfisgötu 40., BARNAKERRA ! til solu. Víöimel 19, III. hæö, til liægri. (3-9

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.