Vísir - 24.05.1947, Side 3
Laugardaginn 24. maí 1947
VISIR
3
S i/ kaupa
4—5 herbergja íbúð, helming af húsí eða
fítið hús, helzt á hitaveitusvæðinu. Góð út~
borgun fyrir hendi. — Upplýsingar sendist
bfaðinu fyrir n.k. mánaðamót, merkt: „S.B.“
Vélstýórar
VegagerS ríkisins óskar eftir duglegum bifvéla-
virkjum eða vélstjórum til að stjórna jarðýtum og
vélskóflum.
Alger reglusemi áskilin.
Upplýsmgar um starfið gefnar í áhaljdahúsi
Vegagerðannnar, Borgartúni 5, og Kjá vegaverk-
stjórum úti um land.
V e gamálaskrif stof an.
3ja til 5 herbergja íbúð
helzt á hiiaveitusvæðinu, óskast til leigu 1. októ-
ber næstk. —- Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. n.
m., merkt: „B. S.“.
Samkvæmt ákvörðun atvinnumálaráðuneytisins
verða engar undanþágur frá 2. gr. laga nr. 11, 23.
apríl 1928, um varr.ir gegn því, að gin og klaufaveiki
og’ aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins, veittar
frá og með 1. júní n.k. að telja.
. . Vöruinnflytjendur í lögsagnarumdæml iteykjavíkur
eru því hér með aðvaraðir um, að allur innflutningur
á hálmi er bannaður og tekur bannið einnig til hálms,
seni notaður er til umbúða um varning,
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. maí 1947
settur
Matseðil! fyrir hátíðisdaganna
HVÍTA S UNNLJDA G:
L u n c h (frá kl. 12 -2): Snitlur með síld, osti
og salati, súpa, lambasteik með agúrkusalati.
S o u p e r: Fiskifilet m. remouládesásu, svínasteik
með rauðkáli, eða lambakotelettur, Citronfromage.
ANNAN HVÍTASUNNUDAG:
Lunch: Snittur með síld, osli og salati, tomat-
súpa, nautakjöt með rauðrófum, Nougatís.
Souper: Tær súpa með bollum, fiskur í mago-
naise, hænsnakjöt með rjómasósu. — Eftirmátun:
Hjómarönd með karamellusósu.
Áætlaðar
FLUGFERÐIR
frá
R e y k j a v í k
vikuna 25.—31. maí
Mánud. 26. maí:
Til Akureyrar
Þriðjud. 27. maí:
Til Akureyrar
— Fáskrúðsfjarðar
— Kaupmannahafnar
— Prestwick
— Reyðarfjarðar
Miðvikud. 28. maí
Til Akureyrar
— Egilsstaða
Fimmtud. 29. maí:
Til Akureyrar
— Isafjarðar
— Prestwick
Föstud. 30. maí:
Til Akureyrar
— Neskaupstaðar
— Seyðisfjarðar
Laugard. 31. maí:
Til Akureyrar
— Egilsstaða
— Hornafjarðar
— Kirkjubæjar-
klausturs
Nánari upplýsingár í
skrifstoftim vorum:
Á Reykjavíkurflugvelli
Sími 6600 (5 línur).
I Lækjargötu 4
Símar 6606 og 6608.
Flugfélag íslands h.f.
E.s. ,cResistaacer'
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 29. maí til Austfjarða
og Antwerpen.
Viðkomustaðir á Aust-
fjörðum:
Djúpivogur
Fáskrúðsfjörður
Reyðarfjörður
Eskifjörður
Norðfjörður
Seyðisfjörður
Skipið íer frá Antwerpen
1!). júní og frá Hull 26. júní.
fer frá Reykjavík föstudag-
inn 30. maí til Vestur- og
Norðurlandsins:
Viðkomustaðir:
Isafjörður
_ Djúpavík
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS
Sœjaefréttir
145. dagur ársins.
Næturlæknir
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki, simi
1760.
Næturakstur
í nótt annast Hreyfill, simi 6633.
aðfaranótt mánudags Bifröst, sími
1508, og aðfaranótt þriðjudags
Litla bílastöðin, sinii 1380.
Helgidagslæknar.
A hvítasunnudag: Kristján
Hannesson, Auðarstræti 5, simi
3836. Á annan i hvítasunnu:
Gunnar Berginann, Viðimel 49,
sími 1065.
MESSUR.
Á hvítasunnudag: f Dómkirkj-
unni kl. 11 f. h., síra Bjarni Jóns-
son; kl. 5 e. h., síra Jón Auðuns.
— Laugarnessókn kl. 2 e. h. i
Laugarneskirkju, sira Garðar
Svavarsson. — Hallgrímssókn ki.
2 e. h. í Austurbæjarskólanum,
sira Sigurjón, Árnason — Á Elli-
heimilinu kl. 10 f. h., síra Sigur-
björn Á. Gíslason. — í Fríkirkj-
unni kl. 2 e. h., síra Árni Sigurðs-
son.
Á annan í hvítasunnu: í Dóm-
kirkjunni kl. 11 f. h., sira Jón
Auðuns. — í Hallgrimssókn kl.
2 e. h. í Austurbæjarskólanum.
síra Jakob Jónsson. -— Á ElJi-
heimiliriu kl. 10 f. h., sira Friðrik
Hallgrímsson fyrrv. dómprófast-
ur.
Eimskip.
Brúarfoss er i Khöfn. Lagar-
foss kom til Gautaborgar 21. niai
frá Khöfn. Selfoss fór frá Húsa-
vik i gær til Siglufjarðar. Fjall-
foss fór frá Vestm.éyjum 20. mai
til Hamborgar. Reykjafoss fór frá
Menstad í Noregi í fyrradag tit
Reykjavíkur. Salmon Knot kom
til Ilalifax 20. maí frá Reykjavík.
True Knto fór frá Halifax 21. maí
tii Reykjavikur. Beckct Hitch fór
frá Reykjavík 17. mai til New
York, Anne fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Siglufjarðar og það-
an til Hamborgar og Khafnar.
Lublin fór frá Reykjavík 17. mai
til Grimsby. Horsa fór frá Fá-
skrúðsfirði 19. mai til Boulogne.
Björnefjell kom til Leih 21. mai
frá Antwerpen. Dísa lestar í Ra-
umo í Finnlandf um 26. mai. Re-
sistancc kont ti' Reykjavikm; 21.
mai frá Leitli.
Smurt brauð og snittur.
SÍLD OG FISKUR.
Messur í Hafnarfirði. í Hafn-
arfjarðarkirkju kl. 5 c. h. á hvíta-
sunnudag. Að Bjarnastöðum kl.
2 e. h. hvítasunnudag. Að Kálfa-
tjörn kl. 2 e. h. á annan í 'hvita-
sunnu, Ferming. Síra Garðar Þor-
steinsson.
Ivaþólskar messur: Á hvita-
sunnudag: í kaþólsku kirkjunni
í Reykjavík hámessa kl. 10 f. h„
í Hafnarfirði kl. 9.
Sýning á hannyrðum
verður i Landakotsskóla mið-
vikudaginn og fimmtudaginn
næslk. kl. 1—8.
Utvarpið í dag.
Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik-
ár: Samsöngur (plötur). 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Leikrit: „Bærinn okkar“ eftir
Thornton Wilder. (Leikstjóri:
Lárus Pálsson). 22.30 Fréttir.
22.35 Danslög til 24.00.
Utvarpið á hvítasunnudag.
Kl. 10.00 Hámessa í Kristskirkju
i Landakoti (sira Hákon Lofts-
son). 11.00 Morguntönleikar (plöt-
ur) Brandenburg konsertar eftir
Bach. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
11.00 Messa i fríkirkjunni (síra
Árni Sigurðsson). 15.15 Miðdegis-
tónleikar (plötur): a) Pianókon-
sert öp. 21 eftir Haydn. b) 15.30
Söngvar eftir Schubert og Schu-
mann. c) 16.00 Suite Algerienne
etfir Saint-Saens. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Seren-
ade í c-moll o. fl. eftir Mózarl.
20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur
(Elsa Sigfuss syngr). 20.40 „Lilja“
Eysteins Ásgrimssonar: Upplest-
ur og tónleikar (prófessor Einar
Ól. Syeinsson o. f1.). 22.00 Fréttir.
22.05 Þættir úr symfóniskum
verkum. 22.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á annan í hvítasunnu.
Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa
í dómkirkjunni (sira Jón Auð -
uns). 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
14.15 Míðdegistónleikar (plötur) •
a) Verk eftir Grieg og Sibelius.
b) Nelson Eddy syngur. c) 15.49
Spönsk rhapsódia eftir Liszt. d'
15.55 Tableau pittoresque eftir
Jogen. 18.30 Barnatími (Þorsteinr
Ö. Stephensen o. f 1.). 19.25 Vcð
urfregnir. 19.30 Tónleikar: Kijc
foringi eftir Prokoffieff. 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.31
Útvarpshljómsveitin: Islenzk al-
þýðulög. 20.50 Um daginn og veg-
inn (Benedikt Gröndal blaðamað
ur). 21.10 Kórsöngur: Karlakór
iðnaðarmanna (Róbert Abraham
stjórnar). 22.00 Fréttir. 22.10 Bún-
aðarþættir: Garðyrkjan (Ragnar
Asgeirsson garðyrkjuráðunaut-
ur). 22.30 Danslög til 24.00.
Þökkutn innilega fyrir auðsýnda samúð við
fráfali og jarðarför tengdamóður minnar og
ömmu,
Sígríðar M, K. Sigurðardéttur.
Jóbanna Filippusdóttir,
Sigurður Sigurðsson.
Álúðar þakkir fyrir auðsýnda samúo við
fráfall og jarSarför eiginkonu minnar og
móður,
Maríu Ouðjértsfléttuf.
Fyrir hönd aðstandenda,
Þorsteinn Gíslason.
Garðar Þórsteinsson.