Vísir - 24.05.1947, Side 7
Laugardaginn 24. maí 1947
V 1 S I R
7
100
aö lúta boði hans og banni. Viö felum Ilopton yfirstjcrn
liersins. Hopton þorir ekki að óhlý'ðnast okkur. Og þegar
fjandmennirnir fara yfir Tamar, mun Hopton tefja fyrir
þeim nógu lengi til þess, að við komumst undan til Guer-
nesey ásamt prinsinum.“ Þannig mun lögfræðingurinn
hafa talað. Þetta er það, sem hann hefir í huga. Þessi ætt-
jarðarsvikari, þessi hugleysingi, sem hefir brugðizt kon-
ungi sínum,“
Hann sneri sér að mér, enn náfölur af reiði.
„En Ricliard, lijartans vinur minn,“ sagði eg, „skilurðu
ekki, að þeir munu segja, að það sért þú, sem nú hefir
hrugðizt konunginum, af því að þú neitar að hlíta yfir-
sfjórn annars manns, nú, þegar fjandmennirnir eru i
Devon? Það verður bent á þig sem ættjarðarsvikara, og
ekki Ifyde.“
Hann vildi ekki hlýða á mig, handaði mcr frá með hönd
sinni.
„Þelta er ekki vegna stolts, Honor, það er vegna heiðurs
niins, sem eg geri þetta. Þeir trevsta mér ekki. Þess vegna' >
krefst eg lausnar úr herþjónustu. Og nú, í liamingju bæn- 1
um, skulum við hætta að tala um þetta og setjast að snæð- I
ingi. Segðu mér, snjóaði enn i Menabilly, þegar þú fórst ]
þaðan?“
Eg hrást honum þctla kvöld, brásl honum luapallega.
Eg gerði enga tilraun til að setja mig í fótspor hans, fylgja
iionum á hugsanaiíraulum iians. Og nú hafði hann skipt
um skap, og var kátur, þótt vafalaust væri um vfirboi’ðs-
kæti að ræða. Mér var hugleikið að lala um framtiðina,
um hvað hann ætlaðisl fyrir, en hann vildi ekki lieyra á
þetta minnzt. Eg.spurði hann um álil foringja lians, hvað
Roscarrick liefði sagt, Arundell og Fortescu. Voi'u þeir á
sama máíi og hann, er hann tók liina örlagaríku ákvörðun
sina? En hann vildi ekki um það ræða. Hann það þjónana
að opna aðra vinflösku, og me'ö hros. á Vor (irakk ljánn
úr henni til hotns, eins og hanii liafði *gert fvrir sjö inán-
uðum í Otterv Sl. Mary. Það var næstum miðnætti, er
liinn nýi aðstoðarforingi lians har'ði að dyrum og færði
honum hréf.
Richard tók við því og las og svo kastaði hann þvi
hlæjandi í eldinn.
„Stefna,“ sagði hann. „Ráðið stefnir mér á sinn fund
klukkan tíu í fyrramálið í kastalarium i Launceston.
Kannske þeir séu að undirhúa einhverja hátíðlega athöfn,
hver veit, kannske ætla þeir að duhba mig upp sem jarl.
Það er ekki óalgengt, þegar um hershöfðingja er a'ð ræ'ða,
sem reynzl hafa gagnslitlir.“
„Ællarðu að fara?“ spúrði eg.
„Eg mun fara,“ sagði hann, „og er þessu er lokið leggj-
um við af stað til Menahilly.“
„Þú hefir ekki í liuga,“ sagði eg, ,,að hreyta um stefnu
.— hætta að liugsa um stolt — eða hei'ður, eins og þú kall-
ar þa'ð — gera eins og þeir vilja?“
Hann horfði á mig stundarkorn, án þess a'ð vottaði fyrir
hrosi á vöruni hans.
„Nei,“ sagði liann, „eg livika ekki.“
Eg fór a'ð liátta, i gamla herherginu minu, sem var
næst háns — og skildi dýrnar eftir opnar, ef hann væri
eirðarlaus og andvaka, og vildi koma til min. En klukkan
var farin að ganga fjögur, er eg heyrði til lians í stiganum.
Eg svaf eina klukkustund, ef til vill tyær. Eg man það
ekki. Þegar eg vaknaði var snjókoma, og allt grátt og
drungalegt. Eg bað“ M.atty að klæða mig sem skjótast, og
gerði Richard orð, og spurði hvort eg niætti koma á fund
lians. Hann kom þess i stað sjálfur og bað mig, af mikilli
hlýju og nærgætni, að fara ekki á fætúr, heldúr livílast,
þar lil hann lcæini aftur frá Launceston.
„Eg' verð fjarverandi eina klukkustund,“ sagði hann,
„i mesta lagi tvær. Eg mun aðeins segja ráðinu álit mitt
á þvi, og koma svo og neyta morgunverðar me'ð þér.
Reiði min er lijöðnuð. Nú er eg léttur í lund og frjáls.
Það er einkennileg tilfinnning, það get eg fullvissa'ð þig
um, að vera loks ábvrgðarlaus.“
Hann kvssti mig á báðar liendur og fór. Eg heyrði
hófadyninn, er hann reið hurt. Ein trumba var slegin og
svo var steinshljóð. Ekkert heyr'ðist, nema fótatak her-
mannsins, sem var á verði fyrir framan húsið. Eg sat við
gluggann i lijólastól mínum og hafði ábreiðu undir lmján-
um. Stöðugt snjóaði. Kaslalaflötin í Launceston mundi nú
þakin hvítri áhreiðu. Hér í Werrington var strekkingur,
og niðri við ána stóðu skógardýrin i hnipri undir trján-
um. Um mi'ðdegi kom Matty með kjötrétt, en eg hafði
ekki lyst á honum, og sat áfram við glnggann, starði út
yfir garðinn, og nú var svo komið, að snjórinn liuldi för-
in eftir hestahófana, og frostrósir fóru að myndast á rúð-
unum, og eg gat ekki lengur séð neitt greinilega út um
gluggann.
Klukkan mun hafa verið farin a'ð ganga fjögur, er eg
lieyrði, að varðmaðurinn heilsaði einhverjum, og eg heyr'öi
trumbuslátt. Ilestum var riðið að liúsinu um norður-inn-
ganginn, en gluggar minir vissu ekki gegn þeirri átt. Eg
beið. Ricliard kunni að koma þá og þegar. Hann kunni að
verða að sinna ýmsu niðri, áður en hann gæli komið upp.
Þegar klukkuna vantaði fjórðung stundar i fjögur var
harið að dyrum hjá mér.
Þjónn kom og hvisla'ði að mér hvort Roscárrick her-
deildarforingi mætti tala vi'ð mig. Eg játti þvi fúslega, og
spennti grcipar í kjöltu mér meðan eg beið, haldin kvíða
eins og svo oft áður. Hann kom inn, nam staðar við dyrn-
ar, og' mátti þegar lesa i svip hans, að illa liafði farið.
„Segið mér frá þyí þegar," sagði eg, „eg er viðhúin
liinu versta.“
„Þeir hafa tekið hann höndum,“ sagði hann liægt, „sak-
að hann um vanliollustu í gar'ð prinsins og konungsins.
Þeir létu taka hann höndum fyrir augunum á okkur, og
foringjaráð lians allt.“
„Hvar er hann hafður j haldi?“
„I Launceston kastala. Fangelsisstjórinn og flokkur
varðmanna voru viðhúnir og fluttu liann þangað. Eg rei'ð
til lians og bað hann um að herjast. Foringjaráð lians,
allur lierinn, sagði eg, myndi herjast me'ð honum, ef hann
gæfi fyrirskipun um að berjast. En liann neitaði. „Það
ver'ður að hlýða prinsinum,“ sagði hann. Hann hrosti til
okkar þarna á kastalaflötinni, og bað okkur vera Iiressa
og káta. Því næst afhenti hann sver'ð silt og svo var farið
með hann.
„Ekkert annað?“ spurði eg. „Engin orðsending —• i
kveðju skyni.“
„Ekkert frekara, nema hann ha'ð mig a'ð annast yður
og koma yður heilu og höldnu til systur yðar.“
Eg sat eins og agndofa, tilfinningarlaus, áhugalaus.
- Smælkí -
Einu sinni sagði Þorleifur
bóndi á Búrfelli:
„Þær éru mannanna vísastar
til þess Tindakýrnar ai) rífa
niSur heyin mín.“
Bóndi úr Döliwn kom eitt
sinn til Vigfúsar bónda í Dals-
mynni. Bóndi var á leiö suöur
til Reykjavíkur. Hann var
ríðandi og haföi folaldsmeri í
taumi. Nú vissi Vigfús að bóndi
átti veika konu á sjúkrahúsi í
Reykjavik, og spyr því hvort
hann sé að vitja um konu sína.
Bóndi heyrði illa, og hélt aö
Vigfús spyröi úm merina, og
svaraöi:
„Já, eg er búinn aö koma
henni fyrir á hágagöngu, og
ætla aö farga undan henni.“
EkkjumaSurinn: „Má eg
segja yður, kæra ungfrú, írá
því sem mér liggur þungt á
hjarta?“
„Þér ættuö ekki aö trúa mér
fyrir leyndarmálum— en fyrst
þér eruð byrjaöur, þá haldið
þér áfram,“ mælti ráöskonan.
Dóttir stórauöugs kolakaup-
manns í New York, var mjög
glöö í bragði, þegar hún kom
heim úr sunnudagaskólanum.
„Hvaö heyröiröu fallegt í
skólanum í dag, barniö mitt?“
sagöi faöirinn.
„Þaö var svo fjarska gaman
aö því, sem kennaririn sagöi;
hann var að segja okkur svo
mikið um helvíti, þar sem'allir
vantrúarmenn eru í logandi
eldi, og ltáliö væri miklu stærra
en ef öli hús i New York bryænu
í einu. Og vei'ztu, svo datt mér
í hug, pabbi, hvort þú gætir
ekki fengiö þann vonda til aö
kaupa af þér fyrn af kolum.ý
Tveir fornkunningjar mætt-
ust á.förnum vegi og heilsuöust
vinsámlega.
Á: „Nú er langt síðan viö
höfum sézt: hvar áttu heima
núna, Jón minn?"
B.: í ivrra átti eg heima á.
Halá, en nú er eg kominn í
Hvarf.“
£. £ Eumugkló
Copr. 1M5. Edg»r Rice Burröúghs. InC,—'Tn.Rrg.Ú O. Pa( Ött ',
Distr. by United Fcature Syndicate, Inc.
.ilV" .
Tarzan fikraði sig,. váríega aftur að
gj'árini, scra hánn ítáfot‘líiapaö nlður ’
um, og tókst honum að finna liana eftir
nokkurn thna og án mjög mikils erf-
iðis.
Þar hékk enn hið sterka reipi liaris,
Téiri tiáhn liáfði fléttáð tíl þess að kom-
ast á niður, og bonnm varð ekki skota-
skuld úr því að lesa sig eftir þvi upp
Úr^jáiinFaftur.p. • < i
Tarzan vat sannarlega þakklátur fyr-
ir'að fá áð ajada ^jjhrejjþu ly>ftif j
aftur, og nú lajgðisj hanm niðuk' á gjár-
barminum, til; þeáferijfö • hvila iig eftiv.
allt erfiðið.
3 Hann féil np&stum sam.. ;udis í svefn
.t<u | Mpjgim^j^JikkuJfcmduni seinrta
yar hann vakinn ,af höiwl,ii?'i3 sém bör'ðu
óit óg. tltt og af'miklum ifsa’á brjóst
' lians. Hvað var nú á ;.esði?