Vísir - 29.05.1947, Side 1

Vísir - 29.05.1947, Side 1
37. ár Fimmtudaginn 29. maí 1947 117. tbl* Myndin er af Dwight D. Eisenhower yfirmanns herfor- ingjaráðs Bandaríkjanna. Hann hélt í fyrrakvöld ræðu og ræddi aðaliega um hvernig helzt yrði komið í veg fyrir styrjaldir í framtíðinni. Er verið að gera íslenzka kaup- sýslumenn að vanskilamönnum gagnvört erlendum aðilum ? Hekla hefir hækkað um 56 metra frá því að gosið hófst. Sanikvíemt mælingum ’sem Steinþór Sigurðsson mag. scient. gerði um hvitasunn- una er Ilekla orðin 1503 metra há, en var áður 1147 metra. Allveruleg breyling hefir átt sér stað á lögun fjallsins, einkum á suðvesturöxlinni, og liefir liún einnig hækkað til niuna. Of þröngt um hér i Suðurlandsuindæminu vinna við það 11—12 manns að staðaldri. Siðustu árin hefir bifreiðum fjölgað gif- nrlega liér á landi, og i Reykjavík einni er búið að skrá 5300 bifreiðar. Það eru þvi ærin vérkefni sem liggja fyrir bifreiðaeftirlitinu og þar við bætist svo, að það annast skömmtun á hjól- bö'rðum. Sækir um léð utan við Miðbæinn, fyrir skrifstofubyggingu og athafnasvæði. BifreiSaeítirlit ríkisins kefir sótt tíl bæjaráðs um 168 fyrir húsbyggingu og athafnasvæði og jafníramt farið þess á leit, að lóð jþessi yrði utan við mið- bæinn og aðalumferðina. Þar sem Bifreiðáeftirlitið er nú, við Amtmannsstíg 1, eru bæði húsnæðisskilyrði og bifreiðastæði gjörsamlega ó- íullnægjandi og ber því brýna nauðsyn til þess að ráða sem allra fyrst bót á þessu. Og þeim mun fremur sem svæði þetta er svo að segja í aðal- umferð bæjarins. Bifreiðaeftirlitið liefir íielzt óskað eftir lóð í norð- austurbænum, en leggur fyrst og fremst áherzlu á að svæðið sé nógu rúmgott og í ininni umfei'ð en nú er. Bifreiðaeftirlitið hefir nú starfað um 20 ára skeið og Hretar eria freietstir þar. Breíar eru taldir vera komnir lengst allra þjóða í framleiðslu þrýstiloftsflug- véla, Ein nýjasta gerð orustu- flugvéla, sem knúin er áfram með þrýstilofti verður reynd i sumar af Bandaríkjaher. Brezkar flugvélar af þessari gerð eru taldar fullkomnari cn þær bandarísku. n Grettir" kom s.l. þriðjudag. Dijpkundrskipiö „Grettir“ kom hingað til Reykjavíkiir á þriðjudaginn frá Englandi. Eins og skýrt hefir verið frá hér i blaðinu, lét vita- málastjórnin byggja skip þetta í Engiandi. Það er af fullkomnustu gerð. Er mik- ill fengur í að fá skipið, þar sem aðeins eitt dýpkunar- skip var til hér á landi áður og gat það ekki aiínað öllum þeim störfum, sem nauðsyn- legt er að leysa af hendi. Næsfi bákaílokknr Islendiitga- sagnantgáhumar kemnr í HansL ýsiendin-gasögumm* ern NeifítH um yfirfæi*slua*9 |séát iiauðsynleg leyfi sé fyrir hendi. PF dæma má af ensku tímariti, sem Vísi hefir borizt, eil “ nú svo komið, að enskir lcaupsýslumenn eru varaðir við að vei'zla við íslendinga, sem til þessa hafa notið þar góðs trausts. Visi hefir borizt timarit, sem nefnist Macliinery Lloycí og gefið er út liálfsmánaðar- lega. Fjallar það einkum um véla- og verkfæraiðnað Breta_ en birtir auk þess verzlunar- tiðindi frá fléstum löndum. heims, greinir fl'á ástandi i þeim, hvernig viðskiptum sét háttað og þar fram eftir göt- unum. Talsverðu rúmi er varið tiL þess að skýra frá utanrikis- verzlun íslendinga og er þar m. a. sagt, að sakir liækkandi verðlags hér verði æ erfíð- ara að selja afurðir okkar. en því fylgi aftur að mjög hafi verið hert á viðskipta- höftum. Siðan segir blaðið: „Undir þessum kring- umstæðum ætti brezk- ur útflytjandi að ganga. úr skugga um það f hverju einstöku tilfelli, áður en hann sendir vörur til íslands, hvort hinn væntanlegi inn- flytjandi hafi í höndum. gilt leyfi til innflutnings, og ætti hann að síma út- flytjandanum númer þess. Vanti leyfið, verð- ur innflutningur á vör- unni áreiðanlega bann- aður.“ ViHsklpfasam- ningar við Hreta Eins og kunnugt er, voru á sínum tíina sendar nefnd- ir til ýmissa landa, sem ís- land hefir haft viðskipti við á undanförnum árum, til við ræðna um viðskiptamál. Nefnd sú, er send var til Brétlands, samdi þann 2. apríl um landanir á isfiski af íslenzkum skipum í brezk- um höfnum, og 22. þ. m. um sölu á talsverðu magni af síldarlýsisframleiðski þessa árs. Þá var einnig samið um sölu á hraðfrystum fiski, en sú sala miðast við lýsisfram- leiðsluna á þessu sumri. nn nllne kownwanr út„ Sex síðari bindin af ís- lendingasögunum eru nú komin út og tilbúin til af- hendingar. Eru þá alls komin tólf bindi, en það þrettánda, nafnaskráin, kemur í júli. Fá meim því þarna 13 bindi á aðeins 300 krónur og hefir verðið ekkert breytzt fi'á 1945, er útgáfan var boðuð, en siðan liefir visitalan stór- hækkað, eða um marga tugi stiga. í upphafi var boðað, að út- gáfan mundi bjóða upp á 18 —20 þætti, sem hefðu ekki verið prentaðir, en þeir urðu alls 33 í þessum tólf bindum, sem komin eru. Næsti flokkur kemur í haust og verða það Biskupa- sögurnar eldri, Sturlunga og Fornir annálar. I>ar verður lim 7 bindi að ræða. Verðið er enn óákveðið, en því verður í lióf stillt. Á næsta ári er svo í ráði að gefa út Eddurnar, Forn- aldaráögu Nórðurlanda, Þið- riks sögu af Bern, en bandrit liennar mun vera liið eina, sem til er í Noregi, og Ridd- arasögur, en af þeim er til mikill fjöldi og flestar ó- prentaðar. Prentun og frágangiir verð- ur með sama sniði og á ís- lendingasögunuin og verðið lágt eins og á þeim. Sala vaxtabiéí- ana nemur 13,9 millj. í apríl-lok s. 1. nam sala vaxtabréfa stofnlánadeildar sjávarútvegsins 13.9 millj. kr. Vísir fékk þessar upplýs- ingar hjá Landsbanliarium ,í gær. — Frá því í marzlok og þar til í lok apríl nam heild- arsalan um 180 þús. kr. Undanfarið hefir salan gengið fremur treglega. Er daglega hægt að láta skrá sig fyi'ir vaxtabréfum i Lands- bankanum. .V- m BB * a & 1 bgrjun júlimánaðar n.k. er ngbyggingartogarinn Ell- iðaey væntanlegur til Vest- mannaeyjá: Ásmundur Friðriksson, skipstjóri, er nýkominn lieim frá Englandi, en þar liefir hann dvalið undanfarið og fylgzt með smíði togarans. Sagði liann, að vonast megi eftir skipinu í bvrjun júlí. Nú er verið að setja gufu ketlinn niður í það. Ástandið er enn verra. Sannléikurinn í þessu máli er sá, að ástandið er miklix verra en þarna er lýst, því að það er engan veginn fiill— nægjandi lengur að bafa í höndum skilriki frá Við- skiptaráði. Bankarnir eru farnir að- neita kaupsýslumönnunv um yfirfærslur, þótt þeir hafi öll ieyfi í hÖndun- um og' varan sé komin. á hafnarbakkann hér. Er ekki grunlaust um, a5 bankarnir tilkynni liinum er- lenda seljanda, þegar þeir liafa gert lcaupanda aftur- reka, að skilríki lians liafi ekki verið í lagi, með'öðrum Framli. á 8. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.