Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 1
37. ár
Laugardaginn 31. maá 1947
119. tbL
Fánar í hálfa stönq
í Reykjavík í gær»
Þegar er sorgarfréttin barst
um Reykjavík um hádegis-
bilið í gær, voru fánar dregn-
ir í hálfa stöng á opinberum
byggingum og hjá einstakl-
íngum.
Sérliver fann, að hér liafði
J)ung sorg knúið að dyrum.
Skemmtuilum og samkom-
um var aflýst, fundum félaga
og samtaka frestað um ó-
ákveðinn tíma. Hvarvetna í
bænum mátti sjá fánana í
hálfa stöng sem þögult tákn
þeirrar hluttekningar, sem
allir bæjarbúar fundu til með
þeim, er nú eiga um sárt að
binda eftir þetta hörmulega
slys.
Þess varð og vart á götum
limstæður erlendis
136 millj. kr.
Inneignir bankanna erlend-
3s i lok marzmánaðar námu
samtals 136 millj. kr. Þar af
eru um 111 millj. á nýbygg-
ingarreikningi.
• Innstæðurnar minnkuðu
urn 26.5 millj. kr. í mánuðin-
um. — í marz námu innlög
i bankana 529 niillj. kr.
Höfðu þau aukizt um rúml.
13 millj. kr. Útlán jukust
einnig í mánuðinum. Þau
námu 529 millj. kr. og höfðu
aulcizt um 27 millj. kr.
Seðlaveltan í marz nam alls
154 millj. kr.
úti. Menn voru hljóðir, venju
fremur. Þetta slys var ef til
vill aðalumræðuefni dagsins,
cn menn orðlengdu það ekki,
í Reykjavlk ríkti djúpur
söknuður og sarnúð.
Jafnvel bifreiðirnar óku
venju frcmtir liljóðlega um
göturnar. Allir fundu lil þess,
sein gerzt hafði.
Flugvélin var að líkindum á leið
til Reykjavíkur, er slysið varð-
Hún lentl á 40 m. hánm hamravegg.
Flaldð liggnr á grasbala í kletta-
beltunum.
Fmsö^ii sifósg tt B' ro t ts.
Búnaðarsámband
Dalamanna
stofnað.
Stofnfundur Búnaðarsam-
bands Dalamanna var nýlega
haldinn að Ásgaxði í Dölum.
Til þessa liefir verið citt
búnaðarsamband fyrir Snæ-
fellsness- og Dalasýslu, en nú
hefir verið ákveðið að skipta
því í tvö sambönd, og var
Búnaðarsamband Dalamanna
stofnað fyrir skemmstu að
Ásgarði.
Formaður sambandsins
var kjörinn Ásgeir Bjarnason
hóndi að Ásgarði.
De Gasperi, fyrrverandi
forsætiráðherra Itala og leið-
togi kristilegra demokrata,
myndar stjórn á Ítalíu í dag.
Kommúnistar eru sagðir
í sókn í Mansjúríu og hafa
þeir tekið járnbrautarstöð
eina, er stjórnarherinn hafði
á valdi sínu.
Vllái cleyfa með
manni sínum
I þorpinu Negoda í Mið-
Indlandi skeði sá atburður
nýlega, að ekk ja rakara nokk-
urs fieygði sér á bálköstinn,
er verið var að brenna lík
manns hennar.
Þetta er í fyrsta skipti í
mörg ár að það hefir borið
við, að ])essi ævagamli siður
Ifindúa hefir verið í heiðri
hafður. Áður fyrr vár siður
þessi mjög algengur i Ind-
landi og lét fjöldi kvenna lií’-
ið árlega er lík manna þeirra
voru brennd. Undir stjórn
Breta lagðist siðúr þessi .n'ið-
ur.
Efnahagsráð
stofnað
i Þýzkalandi.
Hernámsráð Breta og
fíandaríkjamanna í Þýzka-
landi hafa komið sér saman
/um málefni Þýzlcalands.
,■ Þeir hafa ákveðið að
'stofna efnahagsráð skipað
þýzkum mönnum, sem géra
fá tillögur um efnahágslega
kameiningu hernámssvæð-
hnna. Ráðið verður jafn-
framt undir eftirliti her-
námsstjórnanna.
jQouglas-flugvéÍin, sem fórst við Héðinsfjörð á fimmtu-
daginn, mun hafa verið snúin við á leið tii Reykja-
víkur, er slysið vildi tii. Flugvélin kom úr austúrátt og
Ienti miðja vegu á um 40 m. háum hamri, sem er fram-
ariega í Hestfjalii. Benda verksummerki á slysstaðn-
um eindregið í þá átt.
Vísir álti í gær tal við
fréttaritara sinn á Siglufirði
óg skýrði iiann frá þessu eft-
ir sjónarvottum af siysá-
staðnum, sem hann hafði
haft tal af.
Flakið af flugvélinni ligg-
ur fyrir neðan um 40 m. há-
an hamravegg í grasivaxinni
brekku. Staðhættir í þessum
hluta Ilestsfjalls eru þannig,
að efst í fjallinu er afliðandi
halli, en er nær dregur sjón-
úm eru hamrabelti. Virðisj
sem vélin hafi lent á hamrin-
um miðjum, fallið niður á
grasflötina og brunnið ]>ar.
Flakið er þannig útlitandi, að
helzt verður ályktað, að vélin
hafi sprungið strax eftir
áreksturinn.
Ilamarinn, sem vélin lenti
á, er allur þakiun ösku og
sóti og er kolsvartur á að
líta á stóru svæði. Flakið af
vélirini hefir dreifst á tiltölu-
lega lítið svæði og er ekkert
flugvélarlag á því. Brekkan,
sem það liggur í, er allbrött
og virðist sem einstakir hlut-
ir hafi hrunið niður frá flak-
iiiu, en staðnæmzt áður en
kemur að hömrunum fyrir
neðan.
Enginn vafi leikur á þvi,
að svarta þoka liáfi verið á,
er véUn lenti á hamraveggn-
um. Líkur benda tif þess, aS
flúgmaðurimi liafi reyrit a<7
hækka flugið er liann sá
hamravegginn framundan,
pn það ekki telcizt, því aN
hraði hennar virðist liafa
verið orðinn tiltölulega lítill,
þegar flugvélin skall á
hamraveggnum.
I Torino á ítalíu hefir útgáfufélag eitt látið innrétta jeppabifreið eina eins og bóka-
búð og keyrir hún með bækur borga á milli. Á myndinni sést bifreiðin, er hún kom til
Rómaborgar og nokkrir Italir eru að skoða bækurnar, sem þama eru á boðstólum.
Eldur í tveim
í gærmorgun kor upp eld-
ur í tveim skipum sém liggja
hér á höfninni.
í fyrra skiptið, u i níuleyl-
ið, var tilkynní mri eld i
kolágeymslu skipsi ! Björne-
fell, sem liggur við ligisgarð.
Reyndist vera um smávægi-
legan eld að ræða og var
liann fljótlega slökktur. —
Skemmdir urðu liliar.-
Klukkustulid síðar, cða um
kl. 10, var tilkynrit um eld í
m.s. Rifsnes. Hafði eldur
komizt i þil, sem er á hak við
cldavcl í eldhúsi skipsins.
Var hann fljótlega slökktur.
Skemmdir urðu nokkurar.
Bandaríkin vilja
bækistöðvar
á Grænlandi.
Georgc C. Marshall utan-
ríkisráðherra fíandarik j~
anna hefir láitið svo ummælt,
að fíandaríkin séu nú reiðu~
húin til J>ess að semja við
Dani um leigu á hernaðar~
bækistöðvum <í Græntandi.
Marshall liefir látið svo
unimælt, að Bandaríkin
muni ekki geta þölað það að
nokkur önnur þjóð liafi þar
bækistöðvar, þvi þeim
myndi stafa af þvi íííikil
hætta. Kaufman séndiherra
Dana í Washington undir-
ritaði samnlnginn um leigu.
á bækistöðvúm 1911, en sam-
kvæmt þeim samningi ættu
Bandaríkjamehn að vera
farnir með lier sinn þaðan.
Nú vilja þeir cndurnýja
samninginn að nokkru léyti.
Akvörðun Bandarikjastjórn-
ar byggisl á skýrslu er
Spaatz hérshöfðingi gerði
um varnarlínu Bandarikj-
anna í norðri.