Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Laugardaginn 31. maí 1947 GUÐMUNDUR DANIELSSDN: Endurfæddar (Frumsamið 09 Rússinn Ilya Ehrenburg, sem lengi liefir verið einn áSalhöfundur ÞjóSviljans, næst sjálfum ritstjóranum, tiefir í ár sent frá sér bók á (nsku, sem liann nefnir „Krossgötur Evrópu“. MikiS af efni liennar mun áSur liafa bir/t í Izvestia, og þar sem ganga má aS því sem gefnu, aS ekki liSi langir limar, þar til hin reykvíska útgáfa þess blaSs birti á ís- lenzku umrætt efni, þykir i étt aS fara hér um þaS nokkruhi orSum, tii þess aö f'yrirbyggja, aS lesendur Vis- is fari meS öllu góðs á mis, Hatur. I „Krossgötum Evrópu“ tekur Ehrenburg Balkan- löndin til athugunar. Hann byggir dóma sína um þau á grundvelli þess, i fyrsla lagi: live marga „fasista:‘ stjórnir þeirra landa hafa láliS skjóta, 'og í öSru lagi: hve mikilli vinnu hægt er aS láta l'ólkið afkasla. Búlgaria er uppá- Iiald hans um þessar mundir, og það er vegna þess, aS hún er „afbragðs dæmi um þá staðreynd, aS hatur á fas- isma er það s'ama og ósvik- inn vilji íil nýsköpunar á- samt mætti til að fram- kvæma liana, einkum ef hat- ur þjóðarinnar beinist fyrst og fremst að fasistum heima- 'andsins“. Samt sem áður harmar liann hin „ranglál-u örlög“ Búlgaríu, — ekki þó vegna hinna yfirdrifnu ,.um- bóta“, sem Sovét-Rússland li’efir ákveðið að stuðla að bar i landi, lieldur vegna þess, að Búlgaríustjórn hefir ekki nógsamlega verið dáð af Veslurveldunum fyrir það að liáfa látið skjóta tvö þúsund uttugu og fimm „seka fas- ista“ fram til þessa dags. Hann ákærir og Ameriku- menn og Breta fyrir J>aö virðingarleysi, er þeir sýni „anda frelsisins, sem gagn- sýri ])clta land,“ jafnframt sem þeir gagnrýni kommún- sta hatramlega fvrir að halda of mörgu fólki í í'angabúðum. Frelsið. AS dómi Ehrenburgs er „of mikiS gert crlendis úr á- Iirifum andstöðuflokka föðurlandsfylkingarinnar (kommúnistanna). Þess 'iáttar utangarðsmenn, scgir hann, „þurfa í sjálfu sér ekki að vera hugsjónasnauðir 'ieimskingjar, lieldur hafa þeir látið forheimskasl á ó- launliæfu slúðri um ,frelsi‘.“ — Á öðrum stað i bókinni verður honum J)ó á að segja, að „frelsið kunni sá bezt að meta, sem eytt hafi árum sínum innan fangelsismúra“, en kannske liefir Jiessi ljóðlína Byrons: „Brightest in dungeons, Liberty!. tliou art“ orsakað brotalömina í röksemdafærslunni ? Aftur á móti er hitt víst, að Ehrenburg á ekki nóg- samlegan orðaforða til J)ess að lýsa hrifningu sinni af hinum rikisvernduðu i'lokks- einingum kommúnistisku landanna í SuSaustur-Evrópu fyrir þann árangur, sem J)ær hafa náð í að „endurvekja starfsagann", enda hafa verkamenn Jjar í sveit aldrei lagt meira að sér við vinnu, scgir hann. Og erfiðisvinna, sér i lagi ef hún cr unnin af v i n nuf ylkingum (labor batalions), er dásámleg i laugum Ehrenburgs, engu síður en liún var( J)að í aug- ■ iim Roberls Ley’s, — sællar minningar! Marseringar. Ehrenburg er einnig snort- inn af Jugóslavíu. Ekki sizt vegna J)ess, að J)ar eru andlit liinna marsérandi æskulýðs- fylkinga „geislandi af þess háttar sálarástandi, se.m ein- ungis skín af andlitum J)eirra, sem öðlast hafa end- urfæðingu“. (Ef cg man rétt, sá vinur minn Þórbergur Þórðarson svipaða sýn, J)eg- ar hann hélt innreið sína i |LeningraS liérna um árið, og frá er sagt í RauSu hættunni, - sömu leiðis annar ferða- maSur, sem fór um Þýzka- land á holdvistardögum Hitlers og nazismans). Bhrenburg segir frá J)ví með fögnuði, að liann hafi horft á júgóslavneska kjós- endur marséra að kjörborð- inu á kosningadaginn „i sama eldmóði og J)eir liöfðu áður gengið til orustu". Auk J)ess glöddu hann mjög allar hin- ar líflegu skrúðgongur, og hjarla hans lók undir Ti-to Ti-to Ti-to-hrópin, sem eru auðvitaS fjarskalega frá- brugðin Fran-co Fran-co- öski'i fasistanna á Spáni. (Ætli maöur mætti voga sér að spvrja: AS hvaða leyti? Nei, J)að væri vitanlega ó- verjandi afturhaldssemi). > í Split og Skoplje. Eitt augnablik virðist Jiann gleyma tilbeiðslukenndri lotningu sinni fyrir liinni cinkennisklæddu taktgöngu- menningu Belgradborgar, og ])á skrifar hann, að hann hafi „hvergi séð svo margt ánægt fólk samankomið og í Splil“, Þó raksl hann einnig á talsvcrt af fádæma ham- ingjusömu fólki i borginni Skoplje, en þar var ]>að jafn- framt reilt, segir hánn, Sök- þjdðir. þýtt.) um J)ess, að bölvaðir Grikk- irnir voru að „rembast við að géra Suður-Makedoníu að griskri nýlendu“. • Ö, J)ú Salonikiborg, hversu sárt að fá ekki að njóta rússneskrar herskipaverndar! deltur manni ósjálfrátt í hug. Og' eins og hjarta Antoni- usar lá bkeðandi i líkkistunni hjá Gæsar 1 1. marz áriS 44 fyrir Krists burð, svo iá og hjarta Ehrenburgs árið 1946 blæðandi i líkkistu hins íialska frelsis í Triéste, sem Engilsaxar liöfðu myrl í eins konar Brútusar samsæri; — og hann ber saman kjör þeirra ítala, sem liírast í Trieste og ítala þeirra, sem enn hafa ekki fundið ástæðu til að forða sér undan menn- ingaráhrifum forn-slav- neskra borga, eins og til dæmis Póla og Abazzíu. Eg ætlá ekki að öfunda ])á fyrr nefndu! Síðan spyr hann les- Bjéða ©nskum og sko; 'parfuglar eru í þann veg~ inn aö gefa ut ferða- áætiun sína fyrir sumarið. En samkvæmt henm eru 33 helgaríerðir áætlaðar og 6 sumarleyfisferðir. Það nýmæli er tekið upp, að kostnaður hverrar ferðar er áællaður nú ])egar, svo Ifólk geti betur áttað sig á I verðinu, og þá miðað ferðir sinar að einhverju lcyti við þyngd pyngjunnar. Sumarlevfisferðirnar verða allar farnar í júlimánuði. Þær íyrstu verða i Herðu- breiðarlindir og Öskju ann- ars vegai', og í Öræfin og Hornafjörð hins vegar. Sú fyrri stendur yfir í 15 daga og áætlaður kostnaður við hana allt að 100 kr. Sú siðar- lalda er 10 daga ferð og er ráSgert 'að kosti rúml. 500 kr. Hinar sumarleyfisferðirnar eru í Húsafellsskóg, Þjórsár- dal og Þórsmörk og dvalið eina vilcu á Iivorum stað og umhverfið skoðað. llvcr ferð kostar um 250-—300 krónur. Helgarferðitnar eru á ýmsa staði, sem auðvelt er að kom- ast á um eina helgi og standa þær í 1—24/2 dag. Farið er ýmist í bílum, fótgangandi eða á hjólum. En auk þeirra ferða, sem eru á áætluninni, verður farið um flestar helg- ar í „hreiður“ Farfuglanna, Valaból, Heiðarból og Hvamm. Þcss er ófekað að þátttaka í helgarferðuln sé lilkynnt á miðvikudagskvöldum næstu á undan, til þess að auðvelt sé að útvegá' farkost eftir andann: „Og hvf skyldi til dæmis Abazzia ekki geta orð- ið paradis?“ Jú, verkin sýndu nierkiii. Hinn ítalski eigandi „Hotel Regina“ var ekki í vandræðum með að sanna orð spámaniisiíis. Ilann setti l)ara upp skilti með nýju nafni handa gisti- húsinu: Héðan í frá skvldi það heita „Hótel Moskva“! — Það hefði ekki verið amalegt fyrir Jóhannes skírara að liafa önnur eins sönnunar- gögn í liöndunum, þegar hann forðum var að boða nálægð himnaríkis i evði- mörkinni við Jórdan. Verðlaunahöfundur. í bók þessari lætur Ehren- burg enn fremur falla noklc- ur vísdómsorð um Rúmeniu, Albaníu, Tékkóslóvakíti og réttarhöldin í Núrnberg. — Iíann ritar, eins og liann er vanur, fremur stuttaralegan stíl, sem er fullkomlega í samræmi við kröfur rúss- nesku ritskoðunarinnar, ó- listrænan, sementsgráan og gjörsneyddan allri kímni. — Enda liefir liann hlotið S talins-verðlaunin f yri r skáldskap. Guðm. Baníelsson. ekism faríuglum liesm. þörfum. Skrifstofa verður opin í sumar.eins og undanfarið og ])ar getur fólk aflað sér upp- lýsinga og tilkynnt þátttöku. Það se maf er vorsins hafa Farfuglar efnt til níu ferða, þar af fjögurra um hvíla- sunnuna með 60—70 þátt- takendum. Farfuglar hafa unnið að ])ví í vor að innrétta og lag- færa „hreiður” sitl í Hvammi, en þar er einn stærsti og bezti gistiskáli scm nokkurt ferða-' félag ræður yfir. Skálinn sjálfur er 7X17 m. stór, með 1 svefnherbergjuni og 30—10 rúmstæðum, dagstofu, eld- húsi og 2 geymsluherbergj- um. Skálinn stendur hátl og er útsýni þaðan forkunnar- fagui'i. Við liin hreiðrin hafa Far- fuglar einnig unriið allmikið i vor, aðallega að gróðursetn- ingu trjáplantna og voru m. a. gróðursetlar um 20p plönl- ur við Valaból. Undánfarin vor hafa einriig vérið gróður settar þar trjáplöntur og virðaát dafna ágætlega. Nýlega hafa Farfuglar fest kaup á bíl. Er það herbifreið mcð drifi á öllum bjólum og ])vi einkar héntug i hverskon- ar öi-æva- og fjallaferðir. — Hún ttekur 12 farþcga. Vonir stánda til áð Far- fuglar fái herskála í Camp Knox fyrir bækistöð, gevmslu og ýmsa starfsemi innanbæj- ar, enda var á þvi brýn nauð- syn því þeir hafa verið í hús- næðishraki. Hingað eru væntanlegir i sumár 10 enskir og skozkir Þegar eg, vorið 1943, hætti sjómennsku minni eftir 30 ára starf, gerði eg þetta kvæði sem eg nú birti með beztu heillaóskum til sjómanna- stéttarinnar. Eg hefi siglt út á Atlantshaf atliafnalífs og vona. Gæfan í skutnum grunlaus svaf, Guð hefur stýrt því svona. Eg var borinn i burtu-ált, barn hinnar fleygu stundar, torráður var og vissi fátt, veill til ráða og mundar. Dökkur er sorti um Svartahaf,. sígur að nóttin langa. Glóa láttu þitt gull og raf — guðsljósin aúgað fanga -— liiminn, þin dýrð er leiðarljós, langferðamannsins gata. Ljóslaus siglir að yzta ós án þess til lands að rata. Djarft er að sigla um Dauðahaf djúplpið með horfi gefnu, án þess að reikna eða rétta af röskun lialdinnar stefnu. — Eg hefi margan þannig þekkt þegnrétt er hafði á græði. „Vondslega getur veröldin l)lekkt“ vélað með töfraklæði. Vandi er að rata Rauðahaf rauna, sem hjartað særa, án þess að hnika horfi af hugsjónalífsins mæra. Hefur ])ó enn meir hamlað leið, haldið við bráðan voða, úr liávaða lífs að hleypa skeið heilli yfir alla boða. Ilamingjuleið eg liefi siglt, hefi land fyrir stafni, eins þegar l'ór eg vegavillt var frjáls í eigin nafni, borinn i gegn um brimsins traf hoði, á örmum þínum. Kominn í höfn við Kyrraliaf kasta akkerum mínum. Jens Hermannsson. farfuglar, ’éi' dvelja' hér á vegum islenzku farfuglanna, skoða landið og bjóðast lil að taka þált í störfum með ])eim. Fai'fuglar eiga tjöld, tæki og féi’ðaáhöld fyrir um 80 manns og g 'a því aðstoðað fólk, sem vill ferðast, en hef- it' ekki liafí tök á að útvega sér nauðsynlegan ferðaútbún- ae. Um næstu helgi er ákveðið að éfriá' til Hekluferðar, en heígina þar á eftir verður farið austur á öskufallssvæð- ið og aðstoðað við ösku- mokstur. Yæntir stjórn Far- fugla þess að sem flestir gefi sig fram [ þá ferð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.