Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 4
■ %
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: KrLstján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1666 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan hX
Hryllilegui atbuiðui.
Tfinn 29. maí vcrður vafalaust lengi talinn einn mesti
óhappadagurinn í sögu fluglistarinnar. Þann dag gerð-
ust mörg og mikil flugslj's víða um heim, en engin þeirra
geigvænlegu fregna hafði. þó eins mikil áhrif hér á landi
og sú, sem harst norðan úr Héðinsfirði í gænnorgun — um
að gengið hefði, verið úr skugga um', að flugvélin, sem
saknað hafði verið frá því laust eftir hádegi daginn áður,
hefði farizt .og með lienni allir, sem i henni voru, tuttugu
og fimm manns. Flakið af flugyélinni fannst í klettagili,
þar sem hún hafði rekizt á fjall í dinnnviðri og allir í
henni heðið samstundis bana.
Islendingar eru því vanir, að þeim berist válegar fregnir
inn slysfarir og mannskaða. Þjóðin hefur öldum saman
orðið að sækja hjörg sína til hafs og þótt hún hafi oft
verið fengsæl, hefur baróttunni við Ægi ævinlega fylgt
að hann hcfur höggvið stærri eða smærri skörð í fylkingar
þjóðarinnar á ári hverju. Þannig hafa henni horfið hundruð
og þúsundir vaskra drengja á undanförnum áratugum og
öldum.
Hin siðari ár hcfur þjóðin byrjað að .leggja undir sig
loftið yfir landinu, Hún hefur farið þar að dæmi annara
])jóða og fylgt kröfum tímans um aukinn hraða í sam-
göngum, tekið upp samgöngutækið, sgm styttir allar vega-
lengdir og gcrir allar ferðir íéttari og fljótari. En flug-
vélarnar eru eins og önnur mannanna verk, ófullkomin
og slys geta komið fyrir þær eins og önnur fararhvki.
Hér hefur orðið geigvænlegt slys og þjóðip má illa
við að missa svo mikinn fjölda manns, flcsla í hroddi
lífsins, aðra sem voru ekki enn farnir að- taka þátt
í störfum þjóðarinnar. Blóðtakan er ægileg fyrir þjóðina
í heild, en fyrir hvern einstakling, sem þarna hcfur misst
ástvin, er áfallið óhætanlegt, þótt tíminn, hinn eini læknir
slíkra meina, kunni að græða sárin er stundir líða. Þeir,
sem ulan við standa geta aðeins auðsýnt samúð sína„ sem
áreiðanlega er lölskvalaus.
Það eru oft mörg atvik, sem ráða því í sameiningu,
að ckki er hægt að komast hjá slysum. En oft er veður
mikil orsök þess að illa fer og vafalaust hefur það átt
drjúgan þátt í því ægilega slysi, sem varð við Héðinsfjörð
i fyrradag. Það ælti að verða aukin hvatning til ])ess, að
ríkið leitist við að auka öryggiskerfi flugvélanna, koma
upp einskonar vitakerfi fyrir þær. Með því cr bezt varð-
veitt mínning þeirra, sem nú hafa látið lífið og þeir
tryggðir, sem fljúga munu hér í framtíðinni, því að þróun-
in mun ganga sinn gang i þessum efniim sem öðrum.
Iðnaðuriiin stöðvast
Tfyrir nokkru var hér í blaðinu skýrt frá umsögn félags
* islenzkra iðnrekenda um það, að mörg iðnfyrirtæki
væri þegaí' stöðvuð og önnur mundu bráðlega stöðvast
vegna hráefnaskorts. Að svo komnu skal enginn dómur
lagður á það hvort nauðsynlegt sé af gjaldeyrisástæðum,
að stöðva rekstur ýmissa iðnfýrirtækja. Eit óneitanlega
virðist það cinkennilegt, að fjöldi slíkra fyrirtækja sé
skyndilega skorinn niður við trog og gersamlega synjað
um innl'lutningsleyfi fyrir hráefnum í heilt missiri. Svo
harðhentar ráðslafanir voru aldrei gerðar ])egar verst stóð
í síðuslu heimskre])pu, og mætti því ælla að gjaldeyrisað-
staða ])jóðarinnar væri nú verri en þá.
Iðnaðurinn er nú orðinn ein stærsta atvinnugrein hæjar-
ins og mörg þessara fyrirtækja greiða stórfé lil ríkissjóðs
í skatt af framleiðslu sinni. Það er því að minnsta kosti
fyrir hæinn ekkert hégómamál hvort iðnaðurinn starfar
æða stöðvast. Margt fólk sem unnið hefur í sömu iðninni
um margra ára skeið, verður nú að leita sér annarra at-
vinnu, sem er lítt við þess hæfi. Kunnáttufólk í ýmsum
greinum er á þann hátt svipt því starfi, scm það kann.
Ef gjaldeyrisaðslaða landsins er orðin svo bágborin,
að stöðva ])urfi mestan hluta iðnaðarins, þá virðist kominn
-fími til að skýrt áð frá opinljérléga hvernig sakirnar í
raun og veru standa.
VISIR
Sjómenn minnast 10. sjó-
mannadagsins á sunnudag.
Tíundi Sjómannadagurinn
verður hátíðlegur haldinn um
allt Iand á sunnudag. Hér í
Reykjavík minnast sjómenn
dagsins með fjölbreyttum
hátíðahöldum.
Hátíðahöldin í titefni dags-
ins hefjast þegar á laugardag.
Nokkrar skipshafnir þreyta
keppni í kappróðri á Rauðar-
árvikinni kl. 3 e. li. í sam-
bandi við róðurinn verður
veðhanki starfræklur. Þá
verður ennfremur sund-
keppni i Reykjavikurhöfn.
Árla á sunnudag verða fán-
ar dregnir á hún á skipum
sem liggja hér í höfninni.
Klukkan 9 verður hafin sala
á merkjum og blaði dagsins.
Stundarfjórðung í eitt safn-
ast sjómenn saman við Mið-
bæjarskólann og kl. 1,15
leggur hópgangan af stað.
Lúðrasveit Reykjavíkur verð-
ur i fararbroddi undir stjórn
Alberts Klahn.
Um tvöleytið e. h. hefst
minninga'rathöfn og útisam-
koma við Austurvöll. —
Samkoinan hefst með því,
Guðmundum Jónsson syng-
ur ejnsöng með undir-
leik lúðrasveitarinnar. Þá
mun biskupinn vfir ís-
landi hr. Sigurgeir Sigurðs-
son minnast látinna sjó-
manna af svölum alþingis-
hússins. I sama mund verður
lagður blómsveigur á gröf ó-
þekkta sjómannsins.
loknu verður þögn í eina
minútu. Að henni lokinni
syngur Guðmundur Jónsson
„Alfaðir ræður“ með undir-
leik lúðrasveitarinnar.
Kiukkan 14,20 flytur for-
sætisráðherra Stefán Jóhann
Stefánsson ávarp. Að því
loknu flytur fulltrúi útgerð-
armanna, Tryggvi Ófeigsson,,
ávarp og loks fulltrúi sjó-
manna, Böðvar Steinþórsson
Svíakeppnin í
Annar leikur milli Svíanna
og íslendiganna í handknatt-
leik fer fram í kvöld kl. 9 e.
h., en samkvæmt áætlun átti
hann að fara fram í gær-
kveldi. Vegna flugsjyssins
var honum frestað, og er þeg-
ar ákveðið, að hann fari
fram kí. 9 annað kvöld.
I kvöld eru ])að þátttakend-
ur úr Glímufélaginu Ár-
manni, sem ke])pa við Svíana,
en í því liði eru: Halldór Sig-
urgeirsson, markvörður,
Skúli H. Norðdahl, Sigfús B.
Einarsson og Haukur Bjarna-
son bakverðir. Framherjar
eru: Björn Vilmundarson,
Bragi Guðmundsson, Sigurð-
ur G. Norðdahl, Bjarni
Guðnason, Tómas Tómasson
og' Kjartan Helgason. Dómari
.Laugardaginn 31- maí 1947
matsvemn. Þá fer fram uf-
liending verðlauna og að þvi
loknu verðui- leikinn þjóð-
söngurinn.
Sjómenn minnast einnig
dagsins með fjölbreyttri dag-
skrá í útvarpinu og hófi að
Hótel Borg, Þar verða ýms
ávörp og ræðm- fluttar. Tala
þar m. a. Jóhann Þ. Jósefs-
son ráðherra og Gunnar
Tlioroddsen borgarstjóri.
Sjómannadagsblaðið verð-
ur selt á götum bæjarins. Er
það fjölbreytt og efnismikið
að vanda og prýtt fjölda
myndum.
í leiknum verður Baldur
Kristjónsson.
Annað'.kvöld kejipir úrvals-
liðið að nýju við Sviana, en
okkar lið er skipað þessuni
mönnum: Markvörður: Stef-
án Hallgrímsson; balcverðir:
Björn Vilmundarson, Sigfús
B. Einarsson og Skúli H.
Norðdahl. Framherjar eru:
Kjartan Magnússon, Syeiun
Ilelgason, Sigurður G. Norð-
dahl, Karl Jónsson, Bjarni
Guðnason og Garðar Hall-
dórsson. ,
Eins og flestum okkar
mun vera- kunnugt eru
íslendingar vanari innanliúss-
leikjum en utanhúss, og þar
af leiðandi má vænta af.þeim
hetri og meiri keppni en á
útileikvanginum siðast.
200 Gyðingar reyndu að
komast til Ítalíu frá Ung-
verjalandi, en voru teknir
fastir.
Að því
Á. vellinum.
,,íþróttamaöur“ skrifar: „Þaö
var margt um manninn á
íþróttavellinum í íyrrakvöld,
er handknattleikskappleikur-
inn milli hinnar ágætu sveitar
IFK Kristianstad og úrvals-
flokks Reykjavíkurfélaganna
hófst, þrátt fyrir kalsaveöur
og súld ö'ðru hverju. En mikiö
haföi veriö rætt um hina sænsku
gesti; hér væru á ferö frábær-
ir handknattleiksmenn, er
hefðu m. a. sigraö Norönienn í
landsliöskeppni meÖ n ntórk-
tnn gegn engu. Bjóst þvi eng-
inn, sem á vellinum var, viö því,
aö íslendingar heföu nókkura
möguleika á því aöt skáka Sví-
unum, en segja má, aö fslend-
ingar hafi staöið sig eftir öll-
tim vonum, 18:7, en þau uröu
úrslitin, eins og kunnugt er;
mega þau teljast vel viöunandi.
Meðal áhorfenda.
Sjaldan hefi eg oröið var eins
mikillar eftirvæntingar á áhorf-
endabékkjum og pölltim og í
fyrrakvöld. Er keppendur hlupu
inn á völlinn var þeim ákaft
fagnaö af mannfjöklanum og
fnátti ekki á milli sjá hvort liö-
iö fengi meira lófatak og sýnir
það, aö viö Reykvíkingar erum
farnir aö kunna aö haga okkur
viö slík tækifæri, við erum
oröuir gott „públíkum“, eins og
Danir segja. Fer vel á því.
'
Feikilegir yfirburðir.
Svíar sýndu strax í byrjun
Ieiks feikilega yfirburði og var
stundum einna Hkast því, sem
eitt liö væri á vellinum til þess
aö sýua handknattleik. en ann-
aö liö væri þar af tilviljun, eöa
til þe$s að reyna að tefja fyrir
hinu. Eóru oít þungar stunur
um mannfjöldann, er Svíar
gerðif' hVert márkíS á fætur
ööru, léku sér aö því að gera
falleg upphlaup, meöan okkar
menn reyndu, án árangurs, aö
ná samleik,
?
I
Annað hljóð í strokknum.
Eftir fyrri hálfleikinn, er-Sví-
ar höföu skoraö átta mörk en
íslendingar ekkert, voru menn
vondaúfir uiíi þa’nn seinni. Fólk;
sent sat á bekk fyrir framan
tnig var aö véðja um þaö aö
gantni sínu, hver úrslitin myndu
veröa. Einn sagöi ákveöiiin,
aö 15 :o væri mjög sennilegt,
en fleiri voru þeir, sem viklu
fara upp í 20:0 og má af þessu
marka, hvernig handknattleiks-
unnendunum þarna hafi veriö
innan brjósts.
Landinn spjarar sig.
En er nokkurar mínútur voru
liönar af seinni hálflejk, var
sýnilegt, aö íslendingar vortt
eins og. nýir menn, Og er sænski
markmaöurinn, sem annars var
eins og hreinasti töframaöur,
þurfti aö sækja knöttinn inn í
netiö hvaö eftir annaö, vár eins
og allt ætlaði um koll að keyra
á áhorfendabekkjunum af hrifn-
ingu yfir frammistööu okkar
manna, en þáö er skemmst at.
aö segjá, áö í þéssuni hálfleik
var hún, eftir atvikum, framúr-
skarandi góö.
Hollir lærdómar.
Handknattleikur er skemmti-
leg íþró.tt, en of lítiö þekkt hér
á landi enn sem kontiö er. Hins
vegar eru Svíar sennilega meö
beztu handknattleiksmönnum
álfunnar og vafalaust mun
koma IFK Kristianstad hingaö
vpröa öflug lyftistöng undir
þe'ssa ágætu íþrótt. A’afalaust
hafa okkar handknattleiksruénn
lært mikiö af komu Svía og
rnunu veita þeim hárðari keppni
næst. En írammistaða þeirra í
fyrrakveld var þeim, er á allt
er litið, til mikils sóma.“