Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 31. maí 1947 V I S I R 1 liefir liaft áhyggjur þín vegna og býsl við, að jni sért hjá systur þinni, frú Rashleigh.“ Eg álcvaS að sýna Jack fullan trúnaS. „SegSu mér fyrst,“ sagði eg, „livernig hcldurSu aS styrjöldin fari?“ Itann gretti sig og yppti öxlum. „Þú sérS, aS viS erum komnir lil Pendennis,“ sagSi hann. „ÞaS spáir engu góSu. ÞaS liggur freigáta fvrir ströndum úti, yel mönnuS, og er viSbúnaður hafður, að lienni verSi siglt til Scillyeyja, þegar er fyrirskipun cr gef- in. Prinsinn sjálfur mun aldrei skipa svo fyrir, liann vill, aS barist verSi meSan nokkur maður stendur uppi — en ráðið býr ekki yfir sama hugrekki. Sir Edward Ilyde segir úrslitaorðið, en ekki prinsinn af Wales.“ „Hversu langur tími mun líða, j>ar til yfir lýkur?“ „Hopton liefir farið níeð hernum til Torrington", svar- aðí Jack, „og j)að er von, veik von, að með því að verða fyrri til árásar, geli Hopton náð aðstöðu að berjast lil úr- slila. Ilann er liugdjarfur en vantar kraft frænda míns og vald, og hermönnunum stendur á sama um liann. Bregð- ist hann við Torrington sigrar Fairfax, og þá leggur frei- gátan af stað.“ „Og föðurbróðir þinn?“ „Ilann verður kyrr, er eg sméykur um, í St. Michaels Mount. Ilann á ekki annars úrkost. En Fairfax er heiðurs- maður og hermaður. Hann kemur réttlállega fram við liann.“ Eg gat engu svarað. Satt mátti vera, að Fairfax væri heiðursmaður, en hann var ábvrgur gerða sinna gagnvart parlamentinu, og það haföi ályktað 16 13, að Richard Gren- víle væri landráðamaður. „Jack“, sagði eg, „viltu gera dálitið fyrir mig, frænda þins vegna ?“ „Alltj Sem i ininu valdi stendur,“ sagði liann, „fyrir vkkur bæ.Si.“ „Guð blcssi þig,“ hugsaði eg, „þú ert sannur sonur Bevils.“ „Komdu því til leiðar, að eg fái áheyrn lijá prinsinum af Wales.“ Hann l'ór að blístra og klóraði sér á kinnina og bafði eg séð slíkt til Grenvile-manna fyrr. „Eg skal gera j)að, sem eg get,“ sagði hann, „en það kann að taka tíma og reyna á þolinmæSina, og cg get engu lofað um árangurinn. Þessir herrar í ráðinu kreppa svo að honum, að liann ])oiir enga ákvörðun að taka, nema samkvæmt tillögum Edwards Hyde. Eg segi það satt, Honor, að hann hefir lifað hálfgerðu liundalífi lil þessa. Fyrst bjó hann við kúgun af liálfu móSur sinnar, og nú fjármálaráðherrans, en eg þori að veðja, að hann fer sínu fram þó allt fari i bál, ])egar hann verður myndugur.“ „Skáldaðu upp einhverja sögu,“ sagði eg. „Þú ert á svip- iiöum aldri og erl i rauninni ielagi lians. Þú veizt livað hefir áhrif á hann. Þú getur verið alveg sjálfráður.“ Hann brosti — eins og faðir lians mundi brosað hafa. „Hvað það snertir,“ sagði liann, „mun duga, að hann heyri sögu þína. Hann hrífs ekki eins af neinu og frásögn- um um ástarævinlýii. lán hætlan stafar frá — Sir Edward Hyde.“ . j Hann lofaði há'fiðlega Ög í einlægni að reyna að hjálpa mér og eg varð aðíájá líiér þetta lynda. Svo kom bið — óralöng bið, að mér fannst, en húu stóð þó ekki nema hálfan mánuð. Robin kom nokkrum sinnum til mín á þessum biðtima, og livatti mig til að fara frá Penryn til Menabilly,—- Jonathan Rashleigh mundi koma sjálfur og sækja mig, ef eg gerði lionúm orð. „Eg verð að segja þér í trúnaði,“ sagði liann, „að ráðið hefir lilla trú á þvi, að Hopton geti slöðvað Fairfax. Prins- inn mun sigla til Scillyevja ásamt þeim, er lionum þjóna. Við hinir munum verja Pendennis, þar til yfir lýkur. Ivomi allur her uppreistarmanna! Við gefumst ekki upp.“ Gamli, góði Robin, þegar þú sagðir þctta, augu þin ljóm- andi af áliuga, fyrirgaf eg þér framkomu þína i garð Ric- liards, og að þú með kjánalegri framkomu þinni gerðir honum mikið mein. Frægð eða bani, hugsaði eg. Ekkert annað mundi Ric- liard kjósa sér. Og liér var eg og lagði á launráð um að koma þvi lil leiðar, að liann gæti stolist burt sem þjófur á nóltu. „Eg mun fara aftur til Menabilly,1' sagði eg hægt, „þeg- ar pxiusinn af Wales siglir til Scilly-eyja.“ „Þá verður svo komið,“ sagði hann, „að eg get ekki orð- ið þér lil neinnar aðsloðar. Þá verð eg í Penennis og fall- byssum okkar verður miðað á Penryn." „Eg óttasl ekki fallbyssur ykkar," sagði cg, „frekar en hersveitir Faii-fax, er þær munu sækja fram yfir heiðarn- ar, eftir að hafa farið vestur yfir Tamar. Það mun ekki ó- glæsilegt þykja á síðari timum, er lesnir verða annálar Ilarrisfjölskyldunnar, að Honor hafi fallið í lokabardag- anum áiið 1646.“ Djarflega mælt, af konu, sem hafði herzl i barátlunni, en ckki borin uppi af krafti sannfæringar..... Hinn fjórtánda febrúar, á degi sankti Valentinusar, hins helga verndara unnenda, fékk eg oi’Ssendingu frá Jack Grenvile. Bréfið var óljóst orðað og af ásettu ráði foiðað- ist hann að nefna nokkur nöfn. „Snákurinn er farir.n til Truro“, skiáfaði lxann, „og vinur minn og eg getum rætt við þig smástund síðdegis í dag. Eg sendi fylgdarliö efíir þér. Nefndu þetta ekki við bróður þinn.“ Eg fór ein, án Matty, þar sem um viðkvæmt mál var að ræða. Taldi eg bezt, að trúa engum fyrir þessu. Fylgdar- liðið kom, eins og Jack Iiafði lofað, og Jack beið min sjálf- ur við kastalainnganginn. Nú þurfti ekki að karpr. við varðliðs-höfuðsmann. Jack livíslaði einu eða tveimur orð- um að varðmanninum, og eftir örskamma stund vnmm við komin inn í kastalann, án þess nokkur vissi, i:cma varðmaðurinn. Flaug mér í hug', að þetta væri ef til vill ekki í fyrsta sinn, sem Jack hefði smyglað konu sinn i kastalann. Hann virtist sannarlega hafa æfinguna. Tveir þjónaiM kouung- legum litklæðum komu til ])ess að bera stól minn, og er eg liafði verið borin upp stiga, var farið með mig inn í litið herbergi í turninum og lögð á legubekk. Eg hefði hafl gamán af þessu, ef eg hefði ekki verið að reka er- indi, sem varðaði íif ástvinar míns. A boiði við legu.’ækk- inn var slcál með ávöxtum og vin, og blóm i keii, og á- lyktaði eg, að livað sem móður prinsins leið, mum'i það liafa verið til bóta, að blóð hans var að nokkru frakk: ■ skt. — Eg var þarna ein um stund og gat gætt mér á því sem þarna var á borðum, og svo opnuðust dyrnar, og Jack kom inn, og vék svo fil hliðar, til þess að annar unglin ■nr, á - Smælki - Um lcift og stígiö var á fót • B. segir hann góölállega: ..Herra minn. aö sönnu er fótur minn til þess aö gaiiga á hon- | um, en þaö er aöeins eg sjálfur, ! sem hefi leyfi til þess en aörir ekki." Stúdent: „Því varstu svona lengi að prútta um frakkaverö- ið viö skraddaratetriö ; þú borg- ^ ar honum hvort sem er aldrei einn eyri.“ j Annar stúdent: „Já. það seg- ir þu satt, eix hann er svo ein- staklega vandaöur, aö eg vildi ' svikja hann um sem nxinnsta j upphæö. j Og svo var þaö brandarinn um nianninn, sem vaknaöi upp í rúminu hjá konu sinni um í miðja nótt, bankaði í bakiö á henni og sagöi: ..Jæja, nu verð eg aö fara heim elskan.“ i ] Tveir menn voru að tala um . konur sinar. „Veistu nokkuð," I sagöi annar þeirra, „konuna mina er alltaf aö dreyma, aö hún sé gift milljónamæring.". I „Þú ert heppinn." sagöi hinn, „min heldur þetta á daginn." Frakkar voru fyrstir til þess að nota núverandi stálhjálma í stríöi. Þaö var 1915 um haust- iöj Bretar tóku þetta upp í okt- óber sama ár og Þjóðverjar þremur mánuöum seinna. Siöasti enski þrællinn ýar ieystur úr ánauö á 16. öld. Þrælahald ríkti i Prússlandi þar til 1702. i Danmörku til 1766, í þýzku smárikjunum til 1781, i Frakklandi til 17S9 og í Rúss- landi þar til 1861. GÆFlkH FYLGm hringunum frá Hafnaratræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi- £ Bwnuakit <— TARZAM-— 09 Eftir heila eilifð, aö þvi er Tarzan fannst, kom læknirinn. Hann lét það verða silt fyrsta verk að gefa Janc kröftuga .sprautu af styrkjandi lyfi. Meira gat liann ekki gert í bili. AS nokkurri stundu liöinni opnaði Janc augun. Hún leit i kring um sig, og var dáiitla stund aö átta sig, cn svo var.ð henni litiö þangað sem Tarzan sat, og þá brosti liún. Siðan leiddi læknirinn Tarzan út fyr- ir og saöi við liann: „Til þess að lxenni geti batnað, verö ég að fá lvf, sem heitir Papaver Somniferum. Þarf ég ])að til þess að blanda meö önnur lyf Tarzan beið aðeins nógu lengi til þess að læknirinn gæti lýst fyrir hon- um hinni sjaldgæfu jurt, sem lyfið var unnið úrj Því næst hélt lxann af staS þangað sem liann vissi að jurtin óx.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.