Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 31.05.1947, Blaðsíða 3
Láúgárdaginn 31. maí 1947 VISIR 3 Síyrkveif ingar til skálda og lisfamanna StyikþegaiG skipað niðiif í 8 Ilckka. VIÐSjA Skáld, ritJhöfundar, tónlistar- og myndlistarmenn: 4000 krónur: Davíð Stefánsson, Guðm. G. Hagalín, Halldór Kiljan Laxness, Kristmann Guð- ínundsson, Tómas Guð- mundsson, Þórbergur Þórð- -arson. 3000 krónur: Ásgrímur Jónsson, As- mundur Sveinsson, Jakob Thorarensen, Jóbannes Kjar- val, Jóhannes úr Kótlum, Jón Stefáhsson, Magnús Ásgeirs- son, Ríkbarður Jónsson. 2400 krónur: Elínborg Lárusdóttir, Guð- nnmdur Böðvarsson, Guð- mundur Daníelsson, Jón Leifs, Ólafur Jóh. Sigurðs- son, Tlieódór Friðriksson, Þorsteinn Jónsson. 1800 krónur: % Finnur Jónsson, Friðrik Ásm. Brekkan, .Guðmundur Einarsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Scbev- ing, Halkiór Stefáiisson, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Karl Runólfsson, Kristin Jóns'dóttir, Páll ísólfsson, Sigurður Jónsson frá Arnar- vatni, Sigurður Þórðarson, Sigurjón Ólafsson, Steinn Steinárr, Sveinii Þórarins- son, Þorvaldúr Skúlason. 1200 krónur: Arni Kristjánsson, Bjarni M. Gíslason, Björn Ólafsson, Eggert Guðmundsson, Einar Kristjánsson, Elsa Sigfúss, Eyjólfur Eyfells, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Gunnar Benediktsson, Gunnar M. Magnússon, Hallgrimur Ilelgason, Höskuldur Björns- son, Jóbann Briem, Jón Björnsson, Jón Þórarinsson, Ivristinn Pétursson, Krislin Sigfúsdóltir, Magnús Árna- son, Nína Tryggvadóttir, Pét- ur Jónsson, Rögnvaldur Sig- urjónsson, Sigurður Helga- son, Snorri Arinlijarnar, Snorri Hjartarson, Svavar Guðnason, Þórarinn Jónsson, -Þómnn Magnúsdótlir. 800 krónur: Árni Björnsson, Friðgeir li. Berg, Gisli Óiaíssom Guðnin Jól íann s dó 11 i r, Guðrún Jónsdóllir, Gunn- friður Jónsdóttjr, Halldör Ilelgason, Hclgi Pálsson, Jakob Jónsson, Jón úr Vör, Jón Þorsteinsson, Kjartan Guðjónsson, Ivolbeinn Ilögnason, Ólína Jónasdólt- ir, Stefán Jónsson, Steindióc Sigurðsson. Leiklistarmenn: 1000 krónur: Alda Möiier, Anna Guð- mundsdóttir, Arndis Björns- dóltir, Brynjólfur Jóhannes- son, Gestur Pálsson, Gunn- jiórunn Halldórsdóttir, Har- aldur Björnsson, Haraldur Á. Sigurðsson, Indriði Waage, Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Jón Norðfjörð, Lárus Páls- son, Regína Þórðardóttir, Soffia Guðlaugsdóttir, Svava Jónsdóttir, Valdimar Itelga- son, Valur Gislason, Þóra Borg Einarsson, Þorsteinn Ö. Stephensen. 600 krónur: Emilía Borg, livþór Síef- ánsson, Ingibjörg Steins- dóttir, Tómas Hallgrímsson. Að lokinni útldutun sam- þykkti nefndin svófellt álit til ábendingar fyrir Alþingi um störf úthlutunarnefndar framvegis: Nefndin liefir athugað frumvarp og álit milliþinga- néfndar, er skipuð var af menntamálaráðherra 1946 til ])ess að athuga og gera til- lögur um framtíðarsk'ipulag á útlilutun fjár íil skálda, rit- höfunda og listamanna. Sömuleiðis frumvarp um ])etla sama efni frá Banda- lagi íslenzkra listamanna. Nefndin er ó einu máli um að koma þurfi úthlutun þess- ari i fastara borf en verið liefir og virðist henni frum- vörp ])essi fara í rétta átt um að fækka launaflokkum frá því sem tíðkast Iiefir. Sjálf hefir nefndin undirstrikað þessa afstöðu sína með því að leitast við að fækka flokkum og færa þá saman, þannig að að þessu sinni verða flokkarnir ekki nemo 6, að frátöldum leiklistar- mönnum, en eins og á stóð treystist nefndin ckki lil að fella ])á inn i Iiina aðal- flokkana. • Sömuleiðis telur nefndin, að Alþingi þurfi að gera aðra skipun á um nefnd þá, er Iiafi úthlutun fjársins með höndum, þannig, að hún sé ekki kosin frá ári til árs, heldur starfi um lengri tima, t. d. fjögur ár í senn. H©^iiiaEs?p krlrsg- 5JITF3 Keykfawik. I dag fer fram boðhlaup Ármanns kringum bæinn og íaka þáít í því þrjú félög. Boðhlaupið hefst klukkan 4 á iþrúttavellinum og endar þar. Fjórar svcitir taka ])átt i boðhlaupinu l'rá ])rem félög- um. Tvær frá í. IL, ein frá Áymanni og ein Irá K. R. 15 mGim eru' i hverri sveil. — Ivep.pt verður uni nýjgn. bik- ar, er-Alþýðuhlaðið hcfir-gef- 10. Stjórnendur ökutækja og vegfaypndur eru, \ insamlega bcðnir að sýna hlaupurumun tilhíiðrunarsemi, er þeir fara frani hjá. BAJARABÖRGIN í BRASILÍU. / Brasilíu gilda enn her- lög i einni borg. Hi'in heitir Hermann Blumenau eftir stofnanda sínum og er ná- kvæm eftirlíking gamalla borga í Bajaralandi i Þýzka- landi. Hermann Blumenan var slofnuð fyrir einni öld, en nú eru íbúarnir 50,000 og nær allir þýzkir. Þeir varð- veita enn mál forfeðranna, siði þeirra og hætti, en þeim er bannað að tala þýzku op- inberlega. Það bann var sett á, er Brasilía sagði Þjóð- ,verjum strið á hendur og það stendur enn. Nazislar voru mjög öflugir í borginni og nágrenninu og stjórnin er eriri hrædd við undirróður þeirra. Hún lokaði líka þýzku skólunum um sömu mundir, og þeir hafa ekki cnn verið opnaðir. Mönnum létti í .Hermann Blumenau — eða Blumen- au, eins og borgin er nefnd í daglegu tali — þegar Þjóð- verjar gáfust upp. Þeir von- uðu, að því mundi fylgja, að Blumenau yrði þýzk enn á nýjan leik, þeir mundu geta hitzl í bjórkjöllurunum eins og áður, sungið gamla þýzka söngva og talað þýzku, er þá langaði tit og hvar sem væri. En þeir urðu fyrir von- brigðum, þvi að allt situr við hið sama og Brasiliustjórn er ákveðin i að gera nú gang- skör að því að gera hina þýzku borg brasiliska. — Leynilögreglumenn liafa verið sendir til borgarinnar og kæra þeir hvern þann mann, sem lieyrist tala þýzku á opinberum vett- vangi. Mörgum Brasilíu- mönnum er illa við þessa lögreglustjórn, en þeim Iief- ir veiið sagt, að mótmæli muni ekki stoða, Bajara- borgin verði aldrei aftur eins og hún var. KONUNGLEG ÚTFÖR. Ananda Mahidol Síams- konnngur andaðist i Sviss 9. júní s.l., en hann var ekki borinn til grafar í heima- landi sínu fyrr en laugard. 15. marz. Ætt hans, er nefnd er Chakri-ættin, Iiefir setið að völdum í Siam í 166 ár, en enginh konungur hennar verið grafinn með eins mik- illi viðhöfn og Ananda. Bálförin og útförin kost- uðu samtals 3,5 milljónir baht, en það samsvarar 2,2 milljónum islenzkra króna. Það var byrjað að hlaða bál- köstinn um áramólin og síð- an var hann skreytlur ákaf- legw. Hann var hlaðinn á grasflötinlii fyrir framctn konungshöllina. IJk konungs var gcyml í 151. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Helgiöágslækrií cr Pétur Magnússon, Tjarnar- götu 44, simi 1056. Næturakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa á morgun kl. 11 f. 1)., síra Bjarni Jónsson. Hallgrímssókn: Messa á morg- un kl. 11 f. h. í Aústurbæjar- barnaskólamun, sr. Sigurjón Árnason. Fríkirkjan: Mcssa á morgun kt. 2 e. h., síra Árni Sigurðsson. KnMífáta hk 439 75 ára verður sunnudaginn 1. júni Davíð Olafsson frá Kambi í Vopnafirði, nú til heimilis hjá dóttur sinni á Grettisgötu 58. Firmakeppni Golfklúbbs Iteykjavíkur er frestað um eina viku. Mishermi var það í btaðinu í gær í sam- han.di við flugslysið, að einn far- þeinn hafi lieitið Saren Geir-dal. Ilún heitir Sara Geirdal. Þá er það einnig misliermi, að hún liafi verið til heimilis að Krabbastig 1 á Akureyri. Ilún átti heima á Bókhlöðustíg 7. Landsbankinn hefir beðið Visi að geta þess að gefnu tilefni, að enda þótt neit- að hafi verið um yfirfærslur á gjaldeyri, hafi viðskiptavinum bankans erlendis ekki verið til- kynnt að skilríki þeirra væru i ólagi. / 2 3 4 ■ s 8 lo II IZ 'i i IS Skýring: Lárétt: 1 ís, 5 úmhugsun, 7 veiðai'færi, 9 rejta, 10 hvíli, 11 eldsríéyti, 12 fangamárk, í 13 hrogri, 14 sekk, 15 ágætiii LoSrétt: LLögbók, 2 hús-1 dýr, 3 kann við, 1 samhljóð- ar, 6 skemmdar, 8 málmur, 9 biblíunafn, 11 Ijósfæris, 13 op, 14 skip. Lausn á krossgátu nr. 438: Lárétt: 1 Jómfrú, 5 áar, 7 rest, 9 F.K., 10 nit, 11 slá, 12 an, 13 Fjón, 14 æra, 15 in- dæll. Lóðrétt: 1 Járnaði, 2 mástj 3 fat, 4 R.R., 6 skána, 8 ein, 9 flö, 11 sjal, 13 fræ, 14 Æ.D. silfurkistu í.einni álmu hall- arinnar. Þegar komið var að { útförinni, var alll hold tekið^ af beinunum og það brennt | sérstaklega, en beinin borin á bálköstinn. I’t úr höllinni voru þau borin af sextíu mönnum, sem létu þau á „sigurvagninn“, h2 smálesta þungan vagn, útskorinn og skrautlegan, sem 200 menn draga hinn stutta spöl að bálkestinum. Er vagn þessi einungis notaðiir við útfar- ir konunga Síams og er jafn- gamall rikisst jórnarfcrli Chakri-ættarinnar. Athöfnin hófst klukkan sjö að morgni, en þegar líkið eða be.inin höfðu verið lögð á köstinn, var almenningi leyft að votta leifum hins látna virðingu sina. 1 Ijósa- skiptunum vdr bálið svo kvftikl og logaði þaö lil mið- nMttis, Á sunnudagsmorgun var askan flutt í legstað ætt- arinnar. Áheit á Strandárkirkju, afh. Vísi: 50,00 kr. frá 1). S. Þ„ 50 kr. frá J. H„ 50 kr. frá K. J„ 10 kr. frá N. N„ 50 kr. frá G. J„ 10 kr frá II. J. Áheit á Hallgrímskirkju í Ryík', afh. Vísi: 10 kr. frá Á. L„ 50 kr. frá D. S. Þ. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Vísi: 20 kr. frá S. S. Guðsþjónústa á Ellihéiniifihti1 á morgun kt. 10 f. h. Allarisgánga,. síra Böðvar- Bjarnason, præþ. hon„ prýdikar, Skátakaffi. Á morgun efnir Kvcnskátafc- lagið til kaffidags íyrir bæjarbúa i Skátaheimilimrvið Hringbraut Þar verðúr á boðstólum kuffi. mjólk, heimabakaðar kökur og hrauð. Kaffisalan hefst kl. 2 c. h. Tónleikar allan daginn. Skemmti- atriði inn á milli. Útvarpið á morgun. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Hallgrimssókn (síra Sigurjón Þ. Árnason. 14.00 Útvarp frá útihá- lið sjómannadagsins á Austur- velli: Ræður og ávörp (Sigurgei Sigurðsson biskup, Stcfán Jóhann Stefánsson forsætisráðherra. Trygvi Ófeigsson, Böðvar Stein: þórsson). Iíinsöngur (Guðiuund- ur Jónsson). Lúðrasveit Rcj’kja- víkur leikur (Albert Klahn stjórnar). 18.30 Barnatími (Þor steinn (). Steplicnsen o. fi.) 19.2" Veðurfregnir. 19.30 Ávárp um dvalarheimili ahlraðra sjómanna (síra Jakob Jónsson). 20.20 Úí- varp frá hátíðahöldum sjómanna- dagsíns: a) að Hótel Borg: Ræð- ur (Jóhann Þ. Jósefsson siglinga- málaráðherra, Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri). Einsöngur (Guðmundur Jónsson). b) i úi- varpssal: Ávörp frá Fulltrúum s.iómannafélaganna. Upplestur (Lárus Pálsson leikari). — Tón- lcikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 2 e. m. 11 skák* Dönsku landsliðskeppninr í skák er nýlokið. Þar urðu tveir jafnlr- a- viníiingum og éfstiiy en þei 1 eru Jens Enevoldsen og Björ j Nielsen. Höfðu þeir 7 vinn- inga bvor, og venða að bevj , einvlgi mh meistaralilMinp; Þriðji i röðinni vat'ð Cbrist'- an Poulscn mcð 6vinning.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.