Vísir - 10.06.1947, Page 3

Vísir - 10.06.1947, Page 3
Þriðjiulaginn 10. jútíí 1947 VISIR 3 Þýngd: 358 kg. * Stæro á spili án afdrátt- arvélar. Lengd 120 cm. Breicld 60 cm. HæS 75 crn. . . Edwinson’s-dragnótaspiíin og afdrattarvéiar fyririiggjandi. . . . EINKAUMBOÐSMENN Á ÍSLANDI: Ægisgötu 10. Sími 1744. Reykjavík. STÚLKA getur íéngið atyinnu yfir sumarið i Kaí'fisölunni, Hafnarstræti 1(5. -- Hátt kaup og húsnæði, ef óskað er. Uppl. á staðnum og í síma 6234. 4ra manna til sölu á Illið- arvegi 7, Kópavogi., eftir kl. 4 í dag. VerðEaunakeppni Styrk þeim til rilstarfa, sem þingkjörin nefnd hefir úthlutað urtdirritúðum 1947, kr. 4000,00 að viðbættri nieðal-vísitölu þessa árs, en frá dregnum opinherum gjöldum, sem á upphæð- ina lcggjast, verður varið tii vcrðlauna fyrir liezlu ritgerð UM UFPGJÖF fSLENZKRA LÁNDSRÉTTINDA HAUSTIÐ 1946. Skal ritgerðiu byggð á lilutlægri rannsókn á aðdraganda þessa yerknaðar, svo og iivötum þeirra manna innleridra, cr að honum stóðu. Dómarar væntanlegra ritgerða verða þrír, og eru til neíndir *af Alþýðusamhandi Islands, Stúdentafélagi Reykjavíkur og I'élagi Þjóð- varnarmann'a, einn frá hverjum aðila. Ritgerðir skulu sendar fórmanni Félags Þjóð- varnarmanna, sira Sigurbirni Einarssyni, fyr- ir árslok 1947. Skulu þær merklar staf eða dulnefni og fylgi nafn höfundar i lokuðu um- slagi. Ritgerðir mega vera 2 10 arkir. Á ritgerðum þeim, sem sendar verða til keþpni, liggur sú kvöð, að bókmcnntafélagi.ð Mál og menning hat'i forgangsrétt að kaupum á þeim til birtingar. Reykjavík, 4. júní 1947. Haíldór Kiljan Laxness. Ung, dugleg stúlka með barn óskar eftir ráðskonu- stöðu. Má vera fyrir utart bæinn. Tilboð sendist Vísi fvrir miðvikudagskvöld merkt: „Ráðskonustaða“. fer frá Reykjavík um 21. júní lil Færeyja og Kaup- mannahafnar. Þeir, sem fengið hafa lof- orð fyrir fari, sæki farseðla sína á morgun (miðvikudag) fyrir kl. 5, annars seldir öði'um. íslenzkir rikisborgarar sýni vegabréf árituð af lögreglu- stjóra. Erlendir ríkisborgar- ar sýni skírteini frá borgar- stjóraskrifstofunni. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Sœjartfréttir 161. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. JsæturvörSur er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6633. Bílar R1501—1600 verða skoðaðir í dag. Veðrið. Hægviðri. l.éttskýjað. Útvarpið í kvöld. 19.25 Yeðurfegnir. 1930 Tón- leikar: Lög úr ópercttum og tón- filmum (plötur). 20.30 Erindi: Nýja tsland (Hjálmar Gíslason frá Winnipeg). 21.00 Úlvarþ frá tónlistarhátíð Tónlistarfélagsi.ns. 22.00 Fréttir. 22.05 Djass-þáttur (Jón M. Árnason). Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 50.00 kr. frá G. B„ 25 kr. frá K.R., 100 kr. frá ónéfndum, 50 kr. I.B., 10 kr. frá Ásu, 100 kr. frá ónefndum. Skippafréttir. Brúarfoss cr i Kaupm.höfn. Lagarföss fúr’.'írá' Ifsik 5í,.þ. 'm.j lil Leilh, Gautaborgar og Kaup- ír.annahafnar'. Selfoss var á Dal- vík í gær. Fjallfoss kom til Hull i gær, fer þaðan áteiðis til Rvik- nr á fimmtudaginn kemur. Beykjafoss fór, frá Kópaslteri til Siglufjarðar í gær. Salinon lvnot er í Reykjavík True Knot er á leið til New Yorlt frá Rvík. Bcck- et Hitch er í New xýork. Anne er í Hamborg. Lubjin er í Lcith. Horsa er í Leilh. Björnefjell fór frá Vestm.eyjum 6. j). m. tii Ham- borgar. Disa er á leið frá Rauiuo í Finnlandi til Siglufjar.ðar. Resi- stance fór frá Seyðisfirði 4. ]). m. tii Antwerpen. Lybgaa er i (iaula- borg. Baltraffic fór'frá Rvík i gær, áleiðis til Liverpool. BEZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI rsrsrsrvrsrsrvrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsr'.rsrvrvrsr-r Jarðarför áhafnarinnar á flugvélmni TF—ISI, þeirra: Kristjáns Kristinssonar fkgmanns, Georgs Th. Óskarssonar flugmanns, Ragars Guðmundssonar loftskeytamanns og Sigríðar Gunnlaugsdóttur flughernu, sem fórust 29. maí s.l., fer fram frá Dóm- kirkjunni miðvtkudaginn 1 1. júní ld. 2 e.h. Jarðarför sonar okkar og bróðurs, loftskeytamanns, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 11.. þ.m. kl. 2 e.h. Húskveðja hefst á heimili okkar, Flgka- götu 1 kl. 12,30. Foreldrar og systkini. % -t Kveðjuathöín míns hjaríkæra sonar, JW n p n flugmanns, sem Eézt 29. inaí, fer frain frá heimili hans, Öldugölu 40, miðvikudaginn, 11. júní kl. 1 e.h. Nikclína Kristjánsdóttir. Jarðarför móður okkar, frá Vörum f'Garði, fer fram frá Dómkirkjmmi fimmtudaginn 12. þ.m. og hefst með bæn á heimili hennar, Karla- götu 10 kl. 3,30 e.h. Jarðsett verður í gansla kirkjugarðinum. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Páisdóttir, Helga Pálsdóttir, Júlíanna Jónsdóttir. $ I Jarðarför frá Björnólfsstöðum, fer fram miðvikudaginn 11. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hennar kl. 4 síðdegis. Áthöfninm í kirkjunni verður útvarpað. Börn hinnar látnu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.