Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1947, Blaðsíða 4
» wimwwL DAGBLAÐ r s *' % z. .*..r'• 'í \ Utgefandi: BLAÐATJTGAFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteirm Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Um hvað er barist. Undanfarna daga hafa íslenzkir togarar selt afla sinn í Bretlandi fyrir verð er svarar til 8—12% af kostnaðar- verði fiskjarins. Sum sldpin hafa tapað um 150 þús. kr. í einni ferð. Af því má sjá, að 1—2 slíkar ferðir geta sett reksturinn alveg lun þverbak hjá nýjuin félögum, sem nú eru að byrja með allt sitt í skuld. Svona ótryggur er nú orðinn sá atvinnuvegurinn, sem til þessa hefur verið talinn •sá bezti og öruggasti. Kostnaðurinn er svo mikill, að ekk- ert má út af bei'a með þann eina markað, sem togararnir ieiga nú aðgang að. Aðeins nokkur hluti saltfiskjai’ins hefur selzt, ódýrustu tegundirnar. Hitt er óselt og liggur undir skemmdum ef fiskurinn þarf að geymast nokkuð að í’áði. Fiskinn mun vera hægt að selja en aðeins fyrir verð, sem er um 20% lægra en hér er heimtað og x’íkissjóður hefur tckið ábyi'gð á. Togai-arnir gætu að líkindum fiskað í salt og selt fisk- inn á töluvert lægi’a vei’ð en krafist er fyrir bátafiskinn. Þessa leið er þó erfitt að hagnýta sér af því, að ódýrari saltfiskur mundi spilla fyrir sölu þeirra 17,000 tonna sem hér liggja nú óseld, en hinsvegar lítil von um að koma á markað meira magni ef fiskinum er haldið í ábyrgðar- yerðinu. Saltfiskframleiðslan er komin í algei’a sjálfheldu. Iiraðfiyst verður á þessu ári um 30,000 tonn af fiski. Þenna fisk er engin leið að selja fyrir það verð, sem nú er krafist, nerna að láta ákveðið magn af síldarlýsi með hverju tonni. Ef síldveiðin bregst eða verður stöðvuð, selst þessi fiskur ekki. Ríkissjóður — þjóðin — verða að ’greiða framleiðendum andvirði, samkvæmt þeirri trygg- ingu, sem gefin hefur verið af Alþingi. Þau útgjöld yrði lögð á þjóðina alla, fátæka sem ríka. Og þau yrðu þung- bæi’. Iðnaðurinn, scm nú er oi’ðinn einn stærsti atvinnu- vegurinn, er að stöðvast og næstu mánuði verður að lík- indum slórfellt atvinnuleysi í þessari grein. Gjaldeyrir er ekki til fyrir hráefnunum, sem þarf að flytja inn. Þessu getur ckkert bjargað annað en mikill útflutningur afurða. En til þess þarf að afla afurðanna og selja þær. Byggingai’iðnaðurinn er dauðadæmdur vegna gífurlegs kostnaðar, vegna ei’fiðleika að fá efni, vegna gjaldeyris- skorts og vegna þess að alger þurrð er að verða á lánsfé með hæfilegum vöxtum. Þegar ofangreindar staðreyndir eru athugaðar öfga- laust, þá getur engum dulist um hvað er barist i þcim vinnudeilum, sem kommúnistar eru nú að konxa af stað. Það er ekki barist uxn það hvort vei'kamenn í Reykjavík eigi að fá nokkrum aurum meii’a eða minna fyrir klukku- stundarvinnu. Heldur er barist um það, hvoft eigi að stöðva dýitíðarski’iðuna eða gefa henni lausan tauminn. Dýrtíðin hefur þegar gert alla atvinnuvegi landsins óarð- bæi-a. El' verðbólgan verður nú aukin með hækkuðiun íramleiðslukostnaði til sjávar og sveila, þá stöðvast allir atvinnuvegir þjóðarinnar unx og eftir næstu áramót, sumir löngu fyrr. Um þetta er barist í vinnudeilunum. Það er raunveru- lega bafist um það, hvort þjóðin eigi að geta. starfrækt atvinnuvegi sína á næsta ári. En það getur hún aðeins gert ef framleiðslukostnaður í landinu verður lækkaðui’. Ef nú verður ekki stungið við fótum, þegar öllum er Ijóst orðið að stórkostleg atvinnukreppa er hér á uppsiglingu, þá liggur ekkert fyrir annað en að láta skeika að sköpuðu og bíða þess hruns sem framundan er og leiða mun yfir landsmenn mestu atvinnukreppu, sem hér hefur þekkzt íá þessari öld. V I S 1 R Þri&judagkiit. 10. júní 1947 K V EÐJU D.RÐ !* Það er með miklum sökn- uði, sem eg tek mér penna í hönd til að kveðja góðan vin og samstarfsmann. Eg kynntist Garðari Þor- steinssyni fyrst árið 1935, er eg þui’fti að leita til hans lög- fræðilegrar aðstoðar. Síðan bar fundum okkar ekki sam- an fyrr en árið 1939, er við úrðum meðeigendur i Gamia Bíó. Upp frá þeim degi tókst með okkur einlæg vinátta og g'et eg fullyrt, að eg hefi ekki kynnzt manni, sem var jafn tryggur félagi og Garðar. I fáum oi’ðum sagt: Trúfast- ur vinur vina sinna. Gax’ðar var einkasonur hinna ágætu hjóna Þorsteins Gíslasonar, skipstjóra, og Mariu Guðjónsdóttur, en María er nýlátin. Gai’ðar hlaut ekki veráld- legan auð í vöggugjöf, en hann var gæddur frábæi’lega góðum gáfum og óbilandi kjarki, dugnaði og skapfestu. Með þetta veganesti og að- stoð foreldra sinna lagði hann út á menntabrautina og lauk stúdentspx’ófi ái’ið 1920 og lögfræðiprófi við Háskóla Islands 1925. Hæsta- rétlarmálaflulningsm. varð hann 1931- og gegndi því starfi til dauðadags. Á Al- þingi átti liann sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Eyja- fj arðarsýslix frá árinu 1934. Settur var hann borgarstjóri í Reykjavík 1933, og sýnir það hve nxikils trausts og á- lits hann naut, þá ungur rnaðui’, er honum var falið svo ábyrgðarmikið starf. Ái’ið 1922 kvæntist Garð- ar eftirlifandi konu sinni, Önnu Pálsdóttur, frá Möðru- felli i Eyjafirði, hinni ágætu og mikilhæfu konu, og eign- uðust þau 4 böi-n, öll hin mannvænlegustu, og eru þau öll á lífi. Heimili þeirra hjóna, á Vesturgötu 19, er sönn nxynd af hinni mjög svo rómuðu islenzku gestrisni. Gai’ðar var allra nxanná hjálpfúsast- ur og skildi vel þá ei’fiðleika, senx fátækir ungir menn með menntaþrá eiga við að striða. Enda voru það ekki allfáir skólapiltar, sem hann lijálp- aði til mennta og dvöldu langdvölum á hinu gestrisna lieimili hans. Eg kvaddi þig lauslega, kæri vinur, á fimmíudags- morguninn 29. f. nx., er þú lagðir af stað í þá ferð, er vai’ð þín liinzta. En það er skannnt nxilli gleði og soi’g- arstunda í lífinu, og hvorug- an okkar datt þá í hug, þeg- ar þú, glaður og reifúr, kvaddir mig, að þelta yrði okkar síðasti fundur. En veg- ir Guðs eru órannsakanleg- ir og við dauðlegir nxenn skiljum lítt, er menn í blóma lífsins eru kvaddir burt svo skyndilega. Sæti þitt verður vandskip- að og tómlegt vex’ður við skrifborð okkar í Gamla bíó, þegar þú nú ert hoifinn, en við lifum í trúnni á endur- fundi, fyrir liandan gröf og dauða. Eg kveð þig, góði vinur, með þakldæti fyrir sanxslarf- ið, ágæta viðkynningu og inargar ánægjustundir. Eg sendi syi’gjandi konu þinni, börnum og hinum aldraða föður þinum, mín- ar hjartanlegustu samúðai’- kVeðjUr, og bið góðan Guð að styrkja þau i þeirra miklu sorg. Friður sé nxeð þér. Hafliði Halldórsson. - SSökkvÍliðið. Frh. af 8. síðu. taki að hefja slökkvislarfið, þegar bilarnir eru komnir á brunastaðinn. Fullkomnar dælur. Fyi’ir strið í'éði slökkvilið- ið aðeins yfir tveimúr dælum, sem dældu 800 og 1200 lítra á nxínútu. En nú á slökkviliðið þi’jár 1200 lítra dælur og sjö 2000 lítra dælur. Aúk þessa ei’u 2 bilarnir búnir háþrýsti- dælum, og eru það sennilega fyrstu bílar þessarar gerðár sem notaðir ei’u i ahnennum slökkviliðum hér i álfu. Þeir eru ameriskrar gei’ðar og notaði Bandaríkjaherinn þá mikið í slyrjöldinni, einkum i sambandi við olíugeymslur bg flugbækistöðvar. Eru slílc slökkvitæki einnig höfð á flugvöllunum í Keflavík og Reykjavík. Séi’kenni liá- þrýstidælanna eru fólgin í því, að vatnseyðsla er litil, en þrýstingurinn að sama skapi mikill. * Vatnið leysist upp í úða, og af því leiðir að með þessu móti er unnt að slökkva olíueld, sem áður varð ekki slökktur nenia með froðu. , Háþrýstidæluraar eiga mikla framtíð. Þessar háþrýstidælur virð- ast eiga mikla framtíð fyrir liöndum og er nú sem óðast verið að taka þær í notkun vestur í Bandarikjum. í Eld- varnaritihu ameríska „Fire- nien“ segir einn af kunnustu slökkviliðsstjórum Ameiúku að með háþrýstidælunum standi slökkviliðin miklu bct- ur að vigi en áður, með að ráða niðurlögum elds. . Minni vatnsskemmdii’. Slökkviliðið hér í Revkja- vík er liætt að nota þá að- ferð, sem áður var viðhöfð að fara með opna slöngustúta á brunastáð. Var það til mikilla óþæginda og olli oft og ein- att mikluúx vatnsskenxmd- um. Nú er fai-ið með alla stútana lokaða þangað til sprautað er á sjálfan eldinn og fyi’ir bragðið verða skemmdir af völdum vatns miklu minni en áðui’. Ný tæki. Um þessar mundir er slökkviliðið að taka ýmis ný smátæki í notkun, sem ekki lxafa þekkst lxér áður. Þ. á m. er svonefndur skipastútur, senx notaður er fi’aman á slöngur við bruna í skipum. Þegar vatnsþrýstingurinn kemur á stútinn, streymir vatnið út um möi’g göt sam- tímis og um Ieið snýst stút- urinn þannig, að vatnsbun- urnar brjóta liver aðra í úða. Annan stút"" hefir slöklcviliðið fengið, senx er ætlaður til þess séi’staklega að slökkva eld á milli þilja. Stútui’inn er lmébeygður og þannig fyrirkomið að liægt er að snúa honum eftir vild. Þá liefir slökkviliðið fengið sérstaka skui’ðarluiífa til þess að skera upp bárujárnsþök, og fjölnxörg önnur nýtízkú tæki, sem til þessa liafa ver- ið hér óþekkt. Mikil þrengsli. Er nú svo komið, að tæki Slökkviliðsins í lieild munu vera einhver þau fullkonxn- ustu, senx nokkur jafnstór borg í Evrópu hefir yfir að ráða. Hinsvegar standa þrengsli Slökkviliðinu mjög. í vegi, og á meðan það hefir ckki öðlazt önnur og betri lxúsakynni, er engin leið að það fái frekar aðgert, né bæti við sig fxdlkonmai’i tækjum en oi’ðið er. Hinsvegar kvaðsl slökkviliðsstjói’i vænta þess, að ekki yi’ði langt að bíða, þar til nýja slökkvislöðin kæmist upp, og þá nxundu sennilega verða fengiu ýmis viðbótartæki, senx ekki er tiltök að koma fyrir eins og sakir standa. Nix starfa 24 nxenn á fösl- unx vöktum hjá Slökkvilið- inii, en unx 30 úiahns eru í vafaliðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.