Vísir - 19.06.1947, Síða 1
37. ár
Fimmtudaginn 19. júní 1947
134. tbl*
\
Freðfisksöliir j
Samiö eða verið að semja
um sölu á 25.060 smá
S.H hvíir htiít tvö leiyu-
ship eí þe&su ekmu
imm fyrstu mánuði þessa
árs hafa frystihús Sölu-
miSstöðvar hraðfrystihús-
anna framleitt 18,356 smá-
lestir af bolfiskflökum og
975 gmálestir af flatfiski.
Eins og kunnugt er tók
Alþingi um síðustu áramót
ábyrgð á hluta af verði fros-
ins fiskjar miðað við 1.33 pr.
lb. fob af þorsk- og ýsuflök-
um, en ýsan síðan hækkuð í
1.40» Verð á flatfiskflökum
var ákveðið kr. 3.10 pr. lb.
fob. og kr. 1.51 á heilfryst-
um flatfiski.
Til Tékkóslóvakíu er nú
I unnl að seija fyrstu 600 smá-
Testirnar af fiskflökum í ár
S
\fyi'ir rúmtega ábyrgðarverð-
ið.
Það eru taldar iíkur fyrir
að sala á 2—3000 smálcstum
'/af ftökum geti farið fram á
næstunni fyrir hagstætt verð
til Frakklands.
Lítið hefir yerið flutt pt af
framleiðslu þessa árs fyrr en
seinustu dagana, að til Bret-
lands hafa farið tæpar 4000
smálestir af fiskflökum.
Sn!a til Bretlands.
I maímánuði tókust samn-
ingar við brezka matvæla-
ráðuneytið um kaup á 7-500
smálestum af þorskflökum,
1.500 smálestum af ýsuflök-
um og 3.000 smál. af flatfiski.
2%% má vera af öðrum bil-
fisktegundum.
Verðið er mjög nálægt á-
byrgðarverðinu.
Leiguskip til f lutningg.
Á þessu gri hefir S. H. haft
työ leiguskip „Lindu Claus-
en“ og „Jane Lolk“ í för-
um með frosinn fisk. Þessi
skip hafa flutt út samtals
um 4000 smálestir, og hefir
þetta greitt mjög fyrir út-
Tlutningnum, sérstaklega
livað snertir ítalíuviðskipti,
og spgrað S. H. stórfé í sam-
andi við þau.
I Moskvu er nú verið að
semja um sölu á 10.000 smá-
lestum af fiskflökum.
Dr. Fixinur Guð-
mundss©ii á hmdi
brezkra fuglaíræð-
mga.
Dr. Finnur Guðmundsson
náttúrufræðingur fór í dag' til
Skotlands til þess að sitja
fund fuglafræðinga, sem
haldinn verður í Edinborg
næstu daga.
Eru það enskir og skozkir
fuglafræðingar, sem boða til
þessa fundar. Fyrir stríð
voru samskonar ráðstefnur
haldnar i Bretlandi, en liafa
legið niðri á stríðsárunum, og
er þetta sú fyrsla sem lialdin
er frá því fyrir stríð. Hefir
fuglafræðingum víðsvegar
um lieim veríð boðið á þessa
ráðstefnu og verður þar m. a.
rætt um samstarf og sam-
skipti milli þeirra þjóða, sem.
fulltrúa eiga á fundinum.
Vilja banna af-
greiðslu skipa
á ísafiröi.
Frá fréttaritara Vísis,
ísafifði í gær.
Nokkur skip úr Reykjavík
hafa fengið afgreiðslu hér á
Isafirði vegna Dagsbrúnar-
verkfallsins í Reykjavík.
Tveir togarar hai'a lagt afla
sinn á land hér vegna verk-
fallsins í Reykjavik og enn-
fremur hafa nokkrir togarar
tekið hér kol og salt og is,
þar sem slíkt er ófáanlcgt í
Reykjavílt sökum verkfalls-
íns,
I sambandi við þetta hefír
stjórn Alþýðusambands ts-
lands snúið sér til verkalýðs-
félagsins Baldurs hér á slaðn-
um og farið þess á leit við
það, að það liætti afgreiðslu
skipá á meðan á verkfallinu í
Reykjavík stendur. Sii áslcor-
un hefir ekki verið íekin lil
greina. — Sigurður.
Philip Etter er kurtnur
syissneskur stjórnmálamað-
ur pg var kosinn forseti fyrir
árið 1947. Hann hefir tvis'-
ar áður verið forseti æðsta
framkvæmdaráðs svissneska
■Sgj ■>'
Truman forseti skipaði
Carroll Louis Wilson fram-
kvæmdastjóra kjarnorku-
rannsókna í Bandaríkjunum.
Hann er aðeins 36 ára að
aldri.
Nægilegt bensín í ná-
grenni Reykjavíkur.
BíSar sfreyma til Borgarness
fil að Itaupa bensín.
AHs staðar á landinu, að
Suðurlandi undanteknu, er
hægt að fá benzín keypL
Stöðugur straumur bifreiða
hefir t. d. verið til Borgar-
ness undanfarið, en þar er
hægt að fá benzín.
Að því er Hallgrímur Fr.
Hallgrímsson, forstjóri Shell
á íslandi skýrði hlaðinu frá
í gær, er nægilegt henzín til
víðast hvar á landinu, nema
Suðurlandi. Þrátt fyrir verk-
fall Dagsbrúnar hér iReykja-
vik mega tankskip Sliell
flytja benzin frá bænum, þar
sem það eru eingöngu vél-
stjórar, sem annast áfyllingu
á skipinu. Er því hægt að
flytja benzín til þeirra staða,
þar sem stórir geymar eru
fvrir hendi, en hinsvegar hafa
allir tunnuflutningar fallið
niður.
Það hefir koimð til tais í
fslendingar á alþjéð
legn kirkjuþlngi.
Skipzi á piestnn
ylir hai
Síra Eiríkur Brynjólfsson
!prestur að Útskálum mun
verða þjónandi pestur í
'Winriipeg í Kanada um árs
: skeið.
Fláug síra Éirikur og fjöl-
skydda hans vcstur um haf
jSÍðastiiðinn þriðjudag og
verður prestur íslendinga í
winnipeg, en í hans stað
kemur hingað sira Valdimar
Eylands,..sem mun þjóna Ut-
skálum fyrir sr. Eirík á með-
Alþjóðlegt lúiherskt kirkju
þing verður haldið i Lundi
í Svíþjóð um næstu rnón-
aðamót.
Þingið hefst þann 3U. þ.
m. og stendur til 6. júlí. Muu
iþað verða sótt af þremur
mönnum héðan að heiman,
biskupinum, herra Sigur-
geiri Sigurðssyni, próf. Ás-
mundi Guðmundssyni og
síra Árna Sigurðssyni, fxí
kirkjupresti. Tveir hinir síð
ar nefndu munu fara utan
með Drottningunni, sem að
Mkindum fer á morgun.
sambandi við benzínmálin, að
verkamannafélagi Dagsbrún
setti verði við vegina til
Rej'kjavíkur, til þess að
stöðva
henzín-flutninga
manna til bæjarins, en þar
sem engin lieimild er fyrir
sliku athæfi, hefir það ékki
verið gert.
Nógar birgðir
nyrðra enn.
Búast má við benzínleysi á,
Akureyri eftir morgundag-
inn, en frá þeim tíma liefst
samúðarverkfall þar. En'Iítil
hætta er á því að það Iiafi á-
hrif a. ni. k. fyrst um sinn á
akstur þar, þar seni menn
þar hafa veríð svo forsjálir*
að birgja sig upp.
En eins og sakir standa nú,
er hægt að fá benzín strax ng
komið er upp fyrir Hvalfjöið'
og um aiian Borgarfjör'ð, svo
að lítil hætta er á því, að þær
bifveiðir, sem leggja af stað
norður íneð lítið benzin Héð-
an, stöðvast sökuni henzin-
leysis þar sem nægilegt ben-
zin er til svo* að segja vi$
hæjardýrnar hér.
um
verkfallið var
. felld.
Stefán Ísloiidi
kominn heim.
,an.
Það er vel til fundið að
hafa þessi prestaskipti og
mun vafalaust verða til-þess
að tengja böndin nánar milli
Vestnr-íslendinga og heima-
landsins.
Stetan Islandi óperusöngv-
ari kom heim með flugvél
síðastliðinn laugardag.
Tíðindamaður blaðsins
hitti Stefán af tilviljun i
fyrradag og spurði hann,
Iivort hann ætlaði að halda
söngskemmtanir. Stefán
kvaðst ekki geta svarað þess-
ari spurningu að svo stöddu.
Hann kvaðst búa lijá kunn-
ingjum sinum hér í bænum
og ekki vcra farinn að hugsa
Frá fréttaritara Vísis,
ísafirði í gær.
Vörubifreiðastjóradeild
verkalýðsfélagsins Baldurs
hér á Isafirði hélt nýlega fund
í sambandi við kaupdeilu
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar í Reykjavík. Borin
var upp á fundinum tillaga
um samúðarverkfall vegna
Dagsbrúnardeilunnar og var
hún felld með sjö atkvæðuni-
gegn þremur.
Sigurður.
um söngskemmtanir.
Farþegar
me'ð „Hckk]“ frá Kaupmanna-
höfn: Aase Stephensen, Árný
Cortes, Reynir Cortes, Lilja Guð-
mundsdóttir, Ölafur Alexandei’s-*
son, Sigriður Arixlaugsdóttir,.
Iljálmar Bjaruason, Sigurgeir
Sigurjónsson, Sigurlcif Þórhalls—
dóttir, Hallgrímur Aðalsteinsson.
Loftey Káradóttir, Bjarni Hail-
dórsson.