Vísir - 19.06.1947, Síða 7

Vísir - 19.06.1947, Síða 7
Fimmtudaginn 19. júní 1947 V I S I R Og allt í cinu datt í dúnalogn, og enginn mælti orð, því að dyrnar opnuðust skyndiiega, og hann stóð þarna og liorfði á okkur, með hattinn á liöfðinu og klæddur síð- skiklcju. Ilorfnir voru liinir jörpu lokkar, sem eg hafði svo miklar mætur á, og hárkollan, scm liann bar, gerði hann næstum djöfuflegan útlits, en útilitið var í samræmi við bros það, sem lék um varir hans. ^JIvilík veiði,“ sagði hann, „fyrir sýslumanninn, ef hann kæmi. Ifver einstakur i þessum hópi landráðamaður.“ Þau horfðu á liann öll eins og þau skildu ekki hvað hann var að fara, jafnvcl Garted gat ekki áttað sig á þvi, og var hún þó hröð i Iiugsun sem hann. En eg veitti því at- hygli, að Diok fór að naga neglur sinar. Richard henti nú hatti sínum og kufli að þjóni nokkurum og gekk að auða stólnum við hlið mér. „Hefir þú beðið Iengi?“ sagði liann við mig.' „Tvö ár og þrjá mánuði,“ svaraði eg. Ilann fyllti glas silt úr vínflöskunni. - „í janúar 1646,“ sagði eg, „rauf eg heit það, sem eg Iiafði gefið húsfreyju vorri. Eg skildi við liana morguli nokkurn í Werrington og kvaðst mundu koma aftur og neyta morgunverðar með lienni. Til allrar ógæfu vildi prinsinn af Wales annað. Og eg neytti morgunverðar i Launceston lcastala í staðinn. Eg hefi í liyggju að hæta um fyrir þetta á morgun.“ Ilann lyfti glasi sínu og drakk úr þvi tií hotns. Svo lagði hann hönd sina á hön<l mina á horðinu. „Guði »é lof,“ sagði Iiann, „áð til eru konur, sem láta sig stundvisi engu varða.“ } w - ■ 31 Það’var alll nú éin's og vertð liaioi I Wornhgton. tfáníI.T lagið á öllu. Tilviljun Livort við áttuni samverusiilhdh’ að degi cða kveldi. Hann átti það tit að .rjúka iun i liei;her..,i ínitl jiegar eg vai að neyla ínorguíiverðai $<;m eg pfi r7fi i rúmimi, áður <>n eg var búhm að taka p.'-pjh'svefjiá uar iú' liári miiiii og þvo mér, og hann stikaði frám'og öflúr 15m gólí'ið, ialaði án afláls. snerti við greiðum múaim o'g hárhurstu'm, armhöndum mínum á nátlhorðinu, og ragn- að í ákafá, ef ilfa gekk nieð framkvæiiul einiiVerra áfornxal Trevannion var of liægfara. Trelawaney hinn eldri oí varherinn. Og þr-ir, sem átju að hafa forysiuna a hendi vestar voru engir menn til þess að hafa svo mikið hlui- vcrk með liöndmn. Þetta vonralít smá-seyði, ems og hann ox’ðaði það. og skorti l’orystuha'fileka og dugind. „Gi'psse af Si. nurvan, Maddern af Prenzápce, Keigwin af Mouesholei 'eaginn þeirra haf&i ruit sér braut neiná til höfm'; liunmstiguai íöih, og engiim þeirra stjih u rö monn- nm í oruslu. En nú veuður að nota þá. Nú Verð.ir að tjald.a þvi sem til'er. VTrsi ei, að eg skuli ekki get.i komið 1i‘ eftirlils livarvelna. Eg þvrfti að vera á fimmtiu slöðum.“ Allt eins og vefið hafði i Werringto.ii. í IioVðsalmnr. logaði eldur á aini og var lirennt viðarbúíum. ;V horðinu voru skjól og hrét i hrúgum og st’úi uppdrátlui á miðju borði. Richard sat i sæti sínu, en nú vaif bao Bunny en ekki Jack, sem sal við hlið hans. Rauðu krossarnir á fjör- unuln. táknuðu staðina, þar sem herlið átti að ganga á land. Crinnis, Pentewan, Veryab....Bál átti að kveikja á sjávaihömrum og liöfðum, Gribhin, Dodman, Nare. .... Robin bróðir minn stóð við dyrnar, þar sem Sorcar- rick herdeildarforingi mundi hafa staðið. Og Peter Court- ney steig af hestbaki úti í húsagarðnum með boð frá John Tíenhvaney. :.nu< j- . „Er nokkuð að frélta frá Talland?“ „Allt í lagi. Þeir biða eftir, að við gefum þeim merki. Það verður auðvelt að halda Looe. Þar verður ekki um neina mótspyrnu að ræða, svo heitið geti.“ Skipzt var á orðsendingum og orðsendingar athugaðar. Eins og ávallt meðal þcirra, sem sigraðir hafa verið, voru þeir ákafastir að gera uppreist, sem linastir höfðú verið fýrrum. Helston, Penzance, St. Ives.....Þeir höfðu fyllsta traust á að allt niundi vel fara. Og þeir sögðu, að þeir mundu hlýða boði hershöfðingjans og banni. Eg sat i slól mínum við arininn og hlustaði á allt, sem sagt var, og mér fannst, að eg væri ekki i borðsalnum i Menahilly, heldur í Werrington, eða Ottery St. Mary eða Exeter.....Sömu vandamál, sömu rökræður, sami efi í ljós látinn um liæfileika ýmissa, sem stjórna áttu, söinu skyndiákvarðanir. Richard henti með fjaðrapenna sínum á Seillyeyjar. „Þarna verður höfuðstöð hcrs prinsins. Enginn vandi að hertaka eyjarnar. Jack bróðir þinn getur gerl það með tveimur hermönnum og unglingi.“ Og Bunny glotti og kinkaði sínuni rauða kolli. ,.0g liðið á að ganga á land þar sem við höfum öflug- astar stöðvar. Aðalvíglínan milli Menabill}r og Falmouth, geri eg ráð fyrir, og St. Mawes aðalmarkið. Hopton hefir sent mér orðsendingár frá Guérnesey, til þess að reyna að tæla sundur fyrirætlanir mínar. Ef -hann fengi vilja simmi framgengt sendi hann smáflokka hingað og þang- að íil þess að villa fjandmönnunum sýn. Fjandinn hirði Isann og slík áforln. Það eina, sem dugar, er að gera meg- inárás á miðlæga stöð, sem við verðum að halda með niiklu liði. og.þá getur Ilopton lent með allan sinn her á Ttuum sólarliring.“ i tin.ar miklu ráðstefnur voru haldnar að næturlagi. Þá ,v,ií auðyeldara fvrir þátttakendur að koma til Menabilly, j)ví ;ið umTerð var lítil á þjóðvegunum. Trelawney-menn kísimi frá Treiawney, Sir Charles Trevannion frá Car- hayes, Arundell-inenn frá Trerice, Sir Arthur Bassett frá Tchidv. í\g lá. i rúmi rninu uppi og heyrði klið af máli þeirra, sem uppi voru, og eins og áður gnæfði rödd r.ichards arinað veifið yfir raddir állra hinna. Var vissa fyrir þvi. að Frakkar vrðu með í leiknum? Um þetta kom eí'i i Ijós frá nrörgum, eu Richard hafði enga jjolinmæði tii að sinna slíkum efasemdum. „Hvern þremilinn varðar okkur um I rakka? Hvað ger- ii' (il hvorl þeir yerða með eða ekki? Við getum kömizt af »!! þeirrá. Eg hefi aldrei þekkt neinn Frakka, sem ekki var þcimTil byrði, sem hann barðist með.“ „Kn,“ sagði Sir Charles Trevannion og reyndi að malda í móinu, „ef við Iiefðum, þótt ekk'i væri nema loforð um aðsfoð þeirra og nokkurt frakkneskt iið, þótt ekki væri uemi! til að sýna samúð jxeirra og veila prinsinum aðstoð við Jandgönguna, mvndi það hafa siðferðileg áhrif, parla- - Smælkí LiSþjálfínti (.vitS nafnakall) : Brown ? . Rödd meðal hermannanna: Ilann er héf : Liðþjálfinn: Eg get ekki séð Brown. ITver svaraði? Röddin: Eg gerði það. Mér~ heyrðist þú kalla mitt nafn! Liðþjálfinn : Hvað, heitir þú?' Röddin: Steneoptíski. í borginni Lansing i Michig— anríki bauðst gistihúseigandi til þess að gefa hverjum þeirn ókeypis máltíð, sem gæti borið fram nafnið hans, en hann hef- ir litlu tapað á því enn. Hann heitir George Papavlahodimi. trakopoulos. Frúin: „Heyrið þér læknir, haldið þér ekki- að þér hafi'ð krafizt of .mikillar þóknunar, þegar þér læknuðuð hann Nonna minn við mislingum." Læknirinn: „Það held eg ekki. Eg varð að vitja hans sex sinnum." Frúin': „Já, en læknir, gleym- ið því ekki, að hann smitaði ail- an skólann.“ Björn, sonur Björns prests í Tröllatungu Hjálmarsosnar, bjó á Klúku í Tungusveit. Hanu var maöur stilltur og óhlutdeil- inn, og prýöilega hagmæltur og laginn aö koma fyrir sig oröi. ! Oddvitinn var granni hans og j mun Birni hafa þótt hann á- | gengur urn beitir og kvað þá , j Allt sér not'ar ágirndin j og inn handarsterki yfir potar oddvitinn okkar landamerki. Einhverju sinni sat Björn rúmi sínu og borðaöi mjólkur- ysting aö kvöldlagi. Þeg*ar hann haföi mata.zt kvað hann : Klappar Já kviöiirn sinn 'kútfultur hrikinn, afmælis .ystmgiissi;'' s n i I át h.aniiasKw) mikinn. ic - Þegar kópa.> hansóbstvrni vis-i una, þótti henni miöur að hafa gleymt afmælinu hans*, þvi ávallt fór.vel á meö þeim lijón- um. C, BurmiykAf Cilæpaniaðú'njhi stóri l’ótur var ekki Stuttu 'seinna kom Ti zan aftur frain fyrr fallinn lil .jarðar efk Tarzan dró cá milli vörustaflanná < var; nú klædd- liaiin inn á milli vö'riis’taflánná. Tarz- ur í liin grófgerðu sjói nris'fót.áf stór.i an vildi ekki að. liann findisl og svö Pétri. Þetta var ihð ál. ;ante;;asta diiÞ var án'nað' hýðingarmeira, ■ sem ■hann". -ar-gerfi/ sem Tarzan s fenaið... lnilði í Jmga. ■ .....: .■ ■ TF • *ir. i 10 “ ■ I 'LLr i V/T . Gtæpat'Uikkurinn yar;jui kouiinu inn .... glæpfjflokkijrinri: kom 1 fyrir i Jiorpið <>!< hf]Uj,|heint tii. ijækislöðvar . norniði á ' öæstú'gðítu. „Þarna er stóri sinnar, lyfjahúðarinnar. Tarzan liafði Pétur‘?“ hrópaði einn. Þeir gátu ekki snúið sér aftur til lyf.jnbnðarinnar og hétur séð í myrkinu, en að þetta væri j Var að.g;egia.si irin unvgiugga lieniTár, 1 -Pétur log ft<Uy sér til hans, í'égar------.. i: ;■■ / ■ i/ ’c ; ; f i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.