Vísir - 19.06.1947, Blaðsíða 8
'Næturvörður: Laugavegs
Apótek. — Sími 1618.
Næturlæknir: Sími 5030. —
Fimmtudaginn 19. júní 1947
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
iugar eru á 6, síðu, —
Verða Riíssar andvígir til-
lögum Marshalls?
Bevin og Bidaulf vilja ræ5a
við IVSoBofov.
Pullkomið samkomulag
náðist á viðræðufundi
utanríkisráðkerra Frakka
og Breta í París um boð-
skap Marshalls um aðstoð
Bandaríkjanna við þjóðir
Evrópu.
Umræðumun lauk í gær
og ríkuáðu þeir Bevin og Bi-
dault, að bjóða Molotov á
nýjan fund um endurreisn
Evrópu í næstu viku.
Nauðsgn á hraða.
Telja ulanríkisráðherrarn-
ir að málið þoli enga bið og
rannsóknarnefnd verði taf-
arlaust að setjast á laggirn-
ar til þess að rannsaka
hvernig hjálpin frá Banda-
rikjunum komi að sem bezt-
um notum. Vilja þeir þess
vegna flýta fnndum utanrík-
isráðherranna.
Rússar andvígir.
Óstaðfestar fréttir herma
að þeir hafi þegar komið
hoðum lil Molotov um að
ræða við þá um boðskap
Marshálls, en talið að Molo-
tov hafi færst undan að fara
frá Moskva. Ýmsir telja
einnig liklegt að Rússar séu
andvígir þessum hoðskap
um fjárslyrk til endurreisn-
Mjög ströng
ritskoðun
í Rúmeníu.
Sendiherra Bandaríkjanna
Rúmeníu, Burton Berry, er
ýkominn til Washington til
ess að gefa stjórninni
kýrslu.
Hann skýrði blaðamönn-
im frá því. að rúmenska
ijóðin byggði allar vonir
ínar á Bandaríkjupum. —
Slöðin i Rúmeníu em undir
trangri rifskoðun og skýra
íjög.einhliða frá öllum mál-
.m, þannig að ahuenningur
ær sjaldq.ii að átta sig á
vernig málum esr háttað.
illur aliiienningur lilustar á
réttaútvarp fiá Bandarikj-
num ti! þess að rcyna að fá
étla hugmyud um gang
cimsmálanna. Sé eitt út-
arpstæki i jiorpi' vita allir
orpsbúar um það*og hlusta.
ar Evrópu. Hins vegar hefir
þvi verið neitað, að Bevin og
Bidault liafi gerl samþykkt
um efnahagsráð fyrir Norð-
ur-álfu.
K.R. vann
ing9 2 :
Vík-
1.
1 gær léku K.R. og Víking-
ur þriðja leik íslandsmóts-
ins. Leikar fóru þannig, að
K.R. sigraði með 2 mörkum
gegn einu.
Leikur þessi var fremur
harður og sýndu leikmenn
oft sæmilegan samleik,
sérstaklega í fyrri liálfleik.
Á fyrstu mihútum hófu Vík-
ingar sókn og lauk lienni
þannig, að þeir skoruðu
mark. Um miðjan hálfleik-
inn tókst KR-ingum að jafna
mörkin og skömnrn síðar
settu þeir annað mark.
4 7 stúdeniar
frÚ JMLmAm
Fjörutíu og sjö stúdentar
útskrifuðust úr Menntaskóla
Akureyrar í fyrradag.
í máladeild voru 24 stúd-
cntar og hlutu 21 fyrslu eink-
unn en liinir aðra. Þar varð
efst Sigurlaug Bjarnadóttir
með 7,21. í stærðfræðideild
fengu 14 stúdentar fyrstu
einkumi en níu aðra. í þeirri
deild varð efstur Halldór
Þormar með 7,40. Er gefið
eftir 0rsteds-kerfinu i MA
og er iiæsta einkunn 8.00.
Einn nemandi féll á próf-
inu en tveir luku því ekki.
Verkfalli lokið
■ ll.S.A.
VerkfaiU sjómanna í
Bqndarík junum lauk i morg-
un og var þá búið eð gera
samninga við þrjár deildir
innan ClO-sambandsins.
Sjómenn fengu 5% hækk-
un á kaupi. Áður var húið að
undirrita samninga við félag
matsveina og þjóna, en þeir
liöfðu einnig gengið íif skip-
unum og gert verkfall. Enda
þólt verkfallið hafi ekki stað-
ið neiiia skamma stund hefir
það ollið niiklum töfum á
flutningpm, en yfir þúsund
skip voru stöðvuð af völdum
þess.
Hún vinnur í „Hvíta hús-
inu“ í Washington og er
þarna með eintak af f járlaga-
frumvarpinu fyrir árið 1948.
IMýr togari
kom b gær.
Egill Skallagrímsson, hinn
nýi togari Kveldúlfs, kom til
Reykjavikur um sexleytið í
gærkveldi.
Er þetta fjórði nýsköpun-
artogarinn, af sömu gerð og
Ingólfur Arnarson. Hann er
smíðaður lijá skipasmiða-
stöð Cochrane & Sons í Sel-
by, en þar voru hinir ný-
sköpuiiartogararnir einnig
Bmiðaðir.
Skipið er 642 smálestir að
slærð, knúið 1300 ha. eim-
vél. 1 skipinu eru vistarver-
ur fyrir 42 menn, einkar
smekklegar og vistlegai’.
Hingað kom togarinn frá
Hull, með viðkomu i Sliields,
þar sem teknar voru olíu-
birgðir. Ferðin heim gekk
v.el, og var skipið fjóra sólar-
hringa á leiðinnj. Farþegar
voru 10, en skipverjar 16.
■Skipstjóri á Agli Skalla-
grimssyni verður Kolheinn
Sigurðsson, áður skipstjóvi
á Þórólfi.
Þrílylt túnburhús
á Holsósi
brennur III öskn
Á sjötta tiíiuinum s. 1.
mánudág'smorgun kom upp
eldur í gistihúsiiiu á Hofsiísi
dg' braun það t\l ö.sk u á rösk-
um klukkutíma.
Gislihúshyggiugin var- þi'í-
lyft járnklaút timbui-hús,
eign lu.gimai's R. li\giniars-
sonar, héðan úr Beykjavik.
Er meun.-urðu vatir við
eldinn vöktu þeir upp í hús-
inu og hjargaðist fólkið
nauðulega úl. láftir skamma
slund var liúsið orðið alelda
og var ekki viðlit að bjarga
neinu úr þvi. Aðeins nokkrir
stólar, sem voru á fyrstu lueð
m
])ess björguðust.
Talið er áð kviknað hafi í
ál frá rafmagni.
Ferðír
um hetgina.
Ferðafélag íslands efnir til
tveggja ferða um helgina,
aðra á Skjaldbreið, hina að
Gullfossi. Lagt verður af stáð
í báðar ferðirnar á sunnu-
dagsmorgun og komið sam-
dægurs til baka.
í Skjaldbreiðarförinni
verður ekið í bifreiðum uin
Hofmannaflöt og Klúftir og
inn að Skjaldhreiðarlnauni,
en þaðan tekur fjallgangan
um 7—8 klst. báðar leiðir.
í Gullfossferðinni verður
konijð við hjá Geysj og sápa
iátin í liann. Ennfremur
verður komið við hjá Brúar-
lilöðum og á Þingvöílum.
Eerðaskrifstofa rikisins
efnir til Heklufarar um lielg-
ina og með sama fyrirkomu-
lagi og fyrri Hekluferðir.
Ferðaskrifstofan efnh’
einnig til tveggja annarra
ferða. Önnur er inn á Þórs-
niörk í bifreiðum og er ætl-
unin að aka alla leið inn i
Ilúsadal. Lagt verður af stað
á laugardag og tjaldað um
kvöldið q Mörkinni. Á sunnu-
daginn verður gengið á Stór-
,enda og upp á \ralalmúk. —
Ferðaskrifstofan hefir ákveð-
ið að efna til framhaldandi
hilferða um lielgar inn á
Þórsmörk.
Þá fer Ferðaskrifstofan á
iaugardaginn kl. 2 e. h. að
Kleifarvatni og Krísuvík. —
Komið verður aftur um
kvöldið.
Lilla-Ferðafélagið efnir til
Jónsmessufarar á laugardag-
iun að Þrastalundi og verður
dyalið þar til suunudags-
kvölds.
Farfuglar fara „út í hlá-
inn“, Hafa þeir efnt til slíkra
ferða um hverja Jónsmessu
á undanförnum árum, án
þess að farþegar vissu hvert
förimii var heitið fyrr en á
áfangastað er komið.
Öskufall b Grtúp*
verjahreppi.
Töluvert öskufall hefir
verið undanfarið austur i
Gnúpverjahreppi.
Ekki er öskufallið svo mik-
ið, að það liafi álirif á tún-
sprettu í ár. Að því er bónd-
inn að Ásum i Gnúpverja-
lireppi skýrði blaðinu frá i
morgun,. virðist sem tún-
spretta sé eðlileg niiðað v'ið
tiðarfarið.
Fjölbreytt 09 til-
kemumikil
bátíðahöld á
IsaíirSL
Frá fréttaritara Vísis, ‘
ísafirði í gær.
Hátíðahöldin í tilefni af 17.
júní hófust hér með skrúð-
göngu frá Silfurtorgi að
kirkjunni, þar sem guðsþjón-
usta fór fram.
Mikill mannfjöldi safnaðist
saman á torginu, en þaðan
lagði skrúðgangan af stað.
Skátar og íþróttamenn gengu
i broddi fyllvingar og báru is-
lenzka fána. f kirkjunni flutti
sira Sigurður Kristjánsson
messu. Á meðan guðs-
JijóiH'stan fór fram stoðu
fánaherar sitt hvoru megin
út frá kór, en út eftir kirkju-
giil.fi- stqðu skátar heiðurs-
vörð.
Að guðsþjónustumii lokimii
var gengið í skrúðgöngu frá
kirkju á hátiðasvæðið fyrir
framan gagnfræðaskólann.
Skátar höfðu séð um skreyt-
ingu svæðisms. Þar fóru
fram útiskemmtanir og hóf-
ust a því að Haraldur Slein-
þórsson flutti ávarp. Að því
loknu söng sunnukórinn
nol.vkur lög. Því næsl flutti
Asherg Sigúrðsson, bæjar-
sljóri. ræðu. Síðan söng
Sunnukórinn aftur nokkur
lög. Þá fóru fram íþrótta-
kepjmir. Að Jieim loknu var
stiginn dans á palli fyrir
framan gagnfræðaskólann.
Um kvöldið var haldin
skemmtun í Alþýðuhúsinu.
Þar flutti Baldur Johnson
læknir ávarp, ungfrú Rann-
veig Ágústsdóttir las upp
smásögu, Ásgeir Ingvarsson
söng gamanvisur, Þorvaldur
Bjarnason námsstjóri las upp
lýðveldishátíðarljóð Daviðs
Stefánssonar og því næst var
sýndur gamanleikurinn
vAnnarhvor verður að gifta
sig“.
Eftir kvöldskemmtunina
voru dansleikir lialdnir i
tveimur samkomuhúsum í
hænum, Alþýðuhúsinu og
Uppsölum. Allar skemmtan-
irnar voru vel sóttar og tóku
bæjarbiúu' almennan þátt i
þeim, þó veður væri ekki sem
ákjósanlegasi. \'eitingar voru
seldar allan daginn í gagn-
fræðaskólanum og önnuðust
kvenfélögin héi þær af mik-
illi rausn. Mv 'ki dagsins voru
seld á götum bæjarins, en
allur ágóði. al' iiátíðahöldun-
um rennur í byggingarsjóð
elliheimilisins á ísafirði, sem
i ráði er að reisa á næstunni.
Öll félagásamtök bæjarins
stóðu að þessum hátiðahöld-
um, en formaður undirbún,-
ingsnefndar var Árni J.
Auðuns. —-— Sigurður.