Vísir - 10.07.1947, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 10. júlí 1947
V I S I R
f-
Samþykktir
^ísir skýrði s.l. mánudag
frá helztu mðurstöðum
ársþmgs Í.S.I., en hér fara
á eftir orðréttar helztu til-
lögur og samþykktir, sem
gerðar voru á þinginu.
Áskoranir til Alþingis.
Ársþing Í.B.R. 1947 felur
ársþingi* Í.S.l. ;a'ð senda á-
skorun lil næsta reglulegs
Alþingis, um að breyta á-
fcngis- og hegningarlöggjöf
ríkisins varðandi drykkju-
menn, afbrot þeirra og
sjálfsforræðL
Viðaukalillaga kom fram
frá allslierjarnefnd svo-
hljóðandi:
Þar sem framangreind tií-
laga felur i sér breytingu á
áfeiigis- og hegningarlöggjöf
ríkisins, samþykkir ársþing
l.S.l. að fela bindindisnefnd
Í.S.Í. að undirbúa málið og
leggja það fyrir næsta reglu-
legt Alþingi.
El'tirfarandi lillaga kom
fram á þinginu: Ársþing Í.S.Í.
samþykkir að skora á næsta
reglulegt Alþingi að sam-
þykkja frv. Hermanns Guð-
mundssonar ,um stysatrygg-
ingu íþróttamanna.
ÍC. grein íþráttalaganna.
Frá Ármanni Dalmanns-
syni kom fram eftirfarandi
tillaga:
„Ársþingið 1917 felur
stjórn l.S.Í. að leita sam-
komulags við íþróttafulltrúa
rikisins og iþróttanefnd rik-
isins viðvikjandi fram-
kvæmd lii. grcinar ij>rótta-
laganna. með liiíili til þes.s,
að gifða fyrir ágreining mn
þátttöku í æfingum og
keppni milli iþróttafélaga í
skólum og utan skóla.“
■ Framangreind liillaga var
málið á næsla ársþingi I.S.l.
og tekur fyrir næsta mál á
dagskrá.“
Dagur íþrótlamanna.
Erlingur Pálsson bar fram
svolátandi tillögu:
„Með því að 17. júni, sem
áður var dagur íþrótta-
manna, er nú orðinn þjóð-
bátíðardagur íslendinga,
samþykkir fundurinn að
komið verði á sérstökum
iþróttadegi um land allt, til
eflingar íþróttum og málefn-
um þeim, sem Í.S.I. liefir á
stefnuskrá sinni. Verði seld
sérstök merki, sem Í.S.I. gef-
ur út, og hafi héraðssam-
böndin forgöngu um sölu
merkjanna. Skiptist ágóðinn
af sölu merkjanna að jöfnu
á millí I.S.Í. og héraðssam-
bandanna. Stjórn Í.S.Í. skal
befja íþróltadaginn með
iþróttasýningum og útvarpi
um íþróttir í Reykjavík, í
samráði við I.B.R., en hér-
aðssamböndin lialdi þenn-
an dag á þeim tíma, sem þau
telja heppilegastan, hvert í
sínu lagi.“
I sambandi við ofan-
greinda tillögu var eftirfar-
andi tillaga samþykkt frá
fjárbagsnefnd:
„Ársþing Í.S.Í. skorar á
íþróttabandalögin að koma
til framkvæmda þegar á
Jjessu’ áfi samjiykkt, er gerð
var á ársþinginu 1940 um
merkjasölu til .fjáröflunar
fyrir Í.S.Í. og bandalögin.
Telur Jjirigið æskilegt, að
iþrótlamönnum verði lielg-
aður einn dagur á ári í þessu
skyni.
7 illögur fjárhagsnefndar.
Úl af fjárliagsáætlun fvrir
næsta starfsár flutti f.jár-
liagsnefnd eftirfarandi grein-
afgreiiid með cftirfarandi
dagskrártiliögu:
„Þar sem fram héfir kom-
ið i umr:eðum vil.ji lii sam-
vinnu um Jietta mál, sem
fyrir liggiir. samþykkir þing-
ið að i'cla stjórn Í.S.Í. að leila
samvinmi um það við rélta
aðila. og gefi .skýrslú um
argerð og tillögur:
„Fjárliagsnefnd er það
l.jóst, að núvérandi f.járhags-
áætlun er ekki þannig upp-
lij'ggð, að um traustan fjár-
bagsgruiKlvöll sé að ræða
í framtíðinni. Þess vegna
leggur hún til að stjórn Í.S.Í.
sé falið að atliuga og leggja
fyrir næsta ársþing Í.S.Í., ef
ibægt er, tillögur um tekju-
(öflunarliði, scm gæti orðið
bærri og öruggari en Jieir,
sem nú eru:
Nefndin vill þvi, að eftir-
farandi sé atlmgað:
1. Leitað samþykkis Al-
Jiingis um það, að Í.S.Í. fái
að taka við leyfi happdrætt-
is Háskóla íslands, er það
rennur út.
2. Öskað verði eftir að
Alþingi selji lagaákvæði,
sem tryggi það, að öll sala
á íþróttahöklum, -búningum
o, fl., sem íþróltamenn og
-félög Jnirfa á að lialda, fari
eingöngu fram á.vegum I.
S.í.
( 3. Gerð sé athugun á
möguleikum fyrir rekstri
kvikmyndahúss í Rvík.
4. Leitað verði eftir sam-
komulagi um það, við í-
þróttanefnd rikisins og
stjórnarvöld landsins, að I.
S.í. fái að reka veðbanka,
samkvæmt heimild í lögum.“
Lýsisframleiðendur hafa á-
kveðið að reisa fullkomna
lýsisíunnuverksmiðju hér á
landi.
I samliandi við þetla hefir
Lýsissamlag ísl. botnvörp-
unga sótt um leyfi til Sjávar-
útvegsnefndar bæjarins að
gerast aðili í væntanlegri
tunnuverksmiðju. Um það
segir í fundargerð Sjávarút-
vegsnefndar:
„Lagl fram bréf frá I.ýsis-
saml. ísl. botnvörpunga, dags.
2. j>. m., þar sem óskað er
el’tir lieimild nefndarinnar til
þess að samlagið gerist aðili
að siofnun lýsistunnuverk-
smiðju, sem lýsisframleið-
endur hafa í hvggju að
stoí’na. og leggja Iram til fé-
lagsstofnunarinnar af ágóða
af rekstri Lýsissamlagsins á
þessu og næsta ári, samtals
allt að kr. 10.000,00 á botn-
Þrjár nýjar
hækur frá
ísafold.
ísafoldarprentsmiðja hefir
fyrir skemmstu sent á mark-
aðinn þrjár nýjar bækur,
ljóðabók, mannlýsingu og
ungmeyjabók.
Ljóðabókin heitir Stefja-
mál eftir vestur-íslenzka
skáldið Lárus Sigurjónsson.
Hún er nær 200 bls. í stóru
broti og sett með smáu letri.
Hún stingur því .allmjög í
stúf við flestar nútíma ljóða-
útgáfur islenzkar. Lárus ann
fósturjörðinni hugástum og
flest ljóðin eru helguð henni,
fjöllunum, jöklunum, dölun-
um, fossunum, gróðrinum og
litunum, en líka tungunni,
frelsisbaráttunni og braut-
ryðjendum hennar.
Ungmeyjabókin — Röska
stúlkan — er skemmtileg
skáldsaga, létl og lipurlega
skrifuð og tilvalin lil þess að
taka hana með sér i sumarfri
og lesa á rigningardögum.
Loks hefir frk. Thora
Friðriksson sent frá sér„litla
én laglega bók um dr. Jean
Baptiste Charcot, hinn
heimsþekkta frariska vísinda-
mann sem fórst fyrir Mýrum
1936. Er Jietta önnur bók
frk. Tboru i flokkinum:
„Merkir menn, sem eg liefi
þekkt“. Áður hafði hún skrif-
að bók i sama flokki um
Grím skáld Thomsen á
Bessastöðum.
I bólc sinni uin dr. Cbarcot
rekur frk. Tbora ævi hans í
stuttu máli, en segir síðan
frá kynningu þeirra frá því
cr bún liófst og til hins síð-
asta. 1 bókarlok skýrir hún i
fáum dráttum frá liinuni
mikla harmleik, er dr. Char-
cot fórst. Bókin er tæpar 100
bls. og prýdd nokkurum
myndúm.
I-----------------------—
1 vörpung, en þar af á Jæssu ári
: allt að kr. 5.000,00 á skip.“
Sjávarútvegsnefnd sam-
i þykkti að verða við beiðn-
: inni.
- Smælkf —
Þaö var verið aö segja sögur
af vitrum hundum, og ekki
laust viö aö sumir væru farnir
aö ýkja. Enginn komst þó í
hálf kvist viö Smith.
„Eg átti einu sinni þann vitr-
asta hund, sem eg hefi heyrt
um,“ sagöi Smith. „Eina nótt
kviknaði i húsinu mínu. Þaö
komst auövitaö allt í uppnám.
Eg og konan mín hlupum í
flýti inn til barnanna, vöföum
þeim inn í það sem hendinni
var næst og hlupum meö þau
út. Þá var húsið svo brunnið,
aö ekki var viðlit aö fara inn
aftur, en gamli Sámur þaut eins
og örskot inn aftur og kom aö
vörmu spori með-----ja, hvað
haldið þiö?“
„Það vitum viö ekki,“ hróp-
uöu þeir sem á heyröu.
„Hann kom með bruna.
tryggingarskírteiniö vafið inn i
blautt handklæöi.“
Konan : „Eg keypti nokkuö
fallegt i afmælisgjöf handa þér
— }>að var að koma.“
Maðurinn: „Þaö langar mig
ti! að sjá.“
Konan: „Bíddu svolitiö, svo
skal eg setja hann upp.“
„Og mundu nú sonur miun,“
sagði móðirin um leiö pg húu
kvaddi son sinn, sem var að
fara í herjjjónustu, „að' vtra
stundvís á morgnana, svo að
ekki þurfi aö bíða eftir þér nu ö
morgunmatínn.“
Kjósandinn: ,,Eg rnundi ekk;
kjósa þig, "þó þú værir sjálíiu
sankti Pétur.“
Frambjóðandinn: ,.Ef eg
væri sankti. Pétur ‘g:etir þú
ekki kosið mig. Þú mundir ekki
vera í minu kjördæmi."
„Fjór-eygði“ fiskurinn <
Miö- og Suður-Ameríku hefir
augu, sem skipt er í tvennt af
svartri, láréttri taug. Efri hluti
augans notar fiskurinn ofan-
sjávar, en Jrann neðri neðan-
sjávar.
Brazilía, stærsta ríki Suður-
Ameríku, er 250,000 mílum
stærra en Bandaríkin.
„bað .si-m tane þarfnast,“ sagði l:ekn-
irinn. „er alg.jörlcga nýtt Ipftslag, og
J>á fýrsí' og l'ivmst' nog' áf sót.skini ng.
sjáviirlofti." Þetla voru Tarze.n skemar
frétlir, en þeim varð að teka.
Tarzan fór því aftur inn lil Jane, og
skýrði hcni>i Irá því, sem iæknirjng
hafði sagt. Síðan t<>k hann hina veiku
konu sína varlega upp i arma sína og
bár hana út úr lúisinu.
Hann bar hana gegnum skóginn og
glla leið, ftiðtir að ströudinni. Eftir
striyidkijij ,;gdck Inpm iipigi,. þai; ti'
hann fann síað, scni hoinim leizt vei
á. Þar.lagöi liánn Jane niður.
Áð svo húnu hóf hann að byggjæ
kofa nokkuð fyrir ofan flæðaroiálið,
ei) konn Jians Jjiorl'ði á. Ekki hafði hún
ininnsla grun uni þá einkennilegu at-
Iiurði, sem liér áttu eftir að mæla hcnni.
mrn