Vísir - 18.07.1947, Qupperneq 1
EEdur i
líaldbak.
Frá fréttaritara Vísis,
Akureyrí, í morgun.
Um sjöleytiö í fyrrakvöld
kviknaði í nýsköpunartogar-
anum Kaldbak, þar sem hann
lá við bryggju á Akureyri.
Eldurinn kom upp í klefa
þeim, sem miðstöðin, sem
kyndir hásetaklefa, er i. Eld-
urinn var að mestu leyti
slökktur áður en slökkviliðið
kom á vettvang. Skemmdir
urðu ekki miklar og tefja
ekki útgerð skipsins svo telj-
andi sé. -L- Karl.
Verkamaður
slasast.
Það slys vildi til í gær kl.
2,45 að maður féll niður á
milli skips og bryggju hér í
höfninni.
Maður þessi, sem lieitir
Guðmundur Kristjánsson,
Bóklilöðustig 6 var að vinna
við uppskipun á timbri úr
■Bauta, en varð fótaskortur
og féll niður með skipslilið-
inni. Mönnum, sem voru
þarna nærstaddir og sáu þeg-
ar Guðmundur féll, tókst
fljótlega að ná honum úr
sjónum. Um sama leyti kom
sjúkrabifreið og flutti hún
Guðmund í Landsspítalann.
Vrið rannsókn kom í ljós, að
liann hafði hlotið áverka á
höfði. Guðmundi liður nú
vel eftir atvikum.
Mynd þessi er tekin inni í stærstu flugvél heims, en teiknarinn og smiðurinn, milljóna-
mæringurmn Howard Hughes, er fremst á myndinni, Flugvél þessi verður senn full-
gerð. ! i
Tékkar kaupa
600 smál. af
freðfiski0
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna er þessa dagana að und-
irbúa sendingu 200 smálesta
af hraðfrystum fiski til
Tékkóslóvakíu.
1 vor tókust samningar
milli f'ulltrúa S. H. og tékk-
neskra aðila um sölu á 600
smál. af hraðfrystum fiski af
þessa árs framleiðslu, og er
það síðasta sendingin, sem nú
er verið að afskipa. — Tékk-
urn þykir islenzki- hraðfrysti
fiskurinn lostæti og er all-
inikil eftirsþurn eftir honum
i Tékkóslóvakíu.
Lítið sólskin
• r
% jum.
Fjórðungi færri sólskinsstundir
og þriðjungi meira regn
en í fyrra.
Júnímánuður í ár var
mjög sólarlítill, og voru
sólskinsstundir um það bil
íjórðungi færri, en bæði í
fyrra og hitt eð fyrra.
Alls voru sólskinsstund-
irnar í júní í ár 149 að tölu,
i fyrra voru þær 193 og 192
'árið þar áður.
Júnimánuður í ár var
nokkuru heitari en í fyrra og
munaði á meðalhita um
rúmlega eina gráðu. í júní
s.l. var meðalhitinn 9.9 stig,
en ekki nema 8.7 í fyrra. Ár-
ið 1945 var liitinn hinsvegar
nákvæmlega sá sami og í ár
9.9 stig.
Úrkoman var mjög áþekk
i júní þ. á. og júnímánuði
1945, en hinsvegar röskum
þriðjungi meiri en í fyrra. 1
júní þ. á. var úrkoman 33.6
mm„ í fyrra 21.6 mm. og í
hitteðfyrra 36.4 mm.
Um fyrri helgi var óvenju
legl hvassviðri hér um Suð-
vesturland, að sumarlagi til
að vera. Komst stormurinn
iagsins hefst 19. sept.
Sýningunni verður skipt nið-
ur í marga flokka.
Ems og frá hefir verið
skýrt áður, efnir Ferða-
félag fslands til jjósmynda-
sýnmgar fyrir áhugamenn,
dagana 19.—30. sept í
haust, og er öllum íslenzk-
áhugaljósmyndurum heimil
þátttaka.
Til sýningarinnar er efnt i
tilefni af 20 ára afmæli
Ferðafélagsins, sem er í ár,
en á tíu ára afmælinu var
einnig haldin sýning á mynd-
um áhugaljósmyndara. Var
sú sýning haldin í Sundhöll-
inni, en sýningin í liaust
verður haldin í Listamanna-
skálanum.
Sýningunni verður skipt
niður i flokka. í A-flokki
verða landlagsmyndir, ferða-
myndir og náttúrulýsingar,
þ. á. m. blómamyndir, svo
sem atvinnulíf á sjó og landi,
Lítil síld-
veiði.
Mjög lítið af síld barst til
síldarverksmiðjanna norð-
anlands siðastliðinn sólar-
hring.
Veiðiveður er ágætt, sól-
skin og NA gola. Ríkisverk-
smiðjurnar á Siglufirði
fengu um 5000 mál í nótt frá
15 skipum. Tvö skip lönd-
uðu á Hjalteyri í nótt, Súlan
412 málum og Sædís 394.
Síldveiðiflotinn er nú
'dreifður um allt veiðisvæð-
ið og hafa nokkur skip hald-
ið austur á hóginn síðustu
daga.
IWusfangvélar
til Tyrkja.
( Amerískar Mustangflug-
á tíma upp i 10 vindstig að j vétar fara nú daglega suður
mprgni mánudagsins 7. júlí,: eftir ítalíu, segir í fregnum
Læði hér i Reykjavík og eins
á Þingvöllum. En þar og yfir-
leitt við Faxaflóa mun hafa
orðið hvassast. Kvaðst fólk-
ið á Þingvöllum ekki muna
annað eins livassviðri þar að
sumarlagi undangengin tíu
ár.
frá Róm.
Fljúga um tíu flugvélar af
þessari gerð þarna um á degi
hverjum og er talið, að þær
eigi að fara lil Tyrklands, en
vélarnar eru af birgðum, sem
skildar vöru eftir í Frakk-
Jandi.
atburðamyndir, íþróttir
byggingar o. s. frv. í þessum
flokki verða ennfremur sam-
stillingar og andlitsmyndir. I
C-flokki verður héraðs- eða
kaupstaðarlýsing. Sá flokkur
er þannig fyrirhugaður að
hver þátttakandi sendi inn
12 smámvndir úr einni sýslu
eða kaupstað, er sýnir fyrst
óg fremst sérkenni umrædds
svæðis. Skulu allar mvndirn-
ar vera límdar á sania spjald-
ið. Hver sýnandi getur aðeins
sent einn flokk frá liverju
svæði.
Lágmarks- og hánfarks-
stærð hefir verið ákveðin á
myndunum og mega jrær
vera minnst 16 cm. á stýtzta
veg og mest 60 cm. á lengsta
veg. Allar myndir skulu vera
límdar á kartpn.
Sérstök dómnefnd dæmir
um myndirnar og verða
verðlaun veitt a. m. k. öllum
aðalflokkunum.
Nánari upplýsingar um
þátttökuskilvrði og annað
fyrirkomulag sýningarinnar
verða gefnar á skrifstofu
Ferðaffélagsins í Túngötu 5.
Þess má geta, að sýningar-
myndir skulu hafa borizt lil
Ferðafélagsins fyrir 15. sept.
n. k.
Eldsvoði
á Kjalarnesi.
Siðarí hluta dags í gær
kom upp eldur i Fitjakoti á
Kjalarnesi og má húsið.
heita gereyðilagt eftir.
Þarna bjó Ingólfur Gísla-
son stórkaupmaður ásamt
konu sinni og sex bömuiii.
Voru þau hjónin eklci lieinva
er eldurinn kom upp, en það
mun hafa verið i svefnher-
bergi hjónanna. Var sonur
þeirra inni í því og kallaði
hann á lijálp, er eldurinn
kviknaði. Auk drengsins
voru í húsinn tvær systur
hans, 19 og 16 ára, auk að-
stoðarstúlkir og barns henn-
ar. Maður frá Varmadal var
þar og stáddnr.
Fólkið reyndi að ráða niö'-
urlögum eldsins, en inaðiu>
inn hljóp niður að Varrna-
dal til að ná í hjálp. Rcy.nd-
:st ekki ininf að liefta út*
breiðslu eldsins og þótt
slökkviliðið kæmi á vettvang
héðan var aðstaða svo óhæg
við öflun vatns að húsið
brann að _ heita mátti til
kaldra kola.
Þrjátíu og fiium böm
brezkra lækna, sem fórust á
stríðsárunum, eru i þriggja
mánaða ferðalagi um Sviss.
jBreiar ítí
amerésk kaL
Washington (UP).
Bretar fá um 500 smál.
kola frá Randaríkjunum á
þessum ársfjórðungi.
Þá er einnig talið, að Bret-
ar leiti fyrir sér uni vinnu-
vélar lil að vinna kol í nám-
um. Framhoð er lítið af slík-
um vélum nú, en eftirspurn
mikil, svo að fá verður sér-
stakt leyfi stjórnarinnar, ef
af kaupum á að verða slrax*