Vísir - 18.07.1947, Page 2
V 1 S I R
Föstudaginn 18. júlí 1947
3inn hefir verið skrlfnð um
andspyrnuna' gegn Hltier.
Eftir Fabian voi, Sclilabrendorff.
Höfundur þessarar greinar er einn þeirra, sem djarf-
Icgast börðust gegn nazismanum í Þýzkalandi, Hann var
settur í fangabúðir, kvalinn af Gesíapo, en loks bjargað
af amerískum hersyeiíum. Var hann síðan sendur tii
Oviss sér íi! heilsubótar og þar ritaði hann grein þessa
um tvær tilraunir, er gerðar voru til bess að ráða Hitler
af dögum, en mistókust, eins og kunnugt er.
Um þessar mundir eru lið-
in þrjú ár síðan sprcngju-
lilræðið var gert við Hiller
í fundarsal hans í Berlín,
20. júlí 1944. En þetta var
ckki í fyrsta sinn, sem slík-
ar tilraunir voru gerðar.-
Nú er óhætt að segja frá
ráðagerðum og áformum
! A’zku andspyrnuhreyfingar-
innar um að steypa llitler
af stóli, Eg þykist ekki ætla
að segja alla söguna, Eng-
nn núlifandi maður kann
hana í einstökum atriðuin.
Flestir meðlimir andspyrnu-
’ireyfingarinnar voru drcpn-
ir af Gestapo, -oí.t eí lir hræði-
iegar misþyrmingar, el’tir að
Jokatilræðið við Hitler hafði
ijrugðizt.
Engin tilrauna okkar var
ákveðin í. snarkasti, heldur
voru þær ávoxtúr af skipu-
lagðri og þolinmóðlegri
starfscmi andspyrnuhreyf-
ingarinnar í Þýzkalandi. —
ílreyfing þessi liófst strax
cftir valdatöku Hitlers og
hélt áfram öll stríðsárin.
Eg háfði þegar á skóla-
ánun mínum verið mótsnú-
inn nazismanum og hélt á-
fram baráttunni eftir að
skólanúm sleppti, en þá var
cg aðstoðarmaður Herberts
von Bismarcks, frænda
: íenning von Tresckow hers-
köfðingi, svarinn fjandmað-
ur Ilitlers, sem var einn
nelzti maðurinn \ andspyrnu-
, .reyfingunni. Hann framdi
bjálfsmórð á' austurýíigsíöðv-
unum.
gamla „járnkanzlarans“, í
innanríkisráðuneyti Prússa í
Berlín. Þarf liitti eg Hans
BterndJjrisevius, er síðar gerð-
ist mjög virkur .meðlimur
andspyrnuhreyfingarinnar og
cnn síðar eitt aðalvitni
bandamanna við réttarhöldin
i Núrnberg.
Ekki vært.
Þegar einræði Hitlers
hófst árið 1933 var strax
augljóst, dð mér var ekki
vært i ncinni opinberri stöðir
undir nazistískum stjórhar-
háttum. Eg fór því frá Berlin
og tók að sinna lögfræði-
störfum. Eg hætti samt ekki
afskiptum af stjórnmáium og
mér tókst í Rínhessen og víð-
ar að mynda árciðanlega
andspyrnuhópa og svipað
var að gerast um allt Þýzka-
land.
Haunveruleg þátttaka mín
i andspyrnuhreyfingunni
hófst árið 1938, er eg snéri
aftur til Berlín. Þá luií’ði allt
hreytzt í þessum efnum. -4
S t j ó rniíi Mh Höpafiiir, eða
flokkarnir, sem andvígiij
voru Iijjjer, voru hættir inn-
byrðisdeilum, unnu saman
með leynd gegn nazistum.
Herbert Bismarck, hinn
gamii vinur minn, kvnnli
mig fyrir Hans Oster liers-
Iiöfðingja, háttsettum em-
bæitismanni í gagnnjósna-
starfseminni og var eg nú
kominn inn i innsta hring
andspyrnuhreyfingarinnar. —
Oster hafði ler.gi barizt gegn
Jlitler. Svo að segja undir
nefinu á Gestapo var hann
nú að' stofna samtök gegn
Hitler í sambandi við hátt-
sett.a hcrhöfðingja.
Hlutverk Canaris.
Starf Osters var mjög
mildlvægt og naut Iiann
verndar yfirmanns síns Wil-
helm Canaris aðmíráls, sem
s t jórnaði gagnn j ósnasta rf-
seminni. Canaris fyrirleit
Hitler og nazismann, cn
fannst hann vcra of gamall
tií að taka virítan þátt í
andspyrnuhreyfingunni.
A Jiessu stigi málsins, fyr-
ir strið, voru ýmsir háttsettir
Iiershöfðingjar hlynntir okk-
ur, meðal þeirra Werncr von
Frilsch og Ludwig Beck.
Gestapo komst að afstöðu
von Fritsch. llann var leidd-
ur fyrir rétt og Iogið á hann
kynvillu. liann yar að vísu
sýknaður, cn fékk aldrei aft-
ur fyrri stöðu sína og féll
í Póllandi 1939.
En samvinnu við háttsclta
hershöfðingja var haldið á-
fram eftir sem áður. For-
ingjar andspyrnuhreyfingár-
innar. ákváðu, Jiar eð stríð
virtist óumflýjanlegt, að
bíða með að hefjast handa
þar tiS vojmaviðskipti væru
byrjuð. Þeir hugsuðu scm
svo, að herinn, sem átti að
i vera tækið til að vclla Hitler
I
úr sessi, myndi verða stór-
aukimi og möguleikar okkar
J>á katna lil að koma fram á-
formum okkar.
Dr. Karl Gördeler, sem var
einn af höfuðféndum Hitlers,
fyrir rétti í Berlín. Hann var
líflátinn.
Sambönd
út á við.
Enní'remur Jjurftum við að
efla samvinnu okkar við önn-
ur lönd, einkum Bretland. 1
því skyni var eg sendur til
Bretíands skömmu áður en
ól'riðurinn hófst. Eg náði tali
aí' Lloyd lávarði, nýlendu-
málaráðherra, og tjáði hon-
um, að styrjöld væri í þann
veginn aö heí'jast mcð árás á
Pólland og að tilraunir Breta
til samvinnu við Rússa
myndu fara út um þúfur, þar
[ eð Jliller og Stalin. væru að
gcra með sér samnipg. Lloyd
lávarður sjnirði mig, hvort
hánn mætti fá Halií'ax
lávarði, ulaiiríkisráðherra,
J>essar upplýsingar og hafði
eg ekkert á móti J>vi. Eg átti
tal við Wiriston Churchill á
sveitasetri hans.
Eftir ;iö’ hafa Io'kið eiirid-
rckbíri mirium i Brétlandí,
hvarf eg aftirr tiVÞýzkalands.
í. scþteiuber 1939 hóf Hitler
árásiria ‘ ' á Pólland og 2.
heimsál'yrjöldin var hafin. I
andstöð'uhrcyí'ingunni töld-
um við, að við ættum senn
að láta til skarar skríða. Við
höfðum gert áætlun oklcar.
Fyrsta
áætlunin.
Kurt von Plammerstein
hershöfðingi, scm var mikill
fjandmaður Hitlers hafði
verið á eftirlaunum, en síð-
an falin herstjórn í Rínar-
löndum. Því var l>á komið
þannig fyrir, að Hitler yrði
beðinn um að heimsækja her
Hammersteins og kynna sér
lið’saí’Ia þann, er tiltækilegur
var þarna til þess að snúast
við vænlanlegum árásum
Frakka. Var svo lil ætlazt, að
Hammerstein léti handtaka
Hitler, er hann kæmi til her-
búða lians, Fyrsti undirbún-
ingurinn gekk allur að ósk-
um. Heimsóknin var ákveð-
in, en svo al'lýsti Hitler för-
inni. Honum var ókunnugt
um áform okkar, en hafði
nær óhugnanlega hæfileika til
þess að sjá fyrir hættur. —
Nokkur síðar var Himmer-
stein enn settur á eftirlaun
| og andaðist árið 1942.
j Nú liðu tvö ár eftir
| Hammerstein-áformið, án
þess að andspyrnuhreyfingin
teldi tímabært að reýna nýtt
sanisæri gegn llitler. Eftir
sigur Þjóðverja í Póllapdi
kom hin óvænta og skjóta
undirokun Frakklands. Það
var sálfræðilegá ókleií’t að í’á
sigursælan þýzkan her til
þcss að snúast gegn Hitler.
lAðeins meiriháttar hrakfarir
I gátu svift þurtu töfrahulu
þeirri, er Hitler hafði varp-!
j að yfir Þjóðverja og þýzka
herinn.
Kallaður
í herinn.
Sjálfur var eg kvaddur í
herinn í október og hafði
j bækistöð sem undirforingi í
j fótgönguliðsdeild, fyrst í
! Hunsrúck-l'jöllum og síðan í
| Vestiirvarnalínunni í Norð-
; ur-Lothringen. Með þessu
! komst eg mjög úr sambandi
' við andspyrriuhreyfinguna.
1 En snemmá á árinu 1941
komst eg aftur í nánara sam-
barid, fyrir tilverknáð Henn-
ing von Tresckow hershöfð-
ingja, en hann var svárinn
ándstæðingur Hitlérs og
lial’ði eg komizt í kynni við
hann skömmu fyrir stríð og
jafnan haldið samhandi við
hanri síðán. Nú var hann
háttsettur foringi í miðhern-
um á austurvígstöðvunum og
lét flytja mig til stöðva sinna
sem sambandsforingja. Gerði
þetta að verkum, að eg gat
af óskiptum kröftum tekið
þátt í baráttunni gegn Hitlor.
Haustið 1941 mátti sjá
fyrstu merkin um ósigur
Þjóðverja á áusturvígstöðv-
uinun.
Tresckow æílaði að not-
Fabian von Schlabrendorff,
sem ritar grein þessa var
með í andspymuhreyfir.g-
unn gegn Hitler frá upphafi.
færa þessar kringumstæður
eftir föngum. Hann átti
langt samtal við Fedor von
Bock marskálk, yfirröanri
miðhersins, benti honúm á
uggvænlegar horfur í styrj-
öldinni og kvað Hitler eiga
alla sökina.
Bock snýst
öfugur.
1 hjarta sínu hafði von
Bock jmugust á nazismanum,
en hann hélt þrákelknislegri
ttyggð við Hitler. Áður en
Tresckow hafði lokið máli
sínu, stökk von Bock á fæt-
ur nötrandi ai' reiði, hljój)
út úr herberiginu og æpli:
„Eg þoli ekki þessa árás á
foringjann Eg skal verja
liann fyrir hverjum þeim, er
dirfist að ráðast á hann.“ Eg
sat í framherbergi von Bocks
og lieyrði hvcr orð. Það var
augljóst, að ( kkur myndi
ekki takast að í uia von Bock
til fylgis við r. álstað okkar.
Á tímahilim næsta þar á
eftir hafði eg aðallega tvö
verkefni með höndum. 1
fyrsta lagi í'Iai ; eg oft nrilli
vígstöðvanna ( ; Berlínar og
treysti sambar ið milli and-
spyrnuhreyfiní rinnar á
báðum stöðun í öðru lagi
liélt eg samba li okkar við
Bretland með síoð sænsks
milligöngumai 5 í Berlín.
Það samban< itti eftir að
verða hið mi vægasla, en
pað varð mikl jiðar. Ennþá
voriun við á /rjunarstigi.
Á einni af feri n mínum til
Berlínar, haus 1941, frétti
eg að Erwin i Witzleben
marskálkur, < stjórnaði á
vesturvígslöð’ um, ráð-
gerði uppreif ;egn Hitler.
Því miður ga ; ekki geíið
von Witzlebe einar voiur
um samvinn in Bocks á
austurvígstöö m>. — Von
Witzlebep á) : að l'resta
að liefjast hai; þar til hann
hefði lálið gi á sér upp-
skurð. Meðar un lá rúm-
fastur leysti ’ :r harin frá
störfum.
M' f!i-r 1C ' V I <K '■ .\'A'
F > 4. siðu.