Vísir - 18.07.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 18. júli 1947
i
V 1 S I R
7
5. SHELLABARGER :
KASTILIU
sakramenli)! Eg liélt, að þú miindir að minrista kosti
heilsa ungfrú Luisu — en þess i stað þarftu að gera fjöl-
skyldu þinni skömm með því að gcfa þig að skækju fyrir
augum allrar borgarinnar!“
„Hún er ekki skækja, Madreci ta (kæra mamma).“
„Hvað er hún þá?“
Dona jVlaría kjagaði út úr kirkjunni og Mersedes gekk
á eftir henni.
Ncðri vör Don Fransiskos seig enn lítið eitt og það var
ills viti. Ilann ætlaði að segja eitthvað, en hætti við það.
Honum kom eklci til hugar að ávíta son sinn í viðurvist
allra þessara kjaftakerlinga, er verið höfðu i lcirkjunni!
Hafði hann elcki sjálfur verið ungur einu sinni? Cómo
no! (Ilvort elclci var). Pedro lélti stórum, er liann sá
föður sinn rélta úr sér, vörina færasl í samt lag og bros
breiðast um andlitið.
„Þetla var laglegasta stelpa, lagsmaður!“ Hann talaði
svo lágt, að enginn gat heyrt orð lians. Hann tók um hand-
legg Pedros og bætti við: „Ilvað heitir hún?“
„Ivatana Perez, herra.“
„lvatana, lnn.“
Riddarinn aldni staulaðisl til dyra og setti síðan upp
flata flauelshöfuðfatið, sem aðeins var notað til kirlcju-
ferða.
Um æðar Pedros streymdi ást á föður hans. Iíann hefði
helzt langað til að þrýsta höndina, sem hélt um handlegg
hans. PörDio s, það var gott að vera af Vargas-ættinni!
II.
Pedro de á'argas, foreldrar lians og systir gengu niður
Iiæðina, sem kirkjan og kastalinn voru reist á. Sólin var
eklci lcomin á hádegisstað, er þau gengu fram á hóp manna
fyrir framan hús Diegos de Silva, en þaðan var steinsnar
til heimilis Vargas-ættarinnar.
Margir menn sátu á ólmum gæðingum fyrir framan
Silva-húsið og meðal þeirra voru nokkurir viua Pedros.
Veiðihundar í vörzlu þjóna geltu og reyndu að slita bönd-
in, sem héldu 'þeim. í miðri þyrpingunni sat dc Silva á
fállegum, jörpum liesti og var einmitt að draga reiðglófa
á liendur sér.
Ilann var maður á bezta slceiði, skegglaUs, og augu lians
voru glannaleg, undirförul og hrokafull. Augnabrúnirnar
náðu saman yfir nefrótunum og var önnur þeirra talsvert
sköklc, svo de Silva varð illilegur og slóltugur á svipinu.
Eyrun voru stór og útstæð, hakan mjó og hárið látið vaxa
niður eftir *vöngunum, svo að Pedro fannst maðurinn
einna líkastur leðurblöku, enda þótt hann þætti annars
laglegur maður. De Silva liafði tclcið þátt í bardögum á
ítalíu, verið við hirðina og taldist auðugasti maðurinn í
Jaén, jafnvel auðugri en markgreifinn af Ivaravajal. Ilann
var ókvæntur, en þótti ástleitinn við lconur. Pedro bar
virðingu fyrir hTTnum, enda þótf honum væri jafnframt
illa við hann.
Don Fransislco reið asna sinum nær, er liann sá þenna
viðbúnað.
„Hvað er á seyði?“ sagið hann hárri röddu. „Ekki' er
veiðitími nú, de Silva. Hvað á að gera?“
„Yið ætluiri að iðká elzlu veiðar, sem’til eru í lieimin-
um,“ svaraði de Silva og var svo kuldalegúr, að Pedro
var alveg nóg boðið.
„Og liverjar eru þær? Eg get elclci ráðið gátur svo árla
'dags.“
„Þetta er engin gáta,“ svaraði de Silva. „Yið ætlum á
mannaveiðar.“ Hann kom nú auga á Donu Mariu og Mer-
scdes fyrir utan þröngina og lmeigði sig í áttina íil þeirra
lrieð liönd á lijarta.
„Hver er maðurinn?“
„Þjónn minn, Koatl að nafni. Eg húðstrýkti liundinn i
gær, til að siða hann og hann þalckar fyrir með þvi að
hlaupast á brott. Það veit trúa mín, að hann mun elclci
lvlaupa framar, er eg hefi náð honum.“
Ivoatl var Indíáni, liinn eini sem íil var í Jaén, enda þótt
það væri venja landlcönnuða að hafa heim með sér frum-
byggja þeirra laiida, sem þeir komu lii. Landeigaridi einn
á Kúbu hafði lcomið með hann til Spánar og selt de Silva.
Var Koatl sterklegur og myndarlegur maður um þrítugl
og frekar ljós á liörund. í eyru hans, nef Ög efri vör háfði
áður verið stungið djásnum, en þau bar hann eklci lengur.
Hann var þjcmn-i orði lcveðnu, cn var raunar réttlaus þræll,
þótt bannað væri að hneppa Indíána í áiiáuð.
.itinir imgu ménn i Jaén höfðu gaman af að tala viö
KoátÍ. Aliajafna -xar hann þögull, en varð mælskur, er
honum var gefið vin að drekka. Sagði hann þá, að hann
væri eklci frá Ivúbu, þótt hann gæti elcki greint frá þvi ná-
kvæmlega, hvar hann væri upp runninn, en þó var það
ljost, að honum hafði verið rænt í landi sínu og fluttur
til eyjarinnar. Hann var mjög ratvís og hafði Pedro einu
sinni fengið hann léðan á úlfaveiðar og þeir þá orðið vinir.
Þótli Pedro illt, að Koatl slcyldi hafa strokið.
„Sláizl í liópinn,“ sagði de Silva, sem vildi leggja af
stað sem skjótast.
Don Fransisko hristi liöfuðið. „Eg er orðinn of gamall
fyrir slílcan leilc á heitum degi. Eg man eftir þvi, cr við
eltuin einu sinni lijá Gaeta franslcan riddara. sem hét . .“
„Afsalcið,“ greip de Silva fram í, „við verðum að halda
af stað. Ef til vill kemur sonur yðar með okkur?“
Það var eins og Don Fransískó stirðnaði. „Ef til vill.
Hann ræður því sjálfur. En eins og eg sagði, er þér leyfð-
uð yður að grípa fram í fyrir mér, þá eltum við franslcan
íiddara, sem hét Lanov.“
Hann lcipraði saman augun, því að de Silva leit á hann
með ýfirlætislegu brosi.
„Sælir, herra minn, þorparinn Koatl er flúinn fyrir
löngu og mun lcomast lil Granada, ef við hröðum okkur
elcki. Eg hefi elclci tima til að hlýða á smásögur yðar. ....
Scnor Pedro, lcomið þér með olclcur?“
Pedro ællaði sér að liafna boðinu, því að liann liafði
reiðzt framlcomu de Siiva við föður sínn, en hætti við það.
llann minntist heits sins við Sanlcti Pétur um að gera þrjii
góðverk þenna dag, vegna þess að Luisa hafði verið í
lcirkju og þarna var dýrlingur hans vafalaust að reyna
hann. Á því var enginn efi, að það var góðverlc að hjálpa
manni lil að ná eign sinni aftur.
TaliS er, aS 50% allra dagL
blaða í heiminum séu rituð á
ensku, 60% af öllu útvarpsr
efni sé á ensku, 70% allra tíma-
rita og 80% allra verzlunar-
bréfa, sem skriíuð eru i lieirn-
inunr.
„Þakka yöur fyrir kölcuna,
frú,“ sagöi flækingurinn. „Hún
var alveg eins og húu átti að
véfa.“
„Viö livað áttu nieð því?“
spurði frúin.
„Ef hún hefði verið aðeins
betri hefðuð þér ekki gefið mér
hana, og ef hún hefði verið að-
eins verri, hefði eg ekki getað
étið hana.“
í styrjöldinni lögðu hernað-
araðilar samtals 500.000 dufl
víðs vegar á heimshöfunum,
Fjæir skemmstu var ekki búið
að finna og eyðileggja nema
50.000 þeirra og gerðu það um
2000 tundurduflaslæðarar
Breta, Bandaríkjamanna ’ og
Rússa. Flest duflanna, sem enn
eru ófundin eru á hafinu um-
hverfis Japan, svo og við
Norður-Evróþu.
„Eg verð kominn á hestbalc eftir tíu inínútur.“
De Silva tólc fastar i taumána. á hesti sínum. „Ágætt. Yið
riðum Guardia-dalinn og sleppum hundunum beggja
vegna lælcjarins. Það sásl til raklcans á leið þangað. Náið
olclcur eins fljótt og þér gelið...Þeytið lúðurinn!“
Lúðurinn var samslundis -þeyttur, Iiestur de Silva prjón-
aði og hundarnir trylldust, en inannþröngin vék til liliðar
og riddarahópurinn reið leiðar sinnar. Einn vina Pedros,
Ilernan Gomez, staldraði við andartak og lcallaði: ,.Uu
mátt eklci missa af því, þegar við náum Koatl. De Silvá
svcr, að hann slculi láta hann fá 200 svipuliögg fyrir-strok-
ið og láta slcera á hásinar hans að auki. Hraðaðu þér.“
Allt datt i dúnalogn, er de Silva og förunautar hans voru
farnir. Don Fransislco reið til konu sinnar og dóttur, sem
höfðu eklci liaft sig í framirii.
„Hvílíkir mannasiðir!“ sagði hann. „Öllu fer aftur. í
mínu ungdæmi datt ungum manni elclci í hug að sýna eldra
mairiii slílca óvirðingu. Það hefði verið óhugsandi. Ög svo
vill þessi þrjótur lcaupa vínelcrurnar mínar. Það skal aldré:
verða!“
Pedro hafði verið^ujög hugsi. en liapn hrölcíc við, c:
faðir hans mælti þclfáyFöður hans þótli blátl áfram væn
um vínelcrurnar. Frám* áð þeású hafði aldrei verið á þaí
minnzt, að eigendaslcfþti lcynpu áð vei‘ðá! á þeim.
„Yínelcrurnar, lierra?“
„Já, liann langar til áð bæta þeim við eignir sinar, ti
þess að þær verði samfelldar. Hann býður gott verð, ei
eg telc því samt ekki.“
„Þú ætlar elclci að selja elcrurnar?“ sagði Dona María
Don Fransislco leit á lconu sina. Það var ljóst af svij
lians, að hann var óánægður yfir að liafa talað af sér.
x „Jú, ef til yitl einhvern tímann,“ svaraði hann: „En elck
Iiorium. Eg furða inig á því, að þú skulir vilja-fara með’
hÓiium, Pedrói“ ,
„Elclci m e ð lionum,“ svaraði Pedro, því að hann liafði
verið að. liugsa málið. „Þeir ætla að fara með Giiardia, en
eg geri eklci ráð fyrir, að Ivoatl liafi farið þá leið.“
„Nú, og hvcrs vegna eklci?“
„Eg hefi farið á vciðar með honum og þelclci Iránn. Hann
þiáir eýjárnár siriár. Hann mun stefna til sjávar — til
Kadiz en elclci Granada.“
„Hm-m,“ sagði faðir lians og bætti siðan við, hreylcinn:
„Skynsamlega hugsað.“
„Aulc þess fórum við í áttina til sjávar, um Sierra Mor-
ena en eklci Sierra de Lusena. Hann þelckir alla troðninga
þar. Eg þori að veðja, að liann liefir ællazt til þess, að
írienn tælcju eftir honum við Guardia, en siðan hefir liann
telcið slefnuna vesfur á bóginn. Hann er slægur. Eg numc
hafa ga'man af að hljóta lieiðurimi af að ná lionuni einn.
Iíann vissi, að þetta mundi liafa álirif á föður sinn: erid
livatli Don Fransislcó liann nú lil að gera de Silva og föil
nautum lians skömm til og sjálfum sér sóma með þvi a
II
'Frá ýttviáriiméitd Háskóla
íslaiuls hafa Vísi borizt tvæií
bækur mtrðandi jurtasjúk-
dóma. '
Önnur lieitir „Jurtasjúk-
dómar og nieindýr” og er
eftir þá Geir Gigju og Ing-j
ólf Davíðsson. Er riti þessu.
ætlað að vcila ncfkkra.
fræðslu um algengustu
jurtasjúlcdóma og meindýr,
ásamt þeim varnarlyfjumy
sem helzt mega að gagn?
koma og liægt er að ná í.
Enrifremur er þar getið
noklcurra kvilla, sem hætta
er á að geli borizt til lands-
ins.
Það er staðreynd að jurta-
sjúkdómar og meindýr valda
stórtjóni árlega. En ýms lyf
og . varnarráðstafanir geta
dregið mikið úr skaðsem-
inni, ef fóllc þelckir sjúkdóm-
ana og veit af liverju þeir
stafa. Bókin á að geta orð-
ið almenningi að liði i þess-
uiii efnum og væri nauðsyn-
legt fyrir"sem flesla að eign-
ast liana.
Hin bókin er um rann-
sóknir á jurtasjúlcdómum
gflir Ingólf Davíðsson. Er
]iar skýrt frá lielztu niður-
stöðurii um úthreiðslu sjúk-
dóma á mikilvægustu yrki-
plöntunum í landinu og
varnarráðum gegn sjúk-
dómunum. Einnig er birt
skrá yfir lielztu timarits-
greinar, sem Ingólfur hefir
samið uni jurtasjúkdóma, og
er sú slcrá birt til hægðar-
úilcá fyrir þá, sem fást við
ájúlcdómariá ó’g kvnnast vilja
fiálum þessum.