Vísir - 23.07.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 23.07.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. júlí 1947 VlSIR 7 „Kyrr!“ skipaði Pe<lro. „Fyrirgefðu, Katana!“ „Mér er óhætt.“ Hun hugsaði fram í tímann,. er hún mundi segja fólki frá þvi eftir mörg ár, að liún hefði riðið að baki Pedros endur fyrir löngu. „Þér eigið við Pedro- hinn m i k 1 a liershöfðingja?“ mundi fólk segja. „Auðvitað, livern annan? Mér fáhnst eg vera sannkölluð liefðarmær þann dag!“ Henni fannst allt of stuttur tími líða, þangað til hvitir veggir Rosaríó-krárinnar komu í ljós. Þau riðu inn í garð- inn og Pedro stöðvaði hestinn. „G r a c i a s (þakkir),“ sagði Ivatana og lél sig síga til jarðar. V. Fátt manna var i Rósaríó, en svo skuggsýnt inni, að Pedro var fulla minútu að greina, livernig umhorfs var þar. §ancho Lopez var í veitiiigasalnum og liann bauð Pedro velkominn, en spurði Ivatönu jafnframt hverju það sælti, að liún var svo illa til reika. „Mannhundar réðust á mig og hefðu drepið mig, ef senor Pedro hefði ekki bjargað mér,“ svaraði hún hárri röddu og sagði'síðan frá viðureigninni. Menn setli hljóða, er þeir heyrðu nafn de Silva. Hann var ríkur maður og sást ekki fyrir. „Antóníó,“ sagði Katana við einn essrekann, sem inni voru. „Þú segir Manuel frá þessu, liegar þú ferð til Jaen.“ Antóníó var hreýkinn yfir þessari lijálparbeiðni og svaraði: „Það skal eg gera, en vera má að ekki verði þörf fyrir hjálp hans, ef þessir þorparar verða á vegi mínum.“ „Svei!“ rumdi í Saricho Lopez. ,„Láttu ekki svona drýg- indalega, vinur. Segðu Manúel frá mér, að spörfuglar ,geti elcki herjað á hauka.“ Eftir nokkra þögn bætti liann við: „Gleymum þessu. Stúlkunni var ekki nauðgað, svo að það er óþarfi að vera með þessi læti. Eg þekkti de Silva áður en liann varð stórlax og honum er kunnugt, livað eg veit um liann. Ilann mun lála Katönu afskiptalausa, en þið og Manúel æltuð að láta menn hans í friði.Þetta stendur jafnt. Farið varlega,“ sagði liann síðan við Pedro og virtist ætla að segja eitthvað frekar, en liætti við það og beindi máli sinu til Katönu: „Það er orðið svo ljótt á þér augað, að þú getur ekki dansað fyrir gestina, meðan þú ert þann- ig til reika. Eg fæ Dolores Kvintero.“ „Nei, það verður nú ekki af þvi!“ rauk Katana upp, því að hún hafði viidi af að dansa og þar að auki var dansinn aðaltekjulind hennar. „Fyrirgefið, að eg sletti mér fram í þetla mál,“ sagði nú dimm rödd úti i liorni. „Ilrátt kjöt er bezla meðalið við glóðarauga. Eg liefi oft notað það. Nautakjöt er bezt, en geita- eða svínakjöt keniur að sama gagni. Rindið væna sneið yfir auga yðar í kveld, senorita, og með Guðs hjálp og dálitlu af liveiti ættuð þér að geta dansað á morgun. Dragið bara ekki að gera þetta.“ Athygli manna beindist nú að þeim, sem þelta hafði mælt, en Pedro hafði ekki veitt lionum eftirtekt lil þessa. Nef mannsins var breitt, en þó ekki flatt. Hann var harð- leitur og augun djarfleg, svo að liann var lítt árenmlegur. Svíramildll var liann og herðibreiður, rakaður og með stóran munn, sem bar viljafestu vott. Hárprúður var hann í bezta lagi og stóð hárið út undan kringlóttri klæðishúfu, sem liann bar. Hann virtist vera uni 35 ára að aldri, en þótl hann talaði Jaén-mállýzku, minlist Pedro þess eitki að hafa séð'hann í borginni. „Það er rétt, sem senor riddarinn segir,“ mælti T.opez. „Þetta er ágætt ráð. Katana, skcrðu sneið af nýslátruðu 'geilinni. Eg mun bera á borð fyrir senor Pedro. Ilvað þóknast yður, herra?“ Pedro bað um brauð, ost og vín, en gekk síðan út lil að liyggja að Kampeador. Er liann kom inn aftur, ávarpaði ókunni maðurinn hann. „Gerið mér þann greiða, senor,“ tók lianri til máls, „að seljast hjá mér. Nafn mitt er Juan Garcia.“ Petro setlist og maðurinn spurði þá: „Eruð þér sóriur don Fransisko de \'argas ?“ „Já, lierra.“ „Don Fransisko er.kappi niikilk Eg hefi. ,aéð liann — eg á við, að eg hefi'oft lieyrt liáris getið. Hver héfir svo sem ekki heyrt hans getið?,Yðar skál!“ Hann bar bikárinn að vöruni sér,' en Pedro tók eftir þvi sér tií undrunar, að hann bergði ekki á víninu. „Eg. hefi, verið 1 Indíum,“ sagði Garcia, „og kvnnzt þáf hermönnum, er börðust við Mára og á Ítalíu. Þeir töluðu oft ririi föður yðar.“ „Indíum?“ endurtók Pedro og forvitni lians vaknaði. Koatl var sá eini, sem liann þekkti, er þar hafði verið og alla unga riie.nn dreýmdi um að fara þangað í ævintýraleit. „Ilaíið þér verið þar, herra?“ „Aruni saman —| sextán alls — og kom þaðan fyrir tveim vikum. Eg.var á yðar aldri, er eg sigldi siðast frá Kadiz með Kristobal Kolon.“ „Flotaforingjanum mikla ?“ „Já,“ svaraði Garica. „Það var síðasta för hans, og hún har lítinn árangur. Við áttum von á gulli i Veragua, en bannsettir Indíánarnir stökktu okkur á flótta. Tvö ár fóru tii einskls, við flæktumst hingað og jiangað og komrim biásnauðir aftur til eyjanna. Svo er Guði fyrir að þakka, að heppnin hefir verið með mér siðan.“ Pedro laut fram á borðið í ákafa sinum. „Segið niér frá honum — segið mér frá flotaforingjanum.“ Garcia gerði það greiðlega, sagði kost og löst á lionuni og Bartholomé bróður hans. Ilann fann sitt af liverju að, Ivolumbusi, eri laldi að ekki væri þvi að neita, að liann væri niikill sægarpur. Pedro varð hugsaðfil hiiis mikla dráums Koltimbusar —að finna leiðina til Ivatbay (Ivína). „Senor,“ spurði Pedro, „búast menn enn við að finna Kalliav handan eyjanna?“ Garcia brosti. „Þér liafið ekki fylgzt með tímanum. Hafið þér ekki heyrt Vasco Nunez de Balboa nefndan?“ „Nei, senor.“ „Það er lieldur ekki von. Hann var góðvinur minn, vask- ur niaður. Þvi miður var liann tekinn af lifi. Hinum gömlu félögum fækkar óðum.“ Garcia andvarpaði áhyggjusam- lega. „En þetta er nú löngu liðið. Hann var framtakssam- ur maðúr og réð nýlendunni i Santa Maria. de la Antigria fyrir fjórum árrim, er liann fór yfir Darien-fjöll og eygði liið mikla haf liandan þeirra. Fram að þeim tíma voru menn ekkj vissir um, að hafið væri þarna, en þessi för sannaði það. Þarna eru víðátlumiklar leridur, sem Kliári- inn mikli ræður engu um. Þær eru einskis eign neiria hans hátignar. Enginn veit liversu löng sjóleið er yfir haf þetta til Kathay og Kryddeyjanna, en það gerir ekkert til. Þettá er nýr lieimur, sonur sæll.“ Pedro hafði starað á Garcia og ævintýraþráin magnaðist i brjósli hans. „Heyrið þér!“ rumdi í Garcia. „Eg hefi staðið við höfn- ina i Habana de Ivuba og horft til norðurs. Það er hægt að f i n n a landið íriikla þar fyrir norðan, eins og ský, landið sem Ponce de Leon fann. í vestri eru einnig lönd handan sjóndeildarhringsins. Hernan de Kordoba sigldi með ströndum þess í fyrra. Þar er fullt af borgum og gulli. í suðri er Honduras, serii flotaforinginn mikli fann og Guð má vita, livað sunnan þess er! Balboa frétti um land við Suöurhafið, þar sem gull væri ódýrara en járn. Indiána- hundarnir búa þar í liöllum og eta af gulldiskum, Og" alli þelta bíður eftir framgjörnum manni. En þið, ungu menn- irnir, hugsið ekki um að fara úr landi....“ Lopez bar nú á borð fyrir Pedro, en liann liafði enga matarlyst. „Faðir minn segir, að hezt sé að læra vopna- burð á ítahu og ætlar að senda mig þangað að ári. Móðir mín er itölsk. Eg ætla ckki að vera um kyrrt liér. Faðir minn segir, að menn liljóti meiri lieiður af að berjast við franska riddara og Svisslendinga en með nokkuru öðru móti.“ „Það sýnir, að Spánn hefir ekki breytzt,“ svaraði Garcia og hrosti. „Eg er af lágum stigum og svona töluðu aðals- mennirnir áður fýrr. En eg tel mestan lieiður í því fólginn :að snúa Indíánum til réttrar trúar og vinna lönd liandá koiiuiiginum.fEn kannske er það rangt hjá mér.“ Ifariri lel nú séin hanri liefði ekkert meira að leggja til málanná og sriéri sér að matnuni. Pedro fór að dæmi lians, en Garca virti hann fyrir sér, er liarin hafði etið sig mett- an. Þeir tóku aftur tal saman, en ræddu nú meira um einkamál og skáluðu þess á milli. Garica lét bera Pedro meira vín, en bragðaði ekki á sínu, lieldur slökkti þorsta sinn með vatni. „IIví drekkið þér ekki, senor ?“ spurði pillurinn forviða. „Ef eg dfekk, þá drekk eg eins og svín,“ svaraði Garcia. „Það er mikið böl, en látið það ekld á yður fá. Eg kaupi \in, lil að.styrkja gestgjafann hér.“ „Eg skil,“ svaraði Pedro. „Þér eruð að refsa sjáífum L éur.“ „Það má orða það þannig.“ Garcia þagnaði og varð hugsi, en allt í einu lienti liann ! nfnum frá sér og sagði: „Eg skal segja yður orsökina. Eg er eins og liver annar Með hve mikluiii ákafa njósnastarfsemi stórveldanna var rekin milli heimsstyrjald- anna má bezt marka af því, aö aSeins 2000 mans voru dærndit fyrir njósnir á árunum frá 1870 til 1920. en 35,000 manns frá .1920 til 1935. Ári'ö 1910 var taliö aö 33% af vinnandi stéttum Ameriku ynnu við landbúnaöarstörf. Árið 1920 var þaö komiö niður 1 28%, 2930 23%, I940 18% og nú er áætlað aö að- eins 15% vinni aö landbúnaði. Stærsta safn hertekna gunn- fána er i eigu sænska hersins. Eru þeir samtals '3500 og eru á safni sænska hersins í Stokk- hólmi. Á Noröur- og Suöurpólnum, sem þekktir eru fyrir hinar löngu vetrarnætur, ríkif algjört myrkur í 1913 klukkustundir a ári, ‘en viS Miöjaröarlínu eru þær 3459. „Er sonur þinn metoröa- gjarn?“ „Já, hann ætlar sér aö verða svo ríkur, aö hann er þegar farinn aö lita á mig sem fátæk- an ættingja.“ Dísa:-,,Af hverju giftisty. ekki íhonum Jóni?“ Kata : ,,Eg - giftist' aöeins manni/sem þekkir lífiö og heí- ir kynnzt sorgum þess.“ Disa: ,,Nú, þú meinar ekkju - manni.“ Bergmál Framh. af 4. síðu. þótt þeim mætti bæta við, að loftið yrði hitað upp. áöur en því væri blásið i heyið. Það er alveg rétt, að loftiö þarf að vera hitað, en annars verða menn að athuga það, er þeir ræða um kosti og galla súg- þurrkunarinnar og einblína einkum á gallana — þótt undar- legt kunni að viröast af bunaö- arfrömuöi — að þessi aðferð er á byrjUnarstigi og sá, sem vinn- ur að jþésSújtæki hefir áreiðan- lega fengið litla styrki og lík- lega enga frá Búnaðarfélaginu. Þarna er framtíðin. Bóndinn, sem til min hringdi, lauk viðtalinu með þessum orð- um: „Eg verö að segja það, að mér fannst það óviðeigandi af ræðumanninum að tala eins og hann gerði. Það var eins og honum væri hálfvegis í nöp við súgþurrkunina. Ætti hann þó a'ð geta skilið, ef hann hefir hugleitt sumt af því, sem hann sagði sjálfur, að bændurnir verða að kappkosta að verða óháðir veðurfarinu — geta hirt hey sín, hvernig sem viðrar. — Þarna er ein aðferöin og hana verður að efla.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.