Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 24. júli 1947 V 1 S I R Jæja, gott fóíkj — nú eru komin 30 „Personkort" frá Finnlandi, þ. e. a. s. uijplýs- ingar um 30 munaðarlaus börn og myndir sumra þeirra. — „Hinar konia bráð- lega“, er mér skrifað. Þeir, sem þegar liafa greitt eða ætla að greiða meðgjöf, gcta nú sótt lipplýsingar liver nm.sitt barn á meðan þessi 30 endast, — komi fleiri til hjálþar, koma fleiri hjálpar- vana. „Hvernig dettur þér í Jiug að þú getir sent meðgjöf til Fnnlands með öllum þessum börnum?“ liefi eg verið spurður. Því má svafa á þessa leið: Fyrst og fremst er með- gjöfin ekki stórkostleg, um 350 kr. um árið með hverju barni. 1 öðru lagi liefir Yið- slciptaráð veitt dálitla liyrj- unarúrlausn og í þriðja lagi liefir yfirstjórn þéssa hjálp- arslarfs í Helsingfors tjáð mér í nýkomnu bréfi, að ull og ullarvörur séu jafngóðar peningum. „Þær vörur eru góðar söluvörur liér,“ segir liún. X’ænlanlega fer fyrsta ull- arsendingin liéðan bráðlega, hefi pantað ull fyrir 5000 lcr. Að sjálfsögðu er meira „l)urðargjald“ fyrir ull en ávísanir, en ef liver „fóstri“ greiðir 30 kr. mánaðarstyrk í staðinn fyrir 27 kr„ þá ætti það að jafnast. Til frekari skýringar fer hér á eftir kafli úr bréfi framkvæmdastjórans fyrir „Mannerheims-Forbundets Krigsfadderutskott“ í Hels- ingfors: „Börnin dvelja venjulega hjá xnæðrum sínum, séu þær á lifi, en annars lijá nánum ættingjum. Meðgjöf „fós'tur- foreldi'a“ fer þangað sem Styrkui'. Fulltrúar voi’ir í hverri sveit og liéraðsnefnd- ir líta eftir uppeldi og efna- hag. Uppeldisstyrkur er veittur þeim einum, sem ekki geta bjargazt lijálpai’laust.“ Sigurbjörn Á. Gíslason. /in á brottförinni var ekki - p'- auglýst á viðunandi liátt. Al- þýðublaðið lætur hinsvegar (hafa sig til að tilkynna, að aðeins fjórir menn hafi o.rð- ,ið eftir. Þéir álta, sem: að l'framán getur, liöfðu aldrei hey.rt á það minnzt, að skip- ið ætti að fara kl. 7 og svo 'liefir áreiðanlega verið um fleiri. Skal svo ekki rætt frekar um þetta mál, því að liér hefir sannleikurinn ver- ið sagður. 9 Brottf ör Laxfoss * Osansiindi Alþýðubða5sins. Alþýðublaðið ‘lætur hafa sig til þess að bera til baka þá fregn Vísis í gær, að margir menn hefðu orðið eftir af Laxfossi, af bví að skipið var látið fara héðan hálfri stundu fyrr en ráð- gert var. Blaðinu og heimildar- manni þess skal þá sagt, að maður sá, sem Visir átti tal við var aðeins einn í átta manna hópi, sem af skipinu varð vegna þess að breyting- Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaSur. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aöalstr'æti 8. — Sími 104S. í góðu standi til sölu. Til sýnis Skúlatúni 2 frá kl. 4—7 í dag. 1200 volta, 32 volta, hent- ug fyrir sumarbústaði, til sölu. — Sími 6439. — 205. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Bifröst, simi 1508. Útvarpið í dag. 19.25 VeSurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög leikin á bíó-orgel (plötur. 19.40 I.esin dagskrá næstu viku. 20.25 Tónleikar: Jolin Field svítan eftir Hamilton Horty (plötur). 20.45 Auglýst síðar. 22.00 Fréttir. 22.05 Kirkjutónlist (plöt- ur). V’eðrið. Hægviðri, viða létt skýjað. Hætt við skúrum með kvöldinu. Farþegar með „Heklu“ til Rvikur 22. júli: Frá Ivaupmannahöfn: Thea Þórð- ardóttir, Sven Erik Nielsen, Ást- ríðiir Símonardóttir, Ágúst Gísla- son og frú, Brandur Jónsson og Lík fdllu Mussollnis Lík Clarettu Petacci, frillu Mussolinis, sem var myrt með honum, hefir verið graf- ið upp. Lögreglan í Milano komst að því, að einhverjir skart- gripir mundu hafa verið fólgnir á líkinu, er það var grafið og lét því leita þeirra. Bar leitin þann árangur, að deinantshringur og gull- spenna fundust á líkinu. (D. Express). frú, Palle Jensen, frú dr. Péturs- son og harn, Bjarni Eggertsson. — Frá Oslo: Lára Föreland, Hr. Vilhjálmsson, 24 norskir knalt- spyrnumenn. Eimskip. Brúarfoss er í Kaupm.höfn. Lag- arfoss fór frá Leith á mánudag áleiðis til Kaupm.hafnar. Selfos.s fór frá Reyðarfirði á mánudag áleiðis til Hull. Fjallfoss fór vest- ur og norður í gærkveldi. Reykja- foss kom að norðan í morgun. Salmon Knot fór frá Rvík 14. p m. og Becket Hitch þ. 20. þ .m. álciðis til New York fór frá Rvik á þriðjudag áleiðis til Stettin. Lublin er á Akureyri. Disa kom til Siglufjarðar á mánudag frá Gautaborg. Lyngaa kemur til London í dag frá Flussing. Baí- traffic fór frá Gautaborg á tnánu- dag áleiðis til Siglufjárðár. Hovsii lestar í Leith. True Ivnojt pg lje^i- stance eru i Reykjavík. Frá höfninni. Esja fór í strandferð kl. 3 e. h. í gær. Súðin kom úr strandferð í gær. Bauta, timburskip til Völ- undar, fór í gær. Enskur togari. sem hér var með hilaða vél, fór í gær. Skutull kom af saltfisk- veiðum í morgun. Belgaum er væntanlegur í dag. Vitabáturinn Hermóður kom i morgun. Sú villa slæddist inn í frásögn af Gunn- ari Bergsteinssyni, Íslendingnum á.norska tundurspillinum Trond- lieim, að liann viéri liðsforingi, en hann er liðsforingjaefni. Nám- ið stendur alls í 4 ár, en eftir Iveggja ára nám hlýtur lið$for- ingjaefnið lægstu liðsforingja- gráðu. ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.