Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 5
JfimmJUjdagmn 2-1, júlí 1947 V 1 S I R J; MM GAMLA BIO il 4. agust. Kaffikönnur nýkomnar. Verzlunin Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. í feiðalagið: Svefnpokar, Hlífðarpokar, Bakpokar, Teppi, Töskur, Burðarólar, Gönguskór, Göngustafir, Kven-síðbuxur„ Kvenblússur, Kvenpeysur, Gróf hárnet, Sólarolía og krem, Sólgleraugu. VERZl. 2285 M.s. Dionning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar um 5. ágúst. Þeir farþegar, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla á morgun, (föstu- dag) fyrir ki. 5 síðdegis. — Anriars seldir öðrum. Islenzk- ir ríkisborgarar sýni vega- bréf áletrað af lögreglustjóra. Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá Borgarstjóra- skrifstofunni. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - AUSTIN 12 eða 16 hestafla óskast lil kaups. — Tilboð, sem tilgreini verð leggist inri á afgr. blaðsins fyrir mánaðarmót merkt: „Austin 12“. Steinn Jóussosu Lðgfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- mla. Laugave* 3*. Síml 4fðl. I KVÖLD milli kl. 10 og 11 sýna hinir frægu loftfim- leikamenn, 2 Larow- as, listir sínar í Tívolí I kvöld munu þau sýna nýtt atnði. — Inngangur i Tivoli er nú um hið nýja hlið, sem Landbúnaðarsýnmgm hafði áður. Reykvíkingar! Notið góða veðrið í kvöld og sjáið þessa einstæðu sýningu. Aðgöngumiðar eins og venjulega, 2 krönur fyrir fullorðna og 1 krónu fyrir börn. Allskonar trjávið útvegum við frá Finnlandi gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Mjög áríðandi að leyfin berist okkur hið allra fyrsta. BYGGINGARFÉLAGIÐ SMIÐUR H.F. Laugaveg 39. — Símar 6476 og 2946. Stór hrærivél hentug fy.rir veitingahús til sölu. Uppl. í síma 1440. fiskbúðina á Vífilsgötu 24. Sími 3905. — Höfum flestar fisktegundir. Fljót og góð afgreiðsla. Borðið fisk og sparíð. F I SKHÖLLI^ Bifreiðaeigendur! Höfum opnað vinnustofu á Barmahlíð 34. Þar getið þið fengið saumað bifreiðaáklæði (covers), stoppuð upp sæti. Emnig ýmsar aðrar smá við- gerðir. ' Reynið viðskiptm. Vinnustofan „BABtHIÁ66 Anglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi sáðar en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna breytts vinnu- tíma á laugardögum sumarmánuðina. 1TJARNARBIO «H Meðaumkvun (Beware of Pity) Hrífandi mynd eftir skáldsögri Stcfans.Zweigs. Lilli Palmer Albert Lieven Cedric Hardwicke Gladys Copper Sýning kl. 5—7—9. mm 2 slúlkni óskasf" nú þegar á hótel úti á landi. — Uppl. í síma 1066 og síma 3520. NÝJA BIO tOút (við Skúlagötu). Ævintýranóttin. (Her Adve;nturous Night) Spennandi og gamansöm sakamálamynd. Aðalhlutvcrk: Dennis O. Keefe. Helen Walker, og grínleikarinn Fuzzy Knight. Aukamynd NÝ FRÉTTAMYND. Bönnuð börnum yngri. en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HYER GETUR LIFAÐ ÁN I -4 d! ■/•jblr.iý) [‘ LOFTSÍ • 2 há vantar á dragnótabát. Uppl. í síma 7177. Armbandsúr Tapazt hefir karlmanns- armhandsúr, ólarlaust á leið frá Hverfisg. 34 að Arnarhól eða þar á tún- inu. — pinnandi góðfús- lega heðinn ,að gera að- vart í sítna 2>037. Landsvæði við Skerjafjörð fycir innan Shell-stöðina, hérumbil 22 þús- und fermetrar að stærð, er til sölu. Menn semji við Eggert Claessen, hrl. Vér urrdirritaðir, tilkynnum hér með heiðruðum við- skiptavinum vorum, að frá 1. ágúst n.k. ’að telja, verð- ur öll vinna á véHístæðum^voiVúh1 ajðtpns framkvæmd gegn staðgreiðslu. Sama gildir og.um allar vörur seldar í verzlunum vorum. ( Reykjavík, 24. júlí 1947 EGILL VILHJÁLMSSON (H.F, H.F. RÆSIR SVEINN EGILSSON H.F. P. STEFÁNSSON ÞRÓTTUR H.F. stillirh.f. H. JÓNSSON & CO. IÍRISTINN GUÐNASON HARALDUR SVEINBJARNARSON JÓHANN ÖLAFSSON & CO. BÍLASMIÐJAN H.F. HRAFN JÓNSSON, bílaverkstæði. Stiinarbústaóur 1 J,| '#i;sölu við hið fagra Elliðavatn. — Ný- ÍVýggður og tilbúinn til að flytja í 2 her- bergi móti suðri og sól. Eldhús, og mið- stöðvarupphitun. Uppl. gefur BALDUR GUÐMUNDSSON, Víðimel 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.