Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Fimmtudaginn 24. júlí 1947 !!; DAGRLAÐ Utgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guölaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgmðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hd. Tvenn veikeíni. #• jaldeyrisskortur háir nú öllum Evrópuþjóðum og Jam- "ar heimsviðskiptin. Af þeim skorti getur sprottið alheims- kreppa, miklu ægilegri, en þjóðirnar haí'a horfzt í augu við til þess. Til þess að afstýra slíkum ógnum hafa Bandaríki Ameríku boðizt. til að styðja með beinum fjár- framlöguni og lánum endurreisnarstarfið í Evrópu, þann- ig að beilbrigð viðskipli þjóða i millum geti Jiafizt að nýju. Evrópu er að blæða ut og hún mun örmagnast fyrr en varir, ef ekki verður að gert. Gjaldeyrisþörf Evrópuþjóðanna á sér margar rætuij. ; EyðileJgðriJí Verðmæta hefur aldrei verið meiri, en í síð- 1 ustu styrjöld, framleiðslan hefur stöðvazt og algjör vöru- skortur er viðast ríkjandi. Framleiðslulæki eru úr sér gengin og þau verður að eudurnýja, og loks þarf að nytja gæði lands og sjávar nokkuð með öðrum bætti en tíðkazt hefur, í samræmWið nútíma tækni, en þar eiga Evrópu- þjóðirnar langt í land. Mcðan svo er ástatt verða þcssar þjóðir að flytja inn miklu meira • vörumagn, en þeim er i'ært að kaupa aðstoðarlaust. Sem dæmi mætti iiefna, að Norðmenn og Svíar höfðu safnað verulegum gjaldeyri.á stríðsárunum. Nú er svo á þær gjaldeyrisbirgðir gengið, að grípa hefur verið til ströngustu innflutningshamla, en þrátt fyrir það, gera báðar þessar þjóðir ráð fyrir, að þær verði innan stundar að afla sér verulegs gjaldeyris- láns. En þegar svo er um hið græna tréð, bvað þá um hið visna? Allt þetta megum við Islendingar bafa í buga. Gjald- eyrir sá, er við höfum sáfnað á striðsárunum, er upp urinn. Honum hefur verið varið til þarfra og aðkallandi framkvæmda, en vafasamt er hvort við •höfum ekki star- blínt þaj- um of í eina átt. Við höfum eignazt framleiðslu- tæki til lands og sjávar, sem vafalaust munu skapa þjóð- inni drjúgar tekjui*, en grundvöllur fyrir stárfrækslu tækja, er að þau vei*ði rekin hallalaust. Ljósl er að því fer svo fjarri, enn sem komið er, að grípa verður þegar á hausti komanda til róttæki'a ráðstafana til þcss að í-étta blut framleiðslunnar og tryggja okkur jafnframt erlenda markaði. Eins og sakir standa. getum við lítið gert til að afla erlendra mai'kaða, með því að framleiðsbtvörur okkar eru á engan hátt samkeppnishæfar að því cr verð snertir. Þetta ])ýðir aftur,, að. þeii’, sem ódýrari vörur hafa, sitja að slíkum markaðj og.lryggja sér hann væntanlcga einnig nm ófyrirsjáanlega framtíð, en á þetta horfiim við að- gerðalausir. Við svo búið má ekki gtanda, og gctuleysi okkar nú, getuV* “l*eyhzt pjoðinni sícaðsamlegra, cn allar illar blikur innan okkar þrönga sjóndféildarbrings. Jafnframt því, sem verðlagi verður að stilla í bóf, þannig að framleiðsla okkar verði seljanleg, þurfum við að hyggja að hinu, að þjóðin þurfi ekki að sækja flest til ‘annarra þjóða, sem vel má inna af höndum hér heima 1‘yrir. Sem dæmi mætti nefna að skipaviðgerðir fara nú að mestu fram eriendis, og jafnvel verður að senda stærri skipin öll til botnhreinsunar í erlend skipanaust. Orsakast þétta af því, að getuleysi eða framtaksleysi okkar er svo tilfinnanlegt, að þótt yið getum keypt erlendar vélar og skip fyrir 300 millj. króna, getum við ekki eytt þremur eða fjórum milljónum til bygginga skipaviðgerðastöðva, en kjósum heldur að flytja þann gjaldeyri úr landi vegna viðgerðanna sjálfra. Slíkt er vitanlega brein skammsýni. Því er borið við, að vinnulaun séu svo bá, að verkið reyn- ist mun ódýrara erlendis. Þetta er rétt, en ef þjóðin á sér framtíð, verður sama raunin ekki langæ og bér verður að skapa hcilbrigt og samkeppnisfært atbafnalíf inn á við sem út á við. Þelta dæmi er eitt af mörgúm. .Vilji þjóðöi ékki leggja árar í bát og gel’ast Iu*einlega upp i. líísbai';úiúi sinni, verð- nr bún annarsvegar að afla gjaldeyris, en spaa’a bann hins- vegar með eflingu atvinnulifsíns innanlands. Varfærni öll er góð, en hún má ekki leiða til álgjörrar kýrrstöðu. Fram- kvæmdir í landinu ber að efla, alveg án tillits til núverandi ófremdarástands, sém ekki verður langvarandi úr þessu. öll él birti r upp um síðir. JB o i* i skri far: Undanfarna daga .befir verið minrizl á ýmislegt í rekstri Réýkjayíkurbæjai’, sem lagfæra þyrfti, ef vel ætti að fara. Hefi eg í þvi sambandi minnzt á Sjúkra- samlagið, Barnavinafélagið Sumárgjöf, Leifsstyttuna og Bæjarbókasafnið. En það ér svo margt, sem aflaga fer í rekslri bæjarins, að það er engu líkara en að stjórnendur bæjarmálanna bafi gefizt upp á gambur- mo.sanum og bleypt beizlinu fram af öllum málum. Lltið þið til dæmis á Hljómskála- garðinn, sem liklega verður að lelja framtíðar skemmti- gai’ð Revkvíkinga, og gæti verið einn yndislegasti blett- urúri í bænum ef liann væri vel hirtur. Allt er þar nú á kafi í grasi. Plöntui’nar, sem settar liafa verið niður með- fram gangbrautunum, eru sumsstaðar svo huldai’ gras- inu, að börnin geta illa var- ast þær og tröða þær niður í ógáti. Eg veit, að því mun verða svai’að til, að svona liafi far- ið vegna verkfallsins. En verkfallð er. ekki orsök þessa nema að litlu leyti. Þegar Reykvíkingar minnt- ust 17. júní, þá virðist svo sem þeim sem stóðu fyrir bá- tiðarhöldunum, bafi fundizt, að deginum væri ekki sýnduf nægilegur sómi, nema troð- inn væri niður um leið eini reitufinn í bænum, sem verja ætti og verja verður fyrir margmennum samkomum. Reykvíkingár bafa getað við önnur tækifæri skemmt sér á íþróttavellinum við ræðu- böld og annað, sem þarna fór fram. svo að vel befði mátt blifa Mljómskálagarðnum i þetta skipti. En finnist inönn- um nauðsynlegt að minnást 17. júní á grasigrónum velli, jafnvel þótt ausandi rigning sé, þá eru stór tún milli Miklubrautar og Flókagötu, austan Rauðarárstígs, sem minni eyðilegging befði verið að troða niður en Hljóm- skálagarðinn. En sagan er ekki öll sögð. Þegar farið er að birða garð- inn eftir um það bil tveggja mánáða birðuleysi, þá er sendur þangað einn máður með orf og ljá (að minnsta kosti var aðeins einn maðuf við þann starfa, þegar eg gekk um garðiim í dag, 21. júlí). Þarna virðist vera baldið i eyrinn til þess að kasta krqnunum. Iívprs vegna er ekki notuð lítil vélknúin sláttuvél? Bærinn befir átt slíkar sláttuvélar. Eg hefi séð þær á Austurvelli. Hafi þær gcngið úr sér, verður að endurnýja þær. Það er bæði of dýrt og bænum til háðung- ar, að þegar liver kotbóndi út um sveitir landsins slær með sláttuvél, þá skuíi bærinri notast við elztu tæki, seni þekkjast hér á landi. Látum vera, þótt slegnir séu kantar með orfi, þegar mjög er loð- ið, en stóra fleti verður að slá með fljótvirkari tækjum en orfi og ljá. Hliðið, sem er á girðingu Hljómskálagarðsins i suð- vesturhorniriu, lijá gamla Stúdentagarðinum, er væg- ast sagt bvorki til gagns né bænum til sóma. En sérstak- lega bagalegt, að þetta þlfð skuli vera svona tötraiegt, vegria þess, að Stúdentagarð- urinn er nú notaður til hýs- ingar ferðamönnum, og meðal annars mun þarna verða á riæsturini bópur er- lendra mánna, sem bér eiga að kejipa í knáttspyfnu. Glöggt er gesls augað. Og þeir munu fljótlega reka augun í þetta myndarlega boiigarblið. Ennfremur væri ekki úr vegi, að þeir seiri eiga bús- um að ráða i gamla Stúd- entagarðinum, gengju í kringum liúsið, áður en næsti geslahópur kæmi. Þar má margt laga með lítilli fyrirböfn og litlum íilkostn- aði, en vrði þeim til sóma og bænum til prýði. Borgari. ,Félagskerfi landbúnaðarins6 „Félagskerfi landbúnaðar- ins áíslandi“ er heiti á nýrri bók eftir Metúsalem Stef- ánsson ráðunaut. Rekur höfundurinn þar í aðaldráttum uppbaf búnað- ai'félagsskapar bér á landi, 'jþróun félagsbugmyndanna, ! mótun félagsskaparins, j þroskun lians og starfsemi (hinna ýinsu félagsþátta út af fyrir sig og félagskerfis- [ins í beild. [ Ritið er gefið út í sam- bandi við Landbúnaðarsýn- inguna ög er það ætlað til glöggvunar þeim, sem vilja kynna sér sögu búnaðarfé- lagssamtakanna hér á landi. 1 bókinni er allipargt ] mynda af helztu brautryðj- endum búnaðarmála og starfsmönnum Búnaðarfé- tagsins. 3 ÁL „Tónilstarvinur“ enn á ferðinni. ,,Bergmáli“ hefir enn borizt orðsending frá ,,Tónlistarvini“, þar sem hann fjallar nokkuö um tímaritiö ,,Jazz“, enn einu sinni, og ber sig jnjög upp und- an skrifum ritsins í sinn garö. Enda þótt ,,Bergmál“ vilji ekki taka þátt í oröaskiptum urn jazz, aö minnsta kosti ekki í þessu formi, þykir.rétt aö birta hér útdrátt úr bréfi '„Tónlistar- vinar" ogtfer.hann hér á eftir: ómaklegar árásir. ■ „í fjóröa tölublaöi tímaritsins „Jazz“, fyrsta árgangs, sem eg rataöist á að kaupa um daginn, er einskonar inngangur eftir ritstjórann, er hann nefnir „Hugleiöingar um tónlistarlíf. iö“. Er þar sveigt nokkuö aö mér fyrir bréf, er eg fékk birt í „Bergmáli“ Vísis ekki alls fyrir löngu. Ef Vísir er syo vinsam- legur aö lofa mér rúmi fyrir enn nokkurum oröum, vil eg sýara þessuni>) hugleiöingunar í örstuttu máli. Eg tel, aö um- mæli hins ágæta ritstjóra „Jazz“ um mig séu algerlega óniakleg. Hann segir til dæmis,. aö eg og einhver niaöur, sem neínir sig „Síðhærður'*, séu einn og sami maðurinn og hafi byrjað árásir á tímaritiö „Jazz", Jón M, Árnason og jazzinn yfir- leítt, eins ,og hann orðar það. 1 Tveir menn. fyrsta lagi er þvi til að syara, aö. eg kannast ekki viö „Síðhæröan", endá þótt eg feg- inn vildi kynnast honum, því að‘ honum er eg sammála um margt í sambandi viö jitterbug- villimannamenninguna. Væri eg feginn ef eg gæti komizt í sam- band við hann meö þessum orö- um og efa eg ekki, að viö gæt- um hnóðaö sarrián lirúklegri grein eða pistil um „jazz“, ef eitthvert lilað fengist til þess að birta hann. „Hugleiðingarnar“. Vegna þesS; áö 'fitstjóri hins ágæta blaðs „Jazz", ver tals- verðu af rúrni sínu til þess að' ráðast á mig, en hins vegar óvíst lrversu margir kunna að sjá þaö, þykir mér ekki úr vegi, með leyfi „Bergmáls'ý að taka upp nokkurar línur hér úr „Hugleiöingunum", en þær eru svona: „Þessar greinar („Tón- lisfarvinar” og „Síöhær.ð.s“) eru mjög sviþaðar að efni og stíl og.. er ekki ólíklegt, aö sarni maðurinn hafi ritað þær báðar, þær eru skcium.ulcga ritaðar, í hálfgerðum fekritlustíl, en efn- ið er hin venjulega slagorða- súpa, er þeir menn nota, er nefna sig jazzhatara." Svo mörg eru þessi orö. Eg vildi strax taka fram, eins og áður hefir verjð gert, að við „Siö- hærður“ erum ókunnugir Qg í öðru lagi hefi eg aldrei verið „jazzhatari". Hins vegar riniri eg ávallt vera andvigur „Hep- cat“ og „Jitterbug“-hugsunar- hætfinum, enda þótt eg eigi von á .hrakyrðum í ■ tímaritinu „Jazz',‘.“'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.