Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 24. júlí 1947 V I S I R 5. SHELLABARGER KASTIS.1U þegai' eg er ódrukkinn, en drukkinn er eg óður. Eg þarf aðeins að finna bragð á tungu minni, til að drekka frá mér allt vit. Þcgar eg er ölvaður, vil eg drepa meírn. Þannig liggur í þessu.“ Augnablik varð andlit hans ægilegt ásýndum og augun skutu gneistum. En hann jafnaði sig óðara. „Eg er fæddur með þessum ósköpum. Það er einhver djöfull í mér, en það veit Guð, að eg hefi reynt að losna við hann. Eg liefi eytt stórfé í presta og kerti, en allt til einskis. Því drekk eg ekki.“ Þeir þögnuðu aftur. Pedro fannst leitt, að félagi Iiahs skyldi ekki mega bragða vín það hlyti að vera lionum þungbært. Garcia virti liann fyrir sér, virtist vera á báð- um áttum ,en rauf síðan þögnina á ný: „Eg held, að mér sé óhætt að treysta yður. Þér eruð heiðárlegur á svipinn.*4 Pedro svaraði ekki, en leií spyrjandi á hann. • „Mér liefir verið sagt, að tignir menn standi við heit sín, enda þótt eg liafi þekkt nokkra, gem gerðu það ekki. Hvað um yður?“ , „Eg mun reyna að bregðast ekki.“ „Eg trúi yður,“ sagði Garcia eftir stutta umhugsun. Hann greip til sverðs síns og rétti hjöltun að Pedro. „Grípið um þau og sverjið að segja engum það, sem eg segi yður nú.“ Þeir horfðust i augu og Pedro mælti: „Eg sver.“ Garcia ræskti sig og tók lil máls: „Eg er fæddur i Jaen. Fyrir sextán árum varð eg manni að bana drap haflm. undir áhrifum víns. Þetta var morð en ekki víg. Það var það versta. Móðir min er enn á lífi og eg er kominn íil að heimsækja hana. Ef eg verð tekiiin-----Garcia linykkti til höfðinu og hælli við: „Eg þarfiiast ef lil vill vinar. Vill svo líl, að þér.séuð á.Ieið. til borgarinnar?“ „Já. herra,. þcgar í stað." „Má eg þá slást í förina? Við getum talazt betur við á leiðinni.“ Pedro skildist, að Gareia mundi ekki rasa uni ráð fram í neinu efni. íjeir risu úr sælum og gengu út. Um leið rélti Garcia Katönu penirig og sagði: „Keýptu þér nýjan k.jói, ljúfan,“ sagði iiann, „og fari Dolores Kvintero lil fjandans!“ „En þetta er g u i 1,“ sagði Kalana og slóð á öndinni. „Þér gcfið mér gulldúkat. Eg hefi aðeins séð einn áður. Sanclio Lopez sýndi mér liann. Kg get.keypt liu kjóla fyrir þenna/' „Keypíu þér þá eins niarga kjóla og þii'þarft. til að gift- así. ()g getir þú ekki fundið eiginmann, |>á skallu biðja JuariiGarcia að h.jalj>a þér. Við þörfnumst kvenna eins og þin í Indium.“ Þeir riðu leiðar sinnar. Sólin var komin framhjá bádeg- isslað, en hitinn var ægilegur. „Þelta er bezti tíminn tjl að fara um borgarhIiðin,“ sagði Gareia. „Nú hvílast allir. Enginn hugsar um strákinn, sem strauk fyrir sextán árum. Annar sýnist mér borgin ekki.hafa breytzl, ef trúa má því, sem héðan sést. En eg vona, að eg hafi brcvizt. Ef til vill kemst eg klakklausl úr þessu, ef eg 1 lefi riiig lilt i frammi. Þetta er áhættusamt.“ Pedro var áhyggjufulhir. Ilann minntist ummæia föður síns um Rósaríó og skikiist, að ef h'ann ivefði ekki komið þar við, væri hann nú'ékki í.þessari klipu. En h'ann varð vitanlega að standa við lieit sitl við Garcia — en vinátta var annað. Honum leizt ekki almennilega á þenna lang- ferðamann, fremur en Ivampeador leizt á asnann. sem Gar- cia reið. Þó var eitthvað í hinu látlausa fasi mannsins, sem laðaði að sér. „Þekkið þér senoru Doroteu Romero?“ spur'oi Gareia ailt í einu af eins manns hljóði, „Eigið þér við gömlu — —“ Pédro áttaði sig nægilcga fljótt til að breyta „nornina“ i „yfirsetúkonuna'' - „sem býr við Tómasargötu skaimnt frá kastalanmn?" „E'g.býst við, að það sé hin sama, þólt hún hafi búið við Rúdolfsgöiu áður. Yarla eru tvær konur-með sama nafni og i sömu stétt. Já, hún hlýtur að vera orðin gömul, þót! liún slandi mér ekki þannig' fvrir hugskofssjinnim.1-' ilann þagnaði en bætti svo við, hreykinn: „Hún er móðir mín." „Guð sé oss næstur!" luigsaði Pedro. En þegar á alll var litið vissi iiann alls ekki, hvort kerlingin væri galdra- nörn. Það vár' þó álltaf 'sagt um gamlar, Ijótar kerlirigai', sem. voru yfirsetukonur. „Er húri enn fijgur og tiguleg?‘ spurði Garica. „Eg - • eg liefi pú ekki séð hana um tíma.“ „Hún var mjög fögur og góð móðir. En hún liefir átt bágt, veslings niamnia, qgjiúri tók sér það mjög nærri, sem ,eg gerði. En framvegis mun henni líða eins vel og þeim, sem bezt liður. Eg flýt liária til annarrar borgar, þar sem cg úlvega lienni íiús', þjón og ásna. Ilún skal fá kjöt að box-ða daglega. Eg hefi bft legið andvaka .... En það minnir inig á dálítið.“ Garcia þagnaði, en hristi 'svo af sér síðasta efann og sagði: „Mér hefir ekki vegnað illa síðustu árin. Eg átti góða landareign í Santo Domingo, sem eg seldi fyrir lag- legan skilding — tvö þúsund pesos.“ Pedro fannst þettá mikil fjárhæð. „Eg hefi sumt með mér,“ sagði Garica og sló á lmakk- töskuna, „en annað er geymt hjá Medici-bankanum í Kadiz. Verði eg tekinn í Jaéen, áður en eg kem mömmu undan, þá er úti um mig, en hún fær peningana engu að síður, því að þeir eru líka á liennar nafni. Viljið þér gæta þess, að hún fái þá? Þetta ætlaði eg að biðja yður um. Annars mundi öllu verða rænt af henni, því að hún er kona, ein- föld eins og þær eru allar.. Eg skal segja henni frá yður.“ Hann sá hikið á Pedro. „Eg er vinalaus hgr. Eg er ekki að biðja um þetta mín vegna, enda þótt eg sé löngu búinn að taka út hegninguna fyrir brot mitt. Ef sonur don Fransiskos de Vargas lofaði að hjálpa mér —• —■“ Pedros stóðst elcki raddheim Garcia, er hann sagði þessi orð. „Eg skaí gera það, sem eg get.“ „Réltið mér hönd yðar upp á það.“ Þeir tókust í hendur. „C o m panero! Félagi!“ mælti Garcia. Hann gat ber- sýnilega ekki fundið meira lofsyrði. Það var eins og einhver straumur færi milli þeirra og Pedro fannst liann styrkjast af þessu handtaki — liljóla styrk ævintýramannsins, sem reið við lilið lians. „Nú mun eg hanga með glöðu geði, ef það á fyrir mér að liggja að verða liengdur," sagði Garcia. ?,Má eg sýna þér dálílið." Hann tók litinn poka upp úr hnakktösku sinni. Upp úr honum tók hann rauðleitt skegg, scm liann festi á höku sér, og vaxmola, sem liann stakk undir efri vörina, svo að munnsvipurinn gerbreyttist. Hann bar iit á nef sér og umhverfis augun óg allar þessar ráðstafanir og nokkrar fleiri breyltu lionum fljótlega úr ævintýramanninum í roskinn kaupmann. „Nú dámar mér ekki!“ sagði Pedrc. „Finnst þér þetta ekki gott gerfi?“ sagði Garcia. „Eg lærði þetta Iijá þorpara einum í Sanlúkar, sem liefir að atvinnu að dulbúa sína líka. Ilann var dýr á þessu, en það gerir ekkert til, ef það bjargar lifi míriu.“ Þeir riðu áfram að borgarhliðunum og skildu við fvrstu gatnamót innan þeirra. Er þeir kvöddust, sagði Gaj'cia Pedro, hvar hann ællaði sér að gista í boi'ginni. Þeir kvöddust mcð virktum og Garcia bað Pedro uni að láta sig vita, ef liann langaði til að fræðast eitthva'ð um Indíur. „Hver veit nema eg færi með-þér, ef þú héldir þangað,“ sagði hann. Pédro reið lieimleiðis. Skammt frá lieimilinu gekk þjónn í veg fvrir liann og aflienti honurn bréf. Það var fyrir- ferðai'ljlið og liar'lííið innsigli. Pedro ællaði vart að trúa sínum eigin auguin. iiið ómögulegaliafði gerzt! Hann vissi, án þess að opna bréfi. að það var frá Luisu dc Karvajal. VI. 1 augrim hinna ihaldssamari rnæðra i Jaen var dona Antoiria Hernandez, frænka og fóstra Luisu, í rauninni alltof ung til að hafa fóstrustarf á líeridi. Hún var nefni- lega ekki nema 30 ára og var ekki enn búin að glata æsku- léttlyridi sínu. Hann leizt vel á Pedro de Vargas fyrir hönd skjólstæðings sins. Þær ræddu um hann, er þær komu úr kirkjunni, þótti hann fallegur, ekki sízl vegna rauða liárs- ins og svo töluðu þær um það, að hann var sagður vopn- fimastur allra ungra manna i Jaen, þar sem faðir iians iiefði k.enni: lionum vopnaburðinri. „En það er einn ljóður á ráði iians, frænka góð,“ sagði dona Antouia við Luisu. „Hann er svo fátækur, að faðir jiinn mundi ekki tak ■ í mál að gifta þig honum. Hann ætlar þér ríkari gil'tingu," „Ki-; veií þáo.‘ Luisa var lilýðin dóttii íún vissi án þess að gremjast af þyí - að luin mu.iui > ða gefin einhvei jum rikum að- alsmauni, sem faðir lien mundi velja. iif lil vill mundi hún Inia við hirðina og rða ein íignasta kpna landsins. F Smælki -í l ,,Um hvaS talar kvenfólk^, þegar þaS er eitt saman?" ' „ÞaS sama og karlmenn.“ ,,AS jxiö skuluð ekki skamm- así ykkar.“ „Frú Brown,“ hrópaSi fril Smith. „HafiS j>ér sagt syni yöar aö hætta að herma ^tir mér ?“ „Já, já,“ svaraöi frii Brownl „Eg hefi sagt honum aö hætta aS láta eins og fábjáni.“ Hann (meö hendurnar fyfir augum liennar): „Ef þú getur ekki getiö upp á hver eg er t þriöja sinn, þá kyssi eg þigt'j Hún: „Benjamín 'Fýáiíkfrii, Abraliam Limgln, Theodoi: Roosevelt.“ ... ■? ' ■$ A t Hvaö væri gott róö til þess aö auka ríkistekjurnar, sem -um leiö bætti hag almenings? Leggja skatt á allar póli—- tískar ræöur, sem haldnar eru í iandinu. „Það er aðeins tvennt, seni stendur í vegi fyrir aö þú gctir oröiö góöur dansari." „Og hvaö er það?“ „Fætur þínir.“ Ungírúin (vaknar af svæf- ingu eftir botniangauppskurð : „Ó. læknir, haldiö þér aö þaö sjáist ör?“ Læknirinn: „Ekki ef þér far- ið varlega.“ 2 menn báti. Fýrir herrétti í Hamborg- hefir veí'ið skýrt frá hrakn- ingum brezkra sjómanna, er hröktust 70 daga í opnum báti á Atlantshafi. Kom þetta fram i mála- ferlum gegn Hellmuth Ruck- tescliell, skipstjóra, er stjóru- aði tveimur þýzkum vikinga-' skipum á stríðsárunum og sökkti annað þeirra brezka flutningaskipinu Anglo- Saxon. Beittu Þjóðverjar bæði fallbyssum og vélbyss- um gegn skipinu, en auk- þess skutu þeir á björgunar- bátana, er þeim var róið á brott frá skipinu. í einum bátnum voru átta menn komst liann til Bahamá-eyja eftir 70 daga lirakninga, en þá voru sex mannanna látnir. Lézt sá fyrsti, loftskeytamað- ur skipsins, eftir tíu daga, en hinir urðu brjálaðir liver af öðrum og siukku útbyrðis. Rucklcsehell er snkaður um að hafa oftar íátið kkjóta á yarnarlausa sjómenn í hát- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.