Vísir - 05.08.1947, Qupperneq 6
V 1 S I R
Þriðjudaginn 5. ágúst 1947
Glæsilegum og fjölsóttum
hátíðahöldum V.R. lauk
í nótt.
Þúsundir manna horfðu á
fEugeSdasýninguna í nótf.
Hinum glæsilegu liátíða-
höldum verzlunarmanna
lauk með flugeldasýningu og
dansleik á Tivoli-skemmti-
svæðinu í nótt, og var þar
þái mikill mannf jöldi saman
kominn, enda veður gott.
Annars var kvölddagskrá
útvarpsins ígærhelguðverzl-
unarmönnum. Fluttu þá á-
vörp Emil Jónsson viðskijjta-
málaráðherra, Eggert Krist-
jánsson stórkakupmaður og
Guðjón Einarsson, formaður
Verzlunarmannafél. Reykja-
vikur, en Oscar Clausen rit-
höfundur og Ingvar Pálsson
verzlunarm. fluttu erindi, en
síðan var skemmtileikrit, er
nefndist „Ford-model ’30“,
er nokkrir meðlimir \r.R.
fluttu.
Síðar um kvöldið var úl-
varpað frá skemmtuninni í
Tivoli, en þar var margt til
skemmtunar. Meðal annars
söng Guðmundur Jónsson,
en Einar Markússon lék ein-
Itíik á píanó, Jón Aðils leik-
ari las upp fyndna smásögu
eftir Mark Twain og þrir
ungir menn léku á Hawai-
gitara. Síðan var útvarpað
frá dansleiknum til kl. 1, en
hann stóð til kl. 2.
V iðey jarförin.
Á sunnudag efndu verzl-
unarmenn til Viðeyjarfarty
og tók allinargt manna þátt
í henni, þrátt fyrir óhagstætt
veður, rigningu og súld. Var
haldin guðsþjónusta í Við-
eyjarkirkju og prédikaði
herra hiskup Sigurgeir Sig-
urðsson, en sira Hálfdán
Helgason prófastur að Mos-
felli þjónaði fyrir altari. Að
henni lokinni flutti Vil-
hjálmur Þ. Gíslason skóla-
stjóri stutt erindi um Skúla
Magnússon fögeta, en hann
er, sem kunnugt er, jarðsett-
( ur undir kirkjugólfi. Loks
var lagður hlómsveigur á
' gröf Skúla fé>geta. Athöfn-
inni var útvarpað.
Um kvöldið hófst skemmt-
un í Tivolí. Meðal annars
söng Einar Kristjánsson, enn
fremur var þar húktal, svif-
fimleikar og margt annað til
skemmtunar, en að lokum
var stiginn dans til kl. 2.
Hátíðahöldin voru, eins og
fyrr segir, hin glæsilegustu,
Verzlunarmannafélaginu til
sóma og öðrum hæjarbúum
til ánægju.
Ignai EL lónsson
sæmclni Dannebrogs-
orðu
Friðrik 9. Danakonungur
hefri sæmt Agnar Kl. Jóns-
son, skrifstofustjóra í utan-
ríkisráðuneytinu, komman-
dörnafnbót Dannebrogsorð-
unnar af fyrstu gráðu.
Ér þetta gert í viðurkenn-
ingarskyni fyrir gotl starf
Agnars i þágu dansk-íslenzkr-
ar samvinnu.
Var honum aflienl Iieiðurs-
merkið af Brun sendiherra i
kvöldhófi í danska sendi-
herrabústaðnum, er lialdið
var til Iieiðurs Kauffmann,
sendiherra, en Agnar Kl.
Jónsson starfaði um skeið
með lionum við sendisveit
Dana í Washington.
Tveir sænskir kafbátar,
sem fara í leiðangur eftir
miðjan mánuðinn, munu m.
a. koma í 2ja daga kurteisis-
heimsókn til Þórshafnar í
Færeyjum.
Frjálst að verzla
við Japan eftir
15. ágúst.
Leyft verður að taka upp
nokkurn veginn frjálsa verzl-
un við Japani eftir 15. þ.m.
Umboðsmenn frá hinum
ýmsu löndum bandamanna
niunu fá leyfi til þess að
setjast að í Japan,’ 400 alls,
og munu það verða Samein-
uðu þjóðirnar, sem gefa
dvalarleyfi, en þau eiga að
skiptast hlulfallslega milli
landanna.
Fornleifafundur
i Egiptalandi.
Kairo (UP) — Franski
forrdeifafræðingurinn prof.
Montet við Strasbourg-há-
skóla hefir fundið rústir
forns musteris hjá Tanis við
Nílarósa.
Talíð er, að musteri jjetta
hafi verið reist sólguðnum,
Horus, til dýrðar. Það hefir
verið 187 fet á lengd og 141 á
breidd, en var lagt í eyði
fyrir mörgum öldum.
Montet liefir starfað í
Egiptalandi síðan 1929 og
fundið margar merkar forn-
menjar.
KJÓLAR, sniönir og
þræddir saman. AfgreiSsla
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 4—45. Saumastöfan,
Auöarstræti 17. (391
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2x70. (707
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
RITVÉLAVIÐGERÐIR,
svo og viögerðir á fjölritur-
um, áritunarvélum og ýms-
um öörum skrifstofuvélum,
fljótt og vel af hendi leystar.
Viðgeröarstofa Otto B. Arn-
ar, Klapparstig 16. — Sínxi
2799. (457
MIÐALDRA kona ósk-
ast til að gegna ráðskonu-
störfum á fámennu heimili
fyrir norðan. Má hafa
barn. Tilboð sendist afgr.
hlaðsins fyrir 10. þ.m.
merkt: „Dalvík“.
(41
KÚNSTSTOPP, Barma-
hlíð 13, annari hæö. — Sími 4895. — (69
LlTIÐ herbergi me'ð hús- gögnum, til leigu á Greni- mel 14. (56 GRÖÐRARMOLD til sölu. Ivcyrð heim, ódýrt. Sími 6909. (42
BODY til sölu, semJiægl er að skrúfa á grind, 20 farþega. — Upplýsingar í síma 4005. (51
NOKKRAR stúlkur vanlar okkur nú þegar. — Kexverksmiðjan Esja li.f. (46
RITVÉL til sölu, Rem- ington Standard skrif- stofuvél, notuð. Verð kr. 850,00. Sími 5789. (52
BYGGINGARMENN! — Gröfum grunna, lögum lóðir og fleira í ákvæðis- vinnu. Upplýsingar í síma 1677. ' (47, VEIÐILEYFI. 5 daga leyfi í Norðurá til sölu fyr- ir hálfvirði. Uppl. í síma 6021. (55
GÓÐUR barnavagn ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 6919. ' (57
STULKUIÍ óskast í verksmiðjuvinnu nú þeg- ar. Uppl. í síma 4536. (53
NÝSLÁTRAÐ trippa og
folaidakjöt kemur daglega,
einnig höfunx viö léttsaltað
óg réýkt. Von. Sími 4448. (5
HARMONIKUR. — Viö
kaupum píanóharmonikur og
lmappaharmonikur háu
veröi. Talið viö okkur strax.
— Verzl. Rin, Njálsgötu 23.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11.— Sími
6922. (588
KAUPUM og seljum not-
uö húsgögn og lítið siitin
jakkaföt. Sótt heim. Staö-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
ÚTSKORNAR vegghill-
ur úr eik og mahogny. Verzl.
G. Sigurösson & Co., Grett-
isgötu 54. (302
SKRIFBORÐ. — G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
54- — (29
HÚSGÖGN: Stofuskápar,
bókahillur, sængurfataskáp-
ar, kommóöur, útvarpsbor.ö,
stofuborö meö tvöfaldri
plötu, standlampar með
skáp, rúnnuð stofuborð úr
eik, bókaskápar úr eik, út-
skornar vegghillur, vegg-
lampar úr liirki og hiiotu o.
fl. — Verzl. Rín, Njálsgötu
23. Sími 7692. (28
Blý
kaupir
\Jerzían,
O. £lLrm Lf.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd i sima
4897-(3^4
KAUPUM STEYPUJÁRN
Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
TARZAN
Rétt í ]iví að ljónið stökk mundi
"Tarzan eftir. einu ■ af brögðum þéim,
'.?em Jjónin sjálf nota í bardögum, og
tiann flýtti sér því að draga fæturnar
npp undir sig.
Þegar svo Ijónið kont stökkvandi yfir
hann, spyrnti liann fótunuin af öllu
afli í kvið ljónsins og þeytti því þannig
langar leiðir í burt. Þetta gaf honum
smá hlé.
Þetta kom flatt upp á Ijónið, og það
var nokkra stund að brölta á fætur,
en það nægði Tárzan. Þegar ljónið stóð
upp var Tarzan laus og var nú albúinn
að mæta því.
Og nii nálgaðist ijónið og apamaður-
inn livert annað liægt og gætilega í
Jiessu litla rjóðri. Þau fylgdust vel með
lireyfingum livers annars og voru þess
albúinn að stöklcva.