Vísir - 05.08.1947, Side 7

Vísir - 05.08.1947, Side 7
Þriðjudaginn 5. ágúst 1947 V I S I R 7 S. SHELLABARGER : j i í'rá öllu, scm gcrzt liafði. Auðvitað skildi markgreifinn, að liér væri um einliver dæmalaus mistök að ræða, því að I ekki væri til trúræknari maður en de Vargas hinn eldri. | „Drengur minn,“ sagði markgreifinn að lokum, þegar j Pedro Jiafði lolvið máli sínu. „Þér megið trúa því, að eg j Ixefi nú milda samúð með yður. Það hryggir mig mjög, að I fjölskylda yðar slculi liafa verið handtekin. Eg verð mjög ; önnum kafinn á morgun, en daginn eftir mun eg geta j kynnt mér þetla mál. Að líkindum er þarna aðeins um ! mistök að ræða, eins og þér segið.“ „Yðar náð-------“ stundi Pedro upp. En Karvajal var elrki búinn að segja allt, sem hann ' hafði ællað sér. „Væri liér um mál að ræða, sem hinir I horgaralegu dómstólar fjölluðu um, mundi eg að líkind- um gela komið að liði. En öðru máli gegnir, þar sem um hinn helga rannsóknarrétt er að ræða. Ilvaða rétt hefir leikmaður til að skipta sér af málefnum lians? Sem góðir kaþólskir menn verðum við að bera fullkomið traust til j kirkjunnar og hlýða henni í öllu, jafnvel þótl við verðum ! einhverju að fórna i því sambandi.“ Marlcgreifinn lyfti öðrum vísifingri lil frekari áréttingar. „RannsóknarrétLur- inn á að vernda trú okkar-----vernda liana fyrir öllu illu. Ef til vill liafa foreldrar yðar einhvern tímann gert eitt- hvað af sér —- — —“ „Yðar ágæti þekkið þá! Hvað gætu þau hafa gerl?“ „Ást yðar á þeim blindar yður. Það getur verið eitthvað í fari þeirra eða jafnvel yðar, sem leynist öllum nema hinni helgu móður. Sé svo verðum við að gera það, sem við getum lil að uppræta meinið — jafnvel þótt það kosti að eyða líkamanum.“ Það var.. lærsýnilegt, að margkreifinn hafði gaman af að hlýða á prédikun sjálfs sin. Ilann talaði eins og hann yæri jneslur. „Við verðum að treysta því að allt fari vel, þar sem málið er i höndum rannsöknardómarans. hins ágæta de Lora." Pedro varð hugsað til þess, er de Lora var að telja mútu- feo. „Ef foreldrar yðai' eru saklausir,“ iíélt markgreifinn áfram, „þá munu þeir verða látnir lausiró' „Ilversu margii' Iiafa verið látnir lausii ?“ spurði Pcdro. i „Veit yðar náð um nokknrn, sekan eða saklausan „Þetta er óguðleg spurning.“ svaraði KarvajaJ. „Þér virðist efasl um réítiæíj kirkjunnar. Vafalaust liafa aliir gerzl sekir um einliverja synd og verðskulda þvi refsingu. Hinir ágadu dómarar gera alit, er þeir gcta, fyrir þ;er sál- ir, sem þeir fá lil meðfei’ðar: En eg lield, að fleiri en einn maður hafi verið iátinn laus sem alsaklaus." „Vðar ága’ti gefur mér i það ráð „Seijið traust yðar á guð. Eg mun heiia öllum áhrifum mínum." „Og hvað á eg að gera áf mér í nótl?. Hús okkar er i liei s höndum. Ef eg fer i gistihús, verð eg þegar SiantUek- inn. Mér eru allar bjargir bannaðar.” „Sonur minn, þér ættuð þegar að halda til kastalans og gefa yðui' á vald kirkjunni. Það mun verða attkin sönnuii fyrir saklevsi yðar og þér eigið ekki að hregðasi forei 'r- um yðar, þegar illa gengur.“ „Eg kveð yðnr þá, yðar náð. Þér liafið vcrið mér mjög góður." „Méi var ánægja að liðsinna yður. Berið foreldrum vðar kveðjii mina. Eg vona, að þau verði fljótlega látin laus. Eg geri ráð fyrir, að þér farið nú lil kastalans. Það er bezí.“ Pedro svaraði þessu ekki. Honum fannsi íiann' hljóia að rieyðast til að drepa þenna mann. ef Iiann hlýdes inín- útu lengur á liiila lumangsmjúku rödd lians. liann Imeigði sig, hauð góðrt mVtt og geklv ú.l úr iierlierginu. Karvajal hað luum að hinkra við í forlierherginn, þvi að hann muiidi hringja á jijónimi og feLi lioimm að fylg.ja. stin- um til dyra. Pedro heið ekki. íkmn þóltist rata úl. Iíann gekk l'.rö-ð- um, löiigum skrefum að stiganum. Hann var '.næsfitín ' komiiin fram á stigaskörina,- jiegar' einhyer snart luindlegg liailS; ' , i: l -»•» . I II.■ -IIjI j: ; -li ■ „Seiior de Vargas." var hvíslað í eyra liomimr ..Se'nor, aiHÍaiiak." Pedro sá ekkert, en haim kannaðist þegar. við rödd Luisu de Ivarvajal. 11 Hún leiddi liann inn i hliðarherbcrgi, ]iar sem aðeins eitt kerti logaði á stjaka. „Eg var að bjóða föður niínuni góða nótt, þegar jjér kömuð,“ tók hún til máls. „Ég heyrði yður segja til nafns yðar og ínér fannst eg verða að fá að vita urn orsökina fyrir komu yðar. Eg stóð því á hleri í forherbefginu. Ó Guð, hvað þetta er ægilegt. Hvað ætlið þér að gera?“ Þau heyi'ðu fótatak, þögnuðu og færðu sig fjær dyr- unum, til þess að minni hætta væri á því, að kertaljósið sæist. Þctta var þjónninn. Að andartaki liðnu kom hann aftur og tautaði eitthvað fyrir munni sér um ónæði um miðjar nælur. „Ætlið þér að ganga þeim á hönd?“ spurði liún lágt. Hann yppti öxlum. „Ef ti( vill,“ svaraði hann. Hana langaði til að fara til föður síns og grátbæna hann um að hjálpa de Vargas og fjölskyldu hans. En liún gat ekki lnigsað til þess að lála föður sinn vita, að eitthvert samband væri milli sin og Pedros. Auk þess þóttisl hún vila, að þetla mundi verða til einskis, það mundi aðeins vekja reiði föður hennar og gera aðstöðu Pedros enn verri. „Ef til vill,“ endurtók hann. „En ekki fyrr en á morgun.“ Henni flaug í liug, að liún gæli skotið yfir hann skjöls- Iiúsi. I höllinni voru nokkur herbergi, sem aldrei var geng- ið um. Þar mundi honum vera óliætt. En hún óttaðist áhættuna. Það væri betra að gera það ekki-------- „Eg mun biðja fyrir yður------“ sagði liún og néri sam- an. höndimum af angisí. Hann varð lirærður við þessi orð. Honum flaug ekki i liug, að liún gæti hjálpað lionum á annan hátt. Iíonum var nóg að vita, að liún mundi minnast hans í bænum sínuin. „Ef þér gerið það, þarfnast eg ekki annars.“ Nú varð liún hrædd aftur, þóttist heyra fctatak, svo að hún hvatti hann til að fara. llann gekk hljóðlega út, en hún féll þegar á kné og tók að biðja lieitt og innilega fyrir öryggi hans. Þegar dyravörðurinn var búinn að hleypa Pedro út, án jiess svo mikið sem að bjóða lionum góða nótt, gekk Pedro að trjáhvirfingu, sem var skammt frá dyrunum og lmgs- aði ráð sitt. Fundur lians við Luisu liafði verkað eins og liressandi lyf. Ilann var vonbetri. En liann var enn í vanda staddur. Ilann varð að komast einhvers staðar inn um nótlina. Átti hann að gefa sig réttinuin á vald eða fara að ráði Manuels og leita lil fjalla'? Ihmn þurfti að hugsa málið belur og var einmitt að vcga alll og meta, þegar Iiann varð var við hóp manna, sem stefndu lil Karvajal-hallarinnar. Þeir voru gráir fyrir jái'iium. Þarna var augsýnilega varðflokkur á ferð. Pedro sk • idi sér sem hezt hak við eitt tréð og reyndi að láta fara sem minnst fyrir sér. þori að veðja um, að karlfjandinn hefir logið jiessu,“ rui'Kíi i einum mannanna. „Af hverju ætti de Vargas að ver;) að berja að dyrum hjá hans náð um miðja nótt. Nei, þetia er vitleysa.“ Pciim hélt niðri i sér andanum. Það var jiá vcrið að leita h-’.ns. Einhvcr, sem hann hafði ekki orðið var, hafði sag! H! um heimsókn Iians hjá Karvajal. Mennirnir stað- næmdusl um jirjú skref frá Pcdro, sem leyndist bak við tréð. Kiuhvcr Jieirra sagði. að þeir ættu að hugsa sig het- ur um. áður eu þeir röskuðu ró markgreifans, en sá, sem virtisí i'yi'ir þeiin. greip fr.mi í fyrir honum. ; félik skipuhium að lakn bajin, hvar sem hnnn fynd- ist,“ sagði hann. „Réttinum er sama, við hvern hann á. Við skulum vekja dyravörðinn. Eg vil frekar tala við hann, en eiga von á ávítum frá de Lora.“ Þelta var jiá ekki borgarvörðurinn, lieldur menn de Lora. Bjarminn frá ljóskeri þeirra kastaðist liingað og jiangað. Pedro flaug i.hug, að ef til vill væri hyggilegast íið flý.ja jiegar. Nú kom honum eltki lil Iiugar að ganga (ie T.ora á hönd. „ITæ! Hver djöfullinn — liver er þetta?“ ’edro var tekinn á sprett í áttina til næstu götu. líás köll lieyrðust að baki lionum: „A 1 ladron! A1 1 a d r o n!“ (Grípið þjófinn!) Pedro jireif i skikkju sina annari hendi en sverðið með himip til þess að sér yrði léttara um hlaupin og fór eins lii; 't og hann gat. Það var honum í hag, að mennirnir hot'éii ckki ve.i’ið við jiessu hi'mir, en þeii’ voru lika fráii' :i fæii o;..; kölluðu siíeU! á h.júlp. Hópi'W manna kom :út iúvi»kMd’pu iffaiiHindan og lokaði h iðiiini’fyrii’ Pedrö. Hann -varð'-að siiúa við, iil áð ’komast i næstu þvergötu og var |)á sVó nálægl mönnum de Lora, „Geturðu nefnt mér dæmi um timasparnaS ?“ „Já, ást við fyrstu sýn.“ Hann (í símann) : „PIalló„ Jóna, má eg heimsækja þig í kvöld.“ Hún: „Já, Jón.“ Hann: „En þetta er alls ekki Jón.“ Hún: „Þetta er heldur ekki Jóna, en komdu samt.“ \ l Læknirinn „HvaS. er meSal- jiungi y'öar?“ Sjúklingurinn: „Þaö veit eg ekki.“ Læknirinn: „Iiva'B hafi'S þér veriö þyngstur?“ Sjúklingurinn: „180 pund.“ Læknirinn: „Og hvaö hafiö þér svo veriö léttastur?“ Sjúklingurinn: „14 merkur.“ i Dómarinn: „Hvers vegna skutpö Jiér manninn yöar meö boga?“ Konan: „Af því aö eg vildí ekki vekja börnin.“ Það versta viö mannkynsög- una er, aö í hvert skipti sem hún endurtekur sig, hækkar verölagiö. Þaö er margt líkt með konutn og bifreiöum., Góö, málning hylur aldurinn, en útlinurnar korna upp uiri -bæöi. Farþeginn: „Hvernig stend- ur á þvi, aö lestin er svona mik_ iö á eftir áætlun?“ Lestarvörðurinn : „Jú, eg skal segja ýöur. Þaö er lest á undan, sem er á eftir og viö getum ekki veriö á undan.“ Mark Twain sagöi eitt sinu. aö hvergi í heiminum væri betra vetrarveöur á sumrin. en í Puget Sound. Yfirvöldin í Duluth s Minnesota í Bandaríkjunum hafa á prjónunum víðhd; á- fomi ura það að losna við berklavéiki á næstu Pu ár .mi. 1 borginni eru um 110 Jiús. íbúar og vonasl menn lil að herklaveiki verði útlæg gerð innan tín ára með róttækum aðgerðum, sem ekki hafa verið rcyndar áður í nokk- urri horg í Bandaríkjunum. M. a. verður sérliver íhúi horgarinnar gegnum- lýstur ókeypis á næstu 18 mánuðum til þess að finna þá, er þykja hafa smitandf berklaveiki. Verða gegnum lýsingarn;; v endurteknar. Dr. Mario Fisher, bæjar- keknir i Duluth, telur, að með þcssu móti geti teki/.l að liiaýnni herklaveiki' í horg- inni á tiu ái'uni’. (U.P.)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.