Vísir - 11.08.1947, Page 1

Vísir - 11.08.1947, Page 1
W1 37. ár. Mánudaginn 11. ág-úst 1947 178. tblc Síld sást ekki í morgun. í morgun flaug síldarleitar- flugvél yfir allt vestur- og miS-svæðið og sá hvergi síld, að því er fréttaritari Vísis á Siglufirði símar í morgun. Dimiii þoka er nú yfir Austur- og norð-áusturlandi 'óg gerir það að verkum, að skip geta litið sem ekkert að- háfzí. í gær barst livergi síld á land, en i morgun komu tveir bátar með slatta til söltiinar á Siglufirði. Höfðu þeir feng- ið það NA af Grimsey. Bátar þessir voru með um 200 tunnur livor. Skipstjórar þeirra skýrðu svo frá, að nokkurir bátar liefðu verið að veiðum á sömu slóðum og þeir höfðu fengið afla sinn, en afli þeirra var óveralegur. Jakob IHölBer kominn heim. Jakob Möller, sendiherra ísíands í Kaupmannahöfn, er kominn hingað iil lands. Sendiberrann kom flug- leiðis á laugardaginn með Skymastervél þeirri, sem Loftleiðir hafa tekið á leigu. Býst hann við að verða hér iun mánaðartímai n Loftleiðir" Kona slasast. Laust eftir hádegi í gær fór Jeppa-bifreið út af veginum skammt frá Rauðhólum. í bifreiðinni var kona, auk bkumannsins og hlaut hún nokkur meiðsli. Skarst hun allmikið í andliti, auk þess sem hún hlaut miuni háttar meiðsli. Konan var flutt í Landsspítalann, þar sem gert var að meiðslum hennar. Skymaster. Loftleiðir h.f. hafa nýlega tekið ameríska Skymaster- flugvél á leigu til bess að flytja farþéga milli landa, Eins og kunnugt er eiga Loftléiðir Skymaster-flugvél, en sökum mikillar eftirspurn- ar eflir flugfari hefir hún ekki getað aunað öllum far- þegaflutningi. Var þá það' ráð tekið, að leigja Skymast- er-flugvél og kom sú vél hingað til bæjarins í gær- kveldi kl. 7.40. Vélin kom þá frá Ösló, en þangað flaug hún með ís- lenzka farþcga, sem hún tók á Keflavíkurflugvelli fyrir helgina. — I dag mun leigu- flugvélin fljúga til Osló. Bræðslusíldaraflinn jafnmikill nú og Dreamboat setur tvö met. Flugvélin Pacusan Dream- boat hefir sett tvö flugmet á einni viku. A þriðjudag flaug vélin 8854 mílur eða um 14170 km. leið milli þriggja staða og bætti þvi met það, sem Ital- ir scttu í slíku ílugi 1939. Á limnttudag flaug vélin 16.000 km. leið í lokuðum hring með 445 km. hraða að jafn- aði og er það cinnig nýtt heimsmet. Lítil telpa verður fyrir raf- straum og bíður bana. Var að leika sér uppi á braggaþaki. ^að hörmulega slys vildi til hér í bænum um sjö-leytið “ í gærkveldi, að þriggja ára gömui telpa fékk háspennu- straum í sig með þeim afleiðingum, að hún beið bana. Telpa þessi hét Inger Faa- rup og var dóttir danskra hjóna, sem búa í Barmahlíð 10 hér i bænum. Inger litla hafði verið að leika sér í nágrenni heimilis síns uin daginn. Um sjöleytið imi kvöldið tókst henni að Idifra upp á hragga, sem er þarna skamml frá lieimili lvennar. Óeinangraðar raf- leiðslur liggja í braggann. Telpan mun liáfa komið við rafleiðslurnar með hend- inni með þeim afleiðingum, að hún missti þegar meðvit- undina og lézt skömmu siðar. Slrax er menn vissu um slys þetla var telpan flutt í Landsspitalann og voru þeg- ar gerðar lífgunartilraunir, en þær urðu ái’anguslausar. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir aflað sér frá Rafmagnsveitunni, eiga allar rafmagnstaugar, sem tengja braggana við rafmggnskérf- ið, að vera einangraðar. Ekki er vitað til þess, að nokkurar beimtaugar séu óeinangrað- ar. Hinsvegar getur komið til mála, að einangrunin sé far- in að bila, eða jafnvel, að hún bafi verið skorin burtu á sumum stöðum. Eftir upplýsingum, sem í Finnlandi. Norrænt stúdentamót verð- ur haldið í Finnlaruli eftir miðjan þenna mánuð. í fréttabréfi, sem hingað hefir borizt frá Finnlandi, er svo frá skýrt, að mikill viðbúnaðursé bjá stúdentum vegna mótsins og geri Finn- ar ráð fyrir nokkurum þús- undum þátttakenda. Þann 4. þ. m. voru 12 íslenzkir stú- denlar búnir að tilkynna þátttöku sína í mótinu, en það liefst á finuntudag og slendur fram á annanþriðju- dag. tiB Truman fér Braziliu. í fréttum frá Washington er skýrt frá því, að Truman forseti muni fara til Rio de Janeiro í þriggja daga heim- sókn, í lok þessa mánaðar eða L byrjun september. Stjórn Barzilíu hefir boð- ið forsetanum í þessa heim- sókn. Talsmaður stjórnar- innar, sem skýr.ði frá þessu, gat ekkert um það sagt, I A laugasdagskvöid uam haim 1.158,984 hl. í sama ímia báið að salta í 28 þús. tunnur. / miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 10. þ. m. nam heildaraflmn alls 770,656 málum, en það eru samtals 1,158,984 hektólítrar. Er það svipað bræðslu- síldarmagn og barst á land á allri vertíðinni í fyrra. A sama tíma, þ, e. á lang- ardagskvöldið, var búið að salla í tæplega 28 þúsund. tunnur, en það er allmiklu - niinn magn en á sama tima i fyrra. Hér á eftir fara tölur yfir móttekna sild bjá einstök- um verksmiðjum, miðað við (máL Ríkisverksmiðjurnar á Siglufirði um 300 þúsund, á Raufarhöfn um 80 þúsund, Skagaströnd 23 þúsund og Ilúsavík 4 þús. Samkvæmt þessu bafa rikisverksmiðj- urnar því alls tekið á mótt um 407 þúsund málum. —- Rauðka hefir tekið á móti1 75.500, Hjalteyri 103.900. Dagv.eyri 60.376, Krossanes 38.180, Seyðisfjörður 11.700, Ingólfsfjörður unt 30 þús- und og Djúpavík um 44 þús„ I gær var stormur á mið- unum, svo að ómögulegt var fyrir skipin að athafna sig, Á Raufarliöfn lágu í gær um 50 skip veðurteppt. Frétzt hefir, að skip hafi feng- ið sæmileg köst á sunnudags- morguninn, en gátu ekki hagnýtt sér þau sökum stormsins. Einnig tilkynnti síldarleitarflugvél, að all- margar siidartorfur væru út af Seyðisfirði, en ekkert vai* liægt að aðhafast vegna veð- urs. ^ Mjarni væntanlegnz bráðlega iil Haínarfjarðar. Innan skamms er nýsköp- unartogarinn Bjarni ríddari væntanlegur til Hafnarfjarð- ar. Rjarni riddari er áttundi nýsköpunartogarinn, sem til landsins kemur, en áðurvoru komnir Ingólfur Arnarson, Helgafell, Kaldbakur, Egill Skallagrímsson, Egill rauði, Bjarni Ölafsson og Akurey. Eins og fyrr er sagt, kem- ur togarinn til Hafnarfjarð- ar, en hann er eign útgerð- arfélaganna Hrafna-Flóka og Vífils þar í bænum. Bretar smíða flest skip. Samkvæmt upplýsingum Lloyds voru 1144 skip í smíð- um í heiminum í júnílok þessa árs. Samtals voru skip þessi 3.846.600 smálestir að stærð. Langflest skipa þessara eru í smíðum á Bretlandi, en þar er'meira en helmingur þeirra smiðaður, eða 2.063.000 smá- lestir. Svíþjóð er næst í röð- inni, en þar eru í smíðum skip, er nema 267.000 smá- lestum. Síðan koma Frakk- land og Holland. Bretar smíða elnnig flest olíuskipin, eða samtals 323.000 smálest- hvort Truman myndi avarpa . e • , . . . . . v . ; . ir. Sviar eru par cinnig næst landvarnaraðstefnu Ame- . i.,.r. ; _:.v__ rikuríkja, sem hefst í Ríó þ, 15. ágúst. lögreglan hefir aflað sér, muiiu þessar leiðslur hafa verið lagðar af Rafmagns- veitu Reykjavíkur, en eru með öllu ólöglega lagðar. M. a. líiunu engin einangrun vera utan um leiðslumuu. ír, liafa í smíðum 102.000 smálestir. Norðmenn eiga l'lest slcip í smiðum hjá Sví- um og nema þau samtals 130.000 smálestum. Raforkuframieiðsla í Bret- landi var 10,6% meiri á síð- asta ári en 1945. Odom setti ekki nýtt met, Flugmaðurinn Odom laulc hnattflugi sínn igær og hafði þó ekki tekizt að setja nýtt met. í fréttum frá London var ekki skýrt frá þvi, live lengl hann hafði verið á leiðinni, en aðeins sagt, að hann hefði ckki náðjsínu fyrra meti. Á Iaugardagínn kom liann lil Karaclii og stóð þar við i átta mínútur, en hélt siðan á- fram. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.