Vísir


Vísir - 11.08.1947, Qupperneq 8

Vísir - 11.08.1947, Qupperneq 8
Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýa i n g a r eru á 6. síðu. Mánudaginn 11. ágúst 1947 Itússar stríö á Oisökin ei þátt- taka Svía í París- aiíundinum. rezk blöð segja, að Ker- ferð rússneskra blaða gegn Svíum, geti ekki kall- azt annað en taugastríð. Blaðið Observer hefir með- al annars ritað grein um þetta efni og segir þar, að eftir að Svíar afréðu að taka þútt í ráðstefnunni í París, lmfi afstaða rússneskra blaða gagnvart þeim tekið mikl- um breytingum. Er ráðizt á Svía bæði í blöðum og útvarpi og sagt, að Svíar láti undan síga fyr- ir amerískri ásælni og að í rauninni sé Svíar af afsala sér sjálfstæði sínu með þvi standa ekki betur gegn Bandaríkjunum (líklega eins og Finnar og Tékkar). Samsteypan enn á dagskrá. Tass-fréttastofan, sem skýrir jafnan frá því, sem fengið hefir stimpil stjórn- arinnar, lætur enn í veðri yaka, að það, sem Banda- ríkin ætlist fyrir á Norður- löndum, sé að steypa Noregi, Danmörku og Svíþjóð í eina beild. Verði ríkjasamsteypa þessi síðan látin taka afstöðu gegn Rússum í einu og öllu, og verði lienni stjórnað af Bandarikjunum í efnahags- legu og hernaðarlegu tilliti, Svíþjóð ógnar Sovétríkjunum. , Áróður Rússa gegn Svium iiefir náð hámarki sinu í skrifum rússnesks hersliöfð- ingja, sem ritað hefir grein i Pravda (Sannleikur). Þar er því lialdið fram í fullri alvöru, að það sé Rússlandi liættulegt, hversu miklu fé Sviar verji til landvarna sinna. Ber liershöfðinginn Svíum á brýn, að reyna að skapa hernaðaranda, sem leiði til vígbúnaðarkapp- hlaups af Svía liálfu og að lokum styrjaldar. hyrýaöir tamya* headar Sríum. Þarna eru hermenn úr brezka hemurn á þaki fyrrverandi sendiráðs Þjóðverja I Jerúsalem. Það eru nú aðalstöðvai- brezka flughersins í borginni. Brezkir hermenn sjást þama vera á verði og er annar hermannanna að síma til stöðva hersins á öðmm stað í borginni. Churchill ber fram breyt- ingartillögur í dag. Imræðum um efnahagsmál Breta lýkur i dag. Spóastaðii í Biskupstungum biunnu í nótt. Bærinn Spóastaðir í Bisk- upstungum brann til grunna í nótt og mun litlu sem engu hafá verið bjargað af innan- stokksmunum. Spóastaðir er næsti hær við Skálholt og heitir böndinn þar Þórarinn Þorfinnsson. — Samkvæmt upplýsingiun, er Visir fékk laust fyrir liádeg- ið, mun hlaða full af heyi hafa brunnið um leið, án þess að ínenn fengju að gert. Ekki var hlaðinu kunnugt um, hvort Þórarinn muni liafa liafl vátryggt hjá sér. Ekívi var alveg kunnugt úm eldsupptök, en líkur þóttu henda til, að kviknað liefði út frá hevþurrkunarvél. Meistaramótíð kvöld. i Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum hefst, að öllu forfallalausu kl. 8.15 í kvöld. 1 / dag verður lokið umræð- um í brezka þinginu um auk- in völd stjórninni til handa i efnahagsmálum. Von er á fjölda breytinga- tillagna frá Winston Chur- chill fyrir hönd ílialdsflokks- ins. * Lávarðadeild hrezka þings- ins greiðirfetkvæði unijrum- varp stjórnarinnar á mið- vikudaginn kemur. Engar Jíkur eru taldar á þvi, að 'frumvarpið verði felt, eftir að neðri deildin veitti þvi vþað fvlgi, er það fékk þar. Járnbrautarslys í Bretlandi. Um helgina varð hörfnu- legt járnbrautarslys í Bret- landi, cr lest nálægt Yorks- hire hlékktist á. Atján manns beið bana i slysinu og 24 særðust allal- varlega. I fréttum var ekki nánar greint frá tildrögum slyss þessa. Chifley vifil ekki hafnbann á hollenzk skip. Óstaðfestar fregnir herma, að Chifley, forsætisráðherra Ástralíu, hafi farið fram á það við háfnarverkamenn þar í landi, að þeir afnæmu bann það, er sett hefir verið ^á hollenzk skip. Vegna styrjaldarinnar á Java, hafa ástralskir verka- menn neitað að afgreiða hol- lenzk skip, er komið hafa lil Ástraþu. Chifley segir, að iitilolcað sé að setja liafn- hann á pll hollenzk skip, er konia til Ástralíu, því mörg hollenzk skip flytja vörur til og frá Ástralíu. Fundarhöld. Clement Attlee forsætis- ráðherra mun í dag sitja fund þingmanna verka- mannaflokkisns til þess að friða þá, eins og það var orðað í útvarpinu frá Lop- don. Talsverðrar óánægju hefir gætt meðal þingmanna flolcksins í sambandi við ífrumvarp stjórnarinnar, sem 1 ýmsir hinna gætnari telja Mótið átti að hefjast í gær, en því var frestað vegna ó- hagstæðs veðurs. Verður skorið úr því á mótinu, hverjir íslenzkir íþrótta- menn fá að taka þátt í iþróttakeppninni í Stokk- hólmi i næsta mánuði, en þá stendur til, að ísland, Dan- mörk, Noregm’ og Finnland keppi sameiginlega gegn Svi- um. — Alls hafa 57 keppend- uri frá 10 félögum verið skráðir lil leiks. ganga full langt. jErfiðleikar Brela. 1 gær hélt Attlee útvarps- ræðu og rakti þá örðugleika, er Bretar ættu í um þessar mundir. Hann sagði, að Bret- ar hefðu aldrei ált í eins miklum örðugleikum og nú, og ])css vegna þyrfti að grípa til róttækra ráðstafana. At- tlee gaf þó enga skýringu á því, hvers vegna Bretar gripu til þeiraa ráða, er þeir hefðu áður sakað aðrar þjóðir um að heita, að óþörfu. Þátttakendur. Þarna munu koma fram allir beztu íþróttamenn landsins, og má nefna þessa í liinuin einstöku greinum: í spi'etthlaupununi taka m. a. þátt Finnbjörn og Haukur frá Í.R. í millivegalengda- hlaupum má nefna Kjartan og Óskar frá Í.R. og Hörð Hafliðason frá Ármanni og lengri hlaupum þá Þórð Þorgeirsson fró Iv.R. og Sig- urgeir Ársælsson frá Ár- manni. I kúluvarpi: Vil- lijálmur Vilmundarson frá K.R., Sigfús Sigurðsson frá U.M.F. Selfoss. Kringlukast: Ólafur Guðmundsson l.R. Spjótkast: Hjálmar Torfa- son, frá Iléraðssamh. Þing. og Jóel Sigurðsson Í.R. Há- stökk: Skúli Guðmundsson Iv.R. Stangarstökk: Bjarni Linnet, Ármanni, og i lang- stökki: Oliver Steinn frá Fimleikafél. Hafnarfjarðar og Finnbjörn Þorvaldsson frá Í.R. íslenzkir fulltrúar á þingi I.O.G.T. Þrír fulltrúar frá Islandi sátu alþjóðtíþing Góðtempl- arareglunnar ogJiið 17. Nor- ræna bindindisþing, sem haldin voru í Stokkhólmi frá ö.—17. júlí síðastl. íslenzku fulltrúarnir voru þeir Pétur Sigurðsson, eriud- reki, síra Kristinn Stefánsson og Brynleifur Tobíasson, yf- irkennari. Eins og venja er á slíkum þinguni, voru lagðar fram skýrslur um starfið víðsvegar í heiminum og máiin rædd frá ýmsum hliðum. Sam- þykkt var að leggja í vald stórstúknanna i liinum ýmsu löndum, hvernig þær vildu notfæra sér siðakerfi Regl- unnar og live miklu þær vildu lialda af þvi, Um þetta voru menn þó ekki sammála og þessi bráðabirgðasam- þykkt er auðvitað ekki orð- in lög hástúkunnar. Kosinn var nýr hátemplar, Ruhen Wagnsson, og hefir hann verið stórtemplar Sví- anna undanfarið. Hann er atkvæðamaður í félags og menntamálum. Fyrrv. há- templar, Oscar Olsson, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Alis konar fjölbreytni var í dagskrá þingsins, svo sem skemmtiferðir og veizluhöld. Bæjarstjórnin liafði boð fyr- ir þingfulltrúa og gesti í liin- um gullna sal ráðhússins. Farin var heils dags skemmtiför tilUppsala,einn- ig för á skemmtisnekkju um sundin undir allar brýr Stokkhólmsborgar. Gjaldeyrisskorturmn: Tekið fyrir utan- Hin nýja viðskiptanefnd hefir auglýst, að fyrst um sinn verði ekki veitt nein gjaldeyrisleyfi til utanfara, ennfrcmur, að húast megi við að ekki verði unnt að veila gjaldeyri til námskostn- aðar erlendis, eins og verið hefir. Eru þessar ráðstafanir gcrðar vegna hinna miklu gjaldeyrisörðugleika. Hefir viðskiptanefndin jafnframt lýst yfir því, að þýðingar- laust verði fyrst um sinn.að sækja um gjaideyri til ferða- laga, nema um sé að ræða bráðnauðsyniegar ferðir, einkum í sambandi við mark- aðsleit eða viðskipti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.