Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 2
V 1 S I R Föstudaginn 22. ágúst 1947 tMflt 9Sigurvegarinn9 seldur í 1250 þús. eintökum. „Sigurvegarinn frá Kasti- liu“, sem nú birtist sem fram- ! aldssaga í Vísi, er ein af íetsölubókunum í Banda- i kjunum á þ- ári. A miðju þessu sumri var ] úig að selja af henni 1250 -þúsund eintök og þylcir það g'ríðarmikið, því að þarna eru NYIR PENNAR IV Sannleikurifin er sagna beztur. Sigurður B. Gröndal: Dansáð'betri aðstöðu til að kynnast í björtu. Saga. 233 \rerð: 23 kr. bls. Stöðugt fjölgar þeim rit- höfundum á Islandi, sem taka hernánisárin til með- ferðar í l)ókum sínum, eink- um í skáldsögum. Flestum er þeim mjög ábótavant frá lisl- rænu sjónarmiði, enda cr svo iðeins talin þau eintök, sem ^ kómið, að eg hefi fyrirfram ótrú á þeirri hók, sem eg veit að fjallar um „ástands“- r.&lzt liafa vestra. Kvikmynd- iininni er langt komið og, cins og getið hefir verið hér mál. En vitanlega er það ó- í blaðinu, var Tyrone Power, vcrjandi afstaða. Fyrstá skil- valinn í hlutverk Pedros, en' yrðið til þess að geta notið annars verða fengnir til að hlutverkin. Mcxikanar leika minni Tónsniliingar i kvikmynd. í Bandaríkjunum er byrjsð ■ ð sýna kvikmynd, sem í ’.cika fjórir af beztu íónsnill- ingum heimsins. Mynd þessari hefir verið fekið með gríðarmikilli rifniiigu hvarvetna, enda þykja tónar hennar óvenju- Jega hreinir og tærir. Tón- ■ nillingarnir, sem fram koma, eru þeir Artur Rubin- stein, píanóleikari, Jascha Ileifetz fiðluleikari og hljóm- sveitarstjórarnir Bruno \Valter og Leopold Sto- kowskv. Fíóð á Tasmaníu. A eyjunni Tasmaníu hafa í sumar (vetur þar) komið vcrstu flóð í 30 ár. Bændur Iiafa orðið að flýja bæi sína í hundraða tali og misst þús- undir kvikfjár. skáldsögu og metið hana að verðleikum er að afneita sjálfum sér og fylgja höf- undinum eftir. Sumir halda því fram, að listræn vanefni ,,ástands“- bókmenntanna stafi af því, að þær séu ol" snemma á ferð- inni, efnið sé of nýtt til þess að höfundurinn geti rannsakað það úr hæfilegri fjarlægð, hann standi ekki nægilega sjálfstæður gagn7; vart því. Þetta held eg að sé röiig skýring. Eg held, að’ gallar nefndra bókmennta stafi að miklu leyti af því, að höfundar þeirra háfi aldrei kynnzt því af eigin reynd, sem þeir eru að lýsa, - stundum meira að' segja hlindað sjálfa sig með fyrir- fram álcveðnum „tendens“, svo vei'k þeirra hefij; orðið lélegt áróðursrit í staðinn fyrir list. Eitt er að’ minnsta kosti víst, og er, að hezta „ástands“ skáld- sagan, sem út hefir komið til þessa dags: Dansað í björtu, er eftir mann, sem vegna stöðu sinnar hafði samskiptum setuliðsins og þeirra íslenzku kvenna, sem umgengust setuliðið, þar sem hann var þjónn á Ilótel Borg, enda gerist saga lians að öðrum þræði á þeim stað. Höfuðkostur þessarar hók- ar er sanngirnin. Ekki heyri eg heldur neina falsliljóma í rödd höfundar, , furðanlega sjaldan tómahljóð, og er þó það líf, sem hann er að lýsa. fyrst og fremst innantómt og falskt. En Sigurður B. Grön- dal virðist af fullri einlægni vilja bera sannleikanum vitni. enda er bann orðinn reyndur ritliöfundur, þó ]>etla sé fyrsta skáldsaga hans af þeirn flokki, sem stundum er nefndur róman. Áður hefir hann eingöngu birt smásögur og ljóð’. — Saga þessi gerist öll á rúmu ári, heí’st um það leyti, sem Bretar hernema Island, og lýkur, þegar þeir hverfa héð- an á brott og Bandaríkja- menn koina í staðinn. Hún skiptist í þrjá höfuðkafla, sem nefnast Gyllti sálurinn, Gullna ævintý'ríð og Eftir dansinn. — Bygging sög- unnar er mjög einföld og laus við alla nýsköpun. — Tvær reykvískar fjölskyldur mynda uppistöðuna, þannig að rúmlega eins árs tíma- bil úr ævi þeirra er rakið og sett á svið sögunnar. Nokkrir brezkir liðsforingjar mynda það j ívafið og er næsta umhverfi venjulega danssalurinn, þar Allar pcrsónulýsingar bók- arinnar. eru .sennilegar og nokkrii lífi gæddar, én ein ber þó langt af; lýsingin á önnu.- Þessi lausláta, miðlungi gáfaða „ástands“- stúlka vinnur að lokum fulla saniúð lesandans, svo inann- leg og inér íiggur við að segja saklaus ér liún í hreisk- leika sínum, svo grunlaus í fávísri gleði sinni meðan gullna ævintýrið varir, og svo djúp verður örvænting hennar, Jiegar hún vaknar til hins kalda veruleika eftir dansinn, og samt sern.áð- ur, hún er nógu heilhrigð til áð láta huggast og sættast við lífið á ný. Eðli barnsins einkennir þessa veru, Hún er vandasamasta og um leið bezt gcrða. persóua bökar- innar,— - Stíll böfundar er glaðleg- ur, cn heldur losaralegur á köflum, vantar dýpt og þunga. —Sumt af fólkinu, einkum lcvenfólkið er látið tala herfilegt skrílmál, en því íniður þori eg ekki að fullyrða, að höfundurinn af- skræmi þar veruleikann, hann þekkir tungutak Reykjavíkuræskunnar hetur en eg. 3Moll-tónar. beztu skáidsagna í Smáþjóðirnar eiga ekki síður góða ritböfunda en ær, sem stærri eru og ís- lcndingar eiga fullírúa með- al 100 bezíu skáldsagna heimsins. JBandaríkjamaður, sem heitir William II. F. Lamont hefir nýlega ritað grein í ársfjórðungsrit,' sem fjallar um bókmenntír annarra hjóða en Bandaríkjanna- og gefið er út af bókaforlagi há- : kólans í Oklahoma. Telur urnar, sem skrifaðar hafa verið að lians dómi, og eiga Dandaríkjamenn 11 þeirra, Elzta bókiu, sem Lanront vclur, eru „Don Qiuxote“ eft- ■ '■> ." >n i:; t i ir Cervantes, en hún var gef- in út 1615 og sú nýjasta heit- ir „Leiðin til Calvarv“, er eftir Alexei Tolstoí og gefin út 1941. Annars eiga Bretar 19 þessarra beztu bóka, Rúss- ar 1.3, Frakliar 15, Spánn og Suður-Amerika 9, en eina eða fleiri eiga Finnar, Hollend- ingar Danir, Svisslendingar, Svíar og íslendingar. I frétt þeirri, sem Yísi befir borizt uin þetta frá United Press, er ekki um jiað getið, liver sé liinn íslenzki höfundur eða höfuiidar, sein þarna sé settir i hcjfjgrs^s, né iim hvaða islenzk verk sé að ræða. sem vínið glóir á skálum og peningarnír velta, en á dökk- an bakgrunn verksins slær rauðum, flöldandi bjarma styrjaldarbálsins. —- Því miður liefir höfundinum ekki ævinlcga tekizt að láía orð og athafnir sögupersónanna spegla þróun þeirra mála, sem lianri fjallar um, og skevtir harin þá inn í söguna innskotum frá eigin brjósti, sem eiiiskonar þuíur eða fréttaritari. Glöggt dæmi þess er upphaf 8. kaflans. Yngvi Jóhannesson: Skýja- rol’. Kvæði. 149 bls. Bl'ærinn á ljóðum Yngva Jóhannessonar er dapur- mjúkur og tilbreytingarlitill. og ef Ieyi’ilegt er að nota hið hljómfræðilega orð tónteg- und um orðsins list, þá er vandalaust að sjá og heyra, að þessi ljóð eru í moll — öll hvert einasta. — Rödd söngvarans er baritón, hún nær hvergi dýpt bassans né hæð tenórsins, — veik rödd, en oftast hrein. — Bókinni er skipt í þrjá kafla og hefir hinn fyrsti inni að halda rúmar fjörutíu frumsamdar sonnettur, ann- ar tuttugu og sex frumsamin kvæði undir ýmsum bragar- háttum, og í þriðja kaflan- um eru tuttugu og átta þýdd ljóð eftir sextán erlend skald. —■ Skýjarof er fyrsta ljóða- bók Yngva Jóhannéssonar. Hann er bróðir Jakobs Jóh. Smára, sem óefað má telja Islandsmeistara sonnettu- í’onnsins, og hafa því háðir bræðurnir tekið sama ást- fóstrinu við þetta fagra ljóð- form, sem Jónas innleiddi í bókmenntir okkar með kvæð- inu: „Eg bið að heilsa“. — Um sonnettur Yngva Jóhannessonar má í stuttu máli segja, að sumar þeirra eru vel kveðnar, aðrar mið- ur, en mikilla endurtekninga gætir í efnisvali og meðferð- in er einhæf. Til dæmis eru níu þeirra hugleiðingar um árstíðirnar, með heimspeki- legu ívafi um mannlífið og eilífðina. — Lífið og hin dýpri rök tilverunnar er annars aðalviðfangsefni höf- undar i .allri"hókinni, og er oft viiurlega mælt og af djúpri alvörui'iÉn þótt mjög gæti heimspekilegra og trú- arlegra sjónarmiða, er ekki svo að skilja, að hér sé v.erið að halda fram einhvérri á- kveðinni kenningu eða trúar- brögðum, — sízt í predikun- artón, því höfundur er sjálf- ur leitandi sál, og það er ekkert augnahliksglingur, sem hann sælust eftir, heldur er það guðdómurinn sjálfur, þekkingin, frelsið og fegurð- in. —- Karlmannleg og nokkuð sérstæð bjartsýni kemur fram í kvæðinu Heimsstyrj- öld II. Eftir að höfundur hef- ir líkt menningu Forn- Grikkja við blys í áfangastað mannkynsins á myrkum vegi þcss frá forneskju til nútíma, segir liann: „Gleymnir á fortið, gleymum því samt eigi, að glæstustu ljós hennar voru aðeins skíma. Jafnvel vor niftið sér brenna stærri bríma, benda þeir fram unz roða fer af degi. Geisar um lieiminn skapa- kyljan köld, kÖstum hún hlcður, færir þungan dóm. Eu eigi skal syrgja þótt hjaðni gamalt hjóm, hrynji í rústir skran frá lið- inni öld. Tíminn er morgunn enn, en ekki kvöld, England er hugsjón stærri en Sparta og Róm. Ekki er það torráðin gáta, hverra félagsskapur höfundi Okkur vantar mann til að annast aígreiðslu blaðsins í Haínaríirði írá 1. n. m. Talið víð aígreið íuna í Reykjavík (sími 1680), sem gefur nánari upplýsingar. Óiv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.