Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 22. ágúst 1947 VÍSIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/P Ritstjórar: Rristján GuSlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). I^msaHala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þagnarskyldan brezka. Nýlega liafa umræður farið fram í brezka þinginu varð- andi fjármál og atvinnumál Stóra-Bretlands. Hafa þar verið háðar deilur, sem lyktaði á þann veg, að ríkisstjórn- in situr föst í sessi og hefur verið veitt meira vald, en nokkurri ríkisstjórn annarri á friðartímum. 1 umræð- unum átti stjórnin mjög í vök áð verjast og líkur eru taldar til, að Attlee forsætisráðherra láti af störfum og öðrum verði falin stjórnarforystan. Erfiðleikar Breta eiga rætur sínar að rekja fyrst og fremst til styrjaldarinnar, en á þeim árum lögðu Bretar svo hart að sér að í rauninni má heita að þjóðinni hafi verið ofboðið. Er viðreisnarstarfið hófst að styrjöldinni lokinni gei’ði ríkisstjórnin einskonar áætlun um eflingu atvinnuveganpa, en sú óætlun hefur á engan hátt staðist. Ber.þar. fyrst til að á styrjaldarárunum hefur mjög. skort á viðhald atvinnutækjanna, samgöngukerfi landsins hefur verið ofboðið og loks ollu vetrarharðindin síðustu því, að miklir érfiðleikar reyndust á starfrækslu kolanám- anna, en einmitt á þeirri starfrækslu Ixyggist allur iðnað- urinn Ixrezki. 1 stuttu máli má segja að ráðstafanir stjórn- arinnar hafa ekki borið tilætlaðan árangur, framleiðslan hefur reynzt mun minni, en áætlað var og útflutnings- verzlunin stendur ekki með þeim blóma,'«6em ráð var fyrir gert. Þó leggur brczka þjóðin nú harðar að sér en nokkur önnur þjóð og sparar allt við sig svo mcð ólíkindum er. A sínum tíma tóku Bretar dollaralán mikið í Banda- ríkjunum, sem verja átti til eflingar atvinnuvegum lands- ins. Það skilyrði var sett, að viss hluti lánsins skyldi verða til frjálsrar ráðstöfunar til að efla viðskipti þjóða á milli, þannig að pund yrðu yfirfærð í dollara. Lánið hefur. ekki reynzt svo notadrjúgt, senx ætlað var. Amiarsvegar hækk- uðu vörur á ameríska markaðinum stórkostlega, en hins- vegar rcyndist vöruþörf Breta einnig méifi, en ráð liafði verið fyrir gert, og loks réttu brezkir atvinnuvegir síðar við, en ríkisstjói'nin hafði gert sér vonir um auk margra óvæntra erfiðleika annarra. Allt þetta hefur svo leitt til, að brezka stjórnin hefur í sanxráði við stjórn Bandaríkjanna, ákveðið, að hætta að yfii'færa sterlings- pund í dollara, enda er dollaraþörf viðskiptaþjóða Breta svo mikil, að þeir geta á engan hátt fullnægt henni með eftirstöðvum dollaralánsins. Þetta hlýtur að hafa víðtæk álirif á viðskipti þjóða í rnilli og torvelda þau rnjög, enda liætt við að lil algjörrár einangrunar dragi eða „clearing- viðskipta“, nema því aðeins að nýjar ráðs'tafanir vei'ði gei'ð- ar til að greiða fyrir milliríkjaskiptum. Munu samningar nú fai'a frarn milli Bretlands og Bandaríkjanna varðandi þá hlið málsins. Til þess að efla fi'amleiðslu sína hafa Bretar hugsað sér að fækka allverulega í fastaher sínum, þótt yfirhers- RANDDLPH DHURCHILL (U.P.) : , / ‘ |i ■ Astandið í Jiígósiavíu er hörmuiegt. Af fréttum sem borizt hafa frá Belgrad, er ljóst, að á- standið i Júgóslavíu er síð- ur en svo björgulegt. Hung- ursneyð ríkir þar i mörgum héruðum og þar sem UNRRA liefir hætt að veila hjálp þangað, má búast við að á næstu mánuðum hraki á- slandinu í matvælamálum þjóðarinnar stórum, a. m. k. fram yfir uppskeruna. Enda þótt Tito marskálki og fylgifiskum lians Iiafi tek- izt að koma á fót sterkum her á sti'íðsárunum, er ljóst að þeir eru miklu ónýtari stjórnendur á friðartínxa. Öllum, sem komið hafa til Júgóslavíu undanfarna mán- iiði, ber saman unx, að stjórn- in sé óendanlega duglaus. Og þar sem hún gerir kröfu til þess að hafa hönd í bagga með alh'i framleiðslu, er að fæx-ast kyx'kingur vfir allan iðnað og vex-zluix landsins. Af öllum stjórnai'formijxxi er óhæft lögregluvald óliklegast til þcss að geta stjórixað nokk- uru landi, en slíkii stjóx’n hafa júgóslavneskir koxnnx- únistar komið á i landinu. Tito, sem var eins og kunix- ugt er, óvéfengjanlegur yfii'- maður kommúxxistaflokks- hxs í Júgóslavíu, virðist vera orðinn einungis „toppfigúra“. Hin raunverulegu völd virð- ast vera í liendi Kocha Popo- vic, yfirmanns herfoi'ingja- ráðsins, og Alexanders Ran- kvic hershöfðingja, jTir- nxanns OZNA, leynilögregl- unnar. Leiðbeiningarnar frá Moskva eru fluttar af Mosa Pijade, sem er emxþá séi'fræð- ingurinn í stefnu flokksins i heimsmálununi. í sumuni fréttuxxx liefir heyrzt, að kommúnistar hafi verið að gei'a dr. Ivan Subas- ic og Dr. Agust Iíosatic og öðruxxx leiðtogum bænda- flokks Ivroatiu, tilboð uixi að taka þátt í stjórninni. Getur verið að slíkt tilboð hafi ver- ið gert þeim, en það liafi ekki ennþá boi'ið neinn ár- angur. Bændur eru ennþá tiegir á að fara með framleiðslu sina á markaðslorgin, þvi að engax'. vörur fást í yei’zlun- uin, sem þeir geta keypt fyr- ir þá vafasömu mynt, sem þeir fá senx greiðslu. Afleið- ingin er sú-, að menn hamstra og auðvitað eykur það á nxatvælaskortinn í borgun- um. Það vex'ður júgóslavnesku þjóðinni dýrkeypl, að stjórn hennar hefir ákveðið að snúa baki við Vesturveldunum og fjöti’a hana i liagkerfi Sovét- ríkjanna. Júgóslavía liefir alllaf verið fátækt land og á stiðsárununi vai'ð hún fyrir meiri búsifjum að tiltölu, bæði hvað snerti mannfórn- ir og almennt heilsufar, en nokkur önnur þjóð. Það er alls engin von til j>ess, að iðn- aður og landbúnaður lands- nianna verði enduri'eistur án véla og verkfæra, cr aðeins Vesturveldin geta útvegað. En þessari nauðsynlegu hjálp hefir vei'ið hafnað skv. skip- un frá yfirmönnum Tilos í Kreml. Með þessu nxóti verður hin óhaniingjusaina þjóð að þola annað eins tjón vegna utan- ríkisstefnu stjórnar sinnar og hún verður að þola vegna innanríkisstefnu hennar. — Henni er einnig í víðtækum nxæli neitað um að leita lxuggunar í trúrtni, því að þótt grisk-kaþólska kirkjan í Serbiu sé að mestu látin í friðí, yerðft kaþóEkp’ í Ivró- atíu f^jj-’^V stöcýuguni' ofsólcn- unx. L -- -—~~ Eltlsv&ði tí ðitTVii (í/. Laust fyrir klukkan þrjú síðdegis í gær kom upp eldur í húsinu nr. 15 við Haðax'stíg og hlauzt nokkurt tjón af, áður en slökkviliðinu tókst að í'áða niðurlögum hans. Húsið, sem kviknaði í, er einnar hæðar timburhús með risi og kom eldurinn upp í rishæðinni. Skenimdir urðu ekki nijög miklai', en eitt liei’- bergi niun hafa eýðilagzt að mestu leyti, þar eð slökkyi- liðsnxenn xu'ðu að í’ífa þiljur og fleira frá, lil þess að geta komizt að eldinunx. Nokkurt tjón vai'ð einnig af vatninu, senx dælt var á eldinn. Eldurinn nxun lxafa stafað frá rafleiðslu innanhúss. BERGMAL Fyrirspurn svarað. Sig. B. Sigurðsson, formaður viöskiptahefndar, hefir sent Bernxáli eftirfarandi hréf. — „Vegna vinsamlegs Ixoös yöar, aö svara fyrirspurn í Bergnxáli þ. ig. þ. nx. viljum við taka eft- irfarandi fram: Eins og um getur í auglýsingu okkar þann II. þ. m. veröa éngin gjaldeyi'- liöfðingi þeirra leggi á móti því og þætti svo mikið viðfisleyfi veitt til yfirfærslu á liggja, að liann hvarf heim frá Austurlöndum að hálfnaðri för, til þess eins að ræða við ríkisstjórnina. Jafnframl mun fininx daga vinnúVika verða afnuíniii, þannig að vérka menn vinna el'tii’leiðis sex daga í kolanámunum og iðnað- arfyrirtækjúm. HvorltVcggja er þetta gert lil þess áð auka útflutninginn. < Athyglisffert er, að Bretar leitast ekki við að dylja erfiðleika sína fyrir alheimi. Þeir ræða vandamál sín opinskátt á þingi, og hafa unx þau hvorki lokaða fundi né þagnaðarskyldu. Af þessu gætu aðrar þjóðir lært, ekki sízt smáþjóðirnar, sem öðlazt hafa svo lílilfjörlegan stjóni- málaþroská, að þær tclja höfuðatriðið, að almenningur sé leyndur öllu því, sem fram fer og þýðingu getur haft fyrir atvihnulífið og utanríkisverzlunina. Þær eiga sannarlega enn þa injiijið ólært af Bretum, sem haklið lxafa lýðræði í lieiðri leyxgst allra menningarþjóða. Óskiljanlegt er að vandamál takist að leysa, nema því aðeins, að þjóðinni sé sagður allur sannleikur, — hún engu dulin og ekki afVegaleidd. Þetta þurfum við að lærd öðrum þjó.ðum frqmur, enda hefur þögnin hvergi tíðkazt íneir en hér til þess að dylja margvíslégar ávirðingar. launum erlendi'a listamanna, íþróttamanna o. s. frv., og hafa ekki veriö veitt síðan við tókum viö úthlutun gjaldeyris- og inn. flutningsleyfa, enda hefir þetta fólk, sem um í'æðir í grein yöar, ekki óskað eftir neinni gjald- eyrisýfirfærslu. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 20. ág. 1.947. Við skiptanef ndin. Sig. B. Sigurðsson.“ Það er gott að vita þetta. Skömmtun. „Tveir ungir Vesturbæingar“ senda mér eftirfarandi pistil um ekki óskylt nxál: „Nýlega bixt ust í dálkum Bergmáls týær greinar um vöruskömmtun þá, sem nú er að hefjast og gjald- eyrisvandræðin. í báðum þess- um greinum er bent á leiðir til úrbóta. En greinarhöfundar virðast ósammála um ýnxislegt, svo sem unx áfengismál. Annar (Skammkell) vill láta skammta áfengi mjög naumt (eina flösku á ári), þar sem hann telur það algeran óþarfa og er það vissu- lega alveg rétt. Hinn' greinai'- höfundurinn (Þorkell) bendir á, aÖ með fyrrnefndum ráöstpf- unum mundu tekjur rikissjóös minnka mjög. mikiö, en •virðist þó álíta, aö áfengi sé of dýru verði selt. { ! | (j • '; ' ; .. b ' ' ’ • Gjaldeyrir og sparnaður. Skammkell telur, að af þess- ari ströngu áfengisskömmtun mundi leiða gjaldeyrissparnað. En sannleikurinn er sá, aö í vínkaup fer sára lítill gjaldeyr- ir. Atik þess má fá vínið ein- göngu frá löndum, sem við ís- lendingar getum selt mikið af vörum tii, en kaupunx lítiö frá (Spáni, Poi'túgal o. f 1.), og hafa verölitinn gjaldeyri, enda i)Víanú: aö missa sína mestu tekjulind, þvi að óhjákvæmilega hljóta tolltekjur lians að minnka veru- lega vegna strangrar skömmt- unar á kaffi o. f 1., en á-káffi er hár töllur, eins og á öðrum ó- þarfavarningi. Hærra áfengisverð, lengur opið. Þvi teljum við, að i stað þess að lækka áfengisVerðiö, eins og Þorkell virðist vilja, eigi aö hækka þaö. Einnig álítunx viö sjálfsagt, aö hafa áfengisverzl- unina opna á nóttunni, og mætti þá selja það á t. d, 25% hæri'a verði, Mundi þetta koma þeinx peningum i ríkissjóð, senx áöur háfa runniö í vasa leynivínsal- anna. Hafa þeir liaft af þvi gíf- urlegar tekjur, sem enginn skattur hefir verið greiddur af. Hinsvegar teldunx við mun nieiri gjaldeyrissparnað i því að skammta tóbak, því aö þaö kostar miklu meiri erlendan gjaldeyri en áfengi og það að- aliega dóílara (sem inestur hörgull er á) og veitir rikissjóði miklu minni tekjur en áfengið. Viö vonutxi aö þessav linur i 1 • í. :uf . kunm að verða einhverjum til umhugsunar og erum við fúsir að ræða nxálin -nánarA.........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.