Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. ágúst 1947 7 V I S I R S. SHELLABARGER : KASTILIÍJ saníkvæmt fyrirniælum Velasques landstjóra og þeim ætla eg að hlýöa og engu öðru.“ Nú varð þögn. Lagalega hafði hann á réttu að standa, en lögin standast illa fjarlægðir og sjávarseltu. Nú var það aftur Ortiz, sem náði tökum á eftirtekt Pedros. Hann hafði orl ástarljóð, meðan liinir körpuðu og söng það nú við ág'ætar undirtelctir. Sandoval hafði ekkert eyra fyrir söng og þar að auki vaj- hann oft hálfgerðir öfuguggi, svo að enginn undraðist, er hann mælti: „Ortiz, ef þú værir ekki eins vopnfimur og rauu ber vitni, þá mundi eg kalla þig hevhrók. Eg skil ekkert í mönnunV, sem alltaf eru að tala um kvenfólk.“ Gareia hló við. „Spurðu Pedro, við livað Iiann eigi, þeg- ar hann talar um ásþogrþvi um likt. Siðan Luisa de Kar- vajal gaf honum vasaklút og lók í staðinn hálft vitið úr kollinum á honum, hefir liann verið eins vitlaus í kvenfólki og Ortiz. Eg er með þér, Sandoval, vinur. Til helvítis með allt kvenfólk. Þær eiga ekki heima hér. Beittu áhrifum þínum við Pé'dro.“ Pedro lét’sém hann heyrði þetta ekki, horfði aðeins út á hafið. „Horfði á hann!“ rumdi í Garcia. „Katana Perez, stelpan ; frá Jaen, sem bjargaði okkur, er sannkölluð perla og liún ! kemur að gagni hvort sem er i rúmi, við eldamennsku eða \ á hergöngu. Hún mundi gefa sálu sína fyrir hann. En fari það til fjandans! Hún er engin hefðarmær. Það er ekki Iiægt nð syngja ljóð til hennar.“ Sandoval hló. „Hverju svarar þú, Pedro?“ Pedro gaf lionum langt nef. í Ivftingu stóð Kortes með helztu foringjum sinum og fleiri mönnum. Þarna var meðal annars glæsilega búinn lingur maður, sem verð hafði með Grijalva, Bernal Diaz del Kastillo, og var liann að skýra Kortes frá helztu stöð- um, sem flotinn sigldi framhjá. „Við kölluðum fjöllin þarna Sierra de San Martin. í liði okkar var hraustur hermaður, sem hét San Martin —“ „Idvað heitir áin þarna?“ spurði Kortes. „Eða er.það flói, sem þarna er framundan?“ Það var leiðsögumaðurinn, AJaminos, sem svaraði. Hann hafði ekki einungis -verið með leiðangri Grijalva, lxeldur hafði hann og veiáð leiðsögumaður Kolumbusar i fjórðu för hans. „Nei, þetta er á.“ „Þetta er Fánaáin,“ mælti Dixxz, sem ætlaði ekki að láta bola sér út úr viðræðunum. Indíánarnir þar gáfu okkur meiki með livítum fánum.“ „Það var þá þarna, sem þið fóTuð á land?“ „Já, lierra,“ svaraði annar af mönnum Grijalva ákafur. „Það var þarna, sem við feiigum fimmtán þúsund pcsóa vii'ði i gulli fyrir grænar glerperlur, sem voru aðeins eins pesós virði. Þeir sögðu, að þeir hefðu fengið gullið liandan fjallanna hjá kónginum sem ]xar riklr.“ „Sá hlýtur að vera auðugur!“ mælti Kortes. „Úr þvi að hægt var að ná í fimmtán þúsund, því þá ekki hundrað þúsund, hví ekki milljón, senores? Við gætum ef til vill heimsótt hann, nema------- —“ Hann leit á mennina umlxverfis sig og úr ásjónu þeirra slcein gullgræðgin, en Kortes lauk ekki við setninguna, lieldur tók að vix-ða ströndina fyrir sér á ný. „Nema hvað?“ spui'ði Puerto Karrero, sem héll utan um Indíánastúlkuna, Marinu, þá einu, sem nefnd var d o n a. Hún hallaði sér upp að honum, en hafði ekki augun af Kortes. „Nema við snúum aftur lil Kúbu, kjaftakind, eins og sumir vina okkar vilja. Fjarri sé það mér að óhlýðnast skipunum landstjórans. Ef við héldum áfram, mundi það verða mér þvert um geð — eg mundi vera neyddur lil þess.“ Hann virti þá fyrir sér og setti upp sakleysissvip, en mennirnir voru allir vinir lians, skildu hvað hann fór og brostu. Framundan var land auðugt af gulli, að baki kon- unglegur landstjóri. Það var enginn vandi fyrir vaska menn og hugrakka að velja þar á milli. En fjögur þeirra tiu skipa, sem sigldu í hjólfar fórustuskiþsins, voru undir stjórn vína landstjórans og lieiinþt'áin vfer fárih áð gríþa um sig í liðinu. „Eyjan þarna?“ spurði Ivorles. ' ■; , „Þctta er Fórnaevjan, herra,“ svaraði Diaz, „þar sem við komuimáð lieiðingjahundunum, þegar þeir voru að íorná börnúm tS djöfuisins.“ „Og handan hennar er höfnin, sem við siglum til?“ „Já, San Juan de Ulua.“ „Við stigum á land á morgun, á föstudaginn langa, dag hins saniia kross. Ef við* mæt'tum nema landið með lejrfi landstjórans — og það hlýtur að hafa verið ætlan haiis, þótl eg segi ef — þá gætum við kallað borgina okkar „Ríkuhorg'", Villa Rica de la Vera Cruz. Það mundi Jiæfa bæði trú okkar og fyrirætlunum. Nöfn eru mikilvæg, þeg- ar um landnám er að ræða.“ Iíortes dró djúpt andann. „Herrar minir, finnið ilm hins nýja lands. Ilérna megin himnarikis er ekki til anúar eins ilmur.“ XXIX. Pedro minntist síðasta dagsins um horð meira en tveimur mánuðum síðar, þegar liann stóð vörð um fjár- hirzlur liersins í musterinu í Sempóala. Ef til vill hefir liann farið að hugleiða þetta vegna þess, hve loftið þarna var fráhrugðið hressandi sjóloftinu, því að þarna var flugnager mikið, loftið rakt og af musterinu lagði fúla heiðingjaólykt. Síðan gengið var á land hafði lierinn „neytt“ Ivortes til að segja skilið við landstjórann á Kúbu og stofna óháða nýlendu, sem nefna var Villa Rica de Véra Cruz. Herinn hafði setið um hríð i San Juan de Ulua, en haldið þaðan norður á bóginn og þar höfðu fyrstu múrar nýju borgar- iunar verið reistir í tilraunaskyni. Ivortes hafði eignazt handamenn þai'na i Sempoala og meðal ýmissa Totonak- kynþátta í strandhéruðunum og fengið þá til að gera upp- reist gegn veldi Aztekanna í Mexíkó. Nú nálgaðist það óð- um, að haldið yrði inn í landið, þar sem búið var að ti-eysta aðstöðuna að þessu leyti. Heppnin hafði verið með þeim á marga lund. Pedro varð hugsað til þess, sem geymt var í kistunum. Hver sá, sem það álti, gal gei'zt stórhöfðingi á Spáni og gengið að eiga hvaða konu, sem hugur hans girntist. En því miður var ráðagerðin sú, að senda allar þessar gersemar til Spánar- konungs, til þess að fá viðurkenningu hans fyrir þvi, að nýlendan væri ekki undir landsljórann ó Kúhu gefin. Montejo og Puertokarrero höfðu valizt til fararinnar. Þetta var að líkindum gott ráð — þvi að ómögulegt var að hafa Velasques alltaf á hælum sér — en það var dýrt og menn sáu mjög eftir gjöfinni. í kistunum var allt, sem leiðangurinn og einstaklingar i honunx liöfðu aflað, auk g'jafa þeirra, sem Montezuma Aztekakeisari hafði sent, en þær voru i rauninni megnið af sendingunni. Pcdro sá fyrir hugarsjönum sér sendihoða þá, sem Montezuma hafði gerl út, svo skrautbúna, að þeir voru broslegir til að sjá. Ekki vantaði Jxá reiginginn og hrok- ann, hundana. Einn þeiria hafði minnt Pedro á Koatl og liann hafði fai'ið að velta Jxví fyrir sér, livaðan Jxræll de Silva mundi upprunninn. Það var ekki að vita nema Koatl væri af þessum kynþætti, enda hafði hann sagt Pedro margt af auðæfum i landi sínu. Aguilar, sem var túlkur, og dona Marina höfðu sagt Ivorles, að Montezuma sendi Jxessar gjafir og kveðjur sina og óslcaði Jxess, að hvítu niennirnir kæmu ekki til lands sins. Það var kátbroslegt. Menn höfðu hlegið dátt að Jxess- ari orðsendingu. Að hugsa sér að senda gullleitarmönnum gullmola og biðja Jxá síðan góðfúslega að fara ekki í nám- urnar! Þessar gjafir gei'ðu Jxað að verkum, að unnt var að senda mútumar til Spánar og Jxær gerðu lika föxána yfir fjöllin óhjákvæmilega. „Vinii'“, sagði Kortes er hánn mælti með því, að leiðang- ursmenn fórnuðu Jxessum auðæfum, „lialdið Jxið að Jxessi höfðingi hafi rúið sig inn að skyrtunni okkar vegna og að ekld sé til Jxúsund sinnum meira, Jxar sem Jxetta er til orð- ið? Þetta eru aðeins smámunir og sýnshorn. Þið megið' vita, að liann óttast okkur, ella hefði hann ekki sent Jxetta. Nú verðum við að sækja hann lieim. Eigum við að láta okkur nægja smámuni, sem virðast að visu stórgjafir á Spání, Jxegar við gelum komizt yfir allt, sem hundurinn á? Er við fáum fulllingi konungs og óhundnar liendur, Jxá verður Jxelta ómerklegt land, ef við öflum okkur ekki hundrað Jxúsund pesóa.“ Það var Kortes likt að hælta á allt. Pedro minnlist þess, sem hershöfðinginn hafði sagt um fjórliirzlurnar, er Jxeir voi'u í Trinidad og spá lians hafði rætzt að nokkuru leyti. Við hlið Pedros var meira gull en liann liafði nokkuru sinni dreymt um. En enn átti hann ekkert af Jxessu gulli. Gull hans sjálfs var enn geymt i skauti framtíðarinnar. Gállihh'var sá, að siimir vildu ekki hælla á hcilt. Vinir Velasques léíu enn mikið á sér bæra og Jxví var nauðsvn- lcgt að gæla gullsins vel. Pedro hafði hjá sér einn striðs- - Smælki - Frakki var á íeröalagi í London. Ðag nokkurn var hann key.röur um koll á götunni. Þegar hann var staöirm upp, sagöi hann vi'S lögreglumann- inn, sem haföi hjálpað honum á fætur: „Parlez vous Francaise?“ „Nei, Jxaö var sjö manna Chevrolet,“ svaraöi lögreglu- Jxjónninn. Kvikmyndahús eitt í París .hefir fundið ágætt ráö til þess aö fá kvenfólk til Jxess aö taka ofan hattana á meöan á sýn- ingu stendur. Áöur en sýning hefst kemur eftirfarandi aug- lýsing á sýningartjadiö: „Til Jxess aö valda eldri konum ekki ójxægindi, leyfa eigendur kvik- myndahússins aö Jxær setji meö hattana á höföinu". Nokkrum sekúndum síöar lxregst þaö ekki aö allir hattar eru horfmr. Frúin (kemur aö Jxjóni sínum Jxar sem hann er aö fá sér vín- sopa) : „Eg er undrandi á yö- ur, Róbert.“ Þjónninn: „Eg lika á yöur. Eg *hélt Jxér væruö úti.“ .„Maðurinn yöar er oí mikið fyrir sterkt kaffi,“ sagöj lækrt*- irinn. „Þér megiö ekki gefa honum þaö. Þaö æsir taugar hans.“ „Já, en þér ættuö bara að sjá hve taugaæstur h'ann veröur, Jxegar eg gef lionum veikt kaffi.“ Aðalfundur Skógræktar- ffélags Slvikur. var haldinn i Féíagsheimili verzlunarmanna siðastliðinn fösiudag, og gerðist Jxelta helzt á fundinum: Formaður félagsins, Guð- mundur Marteinsson verk- fræðingur, minntist noklc- urum orðum nýlega látins varastjórnarmeðliins, Árna B. Björnssonar gullsmiðs, og gat Jxess hve einlægan áhuga liann liefði sýnt málefnum Skógræktarfélagsins, og hve mikinn Jxátt liann átti í Jxví, að fjársöfnun til Ileiðinerk- urgirðingarinnar tókst jafn- vel ög raun varð á. Fundar- nienn heiðruðu minningu hins látna félaga með þvi að rísa úr sætum. Þá gaf formaður stutt yfir- lit vfir störf félagsins á yfir- standandi ári, og fyrirætlanir þess, og er hvorttveggja aðal- lega fólgið í skógrækt í Foss- vogsstöðinni. Varastjórnarmcðlimur var kosinn í stað Árna B. Björns- sonar og hlaut Daníel Fjeld- steð læknir kosningu. Kosnir voru 10 fulltrúar á aðalf undi Skógræk tarf élags Islands, sem haldinn verður í Vaglaskógi 30. og 31. ágúst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.